Alþýðublaðið - 28.12.1970, Síða 4
Reykjavík
Rauð jól og
mannfólkið
kirkjurækið
Eindæma veðurbliSa var um
land allt yfir jólin og hafffi
þaff meffal annnars þau á-
hrif, aff kirkjusókn var langt
Meginlandið
Hvít jól og
erjur eins og
fyrri daginn
(NTB). — Flestir Evrópubúar
höfffu hvít jól á meffan viff
íslendingar undum við miff-
jarffarhafslofslasl- Á jóladag-
snjóaffi stutta stund í Róm,
en í norfflægari borgum ítalíu
var snjór yfir öllu og frost. Á
jclaflagsmorgun vöknuffu íbú-
ar Lundúna viff þá sjaldgæfu
sjón að sjá hvíta, breiffu yfir
ailri borginni.
Á Spáni þóttu þaff einna
umfram það sem gerist, og
eru þess víffa dæmi að fjöldi
manns hafi orðiff aff snúa viff
vegna þess aff kirkjur fyllí-
ust á aðfangadagskvöld.
En blíffviðriff þjónaffi einn-
ig Mammon á Þorláksmessu.
Geysilegur mannsöfnuffur
varff í Miðbænum á Þorláks-
messukvöld, þar sem verzlan-
ir voru opnar til miffnættis
og veðriff hiff ákjósanlegasta
fyrir fólk til aff ganga í búff-
ir. Er líffa tók á kvöldið,
þurfti af þeim sökum aff Ioka
Laugavegi, Bankastræti og
Austurstræti fyrir bílaumferff.
mestu tíffindin um jólin, aff
Baskar hefffu sleppt vestur-
þýzka konsúlnum Eugen
Beihl, enda þótt ekki væri
búiff aff kveffa upp dóm yfir
Böskunum 16. Casino Miro,
erkibiskup í Madrid. sagffi í
jólaprédikun, að þaff sem af-
laga færi á Spáni ætti rætur
sínar aff rekja til óréttlætis,
misskiptingu auðs, brasks og
gífurlegrar eyffslu. Þessi orff
biskupsins hafa vakið mikla
athygli, þar sem hann hefur
veriff talinn trúr og dyggur
Francosinni.
Á Kúbu voru engin merki
um jólahald og göturnar í
Havana voru lífvana, þar
sem tugþúsundir manna voru
viff sjálfboffaliffsstörf á syk-
urekrunum.
Jólin voru tiltölulega friff-
söm í Vietnam og í ísrael.
réttlætis
□ Mikil mótmælaalda gengur
nú yfir heiminn vegna dómanna
yfir Gyðingunum 11 sem dæmdir
voru í Leningrad á jóladag. 2 Gyð
ingar voru þá dæmdir til dauða
vegna flugvélaráns og 9 aðrir
dæmdir í allt að 15 ára fangelsl.
Flestallar ríkisstjórnir á Vcst-
urlöndum hafa sent harðorð mót-
mæli til Sovétstjórnarinnar, þar
á meðal ríkisstjórmr Noregs, Dan
merkur og Svíiþjóðar. Miklar mót
mælagöngur hafa verið farnar í
flestum löndum, og eru það eink
um samtök Gyðinga sem að þe:m
standa.
Hörðust hafa mótmælin verið í
ísrael, og hefur ísraelska stjórnin
farið þess á leit við fjölmargar
wkisstjórnir, að iþær beitá áhrif-
um sínum til þess að dauðadóh(i-
unum verði ekki framfylgt.
Fréttir frá Moskvu herma, að
6. janúar muni 9 sovézkir Gyð-
Frú Golda Meir
ingar til viðbótar mæta fyrir rétti
í Leningrad fynir að hafa „starfað
í anti-sovéakum samtökum og
dreift and-sovézkum áróðri“.
Búizt er við svipuðum réttar-
höldum i öðium sovézkum borg-
um.
Það sem mesta reiði hefur vak
ið, eru dauðadómarnlr yfir Mark
Dymsjits og Eduard Kuznetsom,
en þeir voru teknir vegna tálraun-
ar til Ilugvélaráns yfir Finnlandi.
Báðir imennirnir voru vopnaðir.
Sové?:ka fréttastafan Tass hef-
j-ur sagt að farið sé með mál þess.-
ara manna eins og annarra 'aí-
brotamanna, og ekkert tillit sé til
þess tekið af hvaða þjóðerni þeir
séu.. Tass s'egir ennfremur að þess
ir menn hfeíðu ekki htlcað við að
myrða flugmanninn ef það hefði
verið nauðsynlegt, og Gyðinga-
samtökin hafi aðeins stofnað til
þessara mótmæla vegna þess að
afbrotamenrnrnir hafi verið Gyð-
ingar. —
SKATARNIR
.WÓFSTÖRTUÐU'
□ Félagar í björgunars.veivinni
Fiskaikletti í Hafnarfirði urðu ó-
hýrir er þeir fréttu að skátar úr
nágranRdbyggðinná Garðahreppi
hefðu „þjófslartað“ í sölu flug-
elda.
Sala flugelda og blysa er að
verða fastur fjáröflunarliður hjá
skátum og. björgunai'sveitum, og
undanfarin ár hafa félagar í
Fiskakletti gengið í hús í Hafnar
firði rnilli jóla og nýárs og selt
flugeilda. Nrj fyrir jól var svo
dreift í hús í Hafnarfirði dreifi-
miðum frá skátum í Gp.rðahrieppi.
þar rem kvnntar voru helztu
gerðir flu«,e!da og b.lvsa og fó)k
beð'ð að gera nöntun eftir mi.ð-
anrr í 2fpr hófu svo skátar að
ganga í hús og afgreiða pantanir.
Þ6*r Fisi’caklettemem sem eínn
ig vo-n að hefia í gær sma flug-
elda-'-'.’n, urðu að voni'm Mtt hr’fn
ir a.'f br - i tiltæikl g:-anna sinna.
þar s?.m þfeir töldu að Garðhrepp
inaar befðu með miðadreifing-
unni hafíð söiu of s.nemma. oa þar
að auiki mv'du þeir soilla fyrir
bja«or.rJ!,r.sve;f'nn.i með ibvf að
se'ia á sama ma.rVaðssvæði. Væri
þe'-fo —-'nið og ef biðrgu-rinsvBit
armenn har'u að selia í Pevkia-
VÍk og reyndu á þann (hátí að ná
sölu f.rá hjálparsveit skáta. —
25% HÆ
□ Á Þorláksmes'su var skrif-
að undir kjarasamninga bátasjó-
manna og útvegsmanna. Var
S'krifað undir með þeim fyrir-
vara, að viðkomandi félög sam-
þykktu samningana. Alþýðublað-
ið hafði í morgun tal af Sigfúsi
Bjarnasvni, varaformanni Sjó-
mannafélags Reykjavíkur og
starfsmanni iélagsins og spurð-
ist nánar fyrir um ýmis atriði
þessara samninga.
— Samningaxnir byggjast
fyrst og fremst á því, að 2'5%
hæ'k'kun verði á fiskv!3rði að jafn
aði, sagði Sigfús. Er sú hækkun
mlegin'atriði kj'arasamningan.na
en engin breyting er þar gerð á
hlutaskiptaprósentu. Fiskverðs-
ák'vörðun er hins vegar enn eklci
komin fram, þótt ráð hafi verið
gert fvrir 25% hækkun, og m'eð-
an svo er þá er ekki hægt að
afgraiða samningana endanlega á
fél'2'gsfurdum.
Nokkur smærri eJtriði eru og
ný í þes'um samningum, enda
þótt fiskvarðshækkunin sé meg-
inefni þeina, sagði Sigfús. —
Þannig eru slysa- oig ábyrgðar-
tryggingar hækkaðar ásamt því,
að launiabil milli yfirmanna og
undirmanna er jafnað. Þetta bii
er þannig myndað, að yfirmenn
■fá brot úr hlut umfram undir-
menn og þetta brot úr hlut gerði
það að verkum að yfirmenn
komust upp fyrir skerðingará-
kvæði vísitöluuppbóta meðan þau
voru í gildi og fengu því ekki
vísitöluuppbætur eins og undir-
menn. Því minnkaði Isunabilið
milli yfir- og undirmanna veru- j
lega. Nú hefur þetta vsrið lag-
fæTt, þannig að sá maður, sem t.
d. á að fá einn og einn fjórða úr
hlut fær hann greiddan til fulls.
Fjölgar í flota
Grindvíkinga
Gri ndavók, HM.
□ Hér hafa verið stöðugar ó-
gæftir það :.em af er vetri, og hef
u.r lítUl afii borizt hér á land.
H.'ngað :h?.fa verið keypt þrju
Lski-skip. Þau eru: Ársæll Sigurðs
son, írá Hafnarfirði, sem er 240 j
lestir. Eigendur eru Erling Krist- I
jánsson, sem er skipstjóri, Ás-
mundur Jóhannsson, stýrimaður,
Sigmar Björnsson., 1. vélstjóri.
Kristján Valgeir, 350 tonn, eig-
andi Fiskanes hf. Skipstjóri verð-
ur Björgvin Gunnarsson, sem ver
ið hefur með bátinn Björgvin fyr
ir, en hann er einnig eign Fiska-
Frarruh. á bls. 10
Piltur höíuö-
IJngur piltur frá Reyffar-
firði slasaöist verulega, er bif-
reiff, sem hann var í, valt tit
af veginum í Hólmahálsi milli
Reyffarfjarffar og Eskifjarffar
afffaranótt sunnudags. Var
hann fluttur meff sjúkraflug-
vél til Reykjavíkur árla morg-
uns.
SJysiff varff um kl. 01,30
og voru þrír piltar í bílnum,
allir á aldrinum 17 — 18 ára.
Dansleikir voru bæffi á Reyff-
arfirði og Eskifirffi, og munu
piltarnir hafa vcriff á ferff
milli dansstaffa. Veður var
mjög gotí, en frosthéla á veg-
um og því nokkur hálka. Öku
maffur og annar farþegi slösuö
ust lítiff, en hinn farþeginn
slasaffist mun meira og mun
m. a. hafa höfuffkúpubrotnaö.
Læknir var kominn á slysstaff
innan skamms, og voru þegar
gtrffar ráffstafanir til aff fá
sjúkrafJugvél til Norfffjarffar.
Er Bjöm Pálsson kom þang
aff árla morguns var niffa-
myrkur, og voru því bílar látn
ir lýsa upp flugbrautina. —
Tókst flugiff meff ágætum, og
var hinn slasaffi fluttur á
slysavarffstofuna.
í morgun hafffi hann ekki
enn komið til meffvitundar, og
samkvæmt upplýsingum lækn-
is á Slysavarðstofunni mun
hann ekki vera í bráffri lífs-
hætíu.
4 MÁNUDAGUR 28. DESEMBER 1970