Alþýðublaðið - 28.12.1970, Page 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Kitstjóri:
Sighvatur Björgvinsson (áb.).
Prentsmiðja Alþýðublaðsina.
Sími 14 900 (4 línur)
/ skammdegi
Nú er tími svartasta skammdegisins. Reynslan seg-
ir o'fckur, að á þeim árstíma sé hvað hættast við al-
varlegugn eldsvoðum jafnt í heimahúsum sem á vinnu
stöðvum. Þá er rafor'kunotkun okkar íslendinga og
notkun breiinsluefna til orkufrámileiðslu hvað mest
og 'þar sem öryggisútbúnaði er eitthvað ábótavant
hygur eMhættán í leyni.
Brunamálastjóri, Bárður Daníelsson, fjallaði um
f .isvoða á Islandi í mjög athyglisverðu erinþi fyrr í
vstur Þar'sagði hann m. a., að íslendingar þættu al-
gsrt viðúndur á alþjóðlegum endurtryggingamarkaði
sakir þes's, 'hve eldsvoðar væru hér tíðir og alvarleg-
ir. Væri ekkert annað land á svipuðu þróunarstigi og
ísland er í tæknilegum efnum, sem yrði fyrir neitt
svipuðu tjóni hlutfallslega og Íslandí af völdum bruna
tjóna. Sem. dæmi nefndi brunamálas'tjóri. að á ein-
ungis örfáum árum hefðu eldsvoðar á Mandi haft í
för með sér tjcn, séíft næmu jafnvirði allrar Búrfells-
virkjunar, — mestu virkjunarframkvæmda, sem
landsm’enn hafa nokkru sinni lagt út í. Hvatti bruna-
málastjóri ti’l þess, að allt yrði gert, s'em unnt væri,
til þess að draga úr þessum alvarlegu eldsvoðum og
mætti í þeim efnum margt þarft gera í öryggismál-
um jafnframt því. sem almenningur yrði að skerpa
mjög aðgát sína í meðferð eldfifnra efna og rafmagns-
tækja.
Á jól'um hafa oft orðið alvarlégir eldsvoðar á ís-
lanidi. Nú eru mestu hátíðisdagar þeirra liðnir og
ekki hefur frétzt af neinum brunatjónum. Það er
vel og vonandi l'íður svo skammdegið alit að engin
sjlík tjón verði.
Eflíng B.Ú.R.
Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur er fjárhags-
áætlun ársins 1971 var til afgreiðslu fluttu fulltrúar
minnihlutaflokkanna svohljóðandi tillögu:
„Borgarstjórn samþykkir, að fe'la borgarráði og út-
gerð'arráði að hefja þegar undirbúning að smíði,
tveggja skuttogara til viðbótar. Skal ákvörðun um ;
smíði þeirra skipa tekin á árinu 1971. Þá telur borg- [
arstjórn einnig nauðsynlegt, að Bæjarútgerðin eign- |
ist fiskibáta af heppilegri stærð. Felur borgarstjórn
horgarráði og útgerðarráði að hefja undirbúning að
bátakaupum fyrir bæjarútgerðina.“
Með þessari tillögu sinni vi'lidlu minnihlutaflckk-
arnir, sem raunar eru fulltrúar meirihluta borgarbúa
fekv. úrslitum síðustu borgarstjórnaúkosninga, láta
icma fram vilia borgarstjórnar til þes's að efla og
stvrkja Bæjarútgero Reykjavíkur. Þeir yoru þess
rainnugir hversu þýðingarmiklu hlutverki Bæjarút-
gerðin hafði að gegna í atvinnulífinu i borginni á
erfiðleiikatímunum undanfarin ár og þeim var ljóst
rð nauðsyn var á enn frekari eflingu útgeröarinnar
til frekari tryggingar atvinnunnar.
En fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarst 'órn
voru ekki sama sinnis. Þeir felldu tillöguna. Þess í
stað samþýkktu þeir 12%. hæ'kkun á bílastyrkjum
borgarstai’fsmánna og 33% hækkun á ekrifstofu-
kostnaði. Þar máttí hvergi spara.
□ Mörgu af því sem fram fór
á fundi miðstjórnar kómmúnistá
flokkisins í TékkóslóvakJu, s'sm
halditin var í Prag fyrir slutiu,
hefur verið hald'ð ley.ndu.
Rœðu Husaks flokksleiðtoga
svo og ýmsar aðrar þýðirigar-
mi'klar tillogur hafa ekki ver'ö
gafnar út enniþá, og er ekk.i vit-
að bvenær það verður gart. Það
er mjög óverijulégt að ræða
flökks‘’’?iðtogá sé Iátin býða svo
lengi byrtingar.
Hirigá'ð til 'hafa opinberlega
aðe'.ns kórhið út síuttar yfirlýs-
ingar og úrdrættir sem segja
Novotny
ósiíaöp litið um það sem fram
fór. Þ'etta g’elur. þó ekki sé það
víst, haft póiit.'ska þýðingu. Þeir
sem fylgzt hafa með benda á að
Hussak
forsæíisniefndin eigi að koma
saman á næstunni og viiji hún
eflaust líta nánar á þau gögn
sem komu fram á fundinu.m. í
hinum stuttu opJnberu yfirlýs-
ingum er því haldið fram að
ræðumenn hafi stutt núverandi
stefnu, en undirstrikað nauð-
synina á áframhaldandi hug-
myndafræðilegri gætni.
Flokksritaririn, AIois Indra,
sem hingað til hefur ver.ið tal-
inn einn hinna íhaldssömu þó
að hann hafi aldrei verið talinn
Novotniy-sinni, u ndiistrikaði
nauðsynina á nánu sambandi
v.ið fjö’dr.nn, og virðist hafa
rætt út frá sjónarmiðum sem
Husak 'héfur verið talsmaður fyr...
ir.nú upp á s'ðkastið.
Óslaðfestar fregnir herma að
Rytir hei'rhöfðirigi ‘ hafi várið
talsmaður þeirra íhalisafla sem
mæst hafa gagnrýnt stefnu Hus-
aks og hafi hann farið fram á
nýjar hrejnsanir. M'snn hötfðu
reiktíað með að staína Hjsjiks
mund'. sigra og að völd ihal/.ls-
aflanna yrðu minnkuð. og sum-
ir töldu ekki útilokað .að viss':
fuíltmar þessara afla yrðu að
víkja úr miðstjðrnioni; Margir
töld.u einnig að Nov.oínv fyr.c-
verandi forseti. enihann vav úti-
loikað'ur frá öllu inriari f!.okk-i'ns
árið 1968, yrði nú reki.nn. Þetla
h'efur eikki vierið staðfest, "en vit
að er að hinn fremur frjálsiindi
Óldrich Cérnik, fyrrum’ forsætis
ráðherra, hefur nú verið rekinn
úr flokknu.m. Einnág 'er vitað að
Frh. á bls. 10.
Dubeck
NIN GISTIR
□ KUNNUR SÆNSKUR só-
S'rildemóki'ati, Hja'knar Mehr
að nafni átti sextugsaffnæli
fyrir stuttu og af þessu tilefni
var gief'ri út bók, sefn m<irglr
þekktir Svíar skrifa í, þ. á m.
Tage Erlarider og Olof Palme.
í éinum kafla bókarinnar ségir
frá heims >kn Lenins til Stokk-
hólms fæðingarár Hjalxnar
Mehrs. Lenio var tvae:* v'f-.ur
í borg.inni. Hann sat löngum ■
á konujlaga hókásai'ai"iu og
líod 'i mlkið v-'.ð sænska skoð-
anabræður s'n'a, En tilga.ngur
Lenins nVeð heim 'ókninni var '
að híttá móður siria, sem átti
sjö'a'u og fi.mm ára afmæli um
þícssar mundir. Lenin gat eirki
snúið aftur t.'l Rút’lands, svo
að ' • Jvves og móðir urðu
að kema t'l Slo'.clkhólimS'.. — .
Noklcru ci'Hr s.jötiu og f.irnm
ára afmæhð l'ófu.iþær aftur ttt.c
Pélursborgar, Lenin .s.tóð á
bryggjunni, þegar Finnlands-
skipið lagði úr höfn, og veifaði
mcður s'nni í síðasta sinn. —
Harin átti ekki eftir að sjá
hana aftur. Flfesí hús/n, cm
Leniri kom í -þarna i Sioítk-
h/Imi, hafa nú verið rifin, en
hús Hjalmar Mt'hrs, Rör-
•'siraridsgatáh' 36. stendur þó
enn.
Þar bjuggu árið 1910 hjón-
in Be.-nhárd og Sara Mc'v, cn
■þau höíðu korrt'ð sem' Clótta-
m«rin »n Sv'.þjóðar, Be 'nha -d
fiú '• Drir.tlt og Sará írá
Gi'odróv.
i
■' Ssþiemberdág ei'rin það á'r
kom Lenin í ‘ heímsókn til:
Bern'hai'd M’Shr. Ilann gerði
er.gln bóð á undan sér. L 'klcga
höfðu vinir í Rússlandi sent'
honum þetta nafn og heim'?.'•>
fang. Bernhard Mshr' yar um
ýjetta Vjeýti. ..í góðu .sambandi
- víð •• rúss«sska flóttamenn um
aila Evrópu, bæði í gegnum
bréfaskriftir og í .eiri'n
per-ónu. Lenin saí í Rörstrand
gatan 36 allt kvöldið óg-'gis-d
þar um nóttinn. Fvú S -a b’ó
um rúm h?.r,s um tvö1e ,"ð.
. Henni •lé'ddist þes i gs.s'.y,
sem rsyndi svo mikið ‘ I, þ’ ;.
sð gefa Berrihard að fco ?a. F:t.
B arn-hard var þegar o/ð'.nn
. áhangandi- sdenskum sö?ral-.
. deméikröium og Leni.n gái.
ekki talið hann á gi'ti' míl.
Meht'bjcp.unumfæ/Idi'j.t, s/m-
ur riokk -ym mánuðum se.Jn ta,
þam 19. nóvsmber. Han.n var.
sk'rður Hjalimar í höfuð'ð t
Hjaó-r ar .B tia níing, sem þá var
helzti le'ðtogi sænskra sósíal-
demókrata.. Soinna nafn'ð var
L eo, •dálit.fll votiur lþe! •••••'ar •
virðirigar; sem Me!t'jjvt'n
,bávu fyrir. L“p Tolstoj, s.káld-,
inu. ntiklg. — ..
ÍPÍí8fítW''tHlfh' i
S