Alþýðublaðið - 28.12.1970, Side 6
CLIVE HALLIWELL er níu
ára gamiall og befur hugi-ænan
þroska fjöguxra ára barns. Hainn
er það sem stundum er kallað
„mongóli,“ sem sé vangefinn,
en þó ekki á lægsta stigi fávite.
Hann getur talað svolítið, borð-
að nokkurn veginn hjálpar-
laust og hefur sæmilega stjórn
á hreyfingum sínum þegar hann
er ekki í geðshræringu, en hann
getur aldxlei öðliazt vit velnju-
legs manns og mun ávallt þurfai
vöggu. Ef til vill vatr þetta önn-
foreldna hans meðain divie var í
á venid samfélaigsins að halda.
★ ÓSPILLTUR TTL ÆVI-
LOKA
„Þið vitið náttúrleiga, að bam
ið er fáviti,“ sagði læknirinn við
um kafinn maður, yfir . sig
þreyttur eða hann ímyndaði sér,
að betra væri að iáta fólkið ekki
þjást af nagandi óvissu. Til alilr-
ar htamingju voru þau óvielnju-
lega sterkar og stilltar mann-
eskjur, pabbi og mamma Clivés
litia. Hvorugt þeirra fékk tauga-
áfall við þessi alvaxlegu tíðindj,
heldur hugsuðu þau mest um að
íkynna sér hvemig heppiliegast
væri að ala upp vangefið bam.
Þau lásu bækur og töluðu við
sérfræðiniga. Oft getur það eyði-
lagt gott hjónaband þegaæ van-
hieilt barn bætist í f jölskylduna.
Erfiðleikunum fylgir mi'kil
stneita undir niðri, og jafnvel
skynsamt og jafnvægt fólk er
étundum að örvilnun komið.
Sárasta hugsunin er venjuléiga
hvað verði um barnið ef for-
eldrarnir deyi frá þvi.
HalliWell hjónin vciru nógu
hyggin til aö kynna sér málið
frá öllum hliðum, notfæra þá
hjálp, sem þjóðfélagið bauð
fram, en búast aldrei við of
miklu. Þau vildu ekki láta Clive
á hæli, og þau töluðu samain um
ailla erfiðleika og urðu þannig
fenn innilegri vinir og félagao-
en áður en hanin fæddist.
„Að eiga ást og vináttu þessa
dtengs er okkur mieira virði en
a'llit annað í veröldinni“, sagði
faiðir hans í grein sem hann
sOörifaði um sóliskiinsbarnið
þeirra. „Það er ekki hægt að
(Umgangast Clive án þess að fyll-
ast af hrifningu. Eins og flestir
mongólar er hanin góðhjartaður,
einlægur og lífsglaður. Auk
þlessara dýrmætu eiginleika er
hanin gæddur ríkulegri kímni-
gáfu og hefur lag á að vera
prakkari á skemmtilégan hátt.
Það er unaður að hafa hann í
kringum sig núna, og þessum
yndislega persónuleika mim
hann hálda óspililtum til
æviloba. Og okkur er óhætt að
sýna honum alla þá ást sem við
búum yfir, án þess að hann
verði að dekurbarni, þvi að
ástin er það sem mongólarmir
dafna b'ezt af, líka þegar þeir
eru orðnir fullorðnir11.
★ HJÁLPSEMI OG
HJARTAGÆZKA
Vitanlega hefur það krafizt
þolinmæði og þrautseigju að
VANGEFIÐ BARN
Að eignast vangefið barn er þung sorg fyrir forettfr a, en margir hafa komiit að raun um, að vangefnu
börnin eiga iðulega til hjartahtýju, einfaldleika og gi aðlyndi sem er næsta sjaltfgæft hjá gáfaðra fólki.
Hér er Clive með pabba sínum og mömmu sem seg ast mikið hafa lært af þessu litla sólskinsbarni.
hjálpa Clive til að ná þieim
þroska siam hann hefur nú öðl-
azt. Hversu litlar sem framfar-
irnar voru, urðu Halliwell-
hjónin allshugar glöð. Það var
sigur í hvert sinn. Fyrst óttuð-
ust þau, að hann myndi aldrtei
læru að ganga, en þegar hann
. byrjaði að fikra sig áfram fjög'-
urra óra gamall, vi'ssu þau, að
■allt var á góðri leið.
Það var líka dagur sigurhróss
þegar hann gat orðið taiið upp
•að fjórum, og þegar hann var
fimm ára, gat hann bent rétt
á hvaða föður- eða móðursystir
var gift. hverjum manni.
Þangað til hann var átta ára,
gat hann ekki talað. Hann lét
sér nægja að brosa og segja já,
ef hann vair spurður einhvers.
En fyrstu raunverulegu and-
svöriln komu þegar hann var
spm-ður; „Hvern þykir þér vænt
um?“ Þá brosti hann ástúðlte'ga
og nefndi pabba og mömmu
og nöfn ýmissa ættingja og vina,
og um leið kyssti hanin út í loft-
ið.
Svo fór hann að sváira. — Ef
hann var spurður t. d.: „Hvar
varstu í dag?“ sagði hann
„Skóla“ eða „Afa“. Síðain bjó
Og stundum „Mamma, ís —
gera svo vel.“
Eins komu í ljós hjá ho'num
undravetrðir eftirhtesrmuhæfi-
leikar. Hann Wermdi svo ómót-
stæðilega eftir öllum í kringum
sig og þekktum sjónvairpsmönn-
um, að viðstaddir veltust um af
hlátri.
Hann lærir mikið af sjón-
varpinu og er farinn að tala
skýrt nema þegar hann verður
of ákafur. Hann er ekki hrifinn
af sjónvarpsfréttunum, en
■horfir með athygli á allar kvik-
myndir, þó að hann geti að
sjálfsögðu ekki fylgzt með
þræðinum.
Og hjálpsemi hans og hjarta-
gæzka er óþrjótandi. Hann
finnur alltaf ef einhver á bágt,
og þá kemur litla höndin hains
og klappair bliðlega. „Alit
betra núna“, áegir hann svo.
Eins vill hann aðstoða við heim-
ilisstöríin af fremsta mle'gni. —
Foreldrar hans láta sér í léttu
rúmi liggja þótt dálítið hafi
brotnað af bollum og diskum
meðan bann var að læra að
þurrka þá, því að gleði hans
er svo einlæg hvert sinn -Sem
★ ÞAR ER ALLTAF
SÓLSKIN
Hann fer í skóia, og stund-
um heimsækir hann vini sína,
einkum afainn sem hann er
fjarska hrifinn af. En hann er
armars mjög heimakær. „Vera
heima núna“, segir hainn biðj-
andi við foreldra sína. Og þégar
ósk hans er uppfyllt, drfe'gur
hann þau hvort að öðru, svo
hann geti faðmað bæði í einu.
„Mamma mín,1 segir hann ijórn-
andi af ánægju. „Vinur minn,
pabbi. Húsið mitt“.
Auðvitað er hann stundum
hrekkjóttur eins og allir dreng-
ir. Bn það nœgir, að pabbi eða
mamma setji upp sorgarsvip, þá
hættir hann undir eins.
Lífsgleði hans smitar alla í
kringum hann. Fjörið, ánægjan
óg dillaindi hlátrarnir samfara
hlýrri umiiyggju og ástúð vinna
björtu alfea sem nálæ'gt hon-
um koma. Hann er sterkur og
hraustuir líkamlega, og hann
'gerir sér ekki Ijóst, að hann
hafi meinar hugrænar ta'kmark-
anir. Það sem hann á amnað
borð getur gert, það gerir hann
vel, og hann á eftir aö læra
ýmislegt fleira.
,Hanu er sannkallað sólskins-
bairn“, segir faðir hans, Leslie
Halliwell. „Og við höfum lært
meira af honum en nofckrum
öðrum. Hann sýnir okkur hvað
einlæg'ni, glöð lund og óteigin-
gjörn ást er í raun og veiru.
Hasnn hefur opnað augu okkar
fyrir gildi einfaldleikans.
ímyndið yfckur ekki, að við
þjáumst ;af sjálfsvorkunn, því að
það er fjanri sanni. Bf til vill
er einkennillegt að segj'a það, og
oft höfum við undrazt það sjálf,
en byðist okikur það kraftaVerk
sem gæti gert Clive að venju-
1-egu normal barni myndum við
afþ’aikka það. Við vildum beldur
hafa hann nákvæmlega eins og
hann er. Heimurinn sem við lif-
u m í, er fullur af greindu og
gáfuðu fólki, og það ier ekki
hamingjusiamur heimur. En í
heiminum sem Clive lifir, þar er
alltaf sólskin". ★
hamn til smásetningar. „Vill teihn getur gert eitthvað fyrir
ekki“. Eða „Opna sjónvarp". einhvern.
Og foreldrar hans segj-
ast hafa lært meira af
honum en nokkrum öðrum
6 MÁNUDAGUR 28. DESEMBER 1970