Alþýðublaðið - 04.01.1971, Page 2

Alþýðublaðið - 04.01.1971, Page 2
GÖTU-GVENDUR □ Merkilegasta fréttin um áramótin. □ Atí drepa er giæpur, nema maffur sé böSúil, og meira áff segja er glæpur aS drepa böStil. U □ Alpjóðlegt eftirlit meS fangelsum og meSferS fanga. - □ Hverjir eru dreyftisar nútímans og hvar er Emil ZPIa? □ ViijiS þiS senda mér „fis"? *?KfírGERI ég: Mér .liwSt hraS almcnnt heíur vákítf'ihi'eSta. athygli um þessi áramót, en í mín- &rth augum er eih smáfrétt merkilegri en flest e*aallt annaW. ítalska stjórnih heíur týstí>ví yfir aW llúh 'mnni gera afnám dáu’tfarefsingur í óifum lHUdum aó hiiráttuináli-sínu. Ég miiinist þess ekíti a® heyrírt liat'i áhur að nokkur stjórn taeki það /inál uppó-sina arma. Flestum er nóg að taia urti réttlæti áh þess aó leggja nokkuó á sig til aö iVainfyig.ia því. En ítaiir ættu að fá góða handa- inenn þarsetn dauóai efsing hefur þegar verió af- numm. t. d. á Noröurlön'dum, og vferöUr nú'fróö- legt áð Sjá hrerjar vfðíókur málið fær. FURBULEGT er að þaö skuji greta gengið á tuttugustu öid að ríkisvaldið refsi þegnum sín- um íneö því sein Irað sjáift bannar þéiiúi að gera. |ió verður sUrípaleikuxinn aánalegastur þegar ma'ður er tekinn af lífi fyrir áð' svipta annan ínann lífi. og er Jrá sýilifegt að dómarar. lögregla og önnur yfirvpld þ'urfa alls ekki að hlíta sömu si'ðalögum og almenniiigur. Að ráða manni bana úti á götu er ekki talinn sa,mi verknaður og cr böðull liengii sakborning eða setur í rafmagns- stói. En ef einhver tæki uppá því að drepa höð- ulinn þá er Þaö strax orðinn glæpur, endaþótt liann liafi kannski mörg mannslíf á samvizkunni. í þessu tiifelli afsakar þaö ekki böðulinn að hon- iim er skipaö að drepa, bvi engum venjulegum jntanni leyfist aö fremja þann verknaö af því einu að honum er sagt að gera það. Svo það er sjáan- legt að mismunandi siðalög giida fyrir þegna þjóðféiagsins. OTenn mega þvi aðeins drepa ef þeir hafa atvinnu af því, einsog böðlar og her. inenn. SAMTÍMIS þessu ælti einliver dugmikil ríkis- stjórn að gera það að sínu ,máli að komið verði á alþjóðiegu eftirliti méð föngum og fangelsuin. Það er önnur svívirðingin til sem enginn þorir um að lala. Þáð getur verið að ýmsum þjóðum þyki óhætí áö sampykkja afnám dauðarefslngar í orði, af því enginn geti séð hvort eftir þvi er farið á borði. Þá yrðu itner.n bara látnir deyja drottni sínum í fangelsinu, eða leyft að lifa lífi sem ekki getur talizt líf. Ég held að það væri fróðlegt að heyra hverjir vildu ljá slíku máli lið hjá Sameinuðu þjóðunum. Viija ekki Norð- urlönd bera fram kröfu um alþjóðlegt eftirlit með fangelsum og meðferð fanga? Ég geri ftnér Ijóst að þeirri mótbáru yrði undireins hreyft að slíkt eftirlit væri afskipti af innanríkismálum, cn Það mega SÞ ekki leyfa sér. Stórveldi vil ja nefni- lega ekki að hægt sé að komast að því hvort þau geri sjálf það sem þau ætlast til af öörum. og scttu þvi inn þcnnan varnagla. Eh einhver verð- "ur að þóra að ráöast á vitlausar reglur. SS! HVER.IIR ERU dreyfusar hútímans? Og hvar er nú Emil Zola? Ég er ekki í neinum vafa um það að l jöidi íslendinga liefur horft á kvikmynd- iim um Emil Zola á nýársdagskvöid með mikilli ánægju. Þeir hafa fundið til ■ með Dreyfusi seffl var dn-,*ndur sakiaus og fékk ekki uppreisn æru vegna ,4»eiðurs“ franska hersihs, og þeir hafa dáðst aó Emil Zóla fyrir hugrekki og sannleiks- hollustu. Þegar baráttan'fyrir sannleika og rétt. laéti er orðin að sögu er hún vinsæl og virðingar- verð, en meðan á henni stendur berst oftast einn gegn öilum. Dreyfus stóð einn og Zola barðist einn. En hverJir eru T dag tróðnir niður vegna mistaka sem ekki má svo leiðrétta afbví þá er virðing einhverra stórra nafha í bættu? Við skui- um ekki lialda að hæit sé að dæma menn til vístar á djöfiaey. Ileimurinn í dag er alveg vafaláust fullar af virðuiegujm stofnunum sem eru eins rotnaT og yfirstjórn fjsyiska hersins var um aidamótin og hika ekki við áð fórna saklaus- um einstakiingum fyrir það eitt að fá að halda andlitinu. Eg held við gerðúm vel í því að veita athygli hvar dreyfusar nútímans eru og hvar Kmil Zola sé niður kominn. Og dreyfusar eru alltaf fyrirlitnir og Kmil Zoia alitaf einn gegn öllum. 7&1 ÉG MUN í fra.mtiðinni skeyta hér neðan við nokkrum spakiegum orðum eftir ýmsa úr ýms- um áttum cg kalla ,.fis“ til aö minna á hve létt hin fleygu orð svífa yfir óra víddir í tíma og rúmi. Þætti mér vænt um ef lesendur minir vildu senda mér þau spakmæli og tilvitnanir sem þeim þykir mest í varið ásamt hvaðan feng- ið er. Léli ég þá fylgja nafu þess er sendi. FIS Sannleikurinn er ekki í bókum, ekki einu sinni í góðum bókum, held- ur í fólki sem hefur gott hjartalag. Halldór Laxness. SKUTTOGARI íJÓLAGJÖF □ Eskfirðingum barst góð jólagjöf síðustu da'gana fyrir jól, en hún er tæplega 500 lesta skuttogari, sem Hraðfrystihús Eskifjarðai- hi, hefur keypt frá Frak-kl'aaUJT.. Hið nýj,a skip hlaut nafnið Hólmatindur SU 220. — Hann er búinn fullkomnustu siglinga- og fiskiTeitartækjum, BQm sett voru í skipið í Friakk- iandi, en þau fylgdu ekki með sjálfum skipskaupunum. Tækin, sem fyrir voru í skipinu, voru eign franska rikisins, sem það leiigfi fyrri útgerð þess. H( lmatindur hafði viðkomu í Eoglmdi á h'eimleiðinni og tók þai’ veiðarfæri. Gágngérðar I Skipstjóri á Hólmatindi í heimferðinni var Gísli Auðuns- ;Bon, en síðan verður skipstjóri i á honum Auðunn Auðunsson, Ibróðir Gísla, en þeir eru báðir kunnir aflamenn. Á skipi'nu verður 14 manna áhöfn. Atvinna á Eskifirði hefur vlerið óstöðug í desember O'g er fyrst o'g fremst um að kenna breytingar verða gerðar á skip- inu með tilliti til íslenzkra stað- hátta í Reykjavík og verður ' því, að tveir bátar — og þeir væntanlega tilbúið til veiða umjeinu, sem gerðir eru út á tog- eða upp úi’ miðjum janúar. 'veiðar — sigldu með afla sinn Skákbækur Klassískar ská'kbækur og skák'blöð, sumar horfnar með öllu af almennulm markaði, til 'sölu. — UpplýsjnJgar í sima 42Ö34 kl'. 3-5 e.h. Sveinn Kristinsson. Óskum eftir að ráða Skrifstofumann til starfa í tæknideild nú þegar eða eftir 'samkomulagi. Helztu verkefni verða töl- sýslan og kostnaðareftirlit. Nokkur þekking á ýmis konar vélum og ver'kfærum er nauð- synleg, svo og enSku- og þýzlkukunnátta. Ennfremur óskum vér eftir að ráða mann til starfa við BIRGÐAVÖRZLU Starfið er fólgið í móttöku og afhendingu efnis og varahluta. Enskutkunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða éftir samkomulagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu er bent á, að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundissonar, Austurstræti og 'hiá Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir berist eigi síðar en 11. janúar 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF. i Straumsvík Innritun í Námsflokka Reykjavíkur (síffara námstímabil) fer fram í Laugalækjarskóla dagana 5., 6., 7. og 8. janúar kl. 7—9 síffdegis alla dé'gana. Ekki verffur innritaff í síma. Innritun í Arbæjar- og Breiffholtsskóla verffur laugardag 9. janúar k!. 3—5 síffdegis. Námsgreinar: islenzka, danska, norska, sænska, enska, þýzka, franska, spánska, reikningur, bókfærsla, vélritun, Jisimilishagfræái, þjóðfélagsfræffi, fcoJldrafræffsla, bókmenntir, leÁhúskynn ing, kjóiasaumur, barnafátasaumur, sniffteikning, föndur cg smelti. Tungumálin eru kennd í fiokkum, bæffi fyrir byrjendur og þá, sem ler.gra eru komnir, einnig er kennd íslenzka fyrir út- lendinga. Síðara námstímabilið er frá 4. janúar til marzloka. Innritunargjaíd fyrir hvcrt námstímabil er kr. 309,00 í hverri bóklegri gtein og kr. 500,00 í verkíegri grein, (tvær stundir í viku). í sniffteikningu og barnafatasaumi kr. 1000,00, (fjór- ar stundir á viku). Kennsla fer fram í Laugalækjarskóla og ennfiemur í Árbæjar- og Breiðholtsskóium, ef þátttaka leyfir. Kennsla er hafin í flokkum frá fyrri námstímabiii. Kennsla í nýjum fiokkum hefst 11. janúar. — Geymið auglýsingima — Auglýsingasíminn er 14900 r2 ^IÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.