Alþýðublaðið - 04.01.1971, Síða 3
Fimbulvetur
i allri Evrópu
□ Fimbulvetur og síberískur
kuldi ríkti um mestan hluta Evr-
épu um helgina og komst frostið
í Austur-Frakklandi niffur í 34,6
Stig, sem mun vera mesta frost,
sem þar hefur komiff á þessari
Í51,d. í Norffur-Afríku snjóaði í
hærri fjöll. Síffustu daga hefur
gíl'urleg snjókoma veriff í 'Júgó-
slavíu og er þar nú rúmlega eins
metra jaínfallinn snjór og er borg
ín Sarajeve einangruff vegna snjó
komunnar.
Ekki er enn vitaff, hve margir
hafa látiff lífið í þessum miklu
kuldum í Evrópu, en í gærkvöldi
var ljóst, aff a. m. k. 20 manns
höfffu frosiff í hel í Frakklandi,
tnargir þeirra frusu í bílum sín-
um, sem stóffu fastir á þjóffvegum.
Taliff er. aff ástandiff vegna kuld-
ans og snjókomunnar sé verst i
Frakklandi.
Hundruff þúsunda manna flúffu
kuldann suffur til Riverunnar við
JVIiffjarffarhafsströnd Frakklands
og annarra sufflægari staða og
héldu þar jól og fögnuðu nýju
■ öri, en í gær flykktist fólkiff af
staff til heimahaga sinna ai'tur
tneff trofffullum járnbrautarlest-
um og eftir ísllögffum vegum.
Flestir vegir höfffu í gær veriff
ruddir, en lögreglan affvaraði
hundruff þúsunda manna, sem í
gær voru á leið heim til sín, að
|seir mættu búast við miklum um
ferffartruflunum. Seinkun var hjá
ollum lestum og voru sumar
þeirra í gær níu klukkustundum á
eftir áætlun.
í Frakklandi er ástandiff hvað
verst í Rhone-dalnum, en þar
voru í gær 100 þorp einangVaff.
Vatnsláust er í sumum þessara
bæja og einnig rafmagnslaust og
þangaff er afféins hægt aff komasi
með' þyrlum. Þar befur haldiff á-
fram að snjóa og ríkir þar mikill
kuldi.
Taliff er aff ald.rei hafi áffur ver
iff kald.ara né sett niffur meiri snjð
á Spáni en síffustu daga. Um 20
SAMNINGARNIR (1)
jff á leit viff ríkissjóff, aff fæffis-
peningar sjómanna verffi hækk-
aðir, en beir eru grelddir úr afla
tryggingarsjóffi. Er gert ráff fyr-
ir, aff fæffispeningar, sem veriff
hafa 85 kr. á dag hækki í 100 kr.
í grunn, og 100 kr. á dag hækki í
120 kr. í grunn, en ofan á það
bætist vísitala.
Þá fengu sjómenn lagfæringu
á ýmsu.m öffrum atriffum í hinum
nýju samningum.
Þó aff öll sjómannafélögin inn-
an Sjómannasambands íslands
hafi enn ekki samþykkt samning-
ana er þess aff geta, aff ekkert
þeirra liefur boffaff vinnustöffv-
un. Þannig getur vetrarvertíff haf
izt alls staffar á landinu nú þeg-
ar og nú vona menn bara aff sjálf
sögffu, aff þetta geti orðiff góff og
fengsæl vertíff. —
stiga frost er víða í norffurhér-
uðum Spánar.
Enn er mjög kalt á Ítatíu og er
þar víffa mikill snjór og eru veg-
ir ísilagðir og hal'a mörg umferff-
arslys orðiff þar. Víffa á láglendi
fór aff rigna eftir snjókomuna og
leidd.i til flóffa og skriffufalla, sem
eyffilögffu vegi og brýr.
í gær snjóaði í Róm og margar
helztu umferffaræffar inn í borg-
in.a voru hættulegar vegna ísing-
ar. Um 30 þorp um Miff-Ítalíu eru
einar.gruff vegna snjóa.
Skriffa féll á hótel skammt frá
Napolí og létu þar sex manns líf
iff, en eins er saknaff.
Mikil þoka var yfir víffa á Bret
Iand.i í gær og vTarð aff loka Heatli
row-flugvellinum utan viff
London í sjö klukkustundir. —
Kanínu-
stuldur
□ í gærdag kom til rann-
sóknarlögreglunnar harmi þrung
in ung stúlka og tilkynnti stuld
á kanínum, sem hún hefur átt
í eitt og hálft ár, hugsaff um
þær og gefiff þeim. Þjófnaffur-
inn hefur átt sér staff í fyrri-
nótt, því í gærmorgun, þegar
stúlkan, sem er 14 ára gömul
ætlaffi aff gefa þeim, voru þær
horfnar.
Kanínurnar voru geymdar í
kassa liti í garffi og um nóttina
vaknaffi afi stúlkunnar viff eitt
hvert þrusk úti í garði, enda
telur stúlkan fráleitt, aff dýrin
hafi sloppiff af sjálfsdáffum því
aff minnsta kosti karldýrið var
orffiff mjög spakt. Heimili kan-
ínanna var viff Mifftún og vilj-
um viff biffja þá, sem einhverj-
ar upplýsingar geta gefið um
máliff aff sniia sér til rannsókn-
arlögreglunnar til aff stúlkan
geti fengiff aftur kanínurnar
sínar, sem henni þykir svo vænt
um.
sigráðTT bréfa-
SKÁKKEPPNI
□ íslendingur, Bjarni Magnús-
son, signaði í bréfaskákkeppni
Norðurlanda, en rétt til þátttöku
áttu tveir m'enn frá hverju Norð-
urlandanna.
Bjami hlaut 7 stig, en næslur
varð A. Jensen frá Danmörku
með 6 Vz vinning. Með sigri þess-
um er Bjarni Magnússon bréf-
skákmeistiari Norðurlanda næstu
tvö ár.
Um sáðustu helgi hófst í Gron-
ingen í Hollandi Evrópumeistara
mót í skák fyrir ungUnga. Ald-
urstakmai-ikið er 21 ár, og fyrir
íslands 'hönd' tekur Jóhannes
Bjöm Lúðvíksson þátt í mótinu.
Vinningarnir
Happdrætti SÍK
um allt land
Hvar lenda þeir í ár?
Aðeins hjá þeim sem eiga miða.
Miðinn í Happdrætti S.Í.B.S. kostar
aðeins 100 kr.
16400 númer hljóta vinning — að-
eins ein miðasería gefin út.
Auk þess Jeep Wagoneer bifreið —
tveir bílar í einum — fyrir starfið —
fyrir fjölskylduna.
Ókeypis upplýsingarit hjá umboðs-
mönnum um ailt land.
UmboÖsmenn:
ASalumboð, Austurstræti 6, Reykjavik
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, Reykjavik
Hreyfill, bensínsala, Fellsmúia 24, Reykjavik
Skrifstofa SÍBS, Ðræðraborgarstíg 9, Reykjavik
Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi
Huida Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós
Verzlunin Staðarfell, Akranesi
Sr. Einar Guðnason, Reykholti
Gísli Sumarliðason, Borgarnesi
Elín Þórðardóttir, Hvammi, Hnappad.
Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit
Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik
Sigurður Guðnason, Hellissandi
Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvik
Guðríður Sigurðardóttir, Grundarfirði
Guðni Friðriksson, Stykkishólml
Anna R. Fritzdóttir.Búðardai
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd
Jóhann Sæmundsson, Uitla-Múla, Saurbæjarhr.
Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi
Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri, Gufudal
Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði
Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmalandí, Tálknatirði
Gunnar Valdimarsson, Bildudal
Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri
Sturla Ebenezersson, Flateyri
Guðmundur Eltassön, Suðureyri
Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik
Vinnuver, ísafirði
Þorvarður Hjaltason, Súðavik
Aðalsteinn Jóhannsson, Skjaldfönn, Nauteyrarhr.
Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi
Hans Magnússon, Hólmavík
Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitru
Pálmi Sæmundsson, Borðeyri
Ingólfur Guðnason, Hvammstanga
Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal
Kaupféiag Húnvetninga, Blönduósi
Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd
Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki
Garðar Jónsson, Hofsósi
Hermann Jónsson, Yzta-Mól, Haganeshr.
Kristln Hannesdóttir, Siglufirði
Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey
Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði
Axel Júllusson, Hrísey
Jóhann G. Sigurðsson, Dalvik
Svava Friðriksdóttir, Strandgöiu 17, Akureyri
Félagið Sjáltsvörn, Kristneshæli
Bára Sævaldsdóttir, Sigluvik, Svalbarðsströnd
Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahr.
Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, Reykdælahr.
Hólmfriður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit
Eysteinn Hallgrlmsson, Grimshúsum, Aðaldal
Jónas Egilsson, Húsavík
Óli Gunnarsson, Kópaskeri
Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhötn
Kristin Þorsteinsdóttir, Þórshöfn
Jón H. Marinósson, Bakkafirði
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði
Jón Helgason, Borgartirði eystra
Elín S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal
Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr.
Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum
Theodór Blöndal, Seyðisfirði
Verzlunin Vík, Neskaupstað
Benedikt Friðriksson, Hóli, Fijótsdal
Eirikur Ólafsson, Eskífirði
Sigurður Ármannsson, ReySarfirði
Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði
Kristín Heigadóttir, Stöðvarfirði
Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal
Óli Björgvinsson, Djúpavogi
Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði
Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðailandi
Halldóra Sigurjónsdóttir, Vik, Mýrdal
Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 29, Vestmannaeyjum
Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsvelli
Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ
Maria Gisladóttir, Heliu
Eirikur isaksson, Rauðaiæk
Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr.
Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr.
Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum
Eiríkur Sæiand, Espifiöt, Biskupstungum
Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Elín Guðjónsdóttir, Hveragerði
Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri
Pétur Gislasop, Eyrarbakka
Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn
Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavik
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum
Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði
Jón Eiriksson, Meiðastöðum, Garði
Verzluhin Hagafell, Kefiavik
Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvík
Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík
Guðriður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum
Félagið Berklavörn, HafnartirSi
Styrktarfélag sjúklinga, VífilsstöSum
Bókaverzl. Gríma, Garðaflöt 16, Garðahr.
Litaskálinn, Kópavogi
MÁNUDA6UR L JANUAH 197Í 2