Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 2
j~j Að mega Ijúga hverju sem er. - □ Auglýsingar gera menn óhamingjusamari. □ Happdraettin ieika á spilafýsn og veSmála- dellu. □ ‘Auglýsingar eru heilaþvottur. t FLFST ER GAGNRÝNT í þjóðlífinu. og það ®r í sjálfu sér ekki ncma gott ok blessað. Sujnar stéittir liggja jafnan undir þungum dómum, eins- og t. d. við' blaðamenn. En aörir eru í rauninni undanþegnir gagnrýni. Til að mynda sýnist vera ieyfilcgl að ljúga hvei ju sem er í auglýsingum, en aítur á móti vofir ínálshöfðun yfir okkur blaða imönnum fyrir það að segja satt ef framsetningin erekkiímeð tillUýðiiegum hætti, og suman sann- leika er beinlínis óhugsandi að láta á þrykk út ganga ncma undir stöðugum áburði um atvinnu- róg. i EF KYLGZT ER IMEÐ auglýsingum í blöðum og sjóiuarpi kemur í ljós að þær eru langoftast leiftinda skrum og næsta óheiðarlegar gagnvart þer,m sém ná skal til. Þaft er reynt að véla, en ekfei laða. Auglýsingastarf er að mestu það að fá incnn til að langa í ýmislegt sem þeir vel geta án verið og eiga þar að auki bágt mcft að veita sér, teija þeim trú um að þeir græði á að eyða fé í eitthvað sem Þeim hefði annars ekki komið til hug^r að kaupa, ellegar það er barátta u,m vörumerkj og umbúðir þótt innihaldið sé ná- kvæmle'ga sama. Og af þeirri einföldu ástæðu að memn hafa yfirleitt ckki peninga til að veita sér alla skapaöa hluti gera auglýsingarnar þá óham- ingjusamari en þeir þurfa að vera. Mig grunar að auglýsingastarfsemi cigi meiri þátt í vansælu og taugaveiklun nútímans en aMnennt er álitið. Á AUGLÝSINGASTARFSEMI græða allir nema fórnarlömbin, almenningur. Þeir sem vinna við auglýsingar fá yfirleitt meira fyrir snúð sinn heldur en hinir sem eru að reyna að semja eitt. hvað af vi(i. Kannski er það ein.mitt af þessu sem gagnrýnina skortir. Fjölmiðlar græða meira á að taka auglýsingar þegjandi en finna að þcim. Það er meira að segja hik á mönnum að banna tóbaksaugiýsingar endaþótt harátta gegn tóbaks- hrúkun þyki sjálfsögð í landinu. Auglýsingastarf- semi er eitt af því se.m fær að vera í frið'i fyrir öllum nema mér og mínum líkum sem eru uppi með kjaft útaf hvurju se.m er. ÉG IIEF ÁÐUR MINNZT á þá styrjöld se,m háð hefur verið í sjónvarpi um aðskiljanlegar tegundir þvottaefnis. En nú er önnur háð: Happ- drættin eiu að reyna að fleka fóik til að kaupa miða og gylliboðin ekki spöruð. Manni skilst að hver einasti mað'ur eigi að græða þótt állir vlti að happdrætt eru ekkert annað en fjáröflunar- starfsemi. Og á hverju byggist hún? Hún bygg- ist sÍ7,t á fögrum frumtökum: Happdrætti kinoka sér ekki við að nota þann skaphafnargalla sem algengur er í fólki að hafa gaman af veðmálo,m og fjárhættuspili. Hér skiptir ekki máll að öll hin stóru happdrætti munu standa undir góðum málefnum. TUgangurinn helgar ekki meðalið. Auglýsingar happdrættanna eru beinlínis til þess fallnar að vckja iöngun til siikrar spilamennsku í fólki sem áðhr var aigeriega laust við' þann ófögnuð. Útaf fyrir sig er þetta fordæ\manlegt. ÞAÐ ER BEZT að nefna hvem hlut sínu rétta nafni: Auglýsingar eru heUaþvottur. Iðulega eru þær miðaðar vi» það eitt að láta endurtekning- una planta inni hugi manna tilhneigingum sem þar voru ekki fyrir, og þeim sjaldnast hollum. Við þekkjum af rannsóknum sálfræðinga að dnlin hugsvið nema allt se,m fram fer í kringum mann, og þau nema auglýsingatrikkin sem oft eru vísindalega útspekuleruð, cnda Þótt mað- urinn á yfirborði vitundar sinnar þykist ekkert vilja með það liafa sem auglýst er. Þau áhrif sem þannig eru nuinin hvað eftir annað, gala grafið um sig og fengið .rnann til aö ímynda sér, áðuren hann veit af, að þetta sem auglýst var sé nauðsynlegt, gróð'avænlegt eða geri hann hamingjusamari, — Og til Þess var bissnisinn gerður. GÖ’PU.GVENDUR Fæstir njóta eldanna sem fyrstir kveikja þá. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Auglýsing UM GJALDFALLINN ÞUNGASIÍATT SKV. ÖKUMÆLUM Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1970 er 11. janúar og eindagi 21. dagur sama tmánaðar. Fyrir ll. janúar n.k. eiga því eigendlur ökumæli.s- skyldra bifreiða að 'hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ’ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta n'ema í Reykja- vík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, isem eíkki hafa greitt skattinn á eindaga m'ega búast við að bif- reiðar þeirra verið teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full Skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 7, janúar 1971. Fóstrur óskast Tvær fóstrur vantar að barnageð'dleild Land- spítalans. Ráðning miðast við 1. marz n.k., eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspít- alans, sími 24160. Reykjavík, 6. janúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. SlMAKLEFINN FÆR ALDREI FRID □ Um klukkan 22,30 í gærkvöhli nærri, og gátu þeir slökkt eld- var kveikt í símaklefanum í Lækjinn fljótlega. Þegar lögreglumenn argölu. Voru lögreglumenn þar irnir fóru að aðgæta betur, sáu ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í LONDON □ Hinn 28. tióv. s.l. var haldinn aðiaífundur Félags íslendinga í ÍLondonu Danska Klúhbnum vjð Kniðhtsbridgíe. í upphafi fundar mmntist formaður látins félaga Pálls Aðalsteinsson frá Grimsby, sem fóist af slysförum 22. nóv. s.l. Fundarmenn vottuðiu hinum itátnia v rðiTi'gu sína með því að rísa új sætum. Almennar 'skemmtanir voru líialdnar fjórum sinnum á árinu, 1. desember fagnaður 1969, þorra- blót í 'marz, sumarfagnaður í apr- :tl og lýðveldisfagnaður 17. júní. Cestir á þ.essum samkomfum voru S0—100 manins í Ihvert sihn. Skemmtanh' voru einnig haMn- ,ar, sem tsérsfafelega voru ætlaðar ísienzkum unglingum í London. Nokkrar félagskonur ’hafa heirn sótt íslendiniga, sem legið liafa á sjúkrahúsum í London, en lölu- verð aukning hefur orðjð á því iupp á síðkastið að liingað sé leit- að læknishjálpar. Aðstoð við sjúk linga er greinilega mikið nauð- synjamál, 'einkum þeim, sem hafa takmarkað vald 'á en'skri tungu Fél'agrð hyggst auka þesea starf- semi eftir getu. í Félagi íslend- inga í London eru irim 100 félag- ar. Stjórn þess skipa: Ólafur Guðmoindsson, fonmaður, Helgi Valdimai-sson, varaformaður, Val- gerður HallgrímsddótUr West, srit aii, Stephen Williams, gjaldkeri, Pá]i Bjaimason, meðstjórnandi. þeir að símiólið hafði verið slitið frá, og var það grjörsamlega horf- ið. Sagði Hafsteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri Bæjarsímans í samtali við blaðið í morgun, að þessi a’.menningssími fengi aldrei frið fyrir skemmdarvörgum, og liði vart sú vika að hann væri ekki skemmdur eða símaskrám stolið. Kvað hann sömu sögu að segja af öryggissímanum við höfn ina, og væri það ímjög bagalcgt, því þeir væru aðallega settir upp Leiðréttmg □ Með frétt um Hielga Tómas- son,' balletdansara, í 'blaðinjUj í gær var ranglega skýrt tfrá því að konan með honum á myndinni væri Elisabetli Carral, serri hér rniun danSa með ‘Heífga. Á mynd inni er eiginkona Helga, frú Mar löne Tomasson. til öryggis Þeim sem þarna eiga ieið um. Hafsteinn og Bjarki Elíasson yrfilögregluþjónn voru sammála um, að livetja byrfti almenning til þess að tilkynna lögreglunni tafarlaust ef vart yröi við slíka skeinmdarviarga, því ekki færi lijá því að einhver verði vitni að skennmdarverkunum, svo tíð væru Þau. Þessir símar væru settir upp til þjónustu fyrir almenning, og með því að tilkynna strax ef fólk yrði vitni að skemmdarverk um, kæmi það í veg fyrir slíka verknaði, og sparaði þar að auki tugþúsunda fé á ári hverju. — Frá Sundhöll Keflavíkur Vegna flísalagmngar í laiugarsal verður suindhöllin lokuð til 20. janúar. SUNDHÖLL KEFLAVÍKUR Auglýsingasíminn er 14906 2 FOSTUDAGUfi 8. JANÚAft 1974 SíatT ?;I it ' ',Köife | •<i ’í i'í ;> ÖIL-tlAd tfi ,T-Inv ] cnnissvs i: t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.