Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 6
•RfflNMI Vmúim Útgr.: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Siffhv. Björgvinsson (áb.) Prentsim. Alþýðublaðsins Sírai 14 900 (4 línur) Hækkun fiskverðs Ákveðin hefur verið 25% meðaltals- hækkun á fiskverði. Þessi hækkun varð tii þess, að samningar tókust laust fyrir áramót við bátasjómenn og hafa þeir samningar þegar verið samþykktir af flestum félögum innan Sjómannasam- bands íslands. Getur því vetrarvertíð hafizt með eðlilegum hætti og sjómenn fá í sinn hlut verulegar kjarabætur. 25% meðaltalshækkun á fiskverði er vissulega mikil. En afkoma fiskvinnslu- fyrirtækja á árinu hefur verið mjög góð og geta þau því auðveldlega risið undir umræddri hækkun sé vel á haldið. Af- urðaverð á fiskiðnaðarvörum á helztu markaðssvæðum íslenzkra fiskútflytj- enda hefur farið hækkandi á árinu, sala gengið mjög vel og afrakstur fiskvinnslu fyrirtækjanna því orðið ali-mikill. Hin góða afkoma frystihúsa og ann- arra fiskvinnslustöðva var kunn þegar um mitt síðast liðið sumar og auðsæ líkindi þess, að sú afkoma myndi frekar fara batnandi en hitt. Því var vitað þá, að einmitt fiskiðnaðurinn myndi þola að á hann yrðu lagðar nokkrar byrðar svo unnt væri að bæta afkomu almenn- ings í landinu. Ýmsir töldu því rétt, þegar ákveðnar voru hinar miklu niðurgreiðslur og auknu fjölskyldubætur samfara verð- stöðvuninni, að taka eitthvert fjármagn til að standa straum af slíkum aðgerð- um frá fiskútflutningsiðnaðinum, sem átti við mjög góða afkomu að búa, eins og áður segir. Hliðarráðstafanir verð- stöðvuninni, að taka eitthvert fjármagn greiðslna og aukning fjölskyldubóta voru til þess ætlaðar að rétta hlut al- mennings við verðstöðvun og slíkar að- gerðir krefjast mikils fjármagns. Þótti 'því ýmsum rétt, að stór hluti þess fjár- magns yrði fenginn frá þeim atvinnu- rekstri, sem hvað traustustum fótum stæði þá í svipinn, — fiskiðnaðinum. En ríkisstjórnin ákvað að fara ekki þá leið til þess að afla f jár í niðurgreiðsl- ur og tryggingabætur. Hún kaus heldur áð fara þar aðrar leiðir, — með hækkuð- um launaskatti, sem leggst jafnt á allan atvinnurekstur og fjárframlögum úr ríkissjóöi sjálfum. Þannig var greiðslu- geta fiskvinnslufyrirtækjanna að mestu leyti látin algerlega ósnert og að svo var gert er einmitt forsenda þess, að fiskútflutningsiðnaðurinn gat tekið á sig svo mikla fiskverðshækkun, sem ákveð- in var nú skömmu fyrir áramót. Sú stefna ríkisstjórnarinnar, að hlífa fiskút- flutningsfyrirtækjum landsmanna við þungum byrðum samfara hliðarráðstöf- unum verðstöðvunarinnar leiddi þjjí til þess að samníngar við bátasjómenn tók- ust nú greiðlegar en oft áður og fiskiðn- aðurinn gat veitt þeim verulegar kjara- bætur í mynd hærra fiskverðs. FORSETI PÓLLANDS KAST- LJÓS að verða hræðsl- unni að bráð... Eitur sett / ■ / /. i gjar ut- hafanna □ Þensla hafis-botnsíns getur fcomið í veg fyrir mengun af vötdum eiturefina, ef náttúr- unni er hjálpað með mark- vissu átaki allra iðnaðariþjóða. Á mörkum dj-úpsjávarbotnsins og massa megimlandanna eru djúpar gjár. Þessar gjár eru á- gætur geymslustaður fyrir eitr uð úrgangsefni, :þar sem hafe- botninn fcemur til með að byrgja gjárnar og mundi því flytja eiturefnin niður í iður jarðar. Þesei hugmynd kom fram á ráðstefnu háttúruvÍBinda- manna um mengun sjávarins og áhrif hennai- á fiskveiðar og Ufið í hafinu, sem haldin var í Rcm í síðasta mánuði á veg- um FAO, fæðu- og landbún- aðai-málastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fufltrúar á ráðstefnunni voru á einu máli um það, að mengun yrði að hindra á upp- runastað ef mög'ulegt væri. í filestum tiilfellum er hægt að draga mikið úr útbreiðslu eit- urefina ef ríkisstjórnir heims gera sér grein fyrir mikilvægi slikra aðgerða, setja um þæý reglur og hafa með því strangt eftir€it, að reglum sé fylgt. Mikil áherzla var lögð á þörfiina á aiþjóðakerfi til eftir lits með mengun sjávar. Fyrsta skrefið yrði að safna upplýs- ingum um ásigkomulag heims- hafanna. Ráðstefnan var iþvi mjösg meðmælt, að banna skyldi að skilja eftir eitruð úrgangsefni á fiskimiðum eða öðru grunn- sævi. — □ Þegar Þýzk-pólski samning'- urinn var undirritaður, var það foreætisráðherra Póllands — eða forseti stjórnarráðsins eins og það er kallað þar — Josef Cyrankiewicz, sem undirritaði ihann fyrir hönd Póllands. Hann gekk þá sem snöggvast fram í sviðsijós atburðanna, en það gerir Cj-rankiewácz annare sjaldan. Hann er maður sem reynir að halda sig að tjalda- 'baki. En nú er hann orðinn for- seti Póllands. Það er táknrænt hvað það snertir, að árið 19&8 þegar háð var hörð valdabarátta í Póllandi, með jþví að „skæruliðam>:<-“ iþrengdu mjög' að Gomulka í því skyni að komast til aukinna á- ihrifa, þá voru það þeir Mos- car innanríkisráðherra, leiðíogi þeirra, og hinn fyrrverandi for- seti Ochab, sem stöðugt var get ið í fréttaskeytum og frásögn- itm. Cyrankiewicz foreætisráð-' herra var ekki nefndur á na.fn, og það enda þótt hann væri tal- inn ákveðinn fylgismaður Go- mulka. Skýringin er sú að Cyrankie- wicz er Slunginn stjórnmálamað ur. Hann hefur haldið embætti sínu sem forsætisráðherra bæði á valdatímabili stalínista og gomulkista. Hann var sá maður, sem tryggt gat vissa vdðtiekna' samstöðu, þar sem hann var fús að viðurfcenna „sfcæruliðana“. og þeir hánn, En sterk varð aðstaða hans þó ekki á valdabaráttutumabilinu 1968. Yið kosningarnar í júnú var hann, ásamt Jedrychowski utanríkismálaráðhterra, meðal þéirra frcunbjóðenda sem naum ustum stuðningi kjósenda áttu að fagna í sínum kjördæmum, en Gomuika hlaut 99.9%' greiddra atkvæða í sí.nu kjör- dæmi. Þá áttu kjósendur ekkj um annað að Velja, et' þeir vildu láta í ljós vaniþóknun sma á einhverjum frambjóðanda, en að strika nafn hans út af listan- um. Samt sem áður er CyranJd'e wicz enn forsætisráðherra iþrem árum síðar. Josef Cyrankiewicz er fæddur 23. apríl 1911, og því orðinn 59 ára. Að tilskyldu námi loknu lagði hann stund á lögfræði við Jagellonian-háskólann í Krakau. ■Hann var þá þegar starfandr mieðlimur í sósíalistisku æsku- lýðshreyfingunni, og sem stúd- ent lét hann mjög til sín tafca í félagssamtökum framsóknar- stúdenta. Sem meðlimur sósíal- istaflokktsins var hann kjörinn ritari flokfcsdeildarinnar á Krakau-svæðinu 1935, og tófc virkan þátt í „undirbúningi sam- fylkiingarinnar við kommúnist- ana. Þegar brynvagna-herfylkl Hitlers ruddust inn ytfir pólsfcu landamærin í september 1939, tók Cyrankiewicz þátt í bar- dögum s'em liðsforingi í stór- sfcotaherdeild. Hann var tekinn til faniga, en. tókst að strjúka og gerðist þátttakandi í sósíal- istisku neðanjarðarhreyfing- unni. Þjóðverjar tóku hann höndum öðru sinni árið 1941; sat hann þá um hríð í Montel- upi'fangelsinu í Krakau, áður en. hann var fluttur í fangabúðirn- ar í Auschwitz. í Aushwich átti hann þált í að sfcipuiLeggja andspyrnuhrieyf- ingu innan fangabúðanna, og einnig lagði hann þar grundvöll inn að leynisamtökum sem sam anstóðu af sósíalistum og komm únistum úr mörgum löndum. Hann varð foringi hernaðar- legra samtaka 1943 — 44. í jan- úar 1945 var hann fluttur frá Auschwitz til fangabúðanna í Mauthausien. Eftir ósigur Þjóðverja sneri hann heim og hélt áfram störf- um sínum í framkvaamdaráði sósíalistaflokksins og varð ráð- herra án stjórnardeildar árið 1946. Hann var kjörin fulltrúi á þjóðþingið 1947 og varð for- sætisráðherra það sama ár. Cyr ankiewicz, siem hafði verið með limur sósíalistaflokksins frá því 1935, útti þátt í sameiningu hans og kommúnistaflokksins í „sameinaða pólska verkamanna flokknum“ 1948, og varð einn af þrem aðalriturum þess flokks. Um leið varð hann meðlimur miðstjómarinnar og stjórnar leynilögreglunnar. □ VIÐ OG VIÐ fcomast sovézkir gyðingar til fyrir- Iheitna landsins og nýlega birtist viðtal við einn þeirra í Jeru- salem Post Weekly, — 28 ára gamlan tæknifræðing Anatol Defcatov að nafni. Spurningar Cyramkiiewicz gegndi síðan embættd forsætisráðherra til 1952, þegar Bierut myndaði nýja stjórn og skipaði hann að- stoðaríoreætisráðherra. Því emb ætti gegndi hann þó ekki nema í tvö ár, því að hann varð aftur forsætisráðherra í marz 1954, og ihefur verið það síðan, unz hann tók við foreetaembættinu. Auk þess embættis var hann formaður samtaka fyrrverandi pólitísfcra fanga 1946—9 .og frá 1949 hefur hann verið í mið- stjórn samtaka, sem berjast fyr ir frelsi og lýðræði. Hann hefur verið sæmdur heiðursmerki pólsku andspyrnuhi'eyfingarinn ar, og hlotið margvíslega virð- ingu fyrir störf sín í þágu al- þýðulýðveldisins í Póllandi. — og svör voru á þessa leið: — Þú stjórnaðir kebresku- skóla í Moskvu. Hvemig stóð á því að yfirvöldin l'eyfðu það? — Það er ekki ólöglegt. Ég auglýsti skólann meira að segja í blaði. — Fékkstu ekki fararleyfi út á að loka skólanum? — Ég held að yfirvöldin hafi g-ert ráð fyrir áð hann myndi haetta þegar ég færi. Þau vissu ekki að það myndi annar taka við mínu stairfi. — Þú hefur talað um endur vakningu Judisma og Zionisma meðal ungra sovézkra Gyðinga. Hvemig hittast þeir? — Þeir hittast í synagogute. Jæja . . . ekki beint í synja- gogue, heldur rétt hjá þeim. — Getiur þú sagt okkur eitt- hvað um andgyðinglega stefnu í Sovétríkjunum. — Já, maður finnur hvar- vetna fyrir andúðinni. Þú gleymir aldrei að þú ert „Zhid.“ En ég get skilið af hverju gyð- ingar eru álitnir minni háttair borgarar. Þeir eru hræddir við sjálfa sig. — Ei'u ekki margir gyðingar góðir kommúnistar, Sem hafa geirt mikið fyrir sitt föðurland? — Vissulega, þeii- eru margir mjög góðir kommúnistar, en um leið eru þeir ekki mjög góðir gyðingar. — Er möguleiki fyrir Zion- istahreyfinguna að starfa í Sovétríkjunum. Hver er af- staða hennar miðað við hina al- mennu stefnu menntamanna? — Zionismiinn ér í algjörri mótsögn við skoðanir mennta- manna í Sovétríkjunum í dag. Skoðanir menntamannanna Framh. á bls. 8. m* LIFEINTERNAÍIONAL HÆTTIR AÐ KOMA ÚT □ Life Intcrnational hætti að koma út 21. desember s. I., en það hóf gör.gu sína árið 1946. Bandaríska útgáfan af LIFE kemur áfram út og verður til sölu á stærri blaðsölustöðum út um allan heim. Síðasta heftið er mjög mynd arlegt, en það er fullt af frá- bærum ljösmyndum er hlutu verðlaun eða viðurkenningu í ljósmyndasamkeppni er LIFE boðaði í marz s. I., og rann út í októberbyrjun. í samkeppnina bárust um Vz milljón mynda eftir 40 þósund manns. Mynda flokkarnir voru þrír: Landslag, andlxt og hraði/hreyfing. í sam keppninni lóltu þátt bæði lærð ir og ólærðir ljósmyndarar og l'engu þeir jafnhá verðlaun. Hæstu verðlaun í hverjum flokki voru 5 þúsund dollarar, siðan 3 og 1 þúsund dollarar. Alls voru veitt verðlaun að upphæð 80 þúsund dollarar. Ólærður ljósmynd.ari sendi þessa mynd í ljósmyndasam- keppnina — tveir naktir Jamaíkamenn blaupa eftir ströndinni. — Krabbameinshættan allt í kring Allt í kring um okfcur eru efni siem valda krabbameini, og nokkur þessara efna virð. aSrt ' eingöngu fyrirfinn- ast í Danmörku. Síðustu 20 ár- in hefur til dæmis orðið þar ó- skiljanleg fjölgun varðandi sjúklinga sem þjást af krahba- meini í eistum, einkum í Kaup mannahöfn, skrifar'Johs. Clem mensten yfirlæknir í danskt vdkurit fyrir lækna. Eninn getur enn sem komið er bent á líklega orsök þess að eistnakrabbamein færist svo mjög í vöxt meðal Kaupmanna hafnarbúa, en Jþað er tiltölu- lega fátitt annare staðar. Það eru fyrst og fremst menn á aldrinum milili tvítugs og fimm tugs, sem mein iþetta taka. Hugsanllegt er að skýringin standi í einhverju sambandi vdð hormóna, en það er einnig hugsanlegt að þar sé um að ræða eitthvert óþekkt eitur- efni. í Finnlandi er krabba- mein í þessum liffærum mjög sjaldgæft. Clemmesten yfirlæknir telur naumast stætt á að hafna kenn ingunni um óþekkt eituráhrif siem orsök krabbameins.á ibess um stað. Hann deggur áherzlu á að iðulega verði að grípa til varnan-áðsta'fana í gagnvart efnum, sem gi-uxjuj- hvílir á. Jafnvel þótt ékki v|rði sannað að þau séu krabbamleinsvaildar, iþá geti shk efni stuðlað að krabbameinssýkingu. þegar rim viðkvasma viefi sé að ræða. Fyr.ir það sé réttmætt að gripa ti'l gagnráðstafana. þótt urn grun einn sé að ræða. Áhrif tóbaksnautnar eru al- kunn, en þó er vert að vieita því atihygli .að einu.ngis 10% „mikilla“ reykingamanna — sem reykja meira en 40 síga rettur á drrg — sýkjast af lungnakrabba. Það lítur þ\tí út fyrir að einhver „bronkít.is- faktor“ í' lungunum skeri úr um 'það hvort miklar tóbaks- rejkingar . .vsrldi' ' krabbameini eða ekki. Þegar krabbamein er annare vegar virðist oft um samvirkar oreakir að ræðu. Það hefur 'ekki sannazt að á- fengi valdi krabbameini, en hins vegar virðist elcki nem- um vafa bundið að samnotkon áfengis og tóbaks auki mjog hættuna á krabbam.eini í vél- inda og efri hluta .meltingar- ganga. Þegar magakrabbi er svo út- breiddur sjúkdómur á íslandi og í Japan svo sem raun ber 'vitni, hlýtur það að standa í einhverju sambandi við matar æði í þessum löndum. Krabba mein í brjóstum 'getur einnig staðið í einhverju sambar.di við fæðuna. Það -Wefur verið sannað, að óvenjulega mikiis úi-fellis karfhormóna gætir í þvagi kvenna, sem næmar efu fvrir krabbameind í brjóstu.n. Þessa fyrirbæris gætir ekki h.iá japönsfcum konum í sinu heimalandi. En við athugun á japönskum konum, sem búseít ar eru í Kanada, kemuf það á daginn að þær, sem sýkzt hafa af krabbameini í brjóstum, skila karlhormónum í þvagi á sama hátt og aðrar konur á Vesturlöndum. Fyrirbæríð bendir til þess að eitthvað í mataræði kunni að eiga sök á þessu. Þá hefur'rannsókn og 'eiít í ljós, að séretakra varúðaTráð- stafana er þörf þegar unnið er við máhn'blendið nikkel og króm, við ryðfrítt stál og gljá- bi-ennslu, við blásýru og ál og 'fleiri slík efni. Fólk siem vinn- ur við asbest er og í hættu, 240 sjúkldngar — úr ýmsum lör.d- um — haf sýkzt af lungna- krabba við þann starfa. í gúm- og leiðslugerð hvilir og grunur á efni nofckru, sem kallast xenylamin. Benzidin, efni sem læknar og þá einkum þeir læknar nota, siem fást við morð rannsóknir, er talið hættuiegt., sé það notað við fatahreinsun, Þá hafa og rannsóknir í Kaup- mannahöfn leitt 'í ljós að smjör Fi"amh. á bls. 8. 6 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.