Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 8
ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýning' í kvöld kl. 20. FAUST sýning laugardag kl. 20 ÉG VIL, ÉG VIL sýning siuinudag kl. 20. Aðgöngmniðajsalan er opin frá kl. 13.16-20. Simi 11200. otKfð:* M) REYKJAVÍKUg KRISTNINALDIÐ í kvöld - uppselt JÖRb'NDUR lau.gardag HITABYLGJA sunnudag ASgöngumi ðasal-an í Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. Sími 18936 STIGAMENNIRNIR (The Professionals) íslenzkur texti Körkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk úrvalskvikmynd í Panavision og Technicolor með úrvakl eikubanum Burt Lancaster — Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Raiph Bellamy. Gerð eftir skáldsögu „A Mule for The Marquesa" eftir Frank O'Rourk. Lieikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 HafnarfjarSarbíó Sími 5D249 SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) richard burton iiz taylor Sýnd kl. 9. I llinninavtr.sniöíti S.Á RS. ■ ÖTTAR yngvason héraðsdómslögmatSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 Áskriftarsíminn 149 00 Sími 22140 ROSEMARY'S BABY ~ Ein frægasta litmynd snillings ins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndarhand ritið efir skáld:sögu Ira Lev- ins. Tónlistin er efiir Krzyaztof Komeda. isienzkur texti Mia Farrow John Gassavetes Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 VÍDA ER P0TTUR BR0TINN Mjög skemmtileg ný fi-önsk gamanmynd í litum og sine- mascope. Danskur texti. ASalhlutverk: Louis de Funes Genevieve Grad Sýnd kl. 5.15 og 9. Laugarásbíó __________Sími 38150_____ í ÓVINA HÖNDUM DAGBLÖÐ (5) Amerrsk stórmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Aðalliliutverk: Charlton Heston og Maximilian Scheil Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 31182 KITTY, KITTY, BANG, BANG Heimsfræg o gsnilldarvel gerð ný ensk-amerísk stórmynd I litum og Panavision. Myrdin er gerð eftir sam- nefndri sögu Ian Flemings og hefur komið út á íslenzku. íslenzkur texti. Dick Van Dyke Sýnd ki. 5 og 9. Arabíska sambandslýðvoldið (54) og Alsír (3). *** Þreföld pappírsnotkun,- Notkun: pappira í menningar- >• skyni hefur: þréfaMazt síðan á sjöttaáratug aldarí'nnar. Hér eins og á öðrum sýiðum eru það iðtiaðaxlöndin ’.áem ráða ferðinni. .' Að því er varðaði þóMfram- leiðslu árið 1968, var Evyópa efst á þlaði rfíeð 44 % alji-a bókatitla, en 13% jarðarbua. Afríka, sem elm- 10% jarðah- búa, gaf einungis út 1,6 % af bókum heimsins, en Asía, sem elur 55,9 prósent jarðarbúa, gaf út 20,9% af samanlögðu bókamagni h'eimsins. Norður-Ameríka gaf árið 1968 út 14,4% af bókum heimsins, og var þar um að ræða 2 prósenta lækkun frá 1967. Sovétríkin hækkuðu hlut fall sdtt úr 14,6% upp í 15,6 prósent af bókarmagni heims- ins. A Stúlkur í skólum. Skráðir nemendur í skólum á ýmsum stigum eru taldir veiriai 'kringum 450 milljónir á hverju ári, og er þeim að fjölga. Af þeim eru um 200 milljónir stúlkur. Misrétti gagnvart stúlkum í skóliakerfinu er rrtost í vanþró- uðum löndum, þar sem skort- ur ei’ á fjármunum og starfs- liði. í Norður- og Suður-Ame- ríku voru um 52 milljón stúlk- ur meðal þeirra 108 milljóna nemenda sem slu’áðar voru ár- ið 1967. í Asíu voru hliðstæð- ar tölur 62 móti 162 milljón- um. Hlutfallstala stúlkna, sem skráðar eru í skóla í .Afríku- löndum, fer vaxandi, ©n eir enn sem komið er su sama og í As- íu, þ.e.a.s. 38%. A Sjónvarpssíyrkir í Dan- mörku og Noregi. Alveg nýr kafli í ársbók UN- ESCO birtir tölrn- yfir opin- , berar fjárveitingar til nienn- ingarstarfsemi-. Þar er hægt að sjá hvaða málaflokkar hafa for- gangsi’étt í hinum ýmsu lönd- um. Botsúana lagði meginhlut- ann af menningarútgjöldum sín- um í blaðaútgáfu, enda er fyrsta dagblaðið þar í landi nýhlaupið af stokkunum. Hljóð varp og sjónvarp fengu hæsta styrki í Danmörku, Noregi, Ungverjalandi, Níger, Póllandi, Sovétríkjunum og AustTrrríki. Aðeins í Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzkalandi voru ieik- húsin efst á blaðí. GYÐINGAR (7) eiga rætur sínar ,re>kja til föð- urlandsástar, en Zionisminn verður til af því að menn vilja komast burt. Ég hef séð mennta menn gerast Zíónista en aldrei öfugt. — Eygir þú nokkra von um breytingu í Sovétskipulaginu í dag? Hvaða möguleikar eru á að upp rísi sovézkur Dubcak — og þá um leið farsælli Dubeek? — Það getur farið svo að ann ar Dubcek komi fram, og mikl- ar líkur á að hanin næði ekki fótfestu. En það eru möguleik- ar innan kei’fisins. Þrátt fyrir allt senda þeir fólk ekíki lengur til Síberiu....... Þeir nota aftur á móti óspart hælin nú á dögum. — Ef gyðingum yrði leytft að ýfirgefa Sovétiríkin, myndu fl'eiri kjósa að feta í fótspor þeirra? — Það er saga, sem gengur LÆKNASKIPTI Læknarnir Guðmund'ur B. Guðinu'ndBson og ísak G. Haliigrímsson, hafa hætt störfum fyrir Sjúkrasamiö'gin í Garðahreppi og Hafnarfirði. Þeir, sem höfðu þá að heimilislæknum, þurfa því að koma í skrifstofu samlaganna 'hið fyrsta og velja sér nýjan heimilislækni. SJÚKRASAMLAG GARÐAHREPPS SJUKRASAMLAG HAFNARF JARÐ AR ingéifs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar ■jkf Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 12826. 9 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 manna á meðal, og hljóðar svo: „Hvað em margir gyðinigar í Sovétrikjunum? Þtrjár milljón- ir. Hvað myndu margir gyðing- ar yfirgefa landið ef þ'eir ættu kost á 'því? Fimm milijónir! — Hvað þótti þér meist til um í Sovétríkjunum? — Þegar ég var í yfirheysl- um hjá KGB (öryggislígregl- unni) spurðu þeir: „Hvað er það sem þér líkar ekki hér?“ Ég svanaði: „Ég svara ekkí slíkri spumingu. Ef þið aftur á móti spyrðuð hvtað mér líkaði hér, þá er svarið einfaldlega EKKERT." — Varstu aldrei hræddur? — Ég var hrseddastui- við það að verða hræðslunni að bráð. Þ-að versta í Sovétríkjun- um er óttinn. — Hvað getum við, sem bú- um utam Sovétríkjanna, gert til að hjáipa sovézkum gyðing- um? — Fyrst og fremst að aðstoða sovézku stjórnina við að leysa gyðingavandaimálið. Við, sem höfu-m komizt burtu, höfum lagt aðailáhierzluna á að við séum gyðingar og þessvegna viljum við komast til ísraels, en í sjálfu sér komi sovézkt þjóðskipubag okkur ekki við. — KRABBy' METN ((!) litur — sem notaður hefur ver ið í smjörlMki — sé ekki úti- lakaður sem kratobameinsvald- ur, auk þ!ess „bár-brillantín.“ og hárfeiti, en fólk er yfirleiit hætt að 'nota hárfeiti, og þess vegna hefur ekki reynzt lileift að fá úr bví skorið. Læknis- l.yf nokkirrt. Eryisan, se.m notað er gegn "'ssum blóðsjúkdóm- um. virð'st og geta valdið krabbame'ni. Meðal 22 sjúk- iinga á lífi, hafa fundizt Ikrabbaimieinsæxli í blöðru hjá tólf ©g óeðlil'egar frumur í þvagi átta °ð auki. — [SKIRAUTGCRÐ rikisins M.s. Herðubreið fer 14. þ.m. vestur imi land í hringferð. Vörumóttaka í dag, mánudag og þriðjudag til Vest- fjarffaliafna, Norðurfjarðar, Siglu fjarðar, Ólafsfiarðar, Akureyrar, Kópaskers, Bakkafjarðar og Mjóafjarðar. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lacjerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x.breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni; dLOGCASMEÐJAMS ■SiÖOmúló • 12 - Sím: 38220 f ! rM mu- P hf<]Af!Ur?4B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.