Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 9
AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA Staða aðstoðarlækni's við röntgendeild Land- spítalans er 'laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkis- spítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 8. febrúar n.k. Reykjavík, 6. janúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Tðkum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar i sima 18892. Aðstoðarmaður (stúlka) óskast Aðstoðarmann (stúlku) vantar að barnageð- deijtd Landspítalans. Ráðning miðast við 1. marz n.k., eða eftir samkomuTagi. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspít- alans, sími 24160. Reykjavík, 6. janúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Sérfræðingastcður Tvær sérfræðingastöður við svæfingadeild Landspítalans eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kj'arasamnimgi Læknafé- lags Reykjavíkur ög stjórnarnefndar ríkis- spitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 8. febrúar n.k. Reykjavík, 6. janúar 1971 Skri^stofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Tvær hjúkrunarkonur vantar að barnageð- deild Landspítalans. Ráðning miðast við 1. marz n.k., eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspít- alans, sími 24160. Reykjavík, 6. janúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. KENNIR GOLFINNANHÚSS Þorvaldur Ásgeirsson golf- kennari rekur í vetur golfskóla í samráði við Golfklúbb Reykja víkur, og er hann til húsa í Suðurveri við Kringlumýrar- braut. Er skólinn öllum opinn, bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir, og er hann ekki bundinn við félagsmenn í Golfklúbbi Reykj avikui'. Þeir byrjendur sem ganga í GR, fá 3 tíma ókevpis inni og 2 tíma ókeypis úti í sumar. — Þeir, sem lengra eru komnir geta æft sig, og haldið sér þann- i!g í þjálfun yfir vetxarmánuð- ina, méðan golfið liggur niðri. Allar upplýsingar um golfskól- ann eru veittar í síma 85075, og þar er einnig hægt að panta tíma. Það er samdóma álit allra, að golf sé mjög hoil og skemmtileg íþrótt, og ráðleggja læknar ein- dregið að kyrrsetufólk iðki goif, því það býður upp á mikla hreyfingu og gönguferðir. Einn- ig er það eftirt'eklarvert við golf, að menn eru ekld bundnir við að leika golf á ákveðnum tímum, heldur geta þeir leikið það þe!gar þeim hentar. Þorvaidur Ásgeirsson hefur kennt golf lengi, og er hann mjög fær í sinni gnein. Hann mun vera eini íslendingurinn sem hefur íþróttir að aðalstarfi, og má hann til dæmis ekki keppa !á golfmótum hér á landi. Handritin heim Þátttaka yðar 70% byggirtgarkdstTiGðcsr Árnagarðs, eða 42 milljónir króna, var greiddur með ágóða af Happdrætti Háskóla íslands. Þannig hafa þeir, sem eiga miða í Happdrætti Háskólans stuðlað að var- anlegri geymslu fyrir dýrmætustu eign þjóðarinnar. Kaupið miða í Happdrætti Háskóla Islands og takið þátt í uppbyggingu íslenzkrar menntunar. Vinningar eru hvergi stærri. Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinning — því er Happ- drætti Háskólans glæsi- legasta happdrætti landsins. Verð miðanna er óbreytt. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.