Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 3
✓ felldir í Eyjum LATUM EINSKIS ÓFREISTAÐ □ A sameigrinlesum fundi í Jötni og Vélstjórafél. Vestmannaeyja voru báiakjarasamninffarnir felld ir með' öilum greiddum atkvæð- V.m á fundi í grærkvöldi. í Skip. stjóra- og: stýrimannafélagrinu Verðandi voru samningarnir felld ír meff 38 atkv. gregn 6. 30 útgrerff- armenn, sem ekki greiffa atkvæði í kjaradeilum, sátu hjá. SLAGURINN AÐ BYRJA □ Lætin bvrja á mánu- daginn, þ.e.a.s. hinar árlegu útsölur vefnaðarvöruvierzlana, ein samkvæmt reglugerð frá því 1933 er vefnaðarvöru- verzlunum skammtaður á- kveðinn tími, reyndar tvisvar á ári, til að hafa rýmingar- sölur. Fvrra tímabilið ler frá 10. janúar til 10. marz, og svo atftur haustútsöiur frá 20. júlí til 5. september. Vegna þess hve tízkan breytist oft þurfa fataverzlanir að átta sig á þvi hvað er komið úr tízku eða á væntanlega eftir að falla fljót lega úr náð hjá erlendum tízkukóngum. Eina leiðin til að „brenna ekki inni“ með birgðir af slíkum fatnaði er að selja hainn með miklurn afslætti, og þegar afsláttur af fötum er farinn að nema allt að 60% getur orðið handa- gangur í öskjunni. Og dæmi eru til þess að þurft hafi að kalla lögneglu til að stjóma mannsöínuði við vinsælar út- söiur. Eitt belzta fórnarlaimb skammvinnrar náðar tízku- kónganna er um þessai’ mund ir stutta pilsið. Þvi þrátt fyr- ir kröftug mótmæli karlmanna þá heifiuir MIDI náð fótfestu. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundi í Sjómannafélaginu Jötni og Vélstjóraféiaginu: „Sameiginlegrur fundur Sjó- mannafélagsins Jötuns og Vél- stjórafélags Vestmannaeyja, hald inn 7. janúar 1971, krefst þess að hið liáa Alþingd endurskoffi nú þegar lög þau, se,m sett voru til ráffstöfunar í sjávarútvegi í des. 1968, og fólu í sér stór- fellda tekjuskerðingu sjómanna. Þá vill fundurinn vekja athygli rikisvaldsins á því aff sjómenn munu ekki öllu lengur una því óréttJæti. sem skapaðist viff fram angreindar ráffstafanir, og munu einskis látiff ófreistaff til aff fá hlut sinn bættan aff fullu.“ — Fótbolti: GENGUR ILLA HJÁ DÖNUM Hagnaður danska knattspyrnu- sambandsins varð um 4 mil'ljón- um króna minni árið 1970 en reiknað hafði verið með. Reikn- að hafði ver.ið með 5,2 milljóna króna hagnaði, en hann reyndist ekki vera nema 1.2 milljónir kr. Aðalástæðan fyrir hinni slæmu útkomu, er hinn slaki árangur danska landsliðsins í sumar, en liðið lék 8 leikii, vann engan, tap- aði 6 og gerði 2 jafnteíli. Forráðam'enn knattspyrnusam- bandsins. eru nú að íhuga hvort eigi að nota danska atvinnumerm i landsliðið, en það hafa Svíar gert, og hefur það reynzt vel. Má þá reikna með aukinni aðsókn á leikina, og þar með auknar tekj- uir. vörzlu og geymslu í Lands- bókasafni og Þjcffskjalasafni íslands í Reykjavík. Þaff var í plöggum þeim sem Þjóffskjala- safniff tók viff, sem skinnbréíin fund.ust. Alþýffuhlaffiff náffi tali af Sigfúsi Andréssyni á Þjóff- skjalasafninu og leitaffi upp- Iýsinga hjá honum um þenn- an merkilega bandritafund og fékk aff líta á skinnbréfin og taka mynd af þeim. Sigfús sagffi, aff sér heíffi ver iff faliff aff raffa upp þessum plöggum, og hefffi hann þá íljótlega rekizt á skinnbréfin, sem voru samanvöffluð innan um ýmis verzlunarskjöl. Hann sagffist hafa látiff þaff vcrffa sitt fyrsta verk aff konia þeim í hend.ur viffgerffarsérfræffinga stofnunarinnar, og í raun og veru væri ekki ennþá fariff aff kanna efni þeirra nema aff litlu leyti. Viff lauslegt yfirlit sýndist sér þó. aff þarna væri FRAMHALD AF FORSÍÐU um aff ræffa einhverja viffskiptagjörninga varffandi Hagatorfuna á Barffaströnd. Berast þá böndin aff Jóni Guff mundssyni kaupmanni í Flat- ey (d. 1888), sem var mikill jarffeigandi og átti m. a. Haga á Barffaströnd og ýmsar nær- liggjaiuli jarffir, enda var í þessum plöggum mikiff af ýmsum öffrum skjölum varffi andi þessar jarffeignir. Er lík- legt, aff skinnbréíin séu frá honum effa. ekkju hans komin í bókasafniff. Eins og áffur segir eru skinn bréíin tvö. anr.aff ca. 26x41 sm aff stærð', hitt talsvert minna effa 15x26 sm. Bréfin cru m.iög vel útlítand.i eftir aff viffgerff hefur fariff fram á þeim, meff ídregnum innsi'y*'- þvengjum, og rithöndin skýr og áferffarfalleg. Eins og áffuí segir eru bréfiu l’rá 16. öld effa nánar tiltekiff frá árinu 1579 og því réttra 400 ára gömuh — GG. 5 Heyerdal til íslands O Dagskná Norræna hússins fram tll vors verður sú viðamfista sem Norræna húsið hefur haít til iþessa á einu missier.i. Það sem rhesta fói-vitni mun vekja verður væntanlega heimsókn vísinda- anannsins norska Thoi-s Heyer- dahls, sem væntanlega mun halda tvo fyrirlestra hér á landi, ann- an í Norræna húsinu og hinn að líkindum í Háskólabíói. í dagskrá vormisseris 1971 kennir margra grasa. Haldin vlerða námskeið og æfingar, fyrir lestrar haldnir, tómlist flutt og fjölmargar sýningar verða haldn ar. Einnig mun Norræna húsið standa fyrir íslenzkri sýningu í Gautaborg og nefnist hún ísland í gær og í dag. Meðal hljómlistarmanna mun koma hingað danski hanmonikku leikarinn Mogens Ellegaard, sem taiinn er einn fremsti snillingur harmonikkunnar í heiminum. Séi- tlega hefur túlkun hans á kiassásk um verkum vakið athygli. Einnig má nefna blökkúkonuna Ruth Reese, sem er noi-skur ríkisborg- ari, en hún mun flytja þrjár dag skrar, þár sem hún kynnir ame- riska megrasáiltna. Um miðjan marz verður vænt- anlega kjallari hússins tilbúinn, til notkunar og þar verður haldir, íslenzk sýning. en ekki er búið ai.: ákveða hvað það verður. — Nýtt útibú □ Föstudaginn 8. jan. tekur til starfa nýtt útibú Samvinnubank- ans að Háaleitisbraut 68 (Aust- urvteri) og er það fyrsta útibú bankans í Reykjavík, en úti á landi eru stai’frækt 10 útibú frá bankanum. Útibúið mun hafa sjálfstæða sparisjóðs-, ávísana- og hlaupa- reikningsdeild, en jafnframt gieta viskipt'amlenn aðalbankans og úti búanna úti á landi snúið sér til fitibúsins með alla almenna af- greiðslu. Afgreiðslutími úlibúsins verð- ur fyrst um sinn kl. 13 — 115 og 16 — 18.30. Forstööumaður útibúsins verð- ur Þór S. Ragnarsson, áður deild arstj óri í aðalbankanum. — 890 milljónum bætt á baggann RAUTAR VIRKJA □ Eftir rúma viku mun ísland bjóffa út skuldabréfalán á al- þjóðlegrim peningamarkaffi aff upphæff 10 milljónir dollara, effa 890 millj. ísl. króna. Frá þessu var nýlega skýrt í brezka f jár- málablaðinu Financial Times, og er þar þess getiff að fjármagn þetta sé ætlað til áframhaldandi virkjunarframkvæmda og einnig til hraffbrautagerffar. Þaff er þrír bankar sem ábyrgj ast og bjóffa þetta Ián út: iFirst Boston Corporatian, West- deutsche Landesbank Girozen- trale og Banque Lambert SCS. Aff sögn blaffsins benda horfur til aff vextir af láninu verffi um 9%. Lániff er til 15 ára. Jóhannes Nordal seðlabanka stjóri, skýrffi blaffinu frá því í gær, aff heimild fyrir þessari lán- | töku væri í fjárlögum og í sér- ■ stökum lieimildarlögum um ! lántöku vegna Landsvirkjunar; I stærstur hlutinn er ætlaffur til | framkvæmda, sem þegar væru hafnar, viff Þórisvatnsmifflun. í öffru lagi kæmi lán þetta til viff- bótar 400 millj. króna láni frá Alþjóffabankanum vegna lagn- Ingu hraffbrautar austur fyrit • fjall og á Vesturlandi. Aff sögn Jóhannesar Nordal getur þaff haft talsverff álirif á lánsútboff sem þetta hvert orff fer af íslandi í erlendum fjár- málalieimi, jafnt vaxtaupphæff sem greiffsluskilmála. Upphæffit lilboffa og fjöldi þeirra geta því gefiff vísbendingu um hvert láiú itraust ísland liefur FÖSTUDAGUR 8, JANÚAR 1971 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.