Alþýðublaðið - 29.01.1971, Page 1
| Nýsköpun skyldunáms C> 5. síða
BL^em
__ FÖSTUDAGUR 29 JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 27. TBL.
Friðrik hefur
,tak' á Donner
D Nú er aðeins eítir ein unifer'ð
á skákmótinu í, Beverwjik í Hol-
landi, og er Friffrilc Ólafsson í
fyrsta sæti ásamt Sovétmannin-
Nei nú
ernóg
komið!
Spurning: Eru bameignir
einkamál karlmanna?
Svar: Tæpleg-a.
Spurning: En hverjir eru þá
skipaðir í nefndirnar, sem fjalla
um þessi mál hér á íslándi.
Svar: Karlmenn!
En nú hefur Kvenréttindafélag
íslands tekið af skarið. f frétta-
tilkynningu frá félaginu segir,
að eftirfarandi tillaga liafi verið
samþykkt samhljóða á síðasta
fundi þess:
Framh. á tols. 2.
um Kortsnoj, báðir hafa 9 vinn-
inga.
í 14. umferð gerði Friðrik jafn
tefli við Mecking, en Kortsnoj
vann Van dcr Berg. Aðrar skákir
urðu jafntefli. Biðskák Friðriks
og Svfans Andersons lauk loks-
ins í gærmorgun eftir að hafa far
ið 4 sinnum í bið. Varð hún alls
104 leikir, en fátítt er 'að skákir
verði svo langar.
í siðustu umferð mætir Ffiðrik
Donner, en Kortsnoj mætir Ilúbn
er. Virðist róðurinn vera öilu létt
ari hjá Friðrik, því Donner fy
mjög misjafn skákmaður. ^agði
Jón Kristinsson í samtali við blað
ið í morgun, að Donner væri á-
kaílega misjafn, hann gæti unnið
sterka skákmenn annan daginn.
en tapað fyrir lélegum skáknrannl
næsta dag. Friðrik hefði tapað
fyrir Donner á skákmóti 1954 en
síðan hefði hann teflt við hann
tugi skáka og unnið þær aJIar.
Virðist hann hafa eitthvert „tak“
á Donner, og ætti það að auka sig
urlíkur Friðriks til muna. Dæmi
eru til þess að Donner hafi tapað
gjörunnu tafli á rnóti Friðrik,
er:da þótt Friðrik liafi verið í
miklu tímahraki. Jón Kristinson
sagði einnig að Guðmundur Sigur
jónsson hef'ði teflt gegn Donner á
Framh. á tols. 2.
SVEINAR
□ Rúmlega 100 manns hafa
átt hárkolluviðskipti við Vil-
helm Ingólfsson rakara, sem
annast þjónustu á því sviði.
Flestir þeir, sem spurt hafa
um upplýsingar að þessu lút-
andi hafa fengið sér hárkollu
og eru mjög ánægðir að sögn
Viihelms.
Ekki sagðist Vilhelm hafa
orðið sérstaklega var við
feimni hjá viðskiptavinum i
sambandi við þessi viðskipti,
en þess bæri að gæta, að þeir
ófeimnustu hefðu orðið fyrst-
ir til að notfæra sér þessa
þjónustu.
Vilhelm sagði, að reynsla
þeirra, sem hárkollu hefðu
fengið hjá sér og ynnu tA
á fjölmennum vinnustöðum
væri sú að fyrstu tveir dag-
arnir væru erfiðastir, en aff
viku liðinni væri fólk búið aB
gleyma því, að viðkomandi
hefði nokkurn tíma veritf
sköllóttur.
Hingað til hefur Vilhelm
haft á boðstólum enskar hár-
kollur, en nú nýverið kom
liann frá Danmörku, þar sem
hann pantaði danskar liár-
kollur, Ensku hárkollumar
kosta 27.500 krónur og þeim
fylgir árs ábyrgð, en þær
dönsku munu kosta 16.500 eea
án ábyrgðar.
Framh. á bls. 2.
En það er dýrt að vera blómlegur í toppinn
□ Nýtt hótel kann að rísa í
Heykjavílt innan skamms — og
yrði það þá rekið af ný jum skóla,
sem mun nefnast Hótel- og veit-
ingaskóli íslands.
Liagt hefur verið fram á Alþingi
STYRR UM
A s V. \ \ V ■ '■ |
* ■*•
• í>, > ......................
□ Nokkurt írafár hefur að und
anförnu orðið meðal laganema í
háskólanum vegna væntanlegrar
skipunar í prófessorsembætti í
lögfræði, en eins og kunnugt er,
er dr. Gunnar Thoroddsen, fyrr-
verandi hæstaréttardómari, einn
þriggj^ umsækjenda, en upphaf-
lcga voru þeir fimm talsins, —
tveir hafa dregið umsóknir sínar
til baka.
Alþýðublaðið hefur frétt, að
nokkur hópur laganema hafi
S'ert tilraun til að korna af stað
undirskriftasöfnun meðal nem-
enda við deildina, þar sem lýst
er yfir stuðningi við Arnljót
Bjömsson, sem er einn hinna
þriggja umsækjenda. Stúdentarn
ir, sem hér um ræ'ðir, munu fyrst
og fremst vera vinstrisinnar, en
einnig nokkur ltópur hægri-
manna.
Mun umræddur hópur hafa
viljað, að Orator, félag laga-
nema, sem lýtur forystu hægri-
manna, lýsti yfir stuðningi við
Arnljót, en stjórn félagsins neit-
aði því eindregið, að félagið léti
nokkra skoðun í Ijós í málinu.
Hægrisinnar í lagadeild hafa
Framto. á tols. 2.
frumvarp lun stofnun þessa akóla,
og segir í greinargerð með ftrum-
varpinu, að eigi þjóðin að geta
vænzt að hafa verulegar tekjur
af ferðamönnum, þurfi að bæH
mjög menntunaraðstöðu þess
fólks, sem vinnur við móttöka
ferðamanna. Er því Iagt tSl að
Matsveina- og veitingaþjónaskól-
inn verði starfræktur á miklu
breiðari grundvelli en hingað íik,
og hann gerður að alhlifía hótel-;
skóla.
í 5. grein frumvarpsins er ráð-
herra veitt heimild til að ákveða
a'ð skólinn starfræki „veitmgabúu
og/eða hótel af hæfilegri staerð".
Framh. á bls. 2
□ 103 ára var í gær fré
Florence Jennett, sem býr í
Croydon í Surrey-héraði í
Englandi. Fyrir 70 árum áið
an neitaði tryggingafélas að
líftryggja hana, þar sem
hún var talin hjartaveil.
-séé