Alþýðublaðið - 29.01.1971, Page 2

Alþýðublaðið - 29.01.1971, Page 2
□ Sögulegt yfirlit yfir íslenzka iiiynúlist. O Engin mynöskrá, lélegar merkingar. □ Vi5 viljum fáa-<að vita faðernið □ Safn þjóðarinnar en ekki fá- einna listsnobba og brodö borgara. R. JÓH. SKRIFAR mér bréf sem þannig Iiljóðar: „Myndlistai-sýn- ins stendur nú ytir í Listasafní ríkisins og er köiluð yfirlitssýn ing:, b. «. sögrulegt yfn-lit um ís- lenzka myndlist. AUmargt «r þar lika af útlendum málverk- mn. ijSýning þessi er merkileg um margt og góffra gjalda verð. Þeim mun livimléiffara og leiff- inlegra er, þegai' aff í ýmsu verð ur áfátt um þjónustu við sýn- ingaí-gesti' á slíkri sýningu. Því miður hefir oröiö á þann veg þarna. UNDIRRITAÐUR ko,m á bessa sýningu daginn cftir að liún var opnuð’ almenjjjpgi. Eins og cg er vanur, baff ég strax um að fá keypta myndaskrá. Æinei, slik skrá fyrirfannst, því miffur, eng- in. Ég lét það gott heita og ark- aoi inn í saiinn, vonamdi hað, að ég þyrfti ekki að treysla al- gerlega á brjóstvit mitt og get- speki, þar sem listaverkin hlytu aff vera rækilega merkt. SAFNSTJÓRINN hafði látið hafa það eftir sér í dagblöffum, að undirbúningur sýningar þess arar hefð'i staðið margar vikur. Vafalaust er þaff mikiff og sein- legt vandavex-k að velja myndir á slíka sýningu og að hengja. þær upp á vegg. En hefði nú ekkj vorið betra að fresta opn- uninni uni eina viku til viðbót- ar, svo að hægt væri að láta sýn- ingargestum ýtarlegri þjónustu í té? Ilvers vegna lá svona mik- ið á? EINS OG AÐUR var vikiff að. var lengin sýningarskrá fyrir hendi í upphafi sýningarinnar Cmér er ókunnugt um. hvort hún hefir komið síðan). Ég hjóst við, aff úr þeiri-i vöntun yrði bætt með' ýtarlegum merkiug- um á listaverkunum. En ekki var því eftirlæti að heilsa. I.íklega allur þorri myndanna var ómerkíur með' öllu, og engar upniýsingar aff finna í grennd við þær. Jafnvel ein fyrsta mynd in. sem bar fyrir augu. þegar inn var kc,mið, andlitsmynd a£ stofnanda safnsins, Birni Dala- sýslumanni, var algxtríega ó- merkt. Hélt ég þó að minninfr Sliks brautryffjanda æfcti skilið annað og bctra hlutskipti á slík um stað'. EN ÞESS SKAL geíið, sem gerfc er: Allmargar myndir voru merktar meff imjóu letm'- bandi, sem límt var neðst á rammana, svo aff í mörgunx til- vikum varff skoffandinn aff beygja sig í hálfhring, allt að 90 gráffu horn, til þess að geía lesið áletrunina. Betra að ganga ekki ,með' svæsna gigt i m.iaðm ariiffunum! Nú má segja, aö vel megi njóta listaverks, án þcss að' vita nafn þess eða höf- untlar þess. En ætívísin er flest um Islendingum í blóff borin; viff vil.ium vita deili á fóllci og munum, að minnsta kosti im fafferni, sé þaff ekki bví vafa- samara. Oft Iangar fólk til að vita. af hverjum andlitsmynd er, hvort hún er af einhverjum garp inuin í sögunni, e®a kannski grn hverjum ráðheri ani’m. eða hara af honum Pésa okkar hérna gamla úr Flóanum éffa Kolgraf arfififfinum. eða þá úr beim skáldfrægu hæðum, þar sem lygn streymir Rín. AD LOKUM fáein orð í fullri alvöru: Safnið', sem hér um ræð ir, er eign íslenzku þ.jóðarinn- ar, en ekki fáeinna broddborg- ara effa listsnobba. Almenning- ur hefir því fullan rétt á eins fullkominni þjóniistu þar Cog á öffrum opinberum stofnunum) og kostur er á. 24. X. 1971. — R. JÓH.‘í Ef við eigum ekki aö fara aftur á bak verðum við að hlaupa. Pelagius. 1 HÁRKOLLUR (1) Verffmumirinn liggur í því, aff Danir senda hárið tií Singa pore, þar sem kollurnar eru hnýttar, en þær ensku eru unnar að’ öllu Jeyti í Englandi. Er mesti kostnaðurinn við kollugerðina vinnukrafturinn en í Singapore er hann hræ- J ödýr. A!It hár í hárkollunum er man'nahár og aðspurður kvaðst Vilhelm ekki kaupa mannahár og væri sennilega enginn aðili á íslandi, sem gerðí slík viðskipti. Aff lokum spurffum við Vií- . helm að því hvort hann gæti ekki gefið mönnum góð' ráð', um hverni bezt væri aff koma i veg fyrir hárlos og sagðist hann ekki geta gefið hetra ráð en það, að bencla mönn- um á aff koma til sín og fá sér hárkoilu. LAGANEMAR ' (1) hingaff til veritf því andvígir, aff stúdentar liéldu uppi- gagnrýni á einstíaka prófessora eöa skiplu sér af því, hverjir híytu prófes- soœsstöður víff deiidina. Flestir Jxeirra jpf ekki ailir voru þvi and- vígir á síffastliffnum vetri, a8 laganemar lýstu áliti sinu á um- «ækjendum um prófessorsstöffu, sem þá var laus, en þá stóð vaiiff ndXli Þórs Vilhjálmssonar, sem FÖSTUDAGUR 29. 3ANÚAR 1971 i hlaut stöffuna, og Sigurðar Giss- urarsonar, sem er einn hinna þriggja, sem sækja um þá stöðu, sem nú er laus. Virðist einhverjir hægrimann- anna hafa látiff af fyrri skoðun sinni, því að nokkrir þeirra fylla hóp þeirra, sem eru andvígir því, aff Gunnar Thoroddssen fái pitfif- fessorsstöðuna. Er hér um að ræða nokkra áberandi hægri- menn, sem flokkshundnir eru í Sjálfstæðisflokknum. Andstæðingar Gunnars Thor- oddsen meðal laganema halda því fram, að mjög sé ólíklegt, að hann ætli sér að sinna fræða- störfum sem skyldi, enda sé aug- Ijóst, að liann sé á leiðinni inn á vettvang stjómmálanna á nýj- an leik. Benda heir m.a. á stutta viðdvöl Gunnars í embætti hæstarýifardómara. Þá lialda. þeir því einnig fram, að Amljót- ur Björnsson sé sá umsækjenda, sem gerst þekki þær greinar, sem ætlazt er til, að umræddur pró-, fessor kenni affallega, en þær eru j skaffabótarcttur og tryggingarctt ur. — RAUÐSÖKKUR (1) „Fundur Kvenréttindfclags ís- lands, haldinn að Hallveigarstöff- um 20. jan. 1971, þar sem saman eru komnar hinar „eldri Kven- rcttindakonur“, „Únr“ og rauff-j sokkar, lýsir ánægju sinni yfir því, að undirbúningur er hafinn að endurskoffun laga nr. 38, 28. jan. 1935, um leiðbeningar- fyrir konur um varpir gegn því að verða bamshafandi og um fóstur eyðingar, og laga nr. 16, 13. jan. 1938, um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir a'ff það auki kyn sitt. Hins vegar lýsir fundurinrt yfir undrun sinni og andstöðu á því, að það eru karlmenn einir, sem ætlað er að fjalla um þessi mál, sem í flestum fcilfellum varð ar konur mestu. Fundurinn leyfir sér því aff krefjast þess, aff nefndin verð'i sjö manna nefnd, og verffi tfl viff- bótar við þá þrjá karlmenn, sem í lienni eru nú, skipaðar 4 konur, og væru þaff t.d. ljósmóffir, lækn- ir, lögfræffingur og félagsráff- gjafú“ — HÓTELSKÓLI (1) Meff því móti telur nefnd. sem aff frumvarpinu helur unniff. aff skélinn geti veitt verklega kennslu j öllum greinum hóteliffn- affar, svo sem liótelstjórn, gesta- móitöku og skyldum störfum. — FRIÐRIK <1) Olympíuskákmótinu í Lugano 1968, vann Guffmundur þá skák. -Síðasta umferðin verffur tefld i fyrra.mállff, og er vonandi aff Friff rik standi sig vei. Þess má geta, aff fyrstu v-erfflaun í skákmótinu:: nema um 100 þús. krónum. — Áttræð i dag: Jónína G. Þórhallsdóííir kennari □ Öllum heimildum ber sam an um þ;:<5, að frú Jónína Þór- haflsdóttir sé áttræð í dag. Um það þýðiir víst elcki að deila við dómarann. Samt fer það fyrir ofan garð og neðan hjá ofckur, gömlum félögum hennar og vin- um, þegar við iheimsækjum hanax, að hún hafi liíað svo lang an ævidag. Um hana leikur allt af einhver æskubjarmi, sem hún hefur ef til vil fengið í eftir- laun fyrir langt og fórnfúst s'tarf meðal æskufólks. En kannski hefur hún einnig fengið æskuna refjalau.st' útmælda í upphafi. Það g'eta þeir eflaust borið um, er sáu hana átján ára. Og varla eru þeir aliir orðnir svo gaml- ir, að þeir muni það ekki enn. Þó mun nú þyngst á metunum, þegar hér er komið sögu, að Jónínu hefur tekizt m;eð lær- dómsrákum hætti að varðveita hug sinn og' hjarta á langri lífs- leíð, þar sem hún hefur orðið að klífa margan erfiðan hjall- ann. Jónína Þórfliallsdóttir er fædd í Reykjavík 29. janúar 1891, og þar ölst hún upp við þau kröppu kjör, sem svo mörgum þeirra tíma börnum og unglingum voru búin. 'En snemrna kom í ljós, að hún -var góðum námsgáfum gædd og ekki síðúr óvenjulégri ■atorku og dugnaði. Stúlkur áttu þá ekki sérlega greiða götu að fram'haldsnámi. Sízl af öllu þær. sem sjálXar urðu að vinna hörð um höndum fyrir hverju skrefi í lífinu. En þnð segir strax sína sögu um dugnað og hæfileika Jónínu, að hún lagði á eigin spýtur til atlögu við skólagöngu og lauk prófi úr Kennaraskó1® íslands vorið 1913. Um haustið það sama ár gerðisl hún heim. iliskennari í Vestmmnnaeyjum, en kenndii jafnframt það slcóla-. ár tímakennslu við barnaskól- ann þar í Eyjum. Haustið eftii’ varð hún fastur kennari við barnaskólann og kenndi þai- í fimm ár. Þetla sama haust, árið 1914; tók ungur maður við stjórn barnaskólans í Eyjum. Þessj maður var Björn H. Jónsson. þá nýkominn fi-á Danmörku efl ir fimm ára dvöl þar í landi við störf og nám, fyrst í iýðháskól- amum í Friðiviksborg og síðan i Askov frægasta lýðháskóla Dana. En áður hafði Bjöm lokið gagn fræðaprófi í Flensborgarekóian- um í Hafnarfirði. Björn H. Jóns- son -skólastjóri varð síðar lands- kurvnur skolaimaðuT, er hafði margvisleg og h'eillarík áhrif á þá, sem störfuðu með honum i skdlanum og á skólamálin í land inu á mörgum sviðum. Auk þess var hanh einn af brautryðjend- um. að stofnun icennarasamtak- anna.. Þessum fjöóhæfa skélamanni giftist Jónína ÞórhaHstíöttir 30. apríl árið 1915. En þau fsst-u ekki byggð sína í Vestmanna- eyjum til frámbúðar. Árið 1928 hverfa þau frá barnasfcólanum í Evjum og flytja að Hjavðai'holtx í Dölum, þar sem Bjorn vevð- ur skólastjóri unglingaskólans, sem þar hafði slarfað um- 20 ára skeið. Á þessu stóra hejmíli va ■ Jón ína húsmóðir í fimm ár og hef- ur þá án efa þunft á dughaði sínum og frábærum húsfre.vju kostum 8-,ð halda, því auk nem- endafjöldans var þarna mikill gestagangur á þassu forna höfuð bðli sveitarinnar, en skó'laheim- ilið í'stöðugu-m fjáhhaigser'fíðllöi'k um, enda var nú smátt skamm'l- að úr skrínunhi til sfcólÉjmála á íslandi í þá daga. Frá HjarðaVholti fluttust svo skólastjórahjónin til Ésafjarðar sumaráð 1925, og hefja þau bæði lcennslu við barnaskólfeinn þar þá um haustið. Björn 'H. Jóns- son verður síðan skólastjóri Barnaskóla ísafjarðar haus.ið 1930, og gegndi hann því stanfi í 27 ár. Höfðu þau hjón þá bæði helgað iþeirii slofnun kiÁífta sína um 32ja ára skeið. Slrax og þessum langa s'm-fs degi var lokið á ísafirði, Þu.tu þau búferíum að Ásgarði '6 i Garðahreppi. Bjöm sfcðl'ástijónl aindaðist 4. júní 1962, 74 á«a að aldri. Jónína og Bjövn eignuðusl 4 börn: Óla'T, sem var læknir á Hellu, Svövu, Jón rafvirkja- rrteistara í Hafnarfirði og Harai í En Jón er nú einn á lýfi þe-irya barna, og heíur því Jónínrí o--ð- ið að fjdgja hinum þremur síð- asta spölinn með fremur stutíu millibili á efri árum sínum. Ólaí ur læknir dó fimmtugur að aldri, Svava naer fertugu, en Haraldur um þrítugt. Þessi spor Jónínu Þórhallsdóttur verða hvorki veg Framh. á bls. 4. 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.