Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 3
jfi.ytx í fámennasta hreppi landsins: EINN KARL OG □ Samkvæmt bráðabirgðatöl- um um manníjölda á landinu 1. desember 1970 er Lo’ðmundar- fjairðarhreppur í Norður - Múla- sýslu fámennastí hreppur lands- ins, en þar er aðeins einn karl- maður skráður íbúi. Annax fá- menna.sti hreppurinn er Flatleyj- arhreppur í Suður - Þingeyjar- sýslu, en þar eru fimm íbúar skráðir,,þrír karlair og tvær kon- ur. Rieyndar munu skráðir íbúar í báðum þessum hreppum vera fluttir buil;, þó að þeir hafi lög- hleimili í gamla hreppnum. Geta ýmsar skýringaf legið að baki, t.d. áð íbúarnir séu á sjúkrahúsi eða elliheimili í öðru hreppsfé- lagi, en enginn hefur lögheimili á slíkum stofnunlulm. Fámennasti alvöruhríeppurinn mun hins vegar vera Fjallahr epp ur í Norður - Þingeyj arsýslu, en þar búa og lifa 25 manns, 13 kai'l ar og 12 konur. Alþýðubl. ræddi við Kristján Sigurðsson símstöðvarstjóra á Grímsstöðum á Fjöllum í gær og spurði hann m.a., hvort ekki væri erfitt að skipa fúllskipa'ða hreppsnefnd í svo fámlennum hreppi, en hún er þriggja manna. Sagði hann það engum vand- kvæðum bundið, en málið vand- aðist, þegar skipa þyrfti jafn- marga menn til vara. íbúafjöldinn á Fjöllum hefur Verið óbreyttur síðaatliðin tvö ár og er ekki talið Ukilegt að breyt- íng verði þair á næstu árin. Hins vegar lvafa bændur nokkr ar áhyggjux af því, áð jarðir, sem farið hafa.í eyði, hafa efcki byggzt aftur. Kristján sagði, að Fjallahrepp- ur ætti mjög erfitt með að hafa nokkra samvinnu eða ■ samband við aðra hreppa vegna fjarlægð- arinnar. Um 40 kílómetrár eriu til næstu byggðar í Mýyatnssveit, sem reyndar ei’ í annarri sýslu, en heldur lengri vegur er í Axar- fjörð. Fj allahrieppur klofnaði árið 1893 út úr Axafjarða'rhreppi, sem þá hét Skinnastaðahreppur, og hefur alla tíð síðan verið sjálf stætt sveitarfélag. hækkar □ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað á fundi sínum í dag 'eftirfarandi lág- marksverð á rækju frá 1. janú ar til 31. maí 1971. Rækja, óskelfl'ett í vinnslu- hæfu ástandi; Stór rækja, 220 stk. í fcg eða færri (4.55 gf. hvter iækja eða stærri), hvert kg. kr. 17.75 Smá rækja, 221 stk. eða fleiri í kg, hvert kg kr. 13.75 Verðið var ákveðið mieð at- kvæðum oddamanns ög full- trúa sieljenda. — Leysa geislar ísinn af hólmi? □ .Nötrskir vísindamenn hafa nýlega hafið rannsóknir miað hvernig lengja megi geymsluþol fitíka, með hjálp rafmagnsgeisla. Einföld x'öntgentæki eru nú gerð í Evrópu til að nota við slíka geislun og sá möguleiki er fyrir hendi, að koma megi tækjum sem þessum fyrir á skipum án þess að kostnaður verði alltof mikill. Víst þykir, að ekki verð- ur hægt að nota ísótópageislun um borð í fiskibátum. Að öllu jöfnu er geymsluþol þorsks u.þ.b. 14 dagar, en m:eð aðstoð geisla, sem innihalda jóna getur geymsluþolið við sömu aðstæður orðið 3 vikur, í sjálfu sér er þetta ekki stórar framfair- ir og að sögn forstjóra norsku haffannsóknastoínunarinnar, — Eirik Heen mun „jóniseríngin“ ekki leysa frystinguna af hólmi sem 1 an gtí ma geymsluaðferð. — Þar sé frysting miklu hagkvæm- ari til að geyma fisk til verfmnai’ síðar. Rannsókn norsku vísindamann anna nxxm beinast að tæknilegri hlið þéisisa miáls og tekur rann- sóknin eitt ár. Það má geta þess, að í Bandaríkjunum var „jónis'er ing“ leyfð sem geymsluaðferð, en leyfið var dregið til baka vegna þess, að það var ekki byggt á nægilega síterkum grunni. En með rannsóknunum verður ljóst hvort leyfa eigi slíka geymsluaðferð. Samkvæmt rann sóknum, sem fram hafa fai’ið í Noregi frá 1945 hefur ekfcert sýnt að veik jónageislun á mat- vörum hafi heilsufarslega hættu- legar afleiðingar. Það, sem vakir fyrir Norð- mönnum með þessum rannsókn- um er að kanna hvort mögulegt sé, að betri árangur fáist með geislunaraðferðlnni en kælingu eða fi-ystingú. — ERUM FLUTTIR i HÚS OKKAR AÐ j SUÐURLANDS BRAUT 10 ÞAR ltJÓÐUM VI» Y»UR ALLAR TRYGGINGAR, BETRI 1‘JÓNUSTU. HAGTRYGGINGARHÚSIÖ ER í ALLRA LEI» - NÆG BÍLASTÆÐI. BIFREiÐA TRYGGINGAR 1 BIFREIÐIN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HJÁ HAGTRYGGINGU ERU ÞÉR Á AÐALBRAUT TRYGGING- ANNA. síMi - 8-5588 OG ÞÁ VAR ÞAÐ OF LÖNG VINNUVIKA □ Enn einn fundurinn hefur verið haldinn til að mótmæla BSRB-samningunum. Að þessu sinni voru það kennaranemar og kennarar, sem komust að raun um að þeir hafi verið hlunn- famir í samningagerðmm, og a£ því tilefni gerði íundurinn sjö ályktanir. Er þar krafizt þess, að vinnu- vika kennai’a verði stytt, þeir öðl ist fullan verkfallsi’étt, mótmælt löngu starfsþjálfunartímabiii, , vantrausti lýst á starfsmatið, og þar fram eftir götxmum. Gestur fundarins voru Kx-istján Halldórsson, kjararáðsmaður og Svavar Helgason, framkvæmda- stjórí Sambands ísl. barn^kenn- ara. Svöruðú þeir fyi-irspúrnumi og skýrðu samnir.gaoa. — FÖSTUDA&UR 29. JANÖAR 1971 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.