Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 3
 A11. STUND ,,I*aö lætur nærri að helm- ingur skattgreiðenda skili framtölum sínum á síðasta degi,“ sagði Óskar Björnsson, deildarstjóri á Skattstofunni, er við litum þar inn til að fylgjast með niðurröðun og úrvinnslu framtala. „Fyrstu þrír dagarnir í fe- brúar fóru í að tæma umslög og raða framtölunum upp, en næsíu 2—3 vikurnar verður unnið að þvi að raða þeim eft ir nafnnúmerum 'og (Jlí|)ga þeim inn í möppur. Þá er röðin komin að fram- tölum fyrirtækja, og loks þeg- ar búið er að raða þeim niður verður hægt að byrja að end- urskoða framtölin.“ — En fá margir frest? „Það get ég ekki sagt til um, en hins vegar er áberandi hve mikill fjöldi dregur að skila til síðasta dags. Rúmur helmingur skilar síðustu tvo dagana, þar af flestir síðasta daginn.“ — □ Allþýðublaðið ihlstfur fyrir Patt, að asmerísku s'tiiiásntarnir, sem komu hingað til landsins fyr- ir þremur dögistn og fóriu í gær, hafi halft mieð sér inn í landið t'ölluivert niagn af hassi. Haft þeir sem siíkt nota hér á laradi, verið fljótir til að s'etja sig í samtiand við þá og gert einlhvier viðskipti við þá. Blaðið htiSur eikki getað fengið þetta staðfest en hieimiid þess er þó svo traust, að það sé le'kki ástæða til að véfengja tiana. Ekki miunu stúdentamir liafa komið með hassið beinlínis til að sielja 'hér á landi, en liafi verið tfú'Sir tiil að láta það af bendi, þar <sem 'þeir væru á leið til Danmerk ur og ,þar í landi væri ekki r^f.ð Jeikum bundið að ná í hass og efni af því tagd. AlþýCuiblaðið hafði samband ViS Kristjá.i Pétursso-n, toMgæzlu •Diann í Iveflavík og kvað hann eklki hafa verio ileiitað sérstaklega á stúdentiuni.nm. Heifði £lltki verið talin ástæða tkl 'þleuis, þar sem ailur Þeirra farangiuir var geymdur á Fram'h. á bls. 10 LITLA BARNIÐ LOKAÐIST INN í ELDHÚSINU O Ein-,3 og blaðið skýrði fr í . í gær vurð sá hörmi f.egi . átburður í Haifn-arfirði í gœrmang'in. að.Vt- ið barn brann inni, er éldar kom u.pp í eimtoýlishjki að Álifaskeiði nr. 16. Þr-gar slökkvilið Hafnarfjarð- ar kom á vettvang um klukkan hálf sjö, lagði mikinn eld og reyk frá húsinu og stóðu eldsúlurnar h'átt í loft upp, en inni vár gíf- urTrgur hiti. í hiisinu bjuggu hjón m'að fjór uni börnum sínum og voru þau kömift út úr húsinu með þrjú börnin, en þf iggja ára dr'angur var pnn inni, er slökkviliðið b'ar að. Var litli drlengiurinn ekki í rúmi sínu, þegar hjónin forðuðu ýér út úr logandi húsinu, og tókst | þ'eim ekki sð finna hann. Slökkvilið'-miennirnir hófu þeg 1 ar leit að barninu og beindist leit in áð báðum hæðum, en þannig háttar í húsinu, að á efri hæð eru þrjú svefniherbergi. en á beif’ri neðri Stofur og eldhús. — Mjög' erfitt var að leita bafnsins í húsiriu vegna hins gífurtega hila og reyksins. Barnið fannst síða.n í skoti einu í eldhúsinu; var barnið þar inni lokað og var látið, -er að var kom ið. Eldurinn var einmitt mestur í eldhúsinu og benda líkur til, að hainn háfi kviknað þar. — Sjálft slökkvistarfið gekk greið lega og -var að fullu lokið um kl. 7.10: Húsið er mikið skemmt. — Eldsupptök eru ókunn. — □ Á sýningu Kvikmyndaklúbbs- ins í dag kl. 4 vefður m. a. sýnd ný íslenzk kvik.mynd eftir Ólaf Torfason. Hún heitir „Stökkt líferni“ og- í fréttatilkynningu frá Kvikmyndaklúbbnum segir, að „þar fá ýmis íslenzk fyrirbæri meðhöndlun hjá þeim unga stjórn leysingja ,enda er myndin kostuð' af Listafélagi Menntaskólans í Reykjavík.“ Myndin hefur áður verið' sýnd lijá kvikmyndaklúbb Menntaskólans í Reykjavík. Auk kvikmyndar Ólafs verða sýndar tvær sænskar heimií la- myndir. Heimili eftir Karsjen Wedel og „Fi'.m- og boð mikil- væg persóna“ eftir Lennart Ols- son, Þá verður sýnd þýzk framúr- stefnu ,mynd „Undinade'4 eftir Eila Hau J>;r. j ru i.eita myndir, sem ekki verða sýnpar annars staðar og allar snúa þær sér beint atf' nútimanuin. Afgreitfsla nýrra skírteina verð ur í anddyri Norræna hússins kl. 15. — Á mjmdinni er atriði úr kvikmyndinni. Jóti Baldvinsson kosinn á Alþingi □ Nýlega er komin út bókin Hver er hver í heiminum. í bókinni eru stutt æviágrip 25 þúsund framsækinna manna í 186 iöndum — leiðtoga á sviði. vísinda, iðnaðar, stjórnmála og félagsiegra athafna. Verð bókar- innar er 44.95 dollarar. — □ í gær voru liðin rétt 50 ár síðan Aliþýðufrio/kík] .’rinri fékk fyrst kjörinn manm á þing. Jón Baldvini son. Jörundur Brynjóífs ~on Ihafði vierið kiörinn á þirig 1916, og var h.ann þá í Alþvðu- fleúkiuim, en hano var ekki kos- 'nn pf li-.'a, s-cm Al'þýCuf!qkkur- inn bauð i'rám, enda von'u kosn- ingar þá eimtaklingjbundnar. Jón Baldiviniison er tvimæla- laust merkastiur brautryðjandi .ÍEfnáðlanstitífniu á íslandi. Hann hiafði ky.anzt þeirri stjórnmál.a- stefria í Danimöi-'ku, og helgaði Framh. á bls. 10 Enn þolir □ í einkamálgaigni Magnúsar Kjaritanssonar ex í gær skýrt frá því í stórri fyrirsögn á baksíðu, að menntamálaráðherria hafi ver ið ávítaður á Alþimgi fyrir vain- Stillingu. Ýmsir urðu hi’ssa. Var forseti að ávíta ráðherrainn og þá fyrir hvað? En þegar dálítið lengra veu’ lesið, kom í ljós, að það yaa- efcki forsetinn, sem ávít- aði ráðherrann, heldur sjálfur Maglniúg Kjartansson. Ráðherr- ann hafði verið svolítið h arðorð- ur í garð Magnúsar. .En. ltann er í ríkum mæli gæddur því ein- kenni manna, sem temja sér Skæting í garð annarra, að hann þolir illa, að honurn sé svarað. Flestir þeir, sem hlustuðu á um- ræðurnar um Kennaraháskóla- frumvarpið, munu telja, að . Magnús hafi gefið tilefni til þess, að tala'ð vaeri sérstafcliega til hans. Gamall og reyndur þingmaður Honnibal Valdimarsson lýsti þátt töku hains í umræðunum með þessurn orðum, sem eru birt hér með layfi hans: „Hv. þm. Magnús Kj artansson vék .einhverju a'ð mér af vinsemd eins og fyrri daginn, þetta er góður vinur minn, 6. þm., Reyk- ví'kinga, og taldi, að ég hiefði staðnað og gerði mér ekki ga’iein fyrir þeim men ntunarkröfu m, sem samtíðin gerði. Það er ailltaf þannig hjá þessum hv. þm., hamn fylgir bezt. straumi tímans, hann fylgist alltaf bezt með, hann get- ur bvug'ðið öllum öðrum um van- þekkingu og náttúrlega íhajds- semi á móts við hann. Ráðh. lær sínar sneiðar ekkert síður en. við hinir þm. og hann veit abjtaf allt bezt.. Hann er mteatur vejjk'a- lýðsmálafrömuður á íslandi,. þó að hann hafi aldrei í verkalýðs- féiag komið, og hann vaLt npiest um kennslumál; þó .að hann hafi ekki lokið sínu embættisprófi. Ég óska honum til hamingju með hans snilli.“ — . i LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.