Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 10
MENNTUN (5) eitt JiiU’.idr'aS, bekkjardeildir f árgangi isjö og raeSailfjö'ldi viku- stunda 24. Er við íþað miðað, að þessi ■n!ernen:d@fjöldi fuMnægi kannaraþörlfinni á skyldunáms- .stiginu næista áratug. Samkvæuri i. þasi eru kennara ’iaunin við ikennaraháskólann á- ætluð 11,7 raaillj. kr. á ári en Ireildarkostnaður 15,4 milij. kr. Nu venand i rekst r ai-kost t aðiu r Kennaraskðla íslands er áætiað ur 34,6 mill. kr. þannig að um kostnaðariækkun yrði að ræða næði fifjmivarpið um Kennara- ná^kóla lagagildi. Stafar það af rsekkun nemeida í kennaranámi, sem fylgja myndi i kjö>lfar iaga- breytingarinair en þó yrði kostn' aðurinn á livern nemanda hærri en hann er nú vegnia námsbreyt íngarinnar jafnvel þótt heiidar- kostnaðiurinn lækkaði. Lokaora Að lokum sagði msnntamiájia- ráffherra: Meginstefna sú, «em þetta frumwarp byggir á, hetfur ekki aðeins eindneginn stuffning KennataskólanB, íheid'ir einnig islenzkra feenparasam• ata. Mál- ið hetfur verið ítarlega rætt á ýmsum vettvangi í heiit ár, og ættu því gnun.divallarbreyti n g- arnar, sem gert er ráð fyrir, ekki að vera ókunnar þöim, sem iáta sig 'kennaramienntunina nokknu dkipta. ÍÞess vegna vorín ég, að (hið háa Alþingi treysti isér til þiess að afgreiða þetta ifrumvarp nú þegar ó þessu þingi, tfJ. þess að nýmæiliin .geti kemið til framkvaetmda þegar næsta ha.ust. TUNGLIÐ (1) iandsins, sagði eiginkona hans og kollegarnir í geimferðastofnun- inni gerðu þá athugasemd, að það væri ekki sem verst af 47 ára gömlum manni að vera. Á meðan Shepard og Mitchell er Stuart A. Roosa einn um borð í geimfarinu, sem er á hring í kringum tunglið í 112 km. hæð. VERKFALL (1) KOSTNN Í3) Ihenni síðnn líf siít allt. Hann gýndi þegar á fyrstu þingtim sín- um, hvað í honum bjó. Þót.t hann væri Iþar einn síns liffls fl'okks- mannía sinna, urðu áhrif hans Btraik m’kiíl. Með lagni sinni og iféstu 'kom han.n fram hi'.ium aniiki’ivæ'g'Hd'u irtáiuim, svo sem fyrstu tosiar?vöku]ögu'n(ijim. Jön B gldviM'spion var ekki affleírte fcofflberi nvrra h.ugsióna os nýrra tíma, 'þeenr hann tók sæti á Al- þingi fyrir 50 ánuim. Hann skip- fiði það pæti pp s'fflan þannig. að han.M rniun ivfimælalaust verða .ísflinn til merkui'it'u og áhrjfa- imiestu iptiómmálamanna á íslandj íf fyrna hluta þeissarar al'dar. Ai- [þýffluifíiiokk'jrinn mi’.'Ti árvaWit búa að þeim ffrunni. san hanM átti smestan þáibt í að leggia. Hann var farsæll f ölJjix starfi sínu. hygginn t>K gófflviliaður. TJann var snikill mímnþekfciari og maMna- Bættir. Það er efl.ajusit ein hefzta Bkýríng þeas. að honum gekk bet- tir en flestiuim mönniUim öðrum. að hafa máf. sitt fram m'eð hægð Mörgu gófflu mláli veitti . hann brali’itargengi, og rn'örgu góðu ffltáili kom hann f höfn. Alþýðulfilokkurinn ro.un ávallt Kiinnast Jóns Baldvinssonar sem jaaannsins, sem. hóf merkið á loft «g hélt 'því á lofti, meðan hann Kfði. : .r, . Gylfl Þ. Gíslason. einnig að tekjujöfnun í þjóðfélag inu. Telja háskólamennirnir og ýmsir starfsmenn ríkisins, sem nú eru í verkfalli, að kaupmátt- ur launa þeirra hafi rýraað veru- ,lega frá því síðustu kjarasamn- ingar voru gerðir og krefjast 25—30% kaupþækkunar. Um- ræddir aðilar hg^a meðaltekjur, sem svara tfl um '70.000 krónum íslenzkum á mánuði. Gunnar Strang, fjármálaráð- herra Svía, hefur gefið í skyn, að ógerlegt sé að hækka laun há- skólamenntaðra ríjiisstarfsmanna um meira en 7 — 9%. Ríkisvaldið hefur svarað kröf- um ríkisstarfsmannanna með hörku og hótun um verkbann, sem gengur í gildi næsta föstu- dag. Kemur það tii með að ná til um 30.000 manns, þeirra á meðal kennara við nær alla skóla í Svíþjóð. Takist því samningar ekki, standa mn 700.000 náms- menn þar í landi uppi kennara- lauslr. í ræðu, sem Olof Palme flutti 1 gær, sagði hann, að verði komið á móti kröfum þeirra hálaunuðu starfshópa, sem nú eru í verk- falii, valdi það miklum skaða á sænsku efnahagslífi. — HASS (3) Keflaivíkurfllugivelli á meðan divöl þeirra stóð. Heffflu stúdentarriir aðeins haft með sér til Reykjavjk ur persónuiega og Mauðsynlega hluti og má spyrja sjálfan sig að því hvað flokkist undir nauðsyn- lega hluti hjá fólki, sem neytir hass að staðaldri. Kristján sagði, að sttúdentarnir amerísk'u hefffiu gengið hispurs- laust í land og iekkert leitað á þei,m umfram venjulegia tollsfcoð- un. Hann taódi, að alls efcki væri óganniflegt, að í svona stórum hópi gæti leynzt fólk, sem bæri með sér ha:-:s .en sú skoðun, sem hefði. fram komið vaeri gagnslau^ msð tilliti tii 'hassleitar. Þ'á sP'Urðist A'lþýðuhlaðið fyrir um það hiá lögrieglunni hvort vart hefði verið við hasssölu effia hass notkun í sambandi við dvöl amer ísku stúdEMtanna, en svo var eltki. í DAG er laugardagur 6. febr- úar. Síðdegisflóð kl. 16,23. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9,58, en sólariag ki. 17,27. Á Akur- eyri er sólarapprás kl. 9,54, en sólariag kl. 17,00. LÆKNflR 0G LYF__________________ Kvöld- og helgarvarzla í Apó- tekum Reykjavíkur vikuna 6. til 12. febrúair verð- ur íhöndum Apótóka Austur- bæjar, Lyfj'abúðar Breiðbolts og Kópavogs Apóteks. — Kvöd- varzlan stendur til 23, en þá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. Slysavarðstofa Borgnrspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka siasiaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í 1/ög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í sínia 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá ld. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum M. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek epj opin helgidaga 13—15. Mænusóttarhólusfctning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuveirid arstöð Reykjavíkiur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir bruna. Fótaaðgerðastofa alðraðra í Kópavogi er opin eins og áður, aila mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. MESSUR Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. GuðSþjónulsta M. 111. Séra Frank M. Halldórsson. Miessa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Laugameskirkja. Messa kl. 2. Barna'guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkjá; Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall: Baxnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séi'a Ólafur Skúlason. Ásprestakall; Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Barnasamkoma á sama stað kl. 11. Séra Grímux Grímsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta M. 2. Séra Áralíus Níelsson. i Óskastund barnanna ltl. 2. Messað<}kl. 5. — Báóir prest- axmir. Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskai- J. Þotláksson. Messa kl. 5. j Séra Jóns Auðuns dó'mprófastur. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 11, Börn sem fermast eiga næsta ár eru beðin að mæta á sama tíma. Séra Bnagi Benediktsson. Albvðublaðsskákin Svart: Jón Þorsteinsson, GuSmundur S. GuSmundssoii Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 11. leikur svarts: Bd7—e6 FLOKKSSTARFIO Bridge—Bridge—Bridge □ Bridge verSur spiiaS á vegum AlþýSuflokksféiags Reykjavíkur á morgun G. febr. kl. 2 e.h. í lunó, uppi Stjórnandi GuSmundur Kr. SigurSs son. GUMA-FÉLAGAR. Fundur verður á sama staffi og sama tíma mánudaginn 8. febrú- ar n.k. Fundarefni: Alþýðuflokk- urinn — sosíalistar — demokrat ískur flokkur. Gestur fundarins: Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins. SJONAVRP LAUGARDAGUR 6. febr. 15.30 En francais son, bóndi. Sögumaður og textaliöfundur Birgir Kjaran. Uinsjón og kvikmvndun Orn Harðarson. Áður sýnt 25. desember 1970. 16.25 íslenzkir söngvaéar Guðrún Á. Símonar syngur negrasálma. Áður flutt 23. nóvember 1970. 16.45 Tii sjós með Binna í Gröf Mynd., sem sjónvarpsmenn tóku síðastliðið surnar í veiðiferð með Benóný Friðrikssyni, frá Vestmannaeyjum. , Umsjónarmaður Tage Ammen- drup. ... 17.30 Enska knattspyrnan Manelrester City rz, Leeds 1.20 íþróttir M. a. landsleikur f handknatt- leik milli Dana og Svía. Umsjónarmaður Omjr Ragnars son. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 19.20 Hié 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsinsjar 20.30 Dísa ^. Milljónam æringurmn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir 21.00 Sögufrægir andstæðingar Hitler og Chamberlain í myndinni er meðal annars fjallað um útþenslusteínu Hitl- ers, undarslátssemi Breta og skammsýni Cbamberlains vh\ samningana í Miinchen. Þýðgndi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Humoresóue Bandarisk bíómynd frá árinu 1947. byggð á leikriti eftir Fanny Hurst. _ . Leikstjóri Jean Negulesco AÍðalhlutverk Joan Crawford, John Garfield og Oscar Levant. Þýðandi EHert Sigurbjörnsson. í myndinni greinir frá þroska- ferli fiðlusnillings, frá því hann fær fyrstu fiðluna í hendur, þar til hann hefur öðlazt frægð og viðurkcnningu. 23.30 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 7. febr. 18.00 Á helgum degi . Umsjónarmaður Haukur Ágústs son, cand. theol. 18.15 Stundin okkar Skautaferð. Myndasaga eftir Ólöíu Knudsen. Ragnar Kjart- ansson les. Hljóúfærin. Jón Sigurðsson kynnir trompett. Skólahljómsveit Kópavogs, yngri deild, leikur undi'r stjórn Björns Guðjónssonar. Fúsi flakkari kemur í hei.msókn Umsjónarmenn Andrés Indriða son og Tage Ammendrup. Kynnir Kristín Ólafsdótfir. 19.00 Hlé, 20.00 Fréttir 20.20 Veðúr og auglýsingar 16 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 197.1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.