Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Blaðsíða 4
Byggingameistarar - Húsbyggjendur Framvegis verður viðtalstími byggingafull- trúa frá kl. 30,30—12 árd. Byggingameista rar eru beðnir að panta út- tekt með dags fýrirvara. Byggingafulltrúinn í Kópavogi. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Vo:ilkswagen sendiferðabifreið, er verðá 'sýndar að Grens ásvegi 9. miðvikudaginn 10. febrúar kl. 12— 3. Til'boðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna Keflavík - Njarðvík Frá 1. marz n.k. mun Jón Kr. JÓhannsson læknir starfa seim heimilislæknir í Kefla- vík og Njarðvíkum. Þeir sem óska að velja hann sem 'heimilis- lækni, tilkynnið iþað í Skrifstofu viðkom- andi sjúkrasamlags fyrir 25. þ.m. Sjúkrasamlag Keflavíkur Sjúkrasamlag Njarðvíkurhrepps Fyrir ferminguna brúðkaupið og önnur tækifæri. Kalt borð, ýmsir heitir smáréttir, brauðtertur og veizluborS. Pantið tímanlega. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 — Sími 34780 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 TRIMMIÐ (9) I í frarr,kvæmdastjórninnj og urð- um sammála um, að slíkiú lier- ferð bæri að hrinda af stað hér. Margar ástætfur ligg.ia til þess, eo einkum eú að nú er það al- mennt viðurkennt af l'æknavís- indunum. að hreyfingarí’eysi og cf'fita 'hrjái nú hvað mest þjóðfé- la# þ?gna í veTferðar og allsnægt en-íkj'Jm. Alltcf margir hafa því orðið bclvaldi íbjú.anna að bráð, — rem nú er hiarte- og æðas.iúk dómar. Það er að ví?,u enginn sem segir. að íþróttir og aukin hreyfing sé einhlít lausn á þess- um mikl'a vanda. en hað pru a'I- ir ssmj'n að hreyfingarleysið er hættnlegt hverjum og ei'-ium Á r'j'ðue.ifnurim vorrr lögð fram ýmis kyn'iingarrit eem gE"-ð hafa verið til að kvnna al- menningi Trimmið — Sþróttir fyr i-r a!’)j. Mun Alþýðl blaðið fjalla betur u-m þau á næstunni. HANDBOITI (<\) bpocj íp;kur e>- á siinmHagskvöld- :>V Irl 19. Rn Vvöld fai-a einn- i-r f»-?m leikir í meistaraflokki k'r«nna or 2. deild. í dasr leika bins vesrav HSK oe Val"- að LavE'flrvatni oir UMFN «» Á«”»nn í Niarðvikum. SfT)Ikoq_ ftgr di,o*i2rí^nioi«jt'U,^_ mót íslands í frjálsum íbróttum fo*' fm»v» á tMorjnm í ÍIirHURhósi ffofcf Tviið k’. 5. í knatt^nvrnu leiknr irí.'' Vík;nf»- á Riiuno’lafn’in kl. 10 ?,0. nor p-r «á v^linn svn hiup-fiiiiffTiíir á KST írrtí hprff p iníV?nn NfVkrír nvir )<’5k *v.^Y»n koma r»ú í hnn;nn. f. ú Krícfínn .lörundsscn o£T Sævar Trvírorvacon. n.qr evfr pt* afí mínna á híi^ Í lnk;n. aíV npp;o-i»r *>r „ú £ ná^remií kcrffarinn- ar. — v Þekktur dánskur félagsfræðingur og fyrirlesari, ERIK MANNICHE heldur fjögur erindi í Norræna húsinu, sem hér segir-. * Nlánutíaginn 8. febrúar kl. 20,30: HVAÐ ER FÉLAGSFRÆÐI? STÉTTASKIPTING FRÁ FÉLAGSFRÆÐI LEGU SJÓNARMIÐI * Þriðjudagiim 9. febrúar kl. 20.30: HLUTVERK FJÖLSKYLDUNNAR * Miovikudaginn 10. febrúar kl. 20.30: BREYTINGAR Á FJÖLSKYLDUHÁTTUM UNDANFARNA ÁRATUGI * Laugardaginn 13. febrúar kl. 16.00: AFBRIGÐILEGT ATFERLI * Frjálsar umræður verða eftir hvern fyrirlestur. Öllum heimili aðgangur. NORRÆNA HÚSIÐ Yfirhjúkrunarkonustaða Staða yfirhjúkrunarkonu við Kleppsspítal- ann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamnimgum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsin'gum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist s'tjórnarmefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 17. febrúar n.k. Reykjavík, 5. fe'brúar 1971 Skrifstofia ríkisspítalanna. Brauðborg augiýsir SMURT BRAUÐ OG SÍLDARRÉTTIR ☆ HEITAR SÚPTJR OG TARTALETTUR Brauðborg Njálsgötu 112 — Símar 18680—16513. Dómarar: Reynir Ólafsson Björn Kristjánsson Bómarar: Jón Friðsteinsson Haukur Þorvaldssoi HAUKAR — Í.R A morgun kl. 20.00 F.H. — VIKINGUR I. DEILD SPff Komið spenna 4 IAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.