Alþýðublaðið - 25.02.1971, Qupperneq 1
BMÐID
FIMMTUDAGUR 25. FF8RÚAR 1971 — 51. flrg. — 50. TBL.
Þorvaldur Þórarinsson, hæsta-
réttarlögmaður- hefur skrifað
Útvarpsráði bréf, þar sem liann i
gerír ráðinu ljóst, að hann hygg- ,
ist krefjast miskabóta úr hendi
ríkissjóffs og Útvarpsráffs
vegna „óviðurkvæmilegra um-
Fram'h. á bls. 8.
K»
SLAPP
I iFI
□ Upp á síðkastiff hafa menn
beðið meff öndina í hálsinum
eftir gildistöku nýja fasteigna-
matsins, þar sem það mun hafa
í för með sér hækkaffan erfffa-
fjárskatt og þinglýsingargjöld.
Nú geta menn slappaff af í
bili aff minnsta kosti, því í frétta
*;lkynningu frá f jármálaráffu-
neytinu segir, aff stafffesting
matsins fari ekki fram fyrr en
1. maí eða tveimur mánuðum
-íðar en fyrirhugaff var.
Ástæffan er mikill fjöldi af
kærum, sem hefur tekiff lengri
tíma aff ’úrskurða en ráffgert
hafði veriff.
GUFUM
YFIR BORGINA
□ „En þó að mengun anirúms-
loftsins hér sé sáralítil miiiaff viff
þaff, sem er t.d. í Miff-Evrép» effa
á Bretlandseyjum, álít ég, a® of
mikiff kæruleysi hafi ríkt varð-
andi þessi mál. T.d. má m nna á
áburðarverksmiffjuna, sem þefur
í nær tvo áratugi dreift eitruff-
um gufum út í umhverfiff, þ. á
m. hluta af Reykjavík, án þess
aff um þaff væri fengizt."
Þaiinig kemst Hörffur Þormar,
efnafræffingur, m.a. aff orffi í
erindi sem hann mun flytja á
ráffstefnu Landverndar um meng
un. Þar munu rúmlega 20 vis-
indamenn og affrir sérfróðir
flytja erindi um hvers kyns
mengun hér á landi. Samtbkin
T.andvemd munu gangast fyrir
þessari ráðstefnu í samvintm viff
Rannsóknarráð ríkisins, Náttúru
verndarráff og Eiturefnanefnd.
íFramh. á bls. 11.
4 ÞÆR GETA
LÍKA SPARKAÐ
Nú eru konurnar alls staffar a'ð
komast í gang, — og er þá átt
við knattspyrnu. Ármann er fyrsta
íslenzka félagið sem stof’iar
knattspyrnulið kvenna, og nú er
bara að bíða eftir því að anrað
félag bætist í hópinn, svo hægt
sé að keppa. í Þýzkalandi hafa
konur tekið þessari „nýju“ íþrótt
höndum tveim. Þar eru þúsurdSr
byrjaðar að æfa og bráðum hefst
þar deildakeppni.
Sjónvarpstækjasali gaf
ekki skýrslu um kaupendur
ÞARFNUAD
□ Flaugin stóff á pallinum
og skotstundin nálgaffist —
og þá kom babb í bátinn. Rétt
eins og á Kenncdyhöfffa lijá
þeim fyrir vestan, þegar eitt-
livert tækjanna neitar aff
slarfa rétt á síffustu stundu.
En viff vorum á staðnum og
viff segjum frá þessu . . .
Á BAKSÍÐUNNI
~] Ákveðið hefur verið að inn-
heimtudeild Ríkisútvarpsins höfði
mál á hcndur einu af stærri sjón-
varpsumboðsfyrirtækju.m landsins
og krefjist þess að viðkomandi
fyrirtæki verði gert að greiða af-
notagjöld fyrir tvær til þrjár
milljónir króna.
Mál þetta er þannig vaxið, að
fyrirtæki þetta mun liafa sclt mik
inn fjölda sjónvarpstækja án þess
að gefa innheimtudeildinni
skýrslu þar um, sem sjónvarps-
tækjasölum er þó lögboðið að
gera. Ekki er vitað ,með vissu rnn
fjölda þeirra tækja. sem þannig
hafa verið seld, en lauslega hef-
ur verði áætlað um það bil þús-
und tæki. Mun sala þessara tfekja
vera dreifð yfir nokkurn iíma,
svo ekki er heldnr vitað með
nokkurri vissu hve há sú upphæð
er, sem innheimtudeildin hefur
orðið af í ógreiddum afnotagjöhl-
um.
Gunnar Vagnsson, fjármáia-
stjóri Ríkisútvarpsins, skýrði blað
inu frá því í gær að ,mál þetta
væri alger undantekning i skjpt-
um innheimtudeildarinnar við
sjónvarpsinnflytjendur. Erfiðlega
hefði e. t. v. gengið í fyrstu að
fá suma þeirra til aff skila reglu-
lega skýrslum, en samvinnan
væri í dag mjög góð, og væri
þetta tilfelli án efa algert eins-
dæmi.
Hins vegar bærj af eðlilegum
ástæðrm að líta bað mjög alvar-
lega ef t. d. sjónvarpsnotendur
væru sviptir efni fyrir e. t. v.
þrjár milljónir, því afnotagjöld
sjónvarps rynnu meðal annars
til kaupa á sjónvarpsefni. Sagði
Gunnar að ekki væri enn búið
að höfða málið, en það væri i
höndum réttra affila. búið væri
að leggja fram greinargerð, og
það væri í rannsókn.
Búast má við að viðkomandi
Framh. á bls. 11.
SAGA TIL NÆSTA BÆJAR
□ Samkvæmt lilustendakönn
un Ríkisútvarpsins, eru iís-
lenzkir þættir vinsælasta
skemmtiefnið. Yfir 50,600
manns horfðu þannig á Ólaf
Jóhannesson í sjónvarpi í vet-
ur, eða mun fleiri en horfa á
Fljúgandi furffuhluti og
Mannix. —