Alþýðublaðið - 25.02.1971, Qupperneq 4
□ Eiga bændur allt land?
□ Þuríum viS kannski einhvern
tíma að hafa bréf uppá aS
mega draga andarni?
□ AS kenna tilfinningar.
□ Ruslakista af vanræktum
/tilfinnin'gum undir niSri.
BKKI ER ÉG alis kostar
ánægrður með þá staðliæíingu að
bændur, sem munu vera nokk-
ur þósund, eigi allt land á ís-
land*, eða nærfellt allt. Ég veit
ekkert um lagalegan rétt bænda
eða sveita-hreppsfélaga sem
munu teljast eiga upprekstrar-
lönd, en ,móralskan rétt eiga þeir
ekki á afréttum umfram aðra
íslendinga, auk þess sem Spurs-
mál er hve teygja eigi eignar-
réttinn langt, hvort landeigandi
geti bannað umferff um land sitt
ellegar hvort hann getur haldið
fyrir alþjóð auðlindum sem í
því kunna að felast.
ANNARS ER eignarréttur á
landi f jarstæða og úrelt hngtak.
Ef við virðum jafnrétti, getum
við ekki viðurkennt eignarrétt-
inn til fulls, bvi hann felur í sér
misrétti. Þá verður að minnsta
kosti að afnema erfðir og ann-
að því líkt. Eignarréttur getur
auðveldlega farið útí hreinar
öfgar. Ekki hefur hingað til ver-
ið bannað að fá sér að drekka
úr á eða læk, en vatn er þó far-
ið að skattleggja. Þurfa ekkí
bcvgir að kaupa vatnsveiturétt-
indi af landeiganda? Og vatn á
að flytja út. Kannski verður
andrúmsloftið metið til peninga
einhvern tíma með meiri og vit
lausari kapitalisima og peninga-
hyggju? Kannski verðum við þá
að vera með bréf uppá að mega
draga andann?
EKKI ÞAR FYRIR aö ég telji
fjarstæílu að bændur *‘ái að
ráða miklu um landið. í þvj er
ákveðin trygging. Þeir eru í bili
dúgóður hemill á hóflausa og
kannski óþarfa nýtingu náttúr-
unnar vegna áhrifa tækni-órfra
manna. eða svo prúðmannlegar
sé að orði komizt: manna scm
eru ölvaðir af tæknimöguleikum
nútímans. En í mínum augum
hefur bóndinn afnotarétt af land
inu, einsog útvegsmaðurinn not-
ar fiskimið. En hvorugur þeirra
á neitt: affeins heildin neíur
eignarrétt. Líklega eru flestir
,*nér ósammála. en við það verð-
ur að sitja. Ég hvika ekki fiá
því sjónarmiði að allir menn séu
bcrnir til sömu réttinda og
skyldna, enginn skuii njóta for-
réttinda.
>i=
NÝLEGA IIEFUR frétzt að
farið sé að kenna tilfinningar í
fáeinum skóliun í Bandarikjun-
um. Hingað til hefur skólanám
eingöngu verið fræðilegs eðlis
og allt tal um siðgæðisuppeldi
markleysa ein og bull, í hæsta
lagi ítroðsla .móralskra kcnni-
setninga sem æskan liefur löng-
um séð að þverbrotnar voru,
meira að segia af þeim sem
boðuðu. Enda fjöldi nútíma-
manna tilfinningalega van-
þroska, kunna ekki að láta í ljós
tilfinningar sínar né meðhöndla
þær skynsamlega þegar útaf
ber. Þar af leiffir taugaveiklun,
kc.mplexa, drykkjuskap og fíkni-
lyfjaneyzlu.
SKYLDI NÚ ekki vcra þarft
að gefa þessu gaum? Skyldi nú
ekki vera takandi í mál að fara
eitthvað inná þessar leiðir í því
nýja skólastarfi sem hefst með
nýjum fræðslulögum hér á
landi? Við erum ekki barnanna
beztir íslendingar, ákaflega
þungir og lokaðir ,einsog bezt
sést á skemmtistöðu,*n þegar
víman hefur svipt yfirborðslag-
inu ofan af sálarlífi manna. Ég
held flestir hljóti að sjá að
fæstir eru glaffir þar. Þeir eru
ekki að leika sér einsog hlæj-
andi börn, sem vflja vera glöð
og sjá aðra glaða, þeir eru að
finna sér afsökun til að sleppa
framaf sér beizlinu, og þess ger
ist ekki þörf ef ekki væri heil
ruslakista af vanræktum tilfinn-
ingum undir niðri.
SIGVALDI
Sá sem ekki finnur
musteri í hjarta sínu
finnúr aldrei hjarta
sitt í neinu musteri
Mikhail Naimy
BÆNDUR IVIUNU EKKI
FÁ RAFSTÖÐVARLÁN
□ Búizt er við að svökölluð
„bændalán“ Orkusjóðs leggist
með öllu niður á næstunni. Þetta
er sá flokkur lána, sem bændurn
hefur verið veitt til að koma upp
rafstöðvum til heimilisnota, bæði
vatnsaflstöðvum og mótorstöðv-
um. Komu þessa rupplýsingar
fram í erindi Jakobs Gíslasonar,
orkumálastjóra, á miðsvetrar-
fundi Sambands íslenzkra raf-
veitna nú í vikunni.
ALLÍ SALT Á EINN STAÐ
□ Þess er vænzt, að í byrjun 1 Er talið, að árleg saltþörf á ís-
apríl verði tekin í notkun salt- ; landi sé um 50 þúsund tonn, en
birgðastöð í Keflavik, en hún er
nú í byggingu. Er áformað, að
húsið verði saltmiðstöð íyrir allt
landið, en nú er engin slík mið-
stöð til staðar.
Að sögn Gieirs varð Keflavík
fyrir valinu undir þessa salt
miðstöð vegna þess hversu mið-
svæðis bærinn er með tilliti til
lannarra verstöðva á Suðurnesj-
um.
Húsið er reist fyrir Saltsöluna
sf. og hófust fnamkvæmdir í okt.
- nóv. Saltsalan er eins konar
arftal^i Kola og salts og annast
alLan saltinnflutning til landsins.
hin nýja saltbirgðastöð á að geta
rúmað 10 þúsund tonn í einu.
Sagði Geir, að s-altmiðstöð sem
þessi væri nauðsynlegt hérlendis
ef rteka ætti ábyrga saltverzlun.
I Væri það vegna þeas, að aðalsalt
þörfin setzt á svo stuttan tíma.
j Hefur það m.a. komið fyrir, að
saltskortur hefur gert vart við
sig á miðri vertíð. Hér yrði að
vera saltbirgðastöð, sem gæti
l rúmað nægilegt magn til að anna
hámarkssaltþörf á vertíð og með
tilliti til þess væri þessi nýja
geymsla í Keflavík höfð svo stór
I s'em raun ber vitni. —
4 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
Tala þessara lána er frá upp-
hafi til ársloka 1970 orðin 1239,
þar af 214 til vatn'saflkstöðva
1025 til mótorrafstöðva. Upphæð
lánanna er að eftirstöðvum um
áramótin um 26 milljónir króna.
Þessi lán eru veitt af fé, sem
veitt hefur verið á fjárlögum á
undanfömum árum, en nú nægja
afborganir eldri lána til að mæta
eftiiispurn eftir nýjum lánum.
Lán þsssi eru ýmist til 10 eða 20
ára, og eru hvorki gengis- né
vísitölubundin.
Þá kom einnig fr-am að 227 býli
í sveitum hafa ekki enn fengið
rafma'gn, og er þá gengið út frá
heildartölu býla sem 5079. Raf-
magnsveitur ríkisins sjá 75%
alUna býla fyrir rafmagni, eða
samtal's 3780 býlum. 235 frá raf-
magn frá öðrum almenning-raf-
v'eitum cn 837 frá einkastöðvum.
Eins og gefur að skilja hefur
rafvæðing sveita landsins haft
það í för með sér þurft hefur að
leggja langa háspannustrengi, og
eru háspennulínur Rafmagns-
veitna ríkisins nú orðnar nærri
5500 kílómetrar að lengd.
IN MEMORIAM:
SIGTRYGGUR KLEMENZSON
BANKASTJÖRI
□ Sigti-yggui- Klemienzson
bankastjóri Seðlabanka íslands
andaðist hinn 18. febrúar síðast-
liðinn eftir langa og stranga van-
heilsu. Verður iitför hans gerð
í dag frá Dómkirkjunni í
Reykjavík.
Með Sigtryggi Klemenzsyni
bankastjóra er til moldar geng—
inn metrkur maður og tr'austur,
‘Sjem allir er honum kynntust
virtu og mátu mikils. Hann var
af góðu o-g nierku fólki komínn
í báðar ættir, sonur hjónanna
Klemenzar Klemenzsonaa- bónda
að Geirbjarnarstöðum í Köldu-
kinn. Jónssonar og Jakóbínu Sig-
tryggsdóttur verzlunarmanns í
Húsavík Sigti'yggssonar.
Sigtryggur var fæddur hinn
20. ágúst 1911 og var því tæp-
lega Sextugur ei' hann lézt langt
um aldur fram. Hann var ungur
settur til mennta, lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum á Ak-
ureyri vorið 1933 og lögfræði-
prófi frá Háskóla íslands sumar-
ið 1937. Skólaferill hans var með
ágætum enda góðurn og traust-
um námsgáfum gæddur frá nátt-
úrunnar hendi. Að loknu há-
skólaprófi hélt Sigtryggur til
fralnhaldsnáms erlendís. Dvaldi
hann veturinn 1937—38 í Kaup-
mannahöfn, Osló og Stokkhólmi,
þar sem hann kynnti sér tolla
og skattalöggjöf. Vann hann síð-
an mikið að þeim málum og
hafði um árabil eft.irlit mieð toll-
gæzlu utan Reykj avíkur. Á
námsárum sínum var hann
stundakennari við Samvinnuskól
unn og um skeið kenndi hann
einnig við viðskiptadeild háskól-
ans.
Sigtryggur Klemenzson varð
fulltrúi í fjármálaráðuneytinu í
aprílmánuði 1939 og skipaður
ráðúnteytisstjóri þess árið 1952.
Því embætti gegndi hann til árs-
ins 1966, að hann var skipaður
jóri Seðlabanka íslands.
Þeirri stofnun vann hann síðan
til æviloka.
Efcki gat hjá því farið, að
manni búnum hæfileikum og
starfshæfni Sigtryggs Klemenz-
sonar væri sýndur mikill tiúnað-
ur, enda voru honum falin hin
margvísl'e'gustu viðfangsefni. —
Yrði alltof langt mál aðTekja hér
öll þau trúnaðarstörf, sem hann
tókst á hendur. Hér skal þiess að-
eins gstið, að hánn átti um ára-
bil sæti í Fj árhagsráði, stjórn.
Sogsvirkjunar og síðar Lands-
virkjunar. Á þessum vettvangi
unnum við saman um mai'gra ára
skeið og er mér ljúft, nú að leið-
arlokum, að minnast þeirrar sam
vinnu. Einkenndist hún af gagn-
kvæmu trausti, ljúfmennsku
hans og góðum samstarfsvilja.
Var honum óvenju sýnt um að
ráða fram úr hinum viðkvæm-
ustu og vandasömustu málum.
Kom það sér oft vel ekki sízt í
Fjárhagsráði, þar sem oft gat
Framh. á bls. 2.
Minning
Lárus Jóhðnn
Samúelsson
□ í dag verður geirð frá Foss-
vogskirkju útför Lárusar Jó-
hanns Samúelssoniar, fyrrum
verkstjóra hjá Slippfélaginu í
Reykjavík, en hann lézt í Land-
fepítalanum í ReykjaVík 16. febrú
ar s.l. eftir að liafa átt við van-
heilsu að stríða um nokkurra ára
skeið.
Lárus var íæadur í Reykjavik
22. desember árið 1900 sonur
hjónanna Samúels Símonarsonar
og Karitas Þórunnar Gísladóttur.
Hann hóf störf hjá Slippfélaginu
í Reykjavík í kringum árið 1930
og vann þar um 35 ára sfcsið eða
þar til hann varð að hætta störf-
um sökum veikinda fyrir 5 ár-
um síðan. Um 13 ára skeið var
Lárus verksjóri í málningavark-
smiðju Slippfélagsins.
Lárus var dugiegur og mjög
samvizkusamur starfsmaður og
vel látinn af húsbændum sínum
vegna trúmsnnsiku í starfi. Eftir-
lifandi kona hans er frú Guð-
munda Guðmundsdóttir n þau
hjón áttu eina dóttir Kolbrúnu,
siem er gift og býr í Svíþjóð.
Lárus heitinn var einlægur
jafnTðarm-ður. — Alþýðublaðið
vottar aðstandendum hans inni-
lega samúð sína vegna fráfalls
hans. —