Alþýðublaðið - 25.02.1971, Qupperneq 9
íþróttir - íþróttir
ÍR sloppið
vann Val 24:15, Guðmundur
varði 7 vítaköst
y
£j Áhorfsndur í Laugardalshöll
jnni hre-inlega göptu af undrun
í gæfkvöldi þegar Guðmundur
Gunuarsson markvörður ÍR. sýndi
hvernig á að loka mai’kinu. Hvað
eftir annr.ð varði hann hin ótrú-
legustu sko-t utan af velli, og til
að kóróna frammistöðuna, þá'
varði hann hvorki meira né
minna en 7 vítaköst! Er það ef-
lau.st einsdæmi í íslenzkum hand
knejttlei'k. Stórságur ÍR yfir. Val,
25:15, er því honum m'sira að
þakka en nokkrum öðrum, sigur
sem er 1‘klega afdrifaríkari en
noikkur annar í þessu furðulega
móti, sigur sem bjargar IR frá
falli, og fsérir FH að öllum lí'k-
indum sigurinn á silfurb'f/.íka.
Öllum til mikillar undrunar
tóku ÍR-ingar leikin strax í sín-
ar hendur. Þórarinn skoraði
fyrsla markið með þrumuskoti,
en Olaifur jafnar með lúmsku
lágskoti. Síðan fara ÍR-ing^ijr að
síga fram úr, aðallega f.yrir til-
Verknað hinnar nýju stórstjörnu
IR-liðsins Jóhannesar. Ekki var
það til að drfiga úr þeim móðinn
uto þettn ÍD.sytij að G.'ðmund’.ir
varði öll ví taköst s!em Valur fékk.
Valsliðið var ólþekkjanlegt frá
fyrri leikjum, kannski vanmetið
andstæðinginn. Vörnin sem alltaf
hefur verið stertóvsti hluti hðsins
var nú eins og gatasigti. Ólafur
mai-kvörður var greinilega ekki
við því búinn að hafa svona lé-
lega vörn fyrir framan sig, með
þeim aiflieiðmgiuim að hann- varði
ekki bolta. Þá var sóknin heldur
elkki upp á marga fisika, enda
varla möguleiki að koma boltan-
um í netið hjá Guðmundi.
ÍR-ingarnir héldu áfram að
aiuka forystuna, mest vegna frá-
bærs leiks Brynjól'fs, sem skoraði
5 mörk í rðð um miðjan hálf- I
leikinn. Staðan í hálfleiik var 13:7
ÍR í hag.
Bergur skoraði fyrsta mark
seinni hálfleiks, og héldu menn
nú að Valsmenn myndu taka
góðan sprett. En iþvií var nú ekki
a;ð heilsa, því vörnin lagaðist ekk
ert, og þrátt fyrir að reynt væri
að taka hættulegustu menn IR úr
urnferð, hélzt munurinn óbreyttur
áfram, og jókst fremur í lo'kin
heldur en hitt. í sókninni virtist
ómögulegt að finna smugu hjá
Guðmundi, og reyndar voru það
aðeins Jón Karlsson og Bergur .
siem það aí'rek unnu í seinni háltf- |
leik. Síðustu mínúturnar voru :
Guðmundur Gunnarsson, markvörffur
ÍR í ham.
hrein eign ÍR. og juku þeir þá •
forskotið jafnt og þétt. End'nði
leikurinn með 9 mai’ka sigrí IR.
24:15, enda vinna ÍR-ingarnir
með 9 mörkum ef þeir vinna á
annað borð. Á síðustu sekúnd-
unum þakkaði svo Guðmundur
fyrir sig, með því að verja enn
eitt þrumuskotið. Skemmtil'egum
!eik var lokið.
IR-liðið sýndi frábæran lei'k.
í þessum hfjm getur það unnið
hvaða lið sem er. Allir leikmenn
áttu góðan dag, — bara misjafn-
lega góðan. Guðmundur var að
vísu klassa fyrir ofan aðra, l'eik- ;
menn þetta kvöld, en aðrir áber-
andi góðir voru Brynjólfur og
Jóhannes. Þá er vert að geta
Ólafs Tómassonar í vöminni. !
Valsliðið sýndi nú allt ainnan og j
verri leik en á móti FH fyrir j
stuttu. Þessi frammistaða kom j
mjög á óvart, því liðið heíur átt |
einna jafnasta leiki af öllum liið- j
um í deildinni. Það er ekki ólík- i
legt að leikurinn hefði unnizt ef j
Framh. á bls. 11. i
VÍKINGUR FÉLL
□ Það er leitt til þess aff vita, að
jafngott lið og Víkingur þurfi kannski
að eyða næsta ári í 2. deiid. Ég
segi kannski, því allar líkur eru á
því að fjöigað verði í deildinni að
ári, og fær Víkingur þá að sjálfsögðu
sitt tækifæri til að reyna við lausa
sætið. í gærkvöldi kvað Víkingur
sinn eigin dauðadóm í leiknum við
Fram. Baráttan sem liðið hefur sýnl
í undanförnum leikjum var nú ekki
fyrir hendi, aðeins taugaóstyrkur. Og
það var hann sem orsakaði öðrurn
fremur ósigur Víkings. Fumið og fát-
ið var allsráðandi, sendingar óná-
kvæmar, grip léieg, og í seinni háif-
leik var svo komið, að hvert upp
hlaup liðsins stóð að meðaltali í
10 sekúndur!
AnriaTs var útlit fyrir jafnan
leik í byi'i'jin. Ljðin skiptust á uim
foryist'U alðlt fram undir Itok fhálf
endur'tc'kinna mistaka náði Fram
tveggja marka forystu í há'Jíleik,
10:8.
í seinni hálPJeik var svo ijóst
hvert st'cfndi. Hver boltinn á fæi
ur öðrum te'k í gegnum lctega
vörn Víkings og í inietið. Ög ói'á
möikin kornu uppúr hraðupp-
hJaupum Framara, cg sat þú Vik-
ir.'g: vcVnin yfirlsitt eftir. Var Ax-
el Axeli'son drjúgur að skora i
seinni háijflei'k, svo og Pálmi. zn
menn voru farnir að hat i i að
hann gæti aðoins skorað úr víta-
köstium. Lckamiínúturn'ar voru
hreinn skrípaleikur, enda ieik-
menn Víkings þess meðvitandi að
baráttan var töpuð. Lckatölurn
ar urðu 25:17.
Framliðið þurfli ekki mikið fyr
:i- þe. si m sigri að hafa, svo auð-
•veldir viðfangs voru Víkingainir.
Dsi-ki'dm, ien iþá ’kcnría icrlagaríkar i Axiel cg Björgvin voru beztu msnn
mínútur fyrir Víking, því vegna Framh, á hls. 11.
Banks
rænt
□ Hinum heims'fræga markverði
Goi don Banks var rænt í gær er
hann var að koma aif æfingu með
fé’agi sínuí Stoke City. Rænimgj-
arnir voipu 4 'ungar stúdínur. Þær
drcg'u Banks upp í bíl um leið
cg hann yfirgaf æ.fingasvæðið,
cg keyrðu síðan burt á miklum
hraða. Þær kröfðust síðan 20 millj
óna krónti lauisin'airig'jalid fyrir
Bank.
Málin'U lauk þannig, að Banks
var l'átinn laus 'eiftiir 4 tíma, þeg-
ar félag hans 'hafði fiaWúst á að
'greiða sem svarar 6 þús'.ind ísl.
króna í sjóð sem Madely háskól-
eftirá að hann hofði ekkert á
imóti Iþví að taka þ'átt í aðgei'ðum
stúdenta. — „óg er að vísu eikki
hrifinn af m'anm'ánum. en ég
iiafði samt gaman af þessu.“ —
Ttmi bankarána ©r greinilega ekki
liðinn hjá í Englandi.
Staðan
Valur 9 7 0 2 174:152 14
FH 8 6 1 1 159:149 13
Fram 9 4 1 4 169:174 9
Haukar 8 3 1 4 144:138 7
ÍR 9 2 2 5 168:180 6
Vík. 9 0 3 6 158:179 3
1 Geir Ilallsteinsson FH 55
2. Vilhjálmur Sigurgeirsson ÍR 44
3. Þórarinn Ragnarsson Ilauk. 42
i 4. Ólafur Jónsson Val 39
5. Brynjólfur Markússon ÍR 36
England
Einn lsikui' fór fram í 1. deild
í Engé.'ondi í 'gærkvöldi. West Ham
vann Nottingham Forest, 2:0.
□ Þegar þessar línur birtast á I veg, fjölgun er nauðsynleg, og
prenti, er nokkumveginn ljóst það sem fyrst. Þau lið sem nú
livort það verður Víkingur eða berjast um fallið, ÍR og Víking-
benda á það’, að það eru ætíð
sömu liðin sem ganga á milli
deildanna ár eftir ár. Þannig var
ÍR sem fcllur niður í 2. deild, og ur, eru alltof góð til að leika í þetta einnig í knattspyrnunni, og
Naubsyn að fjölga / 7. deild
má raunar sjá það hér ofar á
síðunni hvort liðið er líklegra að
liljóta þau örlög. Þessi mikla fall
baráttu leiðir hugann ósjálfrátt
að þeirri spumingu, livort ekki
sé tímabært að fjölga liðum í
deildinni.
Að vandlega athuguðu máli
verður niðurstaðan aðeins á einn
2. deild. Bæði liðin eru með unga
leikmenn, sem ekki hafa ennþá
náð að sýna bað sem í þei,m býr,
en endarnir smella saman einn
góðan veðurdag. En óvíst er aö
það gerist hjá liði sem fellur,
því ekki er hægt að segja fyrir
um Iivað gerist hjá liði sem fyrir
því óláni verður. Þá er hægt að
þar var fjölgað með góðum ár-
angri.
Næsta keppnistímabil verður
nýtt hús tekið í notkun í Hafnar-
firði, og flyzt helmingur af leikj
um Hafnarfjarðarliðanna þang-
að. Yrði þá jafnmörgum leikjum
færra í Laugardalshöllinni og
leikir eins liðs yfir keppnistíma-
bilið, svo húsnæðisskortur ætti
ekki að há fjölgun. Væri auðvelt
að koma á keppni milli fallliðsins
og liðs númer 2 í 2. deild um
lausa sætið í deildinni líkt og
gert var í knattspyrnunni og
körfuknattleiknum.
Þetta mál var tekið fyrir á síð-
asta þingi IISÍ, og var það þá
sett í milliþinganefnd. Þessi
nefnd er undir forystu Stefáns
Ágústssonar og starfar hún af
fullum krafti. Ilafa spurninga-
listar verið sendir til félaganna,
en einhverra hluta vegna eru fé-
lögin hálf löt við að senda svör.
Er ekki vanþörf á að hvetja for-
ystumenn félagana að ganga frá
þessu liið fyrsta því nefndin á að
liafa lokið störfum fyrir 1. apríl.
Þó er ljóst á þeim svörum sein
borizt hafa að flestir eru fylgj-
andi fjölgun í deildinni. Nefndin
mun skila tillögnm sínum til
stjórar HSÍ, og' getur hún tekið
ákvörðun um fjölgun, þannig að
hún komi til framkvæmda strax
næsta keppnistímabil. Er von-
andi að þróun mála verði á þenn-
an hátt, og eins og málum er hátt
| aö í dag, evu allar líkur á að svo
verði. og leikurinn eða leikirnin*
um lausa sætið fari fram strax
í vor. — SS.
FIMMAUDAGUR 25. FE3RUAR 1971 9