Alþýðublaðið - 01.03.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 01.03.1971, Page 3
BURTU? □ í fréttasfeeyti frá NTB í morg un segir að fréttaistofnunin hafi ■ástæðiu til að ætia, að þegar í gærkvöldi hafi orðið samkomulag tmi'lili norsku borgarafTokikanna uim að Per Bortan legði lauBn- erbeiðni fyrir si.g og r-áð'uneyti sitt fyrir konumginn annaðhvort 'í dag eða á morgun vegna hins ' svonelfnda ,,lefeam.áls.“ Norsku stj'órnarflokkarnir mimu ihalda f.tndi um stjórnarslitin í dag. í frétf norsku fréttastofunn- \ar NTB er talið tí'klegt, að Per (Borten verði falið að hafa for- ystu um bráðabirgffaríkisstjóm, meðan borgara-fTokkarnir ræði um hu@san.Tegt áframhaldandi stjórn- ' Ba’samStarf. Mjög .miklar utnræður hafa far íð fram 'í .Noregi ' um helgina ■vegna ,Jl>ekam'áilis!iins“ og hefur Trygve Bratteli, formaðui- Verka tmannaflokksins, m. a. sagt, að ekki komi til mála, að sömu flokk ar fari áfram með vö’.:l í land- inu, eftir að forsætisráðberra nú verandi ríkisstjórnar haifi gerzf ■ toer að trúnaðairbroti. Au.gljóst þykir, að e!f borgara- fflakfeir!num .fjórum tekst ekki að anyndia niýja ríkisstjórn, verði Ti-ygVe Rratteli falin stjómar- myndun, og að áliti sxsmra norsku dag’blaðanna, er tími nýrnair rík- isstjiórnar jafnaðarmanna í Nor- 'ngi upprunninn. Aðdru'gandi ,.l'ekamálisins“, sem svo hiafur verið nefnt. er sá, að morska Dagblaðið bdrti 19. febrú- ar s.l. grein, seim fjailaði um skýrslu frá nomka sandiráðinu í B'rusS'Pt um. huig!=iainll!ega að'l'd Nor ie!Pls að .Efna.'hag-bandallagi Evrópu. Skýr-rja þessi átti enguim að vera Ifelmn utan riki'sötjírna'rirpaar. — QVCikHar .uimræðuir og bl'aða-kirif lurðú uon skýr'ifeuna, er eifni hen'n- ar hafði verilð birt í Dagíhi’iaðlnu. Per Bort'Sm, forsæti.siráðh.eirra var fl.iótlega horið á hrýn að Iiafa sjálfur orðið þeiss valdandi, að efni skýrtsTunn.a.r Tak út. Á í’östudag'skvöMið sendi Per Bort.en síðain út fréttatiðkynningu V’egna hinna mikl'u bl'að'askrifa nm málilð, þair sem hainn lýsir því yfir, að lworki hann né nokkur em'b'ættism'annanna í forsætisráð'u' nóytiinu hiaffi verið heimildarmienn DaghTaðsinis, í fréttatilkynningu forsætisráðherranns skýrir hann (frá þvi, að hann ha'fi skýrt norsk (ujm hæstaréttarlögmanni frá ein hverjium þáttum umræddrar Bkýilslu, en í fz’éttatilfeynnin'gunni selsgir foalSiættsii’ófflhlerran'Ti enn- cfi-emur, að Tofeu sé fyrir það skot ið, að hæstaréttarlögimiaðurinn sé hieimilidai’mað'ur DaghTaðsins. í niðurlagi fi'éttatilkynningar- EKKI ER KYN Þ KERALDIÐ LEKI ARNARHOLTL —„•— mnaír T?I -, rw-r A1 JJICT.UI azt ásaka ég sjálfan mig fyrir affl hafa gerzt sefeur um trúnaðar- brot með því að veita óviðkom- andi upplýsingar um efni um- ræddrar skýrslu." □ í viðtali, sem Alþýðublað.'ð | átti við Kristján Þorvai’ðarson, | yfirlækni í Arnarhoiti, kemur fram, að honum virðiist vei’a ó- kunnugt u.m heimilishælti og við horf sjúfeiinga þar. Ekki get ég ætlað yfirlækninum slíkt, oA hann leggi blessun sína yfir öll þau viðbz-ögð gagnvart sjúkum, sem bæði ég og aðrir, sem í Arn- arholti hafa unnið, hlutu að ve.rða vitni að, ef hann vissi gjörla hvað gerzl h'eíur. Ekki er loku fyrir það skotið að. yfirlækninum kunni að verða gerður sá greiði að hfvin verði fraeddur um ýmsa hluti í sambandi við Arnai'holt, sem hon , um rari án efa hollt að vita. „Það fer vel um sjúklingana i „segir hann. Og þá, sem leyfa \ sér að álíta, að e£ til vill mætti •þar úr einhverju hæta, ;kallar, hann.- rógbera, sern umsvifalaust að- draga fvrir lög.og dóm. ■ Amarhoi-„sandi nn lætur ekki að sér hæða. Og ékkiert tnun buga,. hsms ógnarvald, annað en stierkur ■geisli- mannúðar og, skiinings; Það ■ættizað liggja í- augum uþpi, að hvei’gi þarf fremur að Vanda val; á starfsifólki en þar, sem andlega. lamað og’sjúkt fólk er annai’s veg ar. Varnarleysi þess er algjört, | það g’etur ekki talað m.-ili sTnu í trausti þess, að niark sé á því tekið. Hjá menningarþjóðum er stefnt að því að umgangast geð sjúka af háttprýði, sýna þeim sfcilning og leitast ,við • i|ð skapa hjá þeim öryggiskennd. Og ef mögulegt er að hjálpa þeim tii að endurheimta trúna á lífið og gildi þess. Ekki væri úr vegi að yfirlæknirinn reyndi að kynna sér, hvort slíik sjónarmið séu irfkj andi án undantekninga á Vist- hei'milinu í Arnarholti. Hvað læknisiþjónustu snertir kreppir skórlnn illa að. Læknir- inn kem.ur sjaldan og dvelur skamma stund á staðnu.m hverju sinni. Getur því hver sem vill séð, að ekki. er alltaf .að því hlaupið, 'rjð ná íali af lækni, þar sem sex- tiu sjúklingar. eiga hlut að máli Enda.oft'á tíðum vart minni vand kvaeðum bund'.ð, að ,koma sjúk- língi í samband við iækninn, en fyrir kerlinguna að koma sálinni h'pins Jóns inn fyrir Gullna h)ið- iðl Munurinn var. þó sá. að ég stóð utangarðs með marga í minni skjóðu, en k'erling var með Jón - L sinn einan. En ef takast rruittj að koma sjúklingi inn um hlíðið, mun læknirinn hafa. annast, þá eins og sérfræði hans og þeíkk'ng. sögðu honum til um. GRAFSKRIFT ..SELLUNNAR“ ,.S'ellan“ var steinsteyptur ein- angrunarklefi, með einum litjum.: glugga upp undi-r lofti. Járnriml- ai' voru fyrir glugganum. þ'ó akki þéttari en svo, að dagsokímu naut og ratljóst var inni. Húsmunir og lífsiþægindi: Rúm bálkur með sængurfötum, 1/tið borð, stóll, náttikoppm’ og niður- fal'l í gólfi. Hespa, kengur og hengilás íyrir dyrum. Þarna voru sjúklingar allt til sJcam.ms tíma lokaðir inni láng- tímum saman, en ekki rétt á með Vfi verið var að gefa þteim lyf, eins. :og yfirlæknirinn á staðnum viil vera láta. Þess má geta, að ég sá aldrei óðan sjúkling, aJlan þann tíma, sem ég vann í Arrmr- Seiim hefur að ! íkindum verið 'lögð niður, hennar hlutverki er vonandi lokið. M'egi minning henn a-r mást og hverfa úr hugskoti allra þeirra, sem hana hafa gist' og grátið þar beiískum tárum. Guðrún Finnhogadóttir. mUVmVWMUHUMUmmUUHMVMMMUWUVtmMMW | 15-kall á mann jj □ Mjög góð þátttaka vir'ð. inni lýkur á miðvikudags- J! j! ist ætla að verða í skyndisöfn kvöid. Þegar hafa safnast um !> !j uninni til kaupa á Geirfugl- 400. þús. en til að minna á hve j! j! inum — og á morgun verða l.étt verk þetta ætti að geta !j jj allir skólar í Reykjavík og orðið, ef allir leggjast á eitt, j J j! sennilega í Kópavogi og á má geta þess að ef hver j! !j Seltjarnarnesi líka, opnir milil leggði fram 15 kr., þá væri j[ jj kl. 5—10 e. h. þar sem veitt takmarkinu náð. j! !! verður viðtöfcu framlögum. Og til þess að koma „fimim- j; j[ tánkaliinum“ til skila er nóg Jí j! Söfnunin er farin af stað að fara .í næsta banka eða á !j !; víða um land, víðast þó ó- næsta dagblað, eð þá í ein- ; [ j! skipulögð enn, en söfnun,- hv'ern skólann á morgun. !! MtWWVVWfe’VMWMMMVWWMWWWÍMWMWWWWWWWVV DOMARALAUST... ( af I) þykkt hafði vevið í dómsmáfepáðu neytinu, Iþar s.em dómarafulltrú- um er bannað að stund'a lög- mannsstörf í hjáverkum. Nú krefjast dómarafulTlvúarnir þess, að þeim verði bættur upp þessi réttindamissiir. Ennfremur mótmæTaj dómara fulltrúar nýgerðum kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna og telja, að álkvörðun um launa- flök'ka þeirra sé ekki í sr^'nræmi við starfsmat. er fram hafði farið, áður en nýju kjarasamningarnir voru gei’ðir. Bæði Lögfræðifélagið og Lög- mannafélqg íslands hafa lýst yfir stuðningi við kröfur dómarafull- trúanna. Blaðið hafði samband við for- mann Félags héraðsdómaira í gær kvöildi og staðfesti hann, að all- flestir dómarafuUtrúar við dóm- ai’aembætti landsins segðu upp stairfi frá 1. marz að telja. Sagði hann, að búizt hefði verið við því, að samkomulag næðist um ágreiningsmálin fyrir helgina, en 'Svo hefði ekfki orðiö raunin á. Hins vegar lcvað hann ekki ósenni legt, að eitthvað kynni að geraist í málinu á næstu dögum. —> SAMVII\I\LJTRYOOII\OAR ÁRMÚLA' 3 - SÍMI 38500 Samvinnutryggingar hata lagt ríka áherzlú á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar íyrir islenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: 1INNBÚSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóða yður Innbus- ■ tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári í 1. flokks steinhúsi í Reykjavik. 2HEIMILISTRYGGING i henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- * ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfails o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og óbyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. 3HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, " fjölbýlishús eða einstakar íbúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. 4VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg- " ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlcga eftir visitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamal! maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir liftryggingu að upphæð kr. 248.000,00. 5SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem " gildir bæði i vinnu, fritima og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur,. Örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. 6ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt " uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlifs- menn f flestum grelnum, sem leiðbeína um vife- gerðir og endurbætur. Þér getið þvi treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar trygglngum. MÁNUDASUR 1. MARZ 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.