Alþýðublaðið - 01.03.1971, Síða 4
□ Launamismunur stórum vax-
andi i landínu.
□ Erum við aö búa til nýja
öreiga stétt?
□ Blaðamenn næst skammlífast-
ir allra manna og vinna mesta
streiiustarfið.
□ Af hverju upplýsir Morgun
fjlaSiff ekki hvað yfirmanna-
verkfalliff kosti?
1 LENGI VERÐUR u,m þaff deilt
hvort gera eigi mikinn mismun
launa eftir starfsgreinum. Ef
vandasöm störf eru vel borguff
er taliff aff fá megi hæfari menn
til aff gegna þeim. En Þar í
móti ke,mur hítt sjónarmiffiff aff
laun eigi aff miffa við þarfir og
launamunur skuli ekki fara úr
hófi fram. Um tíma hér áffuv
var launamunur sífellt aff
minnka, en nú er þróunin far-
in aff stefna í gagnstæffa átt, og
meff nýgerði'm samningum opin
berra starfsmanna um kaup og
kjör cg hinir hæstu hækkað-
ir mest.
ÞETTA KEMUR mér til aff
velta agnariítiff vöngum yfir
launum í Iandinu. Hæstu flokk-
ar embættismanna á þessu landi
nálgast aff hafa í laun 75 þús-
und krónur á jmánuffi. En viku-
kaup Dagsbrúnarverkamanna cr
3500—3700, effa 14—15 þúsund
á mánuði og vinnur þó verka-
maðurinn 4 stundum Iengxir á
viku en embættismaffurinn. —
Þannig eru hinir hæstu og dýr-
ustu og göfugustu og virtus(uO)
menn þessarar þjóffar fimm sinn
u,m betur launaðir en verka-
menn. Hreint frá mannlegu
sjónarmiffi séff finnst mér þetta
vera óhugnanleg þróun. Erum
viff skipulega aff búa til nýja
öreigastétt? Ekki er ég samt
aff segja aff' jafna eigi launin til
muna. En ég segi aff fyrst þurfi
aff fara meff lægstu flokkana
upp fyrir ákveði lágmark, og þá
getum ’’iff fai’ið aff verfflauna
þesifi ^trýrmerkilegu (exemplör
þjóffarinnar sem eru 5 effa 7
manna makar aff vitsmunum,
imanngöfgi og ábyrgðartilfinn-
ingu!
EN ÞETTA er bara byrjimin.
Læknar eru sjálfsagt rneff 150
þúsund á mánuffi og verkfræff-
ingar álíka, um þaff fær enginn
neitt aff vita. Þessar stéttir geta
beitt þvingunum afþví menntun
þeirra er þess efflis að þær geta
fariff í heilu lagi til Svíþjóffar
eða Ameríku ef ríkisvaldiff ep
meff eitthvert múffur. Pundiff
er því dýrt í sumum, þótt affrir
séu lítiff annaff en fis og hálm-
ur.
í ÞESSU SAMBANDI langar
mig til aff minnast á mína eig-
in stétt sem er í lakara meffal-
lagi miffaff viff vinnutíma og af
köst. Blaðamenn eru þó þeir
menn sem eru skammlífastir af
öllum í heiminum, aff læknum
einum undanteknv,m, og þeirra
starf er mesta streitu-starf sem
til er þegar ferffaskrifstofustarfs
menn einir eru undanskildir, en
nóta bene affeins um annatím-
ann; blaffamenn eru hins vegar
allt áriff og alla ævi í sömu
spennunni. Þar viff bætist að
blaöamað'ur er aldrei laus við
starf sitt. Ilann er enn aff vinna
þegar hann er kominn heim og
þegar hann er i sumarfríi, þvi
starf lians er aff fylgjast meff
því sem gerist, og ef hann hef-
ur ekki augun opin ævinlcga
hefur hann þau aldrei opin og
er lélegur blaðamaður.
MIG GRUNAR að íslenzka
þjriVin meti ekki störí’ eftir
erfiði og ábyrgff og launi ekki
þá bezt sem mest eiga skilið.
Starfsmatiff kann aff fara í rétta
átt. En aff sr,mu leyti er þaff
viffurkenning á affstöffu. frern-
ur en ábyrgff og mikilvægi.
❖
ALDRAÐUR SJÓMADUK scm
var áratugum saman á togara,
þar á meðal 6 ár á þrælaölti-
inni, þegar enga hvíltl var aff
fá um borff, biður mig fyrir eft-
irfarandi orffsendingu: „Ég legg
ekki dónt á þaff se,m um er deilt
í vinnudeilu yfirmanna á tog-
uruni, en þaff var siffiur Morgun
blaffsins fyrr aff reikna út kirfi
lega hvaff verkföll kostuðu þjóð-
ina, hve háar þser upphæðir
væru jafnótt og dagarnir liffu.
Af hverju heldur baff nú ekki
uppteknnm hætti þegar yfir-
mcnn togaraflotans eiga í hlut?
Gilöa ekki þessi vinnubrögð
nema þegar hásetarnir standa í
deilu?“
SIGVALDI
Áveitumenn veita
vatni, örvasmiS-
urinn gerir ör sírra
beira, smiðir
höfgva til viðinn,
hinir vitru móta sjálfa sig. —
Gautama Búddha
S AMNIN G ARNIR (1)
afsvlk og Fram á Sauðár-
króki. Áður höfðu sjómanna-
félögin í Grindavík, Keflavík,
Sandgerði, Garði og á Akra
nesi samþykkt samningana.
í gær var haldinn aðal-
fundur Sjómannafélags Hafn
■arfjarðar og var gert ráð
fyrir, að samningarnir yrðu
samþykktir þar, en blaðinu
hafa alls ekki borizt fregnir
af fundinum enn.
Á föstudagákvöldið lauk
atli=h!erj aratkvæðagreiðslu yf-
irmanna á bátaflotanum um
samninga við þá og voru þ-eii*
samþykktir með 245 atkvæð-
um gegn 135, en 15 sieðlar
voru auðir og ógildir.
FJÖRMESTA
OG BESTA
KVIKMYNDIN
□ Næsta mánudagsmynd í
Hái'kólabíó er ein þekktasta
mynd japanska sniliingsins Ku-
rosawa — Sjö stríðshetjur.
Hún hlaut Silfurljónið á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum
1954 og Oscar verðlaunin ame-
rísku ári síðar. Hún var ekki
sýnd á Norðurlöndum fyrr en
1969.
Þótt kvikmyndaframleiðsla sé
meiri í Japan en flestum öðrum
löndum — t. d. mun meiri en í
Bandaríkjunum — hafa aðleins
fáar japanskar myndir Verið
sýndar hérlendis. Ber þó að
harma það, því að japansfear kvik
myndir eru yfirleitt mjög lit-
ríkar, og tjánihg þeirra áhrifa-
mikil en efnið oft sótt til sögu-
legra atburða eða þjóðsagna, siem
eru öllum mjög forvitnileg.
Þannig er um þessa mynd. —
Hún fjallar um stétt manna, sem
nú eru horfin af sjónarsviðinu
en naut þeim mun meiri virð-
ingar fyrr á öldum. Þetta eru
hinir svonefndu samurai-ar, víga-
menn á borð við berserkina í
sögum okkar, menn, sism kunnu
ekki að hræðast og börðust hve
nær sem kostur gafst. Þær ,sjö
stríðshetjur“, sem myndin fjall-
ar um, hafa misst atvinnu sína
og eiga því erfitt m.sð að draga
fram lífið. Þó er ekki öll skálm-
öld um garð gengin í landin.u,
því að bófaílokkar herja víða á
i'andslýðinn og leggjast einkum.
á smælingjana, sem geta ekki
varizt yfirgangi þeirra. Bændur
í þorpi einu leita til hinna at-
vinnulausu vígamanna og biðja
þá ásjár, þar sem bófar koma á
ári hverju og láta greipar sópa
í þorpinu. Taka stríðsihetjui'nar
að sér varnir þorpsins gegn sára
lítilli greiðslu, sem þær hefðu
ekki litið við, ef betur hefði ár-
að'. Búa sti'íðshetjurnar þorps-
búa undir að taka hreslsilega á
móti bófunum, og eru sjálfar
reiðubúnar til að fórna lífinu
fyrir þá. Lýkur myndinni með
hinni miklu viðurieign, sem háð
er í versta veðri, en bófarnir
verða að lúta í lægra haldi eftir
mikið blóðbað.
Akira Kurosawa er einn
japanski-a kvikmyndastjóra, sem
hlotið hafa alþjóða viðurkenn--
in^ui, en hinir eru báðir Dátnír
svo að hann stendur nú einn
sinna landsmanna á frægðar-
tindinum. Hann er rösklega sex-
tugur og eru rúm 30 ár, síðan
hann gerði fyrstu kvifemyndina,
en alls hefur hann gert 24 mynd-
ir á þessu tímabili. Sjálfur tel-
ur hann tvær myndir sínar bera
af öðrum, og eru „Sjö stríðs-
hetjur‘‘ önnur þeirra, enda Þyk-
ir hún með flestum aðalkostum
mynda hans, í senn þrungin
epískum þrótti. og ljóðrænni
tign.
Kuros'awa er einn fárra kvik-
myndastjóra, sem hefur þótt
verðugt efni í lreila bók, en það
var Bandaríkjamaðurinn Don-
ald Richie, sem er allra manna
fróðastur um japanska kvik-
myndalist, er skrifaði bókir.a
„Tih'e Filims Of Akira Kurosawa“
en útgefandi var .University of
California Press.“ Richie klípur
éfeki utan af því, þegar hann
talar um „Sjö stríðshetjur", —
því -að hann segir fullum fetum:
„Þietta er ekki einungis fjörmesta
mynd Kurosawa, heldur og að
öllum líkindum bezta krvikmynd
sem gerð hefur vea'ið í Japan.“
Gamla krónan
i fullu verðgildi
$
HÚ5INU ALFHEIMUK
MARKAÐURINN
SILLA OG VALDA-
NYTT FRÁ UTAVERI
Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum 1 itasamsetningum. Breidd frá 2 m ;upn í 3.66 m. Verð
frá kr. 597,00 upp í 954,00 pr. ferm. Kynnið yður sölu skilmála vora og síaðgreiðsluafslátt.
Aðeins úrvals vörur
/ LITAVERI
B22-24
180-32262
4 MÁNUbAGUR 1. MARZ 1971