Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 5
•k Sá, sem kaupir 15 lítra af
benzíni eða meira, fær effalstein
aff láunum, sögffu þeir hjá Mo-
bil Oil í Danmörku í mikilli
auglýsingaherferð í fyrra. Nú
skemmtir danska pressan sér
★ Danskur maður, Bjarne
Manlye, lifir á því góðu lífi, að
flytja inn alls konar fiska til að
hafa í kerjum á heimilum og
stofnunum. Hann hefur alltaf á
lagör um 70 þús. fiska af ýms-
um tegundum, og nær daglega
fær hann viðbót með. SAS vél-
um frá Afríku, Suður-Ameriku
og Austui'löndum fjær. Flultn-
íngstíminn má ékki vara lengui'
en tvo sólarhringa, því þá geta
fiskarnir drepist úr súrefnis-
skorti.
yfir endalokum þessa máls, þar
sem það hefur komið fram í
réttarrannsókn að hver eðal-
sieinn er talinn tveggja danskra
aura virði! Ekki vakti það
minni kátínu að sölustjóri fyr-
tældsins upplýstí að hann hefði
keypt eðaisiieinana í Sviss fyrir
7.5 aura stykkið, en fagmenn
á þessu sviði fullyrða að hann
hefði gert þarna slæm kaup —
hann hefði getað fengið sams
konar glingur fyrir 3 aura hjá
öðrum aðiljum. Viðskiptamenn
fyrirtækisins fá engar bætur,
lenda þótt þeir hafi staðið í
þeirri trú að eðalsteinarnir
væru 1 — 10 króna virði (dansk-
ar), en félagið var dæmt í 2
þúsund króna siekt fyrir iað nota
eðalsteinana í auglýsingaskyni.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN
ríkisins Mmmm
HeiimiM tii lána þessara er buindin við íbúðir,
sem keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal
umsókn berast eigi síðar en 12 mánuðum
eftir að kaupunum hefur verið þinglýst.
Umsóknareyðublöð eru afhent í stofmminni
og á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga.
Þeim einstbklingum, s'em hyggjast nú sækja
um lán frá Húsnæðismálastofnuninni til
kaupa á eldri íbúðum, er hér með bent á,
að shkar umsóknir þurfa að berast stofn-
uninni með öHum tilskildum gögnum fyrir
1. apríl n.k. síðari eindagi á þessu ári veg'na
sömu lána er 1. okt. n.k.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISiNS
LAUGAVEGI77,SlMI 22453
HVAÐ
ER
ÞAÐ?
□Liðagikt. sem var um tíma
gleymdur sjúkdómur, hefur á
seinni árum orðið verul'sg ógn-
un he.ilbrigði almennings, þótt
fáir hafi veitt því sérstaka at-
hygli. Nú hefur prófessor Diet
er P. Mertz gefið út bók um
sjúkdóm þennan, í hverri hann
bendir á 'einkennileg fengsl
liðagiktar, sykui-sýki og bióð-
tappa. Aimenningur og jafnvel
læknar hafíí skiiið fáa sjúk-
dóma jafnilla og liðagikt.
Laeknisfróðir menn lit-u len-gi
svo á, að liðagi'kt væri sjúkdóm
ur, sém einkum þjáði mennta
fólk. Þessi ályktun var vissu-
lega röng. Eins og prófessor
Mertz segir í bók sinni, liðu
miklir framkvæmdamenn eins
og Karfemaghús, Hinrik VIII,
CromWell og Lúðvík XIV af
liðagikt, ekki síður en fræði-
menn, á borð við Lúter, New
ton og Darwin og Skáld eins og
Goetbe.
Eitt er athyglisvert við þenn
an nafnalista. Öllum.mönnun-
um á listanum var lýst sem
blóðmiklum mathákum.
Þetta er ein skýringin á l.iða
gikt og. það er engin furð'at
hversu algengur sjúkdómurinn
er orðinn í löndum Vestur-
Evrópu, þar sem velmegunin
er hvað mest. Eins og prófessor •
Mertz siegir, fá ekki aðrir liða
gikt en þeir, sem hafa nóg af
öllu, enda er sjúkdómurinn nú
algengari í Vestur-Þýzkalandi
en hann hefur nokikru sinni
verið áður.
í stríðinu liðu um 0,2% þjóð
aii'innar af sjúkdömnum en
tíðni hans er nú 1—2%. Ma-'g
ir liðagiktarsjúklingar gera
sér ekki grein fyrir Iþví, að
þeir eru haldnir sjúkdómnum,
svo að telja má hann þjóð-
félagsvandamál.
Tíðni liðagikt'fir virðist æl'S
vera svipuð tíðni sykurs.yki,
en tíðni hennar virðis.t véra
mun hærri en áður var álit'ð.
Miinchen af prófessor Helknut
En athuganir á sykursýkisjúk
-lingum, sem gierðar voru í
Mehnert. sýna fram á, að a.
m. k. 2% almennings í Vestur
Þýdkrjcindi er með sjúkdóm-
inn.
Af þessum athugunum dreg
ur prófessor Mertz þá- álykt-
un, að alltof margir gangi með
liðagikt, án þess að gera sér
gitein fyrir því.
Hjá ungu fólki kemur sjúk-
dómurinn ekkd alltaf fram í liff
unum. Ymist i'er hann 'í nýrun
eða lýsir sér sem almennur
meltingarsjúkdómur sem á-
hrif hefur á myndun þvrvl-
sýru, fitu og carböhydrata.
Þetta á einnig við um sykur-
sýki, að vissu márki.
HVers vegna skyldi t''ð.ni
þessara tveggja sjúkdóma,
sem hafa svo ólík einkenni í
för með sér, hafa aiuki-zí sam-
hUða?
Bæði liðagikt og sy.kursýký
eru arfgengir sjúkdómar, sem
tíðum orsakast af gölluðum
hvötum. Hvatar eru mjög flók
in eggjahvítuefni, sem flýta
fyrir ýmsri meltingarstarfsemi.
GriLli á einum vis-sum hvala
IvEmui’ ólagi a þé meltingar-
starfsenii, .sem hvatinn hefur
áhrif á.
Næstuin allir, sem .líða af
liðagikt eða sýkursýki eyu o.f ?.
þungir. Oí mikið kolvelni og
og of margar kaloríur í niat
gera liðagiktar- og sýkursýiki-
sjúklingum illt verra.
En hver er orsök sjúkdóms
ins? Oi'sök liðagiktar er sú,'
að annaðhvort .gefur Líkaminn
frá sér of litl'á þvagsýru ufh'
nýrun eða cf rrtiktl þva'gsýra. 1
mvndast við meltinguna í !
k\>ðnum.
Vísindamenn haida því r
fram, að aJ'brigðileg meLcing- '■■
ar.stai'fsemi cif þessu tagi sóu i
tengd ólagi á meltingu eggjá-
hviluefnis. Sú staðrevnd, að
þeir, sem þjást af liðagikt-,
hafa þúsund sinnum m'eiri tiL-
hneigingu til gallsteina en'fólk
með eðlilega meltingu. Margir
þeir, sem líða af liðagikt eða 'T
syikuísýki á unga aldri h&fa ■'
einnig tilhneigingu til blóð- -
tappa. Práfessor Mertz áWtér
ofát éina helztu ástæðu þesfi'a,
hræðiiega sjúkdómahóps, liða
giktar, sykursýki og blóðtappa.
A hinn bóginn er ekkert s^rA-
band milli arfgengni liðagikt-
"<r og arfgengni sykúrsýki óg ?
offitu. Þar koma ólífcir erfði- '1
fræðilegir þættir til ‘greina. ' </
En prófessor Merfz biðúr 7
s.júklinga að vera bjartsýnp,
Ef sjúklingurinn hefur verið
rélt sjúkdómsgreindur nógu.
snemma, er nú hægt' að koma,
í veg fyrir of mikla myndun
þvagsýru og læfcna þannig: Liða " '
gilct.
(German Tribuné).
Þurfa allir rithöfundar aJlf-
af oð liggja hundflatir fyrir
„bókme nn tafræði ngunu m"?
Hr. ritstjóri:
□ í vetur hafa undanfarið birzt
iskrif í Morgiinblaðinu eftir Jó-
(hanm Hjálmarsson, skáld, og Háuk
Ingibergsson sMdtent í heim.speki-
dieild þar sem fjáfflað hefiur v-er-
iff uim bókm’enntafcennisKU' í Há-
skóLanum og Lögð áh eirzliá á. að
farið yrffi eftir tiLLögu um gesta-
prc'fessorseimlbætti, sem sambykkt
var á Rithöfundabingi, þar sem
fcvsðiff var á um, aff rith&fumdar
og skáld yrðu fenigin til að flytja
fyrirlestra itm bókmienntir. Sam-
t.mi'3 þes’Síum skrifum í MOfgUn-
ibLaffiteu 'liafa í Tímamiim birzt
Iþættir mieriktiir Svari'hölfffi, þar
sc n einnig h’giílur vierið lögð á-
her/'.a á að þessu ha’ggamuna- og
eih’.tgamáli rithöfunda yrði sinnt
hiff fyrsta af réttum yfirvöldum.
Þegar þessi s'krif höfffiu birzt í
inokkiuim tíma hélt RithÖfundafé-
lag ísl'andis, an-nað tveggja rit-
höfunda-fél'a-ganna, funcl (19.2) og
harrnaði þessa baráttju fyrir gésta
próf'essorseimbættiniu ,en lýsti
jafnframt yfir fuC’Jdm stuðnimgi
við hugmynd heimispékideildar
um rainnsóknarstofnun í bók-
menntum, sem snertir ekki það
mál, h-vört rithöfundar og skáM
hafi ártiaun fyrir fyrirlestrahald
við H'áskóiann.
Þá skoraffi jjsssi fundur á sljórn
Riíhöfuindasambandsins að efna
til fund-air um giestaprclfesorsimál-
ið, en efcki í því skypi að lýsa
yfir stuðnimgi viff baráttuna fyr-
ir því að f-á Háskól'ann til að
tafca málið uipp á þ-ann veg að
það bæri ár-angur, hei'-'lur að bezt
verður séð til þess að kpma.
'fram vítum á Jóhann Hjálmars-
S'on og Indriða G. I'orsteinsson,
sem gerðuit’ er ábyrgur fyrir sk-rif-
um Svarthöfða. Segir í áskoritm-
inni til Rithöfundas'aimbandsins
um fundinn, að fundurinn. þ e.
í Rithö.fundafé]agi ísilands, óski
eftir, „aff Jóhanni Hjáilimarssyni
og Indfiðá G-. Þorsteinssyni verffi
gefinn- kosttív á að vér'a málshefi-
lemduir og renria stoðum undir
skrif sín.“
í Visi fyrir hsúgina fcenuu’ svo
fram sú skoðun hjá S-veini Skorra
að fyrrgreind skrif bieinist gegn
þremur bókmenntakennurum. hon
urn sj'áiifum, Bjárna Guðnasyni og
Steingrími J. Þorsbeinssyni. Jli-ns
vegar lýsti Steingrímiur því vfir
í fyrra í blaðaviðtali. að hann
væri fylgiandi t-l’éögtu Rifhöfunda
þ.'nigs svo . þetta hlýter að v-era
- missk ilningair. E i nk e nni legr-ar
sjálfumg’.eði fcennir og í niður-
lagi viffitaúsini;. þegar S-korri seg-
ír: „Tidefni þessara skrifa hci’ur
hins vegar orffiff, þegar ég var- rneff p-rófesso 'num og liyggiast
skipaðu.’.“ setja sinskonar rétt yfir stárfs-
Þ-ar með er aðailmálið þuvrknð bræðrum sínurn.
út. en hann sjálfur, prófessorim, Réttur er settíur! Og rithö.und-
gnæfi-r yfir ölfcim vilia rifhöfunda ar. sem gerast svo djarfir nð Iiafa
og óskum þeirra! Þesisi misskiln- aðrar skoðanir á niönnum og
ingur hans, um gildi háns s.iá’fs bckium' en ,.bókmi8nnlafræffingar'‘
hefur effáúst átt sinn þátt ; því litlir og stórir — þeir sku.lu >>ú
að h-cfun-iárnir Jóhann og Indriði tefcnir'" til opinberrar hirtingar
eiga nú að mæta fyrir ,.rétfi“ að fyrir tiHækiff. — Rith-öfundur.
ó?fc EÍnars Braga. Sig. A. Magn-
■fk’cnár, Svövu- Jakobsdóttur,
Kristins R-syrs og Thors Vilhjálms
sonar, en þau undirrita öréfið um
fcröfuina um fundinn.
Autfeéff er á öllium þessum mála
lilbúnaði Sveins Skorra.' að hann
berst gegn því að settur verði
giestaprófessor við Iíáskólann.
Það er uindarlégt uppátæki, en
hann r(m það. Ennþá furði.iLsigrí
eru þó viðbrögð rithöfundanna,
þeirra sieim nú leggjast á sveif
Bækur
gegn afborgunum
rí ' -
MARKAÐURÍNN
SILLA OG VALDA-
HÚS!NU AlFHE,MUM.
MÁNUDAGUR 1. MARZ 1971 ; 5