Alþýðublaðið - 01.03.1971, Page 6

Alþýðublaðið - 01.03.1971, Page 6
W' ÆIÍBYOT ÍMKÍMO) Útg.: Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Ekkert „uppnám" Eilthvað virðist Morgunblaðið hafa tek- ið það nærri sér, að Álþýðublaðið skuli hafa mótmælt hugmyndum Jóhanns Haf stein,: forsætisráðherra, um einkaútvarps stöðvar á Islandi og afnám einkaréttar ríkisins á hljóðvarps og sjónvarpsrekstri. I forystugrein blaðsins á laugardaginn er sagt,, að Alþýðublaðið hafi komizt í „furðulegt uppnám“ vegna þessarar hug myndar. Ekki er það nú alveg rétt hjá Morg- tötblaðinu að Alþýðublaðið eða aðrir tiafi verið sérlega uppnæmir vegna hug- íByndar forsætisráðherra um einkaút- várpöStöðvar á íslandi. Er sú hugmynd tiVorki það nýstárleg né merkileg að upp námi valdi, enda hér um að ræða gömul sjönarmið í útvarpsmálum, sem ýmsir fháldámenn héldu á lofti hér áður fyrr, ete fíestir töldu, satt að segja, löngu gleyrhd. Um orð forsætisráðherra um einkaút- Várpsrekstur, er hann viðhafði í þing- ræðu í fyrri viku, er það annars að segja, að sjálfsagt hafa þau ekki verið mælt í fúllri alvöru né að yfirveguðu ráði, og thun’ sú hugmynd því sjálfsagt ekki verða til þess að tefja neitt afgreiðslu frumvarpsins um útvarpslög, er nú ligg- Ut fyrir Alþingi. Myndi forsætisráðherra éigi heldur koma nú fyrst óvænt með húgmyndir um meginbreytingar á fi'um- Várpi, sem í fyrsta lagi er stjórnarfrum- várp og í öðru lagi hefur verið ti\ með- férðár á Alþingi í nokkuð'á annað ár háfi hann ætlazt til, að þær yrðu tekn- ár alvarlega. Úrræði íhaldsins tíndir forystu Alþýðuflokksins, sem sfcjórnað hefur útvarpsmálum á Islandi Sr 1. áratug, hefur allur útvarpsrekstur- iftn tekið stökkbreytingum. Sjónvarp hefur tekið til starfa, dagskrá hljóðvarps Verið aukin og endurbætt og Ríkisút- Várpið tekið miklum framförum sem sjálistæð stofnun. Alþýðuflokkurinn hefur nú forystu um að flytja róttækar breytingatillögur á útvarpslögunum, sem stefna að enn frekari lýðræðislegri uppbyggingu Rík- isútvarpsins. Þá virðast hins vegar for- sætisráðherra og Morgunblaðið ekkert Hafa til málanna að leggja nema gamlar íhaldshugmyndir um að hleypa einka- fjármagninu til áhrifa á útvarpsrekstur í' Iandinu og halda því í tilbót fram, að þar séu einhver ný viðhorf á ferðinni. Hafa forsætisráðherra og Morgunblaðið þá gleymt því, að útvarpsrekstur á Is- lándi var fyrst í höndum einkaframtaks- ifts, sem gafst svo gersamlega upp á því verkéfni, að ríkið varð að taka við. Og hinu opinbera tókst það, sem einkafram- tákið gafst upp við, — að byggja upp öfÞ ugt og lýðræðislegt fjölmiðlunartæk> sem nýtur virðingar og vinsælda með þjóðinni.; ER ARUR □ EITTHVAÐ er aftiur í gerj- un á Kýpur. Þannig tíúka ftest- ir stjómmálasérfræðingar síð- ustu aðgerðir Makariosar for- seta. Á lokuðum fundi valins hóps grískumælandi stjórnmála manna á Kýpur fyrir nokkrum vikum, lagði Makorios fram ná- kvæma skýrslu um hráskinna- leik stórveldanna sem var und- inrót hins alvarlega ástands á eyjunni 1963, 1964, 1966 og haustið 1967. Skýrslan kom eins og spreng ing. Þetta var það sem menn hafði lengi grunað, en enginn þorað að segja upphátt. Þegar duglegur og séður stjórnmála- maður eins og Makorios tók skref sem þetta hlaut eitthvað að liggja að baki. Viðbrögð Aþenublaðanna em góður mæli- kvarði í þessu sambandi, því þar var Markorios miikið til um- ræðu. Aftur á móti er þögnin viðbrögð opinbenra aðila. Toum bas aðmíráll, sem var utan- rikisráðheiva Grikkja er Kýp- urdeilan stóð 1966, er sá eini sem gert hefur athugasemdir við skýrslu forsletans og lýsir hann atburðarásinni meðan á samningunum við Tyrki stóð á nokkuð annan hátt en Makarios hefur gefið bendingar um. HVers vegna gerir Makarios þetta opinbert núna, vitandi um viðbrögðin? Eftir morðtilraunina við for- setann í marz í fyrra og morð- ið á Poiycarpos Geofdhadjis fyrrverandi innanríkisráðherra stuttu síðar héfur ástandið á eyjunni verið tiltölulega stöð- ugt. Í'maí í fyrra hóf Makarios aðgerðir gegn hinum hægri- sinmaða ofstækisflökki „Þjóð- fylkingunni", sem hafði staðið að baki fjölda skemmdar- og ofbeldisverka. Fýlkingin var . þurrkuð út og flestir aðalforingj arnir handteknir. í júli voru kosningar á Kýpur í fyrsta sinn í 8 ár. Þær fóru rólega fram og HVESSA Á KÝPUR án árekstra. Allir leiðtogarnir frá kommúnistum til hægri manna sendu áskoranir til kjós enda um þjóðareiningu og sam- vinnu gegn hium sameiginlega óvini. Hver hann er, h'efur Makarios meira að segja ekki vilja upplýsa. Er það herfor- ingjaklíkan í Aþenu, NATO, Bandaríkin eða Tyrkir, sem er úlfurinn illi . Hver sóttist eftir lífi foi-setans? Hver myrti Ge- orgkadjis? Þrátt fyrir þessar spurningar hefur Makarios lát- ið sem ekkert væri. Smávegis axlayftingar og sakleysislegt bros eru einu svörin sem feng- izt hafa. Þögn þessi hefur verið skýrð með hættu þeinri sem vofði yfir. Kýpur þurfti að fá olnbogarými og Makarios hefur ekkert viljað hafast að sem gæti hlásið eldi í glæðurnar. En núna skyndilega snýi- for- setinn við blaðinu. Fyrir marga af hans náustu samstarfsmönn- um er þetta léttir. í langan tíma hafa þeir krafizt þess að Maka- rios leysti frá skjóðunni. Hvers vegna lét hann ekki til skarar skrýða gegn herforingj aklík- unni í Aþenu í marz í fyrra þegar opinberlega lágu sannan- ir fyrir þvi að hún hefði sótzt eftir lifi hans? Útkoman var sú að menn hafa komið fram með allskyns undarlegar samsæris- kenningar. Ein var súáð Maka- rios hafi sjálfur skipulagt morð tilriauniua í fyrra. . Erlendir sendimenn og stjórn málamenn hafa undanfarið þótzt hafa ástæðUr til að heim- sækja Kýpur. Edwaed Heath forsætisráðherra Breta sá á- stæðu til að millilenda þar í janúar s.l. á leið sinni á sam- VeQdisráðstefnuna í Simgapore. Vart var það gert til þess eins að rifja upp ganilar endur- minningar með gamla skóla- bróður sínum Makariosi. Með- an Makarios var upptekinn á samveldisráðstefnunni fannst bandaríska sendiherranum í Grikklandi, Hem-y J. Tasca, það kærkomið tækifæri að heimsækja eyjuna. Makarios fékk strax að vita um beim- sóknina og fór strax af ráðstefn unni og tók fyrstu flugvél heim. Um sama leyti og Makarios kom til Nicosia kom þangað einn af leiðtogum grísku herforingja- stj ómarinnar, Konstantin As- ianidis. Hann kom óbeðinn eins og hinir. Auðséð var að þaxna átti sér stað eitthvert báktjaldá- makk, sem Makarios skyldi haldið fyrir utan. Á Kýpur er litið á þetta Sem sönnun þess að Makarios sé aðal hindrunin fyrir því sem menn kalla ó- demokratiska lausn á Kýpur- máiinu. Makarios hefur verið staður og ósamvinnuþýður. Nú síðasta árið hafa Bandaríkin og gríska h'erforingjaklíkan notað hægri leiðtogann Clerides og leiðtoga tyrkneska minnihlutans, — Denktash, í einhverskonar „deildu og drottnaðu stil“. I fjarveru Makariosar hefur svo einhverjum dottið í hug að koma honum út úr spilinu. En fáum dögum síðar kemur svo mótleikur Makariosar, sem er að gera opihbert hvað það var sem lá að baki þvi hættulega ástandi sem verið hefur á Kýpur, undanfarin ár. Við hvern atburð verðúr á- standið á Kýpur æ Ijósara. — Bretar ög Bandaríkj amenn hafa samkvæmt öruggum heim ildum gert leynisamninga um lausn Kýpurvandamál'sins. Það sem skiptir þar máli er aðstaða til notkunar herstöðva og að draga úr þeim deilum sem næstum hafa orðið til þess að Natolöndin tvö Tyrkland og Grikkland hafa rokið saman mörgum sinnum á síðustu ár- um. Oft hefur Nato og Banda- ríkin reynt að knýja fram þann ig lausn að; takast mætti að ná yfirtökunum á hinum gríska meirihluta á eyjunni en i öll Á nn....o.tínu milli fjatfanna í suffri og norðri liggur h öfuðborg Kýpur, Nicosia. Þetta er eldforn borg sem hét ^fcdte i fimdinni skiptin hefur það aðeins skapað ólgu. Þar sem ný brezk ríkisstjórn heíur nú setzt að völdum htef- ur Bandaríkjastjórn augsýni- lega fundizt tími til kominn að gera nýja tilraun. Zurich- sam- komulagið frá 1959 veitti Bret- um rétt til að hafa herstöðvar á Kýpur. Eftir að spennan í Mið-Austurlöndum jókst ög Sovétmenn juku við flota sinn á Miðjarðarhafinu hefur Banda rikjastjórn hvað eftir annað krafizt þess að stöðvamar á eyjunni yrðu settar undir stjórn Nato. Makarios hefur lagzt gegn þessum kröfum á þeim forsendum að hann vildi halda Kýpur hlutlausu. Einnig Ihafði stjórn Wilsons lítinn á- huga á að láta af stjórn þessara nerstöðva. Það sem Makarios gerir núna er að gera opinbérar allar tilraunir Nato og Banda- ríkjanna til að ná aðstöðu á eyjunni. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem lekið hafa út reyndi bandaríski varautanríkisráð- herrann George Ball að þvinga Makarios iil að samþýkkja að Natoherir yrðu staðsettir á eyjunni haustið 1963. Makarios neitaði og leitaði til U Tahts og fékk gæslusveitir SÞ>. í stað- inn. Árið eftir reyndi Banda- ríkjastjóm að koma Acheson- áætluninni í gegn, en húni gerði ráð fyrir því að eyjunni yrði skipt milli Tyrklands og Grikk- lands, stem hefði opnað Nato h'erjum og stöðvum leið inn á eyjuna. Með því að biðja Sovét ríkin um vopn tókst Makariosi að losa sig úr þeirri úlfakreppu. Árið 1966 i'eyndu Tyrkland og' Grikkland, með stuðningi Bandaríkjastjórnar, að knýja fram lausn á Kýpurvandamál- inu án vitundar eyjarskeggja, einnig sú áætlun mistókst. Árið eftir reyndi sérlegur sendimað- ur Johnsons forseta, Cyrus Vance, að koma áætlun sinni í gegn með þegjandi saimþykki Tyrkja og grísku herforingja- stjómarinnar. „Vance hótaði með samningi, en ég veit að það hefði orðið til ómetaniiegs tjóns fyrir málstað okkar ef við hefðum látið undán þrýstingi utan frá“, sagði Makarios. Tónninn er augljós, Makarios ákærir Bandaríkin fyrir af- skipti af innanríkismáium ,Kýpur og fordæmir um leið stjórnina í Aþenu fyrir að sam- þykhja þetta. Um Breta segir hann: „ég er ekki viss um að Bretar h’efðu samþykkt þetta“, og á hann þá við áætlunina frá 1966 sém gerði ráð fyrir að Brétar létu DWekelia-herstöð- ina við Famagusta í hendur Nato. í þessar ldípu krefst Makai'ios skýrra svara frá Heath: „Þessar stöðvar verða ekki látnar af hendi“. Það sem Makarios skiljan- lega óttast nú, eins og svo oft áður er að hinir stóru Selji hina smáu. Lausn á Kýpur- vandamálinu án hans vitimdar er martröð Makariosar. Hingað til hefur hann getað treyst á Breta, en getur hann það á- fram? Þó að stjórn Verka- mannaflok'ksins hafi haldið fast við stefnu sína í sambandi við Kýpui- er ekki víst að íhalds- stjórnin geri eins. Leynisamn- ingarnir við Bandaríkin er að- vörun. En Makarios hefur ennþá spil á hendinni. Með sinni óbeinu gagnrýni á herforingjastjómina sýnir hann eitt þeirra. Með fólkið að baki sér getur Maka- rios einnig leikið á strengi þjóð ernistilfinninganna og gert drauminn um sameiningu við móðurlandið lifandi. Því það h'esfur komið grískum ríkis- stjórnum áður i vanda. Þetta veit Miakarios og það styrkir aðstöðu hans einnig inn á við. Margir hafa litið á það sem undantekningu að Makarios skyldi ekki hafa látið fyrr til skarar skafða gegn herforingj- tmum. Með ræðum sínum hef- ur han gert öllum ljóst að útsala á grískum hagsmunum komi ekki til mála, í neinni Framh. á bls. 8. KÝPUR-LAND OG ÞJÓÐ Drengur me£ asna uppí sveit á Kýpur, vegurinn tigg , m< .í oíífngarffa. □ Kýpur, fyrrum nýlenda Breta, hlgut sjá'lfstæði þcym 16. ágúst 1960 og gerðist lýð- veldi. Stuttu síðar gerðist Kýp ur aðili að brezka samveldinu. Eyjan er 8.930 fénkiíómetrar og er þyí þriðja stærsta eyjan í Miðjaðarhafinu og liggur .um 70 km. suður unda/p ströndum Tyrklands. Fjailakeðja liggur í austur-vestur stefmji meðfcam norðurströnd eyjai'innar og önnur meðfram riuðurs.trönd inni og þar er hæsti tihdur eyjarínnar Tröodos, 1953 m. Milli fjallanna er hin frjósfelma slétta Mtessaria. Eins og í flest- umlöndum við Miðjarðarhafið hefur,. skógum verið éytt, /én reynt hefur verið að rækta skóga þar aftur, gera áveitur og vegi, sem hefur stórlega. bætt alla aðstöðu á eynni. íbúarnir eru um 620.000 og eru 4/5 þeirra grískumælandi, en 1/5 tyrkneskumælandi. Fyr ir utan grísku og tyrknesku er enska nokkuð útbreitt rruil á eynni. Kýpur er landbúnaðar- land og er rúmlegá helmingur landsins ræktaður. Aðalkorn- tegundirnar eru bygg og hveiti, en þar að auki ,er raektaðir .á- v'extir, vín, ólívur o. fl. Um híelmingur af útflutningi eyj- arskeggja eru landbúnaðaraf- urðir, en þar að auki er' nokkur, vinnsla á málmum úr jörðu svo sem kopar, járn, asbest, gi^s og króm. Útflutningur á málm- um er um það bil 36% af heild arútflutningi landsins. Borgir eru fáar og smáar og góðar hafnir eru engar. Á Messariár sléttunni er höfuðborgin Nico- sia stærsta borg Kýpur (íbúar um 45.000) og aðalvígi grísku- mælantíi manna á eyjunni. Aðr ar borgir eru Limassol og Fam. agusfa, en sú síðarnefnda er að alvígi tyrkneskumælandi manna á eyjunni. Saga Kýpur er nátengd frárti' leiðsiu kopars enda hefur hún hlotið nafn sitt af honum. Um 1600 £.. Kr. verZluðu Hellanar mikið við eyjarsiíleggja og síð- £yr varð eyjan verzlunarný- lenda þe.irra. Eftir það var eyj an hertekin af hverri þjóðinni á eftir annarri s. s. Fönikum, Egyptum, Persum, Sýrlending- um, Rómverjum og loks Aust- rómverska ríkinu. Árið 1191 hertóku svo krossfarar undir íorystu Ríkharðs Ijónshjarta eyjuna og var henni síðan stjórnað af franskri aðalsætt í 300 ár, er Feneyjar fengn hana. Stutlu síðar hertóku Tyrkir svo Kýpur og stjórnA uðu þar til Bretar fengu hana árið 1878. Eftir það stjórnuðu Brtetöir eyjunni óslitið þar til 1960 er hún Varð sjálfstætt ríki. — GYLFI Þ. GÍSLASON SKRIFAR HÁSKÓLINN Q Nú um þessar mundir er meira að gerast í málefnum Háskóla líslands ien 'pokkru sinni fyrr í rúmiltega hálfrar aldar sögu hans. Hafin hefur verið kennsla í nýjum grein- |u(m og nlámsef'ni og kennslu- hæflir í fl'estum þeirra greina, sem áffur voru kenndar, hef- ur verið endurskoðað. Stúdent um við háskólann helfur farið mjög fjölgandi, en kennurum fjölgar nú enn meir. Skýrast kemur þessi aukning fram í fjárveitingum til háskólans í ár miðað við árið í lýrra. í fýrra var varið í þágu háskól- ans 60,6 milij. kr., *en í ár er gert i-áð fyrir, að hann hafi til ráðstöfunar 123,5 millj. króna. Hér er uim meira en tvöfö'ldun ráðstöfunarfjárins að ræða, ef miðað er við krónutöluna. Sé tekið ti'llit til verðlagsbreyt- inga og bornar saman jafngild ar krónur, þá er aúkningin 77%. Auðvitað segja tölur um a'uíkið ráðstöífunarfé ekki alla þá sögu, sean segja þarf. Fé má nota misjafnlega vel. Ein- mitt þess vegna er ástæðá til þess að leggja áherzlu á þá nýsköpun kennslu- og rann- sóknarstarfsi-ns, sem nú á sér stað innan háskól'ans, og á að mjög verulegu leyti rót sína að rekja til starfa háskóla- nefndarirmar, sem starfaði fyr ir nokkrum árum undir for- 'Ustu Jónasar (K. Hripalz. í henni áttu að sjálfsögðu einn ig sæti forustumenn 'háskólans sjálfs og flutlltrúar stúdenta, og hafa þeir reynzt álmgasam ir um þær endurbætur, sem nú er verið að hrinda í fram- kvæmd. Eitt merkasta nýmælið, sem nú er komið í framkvæmd að þri er varðar starfsemi og skipulagsmál háskól'ans, er stofnun, svonefndrar samstarfs nefhdar um háskólam'ál’efni, en í henni eiga sæti fulltrúar hás'kólans, fjármálaráðuneytis og menntamálaráðuneytis, eni þá nefnd skipaði menntamála ráðuneytið 19. september sJ. N'efindinni er æilað að fjalla um áætlanir, er varða starf- semi háskólans til langs og skamms tíma, að því er tekur til almtennra rekstrarmálefna, og sér í '*agi að ræða tillögur l’tm rekstraTfjái-veitingar á fjárlögum, og að gera fram- kvæmdar- og fjármögnunar- áætlanir um byggingar og ann an stofnbúnað háskólans, og meta þá valkosti, sem fyrir hendi eru. Allt fé til rekstrar háskóláns er veitt á fjárlögum. Fé til byggipgaframkvæmda í þágu háskólans kom .til skamms tíma eiinvörðuhglu, frá Happdrætti Háskóla tslands. En í framhaldi af tillögum há- skóla nefnd ar inn ar samþykkti ríkisstjórnina að beita sér fyr- ir því, að veittaa- yrðu 150 millj ónir króna é fjárlögum til byggj ngaframkvæmda í þágu háskólans, 30 milljónir króna á ári í 5 ár. Hefur verið stofn aður Byggingasjóðulr háskólans ssm tekjuafgangur happdrætt- isins og fjárveiting ríkissjóðs ganga í. Hefur santótarfsnefnd in nú nýlega gengið frá íram kvæmdaáætlun yfirst'andandi árs. Tekjur byggingasjóðsins rnuniu* í áf verða 106.4 miidlj. Ka-. Samsiarfsnefndin hefuír lagt til, að 87,4 millj. kr. verði variið til byggingar tveggja kennsluhúsa, sem nú eru i byggingu, húss suðaustan við báskólabygginguna, gegnt At- vinnudeildarhúsinu, og húss á Melunum, vestan Melavegar. Til fyrra hússins er gert ráð fýrir að verja 41 millj kr., en til síðara hússins 46,4 millj, Þá lagði samstarfsnefndin til, að 10 milllj. kr. yrði varið til tækjakaupa, 1,6 millj. í þágu læknadeildar, 0,6 mililjj. j þágu tannlaekninga, og 7,8 mil'lj. j þágu verkfræði- og raunvísindadeildar. Til við- halds ætlaði samstarfsnefndin 6 millj. og til undirbúnings framkvæmda 3 millj., þar af 2 millj. til undirbúniings bygg ingar læknavísindahúss. Þessi framkvæmdaáætlun hiefiur þeg ar verið samþykkt af Káskdl- anum og ríkisvaldinití, og vierð- ur samkvsémt henni um að ræða mesta framkvæmdaár i sögu háskólans. ÆtJunin er, að þannig verði unnið framvegis, í iþvi skyni, að framkvæmdir allar geti orðið sem skipuleg- astar, og m,un framkvæimdum verka verða hagað í samræmi við ákvífcði nýsamþvkktra fega Framh. á blis. 8. Konan þarf ekki að sitja heima, þegar eiginmaðurinn flýgur með Flugfélaginu í viðskiptaerindum. Hun borgar bara hálft fargjald - það gerir fjölskylduafslátturinn. Þegar fjölskyldan ferðast saman, greiöir einn fullt gjald - allir hinir hálft. Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan- lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður- landa og Bretlands. Veitið konu yöar hvild og tilbreytingu 50% afsláttur j}- "•oile FLUGFELAGÍSLANDS 6 MÁNUDAGUR 1. MARZ 1971 MÁNUDAGUR 1- MARZ 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.