Alþýðublaðið - 01.03.1971, Side 9
óttlr - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir
ir sigur Aston Villa, skoraði
ChiVers 2 möx-k msð þriggja
minútna millibil, jþað fyn"a
cftir að mai'kvörðurinn hafði
milsst fi-á sér boltann eftir skot
frá Néighbour, en það síðara
leftir glæsilsgan einleik. dæmi
gerðan fyrir Chivers. Bikarinn
verður því geymdur næsta ár-
ið að White Hart Lane, en
eftir gangi leiksins h'efðt verið
m-sira réttiæti að hann1 hefði
hafnað í Viila Pai-k, hjá Aston
Vil;la.
Derby CoOnty sá til þess á
taugai-daginn, að vonir Arsén-
al um að vinna deildai'keppn-
ina þetta árið eru nú orðnar
hax-la litlar. Þrátt fy-rir að ieik
menn Arsenal berðust eins og
Ijón ailan tíma-nn, korv'ust þeir
iekki í háffkvisti við l'eikmenn
Derby. Og útkoman vaf;ð
tveggja marka sigur Derby.
í einum bezta leik vetrarins.
Fyr-ta markið kom eftir hálf-
tíma. McFarland skcraði upp
úr a-ukaspyrnju Hintons. Cg
það seinna kom á 50. mín.
Hector splundraði vörn Arsen
al, áður e-n hann sendi bolt-
ann í netið, óverjandi fyrir
Wifson í marki A-rsenal. 7 st.g
skiija nú milli Le-eds og ðrsen
al eftir 2 góða útisigra Loeds
í vilkunni, — bi'l sem Arsennl'
kemur varla til með að brúa.
Martin Chivers átti mestan þátt í sigri Tottenham í deildarbikarnum.
□ Nafn Martin Chivers er
á vörum allra knattspyrnuunn
enda í Bretlandi þessa helgina.
Ekki er iangt síðan rætt var
t’j’n að þau 125 búsund puntl
sem Tottenham greiddi Sout-
hampton fyrir Chivers væri
gtatað fé. Þá var Chivers frá
keppni vegna meiðsla, og óvíst
livort hann yrði nokkurn tíma
jafn góður aftur. En slíkar
raddir eru nú löngu þagnaðar.
Chivei-s hefur aldrei verið
betri en einmitt nú, marka-
hæstur í 1. deild, lék nyiega
sinn fyrsta landsleik fyrir Eng
land, og nú- um helgina bætti
liann emi einu blómi í hnappa
gatið þegar han skoi-aði h.eði
,'nörk Tottenham gegn Aston
Viila í úrslitaleik ensku deild
arbikarsins.
Fyrst-u tíu mínútur leiksins
leit út fyrjr að þetta yrði ieil< •
ur kattarins að músinni. og
að 3. deildarliðið Aston Vilia
OTSKOM
yr-ði í músarh'iutverkinu. Pet-
ers, C'hiv&r-s og Gilzean sýndu
þá hvað í þeim bjó, en tókst,
-s-amt ekki að koma bolt.anum
í netið. En brátt fór Villa að
komast í gang, og það sva um
munaði. Hamilton, Andarson
og Lockhea-d í fraimiMnui'.ni
voru frábærir, og miarkt.æki-
færin sem þei-r skö./juðu voru
miun fleiri en hjá Spurs. Og
þegar stundai'fjórðungur var
eftiir af leik, og allt leit út fyr-
Wolverhampton vann góðan
sigluir yfir Livei-pool á heima-
vielli, og er nú komið í 4. sæti
í deildinni. Mike 0‘Grady skor
aði markið í seinni háJCieik,
en þett-a var fyrsti l'eikur hans
með aðalliði Wolives á þessu
■keppniistímabili. Wo'llvles keypti
hann frá Leeds í fyrra fyrir 80
þúsund puind, en hann hefur
átt við meiðsli að stríða á
undanförnum mániuðum. —
Framh. á bls. 8.
Óvænt tap Fram-sfúlknanna
KARFAN: TITILLINN
BLASIR VIÐ (R
□ Framstúlkurnar í handknatt
leik fengu alvariegan skell í gæi',
þegar bær töpuðu fyrir hinum
kornungu s-túl'kum frá Njarðví'k.
Eftir þ-ennan ósigur eru Fram og
Valur jöifn að stigum, og leiku/
liðann-i kemur því til með að
verða hreinn úrslitaleikur. F.-am
stúlkurnar hafa lfkilegá aldrei
sýnt eins slæman ieik og í gæi'.
U.pphlaup þeiri-a stóðu flest stutt
og enduðu m'eð tómri vitleysu.
| Njarðiviikurstúlkurnar léku hins
vegar rcleg'ai og héildu boltanum
lengi. Þegar tvær mínútur voru
i eftir a-f leiknum er staðan jö-fn
8:8. En þá skoruðu Njarðvíkur-
! slúlikurnar mark. Fram byi-jar
| með boitann, en missir hann útaf.
j Njarðvíkurstúlkurnar hefjaj sókn
I og komast í dauðafæri, en skjóta
(í stöng. Þegar leiknum er alveg
að ljúka, íékk Fram vítakast, en
Oddrún skaut í stöngina. 9a)rmai'-
lega óvæntur sigur.
Valur vann Víking sannfæi'andi
12:4. Hafa VíkirLgsstúlikui'nar held
ur belur dalað síðan í Reykja-
víkurmótinu en þá urðu þær
meistarar. Ármann og KR gerðu
jafntefli 14:14 eftir mikinn bar-
áttuleik. Þetta þýðir að KR flell-
ur niður í 2. deild. Þessi mai'ka-
teía er óvnju há í kvennahand-
knattleik. —
□ HSK lék tvo leiki um helg-
ina gegn gömlu stórveldunum í
körfuknatlieiknum, ÍR og KR. og
tapaði þeim báðum. Á HSK ekki
lengur möguleika í meistaratitil-
inn. en i'rammistaða iþeirra fyrsta
árið verður samt að teljast ínjög
góð, og víst er að þetta lið á eftir
að sýna meira á næstu árum.
Leikur HSK og ÍR fór fram á
Laugarvatn.i á laugardag'. Þetta
vap jafn baráttuleikur í fyrri hálf
leik. Hittnin var góð hjá báðum
liðum. og sikoruðu þau samtals 90
stig. ÍR bvi'jaði 'leikinn vel, og
komst í 14:4 og 27:14. en HSK
sótti mjög í sig veðrið og smá-
saxaði á forskotið. í háifleik
höfðu þeir minnkað það niður í
2 stig, 51:49.
í s-íðari hálfleik sikiptu ÍR-ing-
ar yfir í maður á mann vöi-n, en
þeir höfðu leikið svæðisvöi'n og
pressu í fyrri hálfleiik og gengið
illa. Vörnin gekk nú betui', og
náðu IR-ingar strax 10 stiga for-
skoti. Iíélzt þessi munur út rúm-
iega hálfan hálflleikinn, og var þá
staðan 79:69. En nú tóku ÍR-ing-
ar mikinn spr'ett og s'koruðu 24
stig gegn aðeins 4, og var þá stað-
an orðin 103:73, en HSK mlenn
löguðu aðe-ins stöðuna í lokin,
svo lokatölurnar ui'ðu 103:77.
Þetta varð þv.í fyrsti leikurinn í
I. deild í ár, þar sem lið skorar
yfir 100 stig í lei'k.
Fátt virðist nú geta komið í
veg fyrir sigur ÍR í deildinni í ár.
IR-ingarnir léku mjög vel í
seinni hálfl'eik, og ibáru þeir
Birgir og Þorsfeinn af. Stigahæst
ir hjá ÍR voru að þessu sánni
Bii-gir með 32, Kristinn 26 og'
Þorsteinn Hallgi'ímsson 21. Agnar
gerði 14.
HSK lék vel í fyrri hálflsik,
en bi'otnaði alveg í þeim seinni,
og skoruðu t. d. aðeins 28 stig
í honum. Beztir voru Anton,
Pétur og Birkir, en Guðmundur
Svavarsson vakti athygli. Anton
skoi'aði 22 stig, Pélur 14 og Birk^
ir 12.
Birgir Guðbjörnsson og Jón Sig
urðsson dæmdu þennan lteik
vel, enda þótt þe.ir hlypu í skarð-
ið á síðustu stundu.
HSK keppti síðan við KR í gær
kvöldi í íþróttahúsinu á Seltjarn
arnesi. Þegar liðin birtust á vell-
inum, var ljóst að mikil forföll
voru í liði Skarphéðinsmanna.
Vanlaði m. a. Anton Bjarnason
sem verið hefur stoð og stytta
HSK liðsins. En ekki var að
merkja á fyi-stu mínútum leiks-
ins að mikil forföll væru í lið-
inu, því HSK hafði algera yfir-
burði fyrstu 10 mínútumar, og
komust þá í 15 stiga forystu, 20:5.
Lá við að öll skot Skarphéðins-
manna lentu í körfunni, en að
sama skapi ge'kk allt á afturfót-
unum hjá KR. Pétur Böðvars-
son, Einar Sigfússon voru áber-
andi beztir á þessum kafla hjá
HSK, en Magnús Valgeii-sson kom
mjög' á óvart með góðm hittni.
En KR-ingarnir minnkuðu smám
saman forskótið, og í hálfleik var
það komið niður í 4 stig, 35:31.
HSK menn komu nokkuð á-
kveðnir til leiks í seinni hálfleik,
og tókst þeim þá að auka forskofc
ið aðejns. En um miðjan h'álfleik
inn fóru KR-ingar að taka við
sér all-hressiiilega, og þegar 9 mín.
voru liðnar af hálfl'eiknum jafn-
aði Einar Bollason fyrir KR, 51:
51. og' tveim mín. síðar komst
KR s-vo í fyrsta skipti yfir, 55:
53. Var Indónesíumaðurinn David
þar að verki. KR-iingar héldu stöð
ugt sínu striki, aðalega fyrir til-
veiiknað Einars Ballasonar s'em
lék frábærlega vel. Skoraði ihann
hvert stigið -ú fætur öðru á þessu
timabili, flest undir ikörfunni.
HSK liðið náði aldrei að rétta
sinn ihlut, enda leikm'ennirnir
oi'ðnir nokkuð þreyttir. Var það
engin furða, þegar tekið er tiliit
til þess, að liðið var nær óbreytt
allan tímann. Lokatölurnar urðu
81:78 KR í hag.
KR-iingar voru mjög lélegir
fyrst í leiknum, en tðku sig á í
þeim seinni. Einar Bollason var
langbeztur KR-inga. Kölb'einn og
Kristinn virðast vera í litilli aaf-
ingu. Einar var stiga'hæstur með
30 stig. Kolbeinn gerði 18.
'HSK liðið er mjög létt og leik-
andi lið, og víst er að sigurinn
'he’fði verið þeirra, hefði Antons
notið við. Pétur, Einar og Magnús
voru beztu menn liðsins. Pétur
og Einar skoruðu 19 stiig, en
Magnús 18.
'Hólmstéinn Sigurðsson og Ólaf
ur Thoriacius dæmdu þennan leik
vel. Er engin furða þótt erfitt sé
að fá dómara til starfa, ef þeir
þurfa að hlusta á formælingar
og mótmæli leikmanna við næst-
um hvern einasta dóm eins og
Olafur og Hólmsteinn þurftu að
gera. — KJ.
^ Önnur úrslit um helgina
Knattspyrna. Skólamót KSÍ
Háskólinn— Stýrim.skólinn iO
MA—Iðnskólinn 1:2
Handknattleikur. 2. deild karla.
Grótta—KR 19:26
Ármann—Grótta
Knattspyrnulandsleikur:
ElSalvador —Sovétríkin , 0:1
Staðan í körfuboltanum
ÍR 8 8 0 683:504 16
Ármann 8 5 3 523:506 10
8 5
10 5
7 4
9 2
KR
IISK
Þór
Valur
UMFN
10 1
3
5
3
7
9
577:550 10*
706:729 10
496:472 8
622:668 4
576:754 %
MÁNUDAGUR 1. MARZ 1971
9