Alþýðublaðið - 04.03.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Qupperneq 1
2 BANKASTJORAR ALÞÝÐUBANKANS ,□ Á funtli bankaráðs Alþýðu- bankans í dag', 4. marz, var sam þykkt að ráða tvo baj^kast.jór'a úr hópi níu umsækjenda. Tfru það Óskar Hallgrímsson, raf- virki, og Jón Hallsson. spari- sjóðsstjóri. Á sama fundi var á- kveðið að ráða Gísla Jónsson skrifstofustjóra. Alþýðubankinn opnar á morg un í húsi því, sem bankinn hef- ur fest kaup á, að Laugavegi 31. □ íslendingar eru búnir aff eign- ast geirfuglinn. Hann var sieginn okkur upp úr hádeginu í dag á tæp ar 19Q0 þúsundir króna. UppboSið fór fram hjá Sotheby's í London, einu kunnasta fyrirtæki sinnar tegundar í veröldinni. í gær var fullyrt að fjársterkir Bandaríkjamenn ætluðu að klófesta geirfuglinn, en þeir virðast hafa gugnað. Spðlabankinn beið í morgun eftir tilkynningu að utan um hin væntanlegu kaup, vegna yfirfærslu upphæðarinnar — ef við hrepptum fuginn. Finnur Guðmundsson er væntan- legur heim á morgun og má vænta þess að hann hafi fuglinn mcðferðis. LÝKURVERKFALLIPÓSTMANNAÍ DAG? Þá fá dúfurnar frið □ í dag eiga hinir 220 þúsund póstmenn, sem verið hafa í verk- falii í Bretlandi í 44 daga, að kjósa u,m nýja tillögu til lausnar deilu þeirra við póstyfirvöld. Til lagan. er í því fólgin að póststjórn in og póstmenn eiga að kjósa einn mann hvor, og þann þriðja í sam einingu í nökkurskonar gerðar- dóm, sem rannsaka á málin og leggja svo niðurstöðurnar til grundvallar kaups og vinnu. Formaður póstmannasamtak- ana sagði að úr því se.m komið Væri, væri þetta aðgengilegasta lausnin, þrátt fyrir að alls ekki væri með þessu tryggt að póst- menn fengju þá 15% kauphækk- un sem upphaflega var farið fram á.Búizt er við að póstmenn samþykki tillöguna og snúi næstu daga. til vinnu aftur. □ Tvo undanfarna daga höf- um við skrifað töluvert um unglingaafbrot og flest það, sem snertir Þau mál. Við höf- uin leitazt við að fá svar við þeirri spurningu livað gerist, þegar fólk verður fyrir því, að frá því er stolið fjármun- um og þjófarnir eru ungling- ar, sem ekki eru bunir að ná þeim aldri, að þeir teljist sak hæfir. Ástæðan fyrir því, að við fórujm að velta þessu fyrir okkur var m. a. sú, að' s.l. föstu dag lögðu leið sína inn á af- greiðslu Alþýðublaðsins undir fölsku yfirskyni þrír 14 ára piltar og höfðu á brott með sér fjármuni og ýms skilríki einn ar starfsstúlkunnar. Við höfum kannað þetta mál allrækilegá, en þó ekki fjallað sérstaklega um þetta tilfCHi; Við höfum reynt að lýsa vandamálinu eins og það lítur út í heild. í gær forvitnuðv,mst við um gang rannsóknarinnar í máli piltanna, sem stálu peningum bér á Alþýðublaðinu. Þá sat allt enn við það sama. Sagan er öll. En þó viljum við ekki □ Sama fólkiS dæmt og dæmt — afplánun útiiokuS. Lög ekki þess pappírs virSi, sem þau eru prentuð á. ÞjóðfélagiS máttvana skilja svo við málið, að tilfæra ekki orðrétt ummæli lögreglu þjóns, sem kynnzt liefur vanda málinu af eigin raun og marg- oft. HANN HEFUR ORHJH Á 3. SÍDU í DAG. gegn afbrotum unglinga. Logregl- an a5 gefast. upp. VelviljaS fnlk ráSþrota. ÞETTft Elt ÞJÓDfiR SKÖMíó — sjá leiffara. LOÐNAN FLÆÐIR UM ALLAR EYJAR □ Loðnan flæddi um borð- in vestur í Sjófangi í gaer, en það var þó aðeins smáræði á við bakka til að setja í frost. En það arr þó aðeins smáræði á við alla þá loðnu sem nú er landað dag hvem í Eyjum og ]»orláks- höfn. ★ Til Eyja liafa nú borizt sam- tals 32 þúsund tonn, 2< .000 til Fiskimjölsverksmiðjunnar og 12.000 til Einars Sigurðsáonar. Afkastagetan er hins \’.:gar 12 —14 þús. tunnur á dag hjá 'Fiski mjölsverksmiðjunni og 7—8 þús. tunnur hjá Eiuari, svo það gengur ekki hratt á birgðirnar, nú þegar Ioðnan er komin inn undir Elliðaey og sumir bátam- ir landa þrisvar á sól.irhringl Þar standa menn nú nteðan Frasmh. á bls. 3 KONURNAR VÆRU EKKI i MEÐ NEI'lT ILEYNIMAKK | □ Skorað hefur verið á norsk |ar konur að stofna nýjan stjórn | málaflokk, — lýðræðíslegan | kvennaflokk, sem taka mundi virkan þát.t í stjómmálam en aldrei nota leyniskjöl. I lokks- konur mundu leggja áherzlu | á fulla hreinskilni og vir'ffingu fyrir báðum sjónarmiði<,m í deilunni um Efnahagsbanda- | lagið. | Áskorunina gat að líta I aug lýsingadálkum eins dagbláðs- Jins í Osló. Sú, sem auglýsti |var sextíu og tveggja ára göm ;Ul móðir og amma, se.ui fljótt -lók að efast um gafvnsemi j frumkvæðis síns, þegar fréfta menn tóku hana tali. Sagðist hún vera hrædd við afleiðiiig- iarnar. | Hún sneri sér eingöngn till kvenna, vcgna þess að' sem 1 | félagsráðgjafi hefur hun kynnzt mikluim óvirkiuðmn stjómmálaáhuga hjá alþýffu- 1 konum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.