Alþýðublaðið - 04.03.1971, Page 4

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Page 4
□ , Lús á Norffurlöndum □ i Stendur lúsafaraldurinn í sambandi viff mikinn hár- lubba og illa hirtan? □ Kannski mest þörf á aff greinilega sjáist munur á karlmanni o'g kvenmanni meffan þau eru að taka út þroskann. □ Mjóar strákaraddir og hengil mænulegt göngulag. ÞÆR FREGNIR berast frá Ncrðurlöndum aff lús breiffist mikiff út. Þannig er sagt aff um IOO þúsund Danir séu nú lús- ugir og eitthvaff Iíkt er ástand ið í Noregi. Þessi lúsafaraldur hefur gosiff upp á síffustu árum, því þetta voru fyrir skemmstu að kalla lúsalausar þ.fóffir. hrein legar cg strangar um aíla heil- brigffishætti. Ekkert hef ég les- iff frá Svíbjóff um þetla efni, og ekki er mér heldur kunnugt um hvernig ástandiff er á vnru landi. Lús var aff kalla horfin hér. En grunur minn er sá aff eitt.hvað hafi hún fariff í vöxí uppá siff- kastiff. □ Frumvarp til laga um Hótel- og veitingaþjónaskóla íslands annarrar umxæðu á fundi neðri deildar Alþingis í gær. IVíæitá Blene- dikt Gröndal, alþm., fyrir á- liti miennta- málaniefndar deildarinnair, en hún hjefur raft frumvarp- ið til meðferðar, og mælir með samþykkt þess. í ræðu sinni benti Benedikt m.a. á, hveirsu mikil uppbygging hefði orðið í víeitinga- og gisti- húsamálum landsmahna á síð’ari árum. Hc-fðu þá risið bæði í Reykjavík og úti á landsbyggð- inni íjölmörg fullkomin veit- inga- og gistihús. —- Starfslið þessara húsa, sem I gert hefur möguleiga hina öru uppbyggingu, er allt íslenzkt, sagði Benedikt. Það er vel msnnt að í sínum sérgreinum og má þakka það starfs'emi Matsveina- og veitingaþjónaskóla ísl'ands hversu vel hefur tekizt til að mennta ísienzkt starfsfóik veit- inga.- og gistihúsa. Þegar skóli þessi var stofnaður markaði stofnun hans tímamót í sögu ís- lenz^rar iðnfræðislu, þar sem þar STENDUR LÚSAFARALDUR INN í sambandi við mikinn hár lubba og illa hirtan’’ Ilvort eru þaff heldur ungir eða gamiir, konur eða karlar sem líssina bera? Fyrrum var það aðaUega- eldra fólk sem vanrækti aff þi-ífa sig á þennan hátt, en mi er sökin líklega ekki síffur lijá yngri kynslóðinni. V’iss tegund ungra manna gengur meff gifur lega mikiff hár og lubbaiegt. og sumir leyfa því aff vera kíísir- uffu og s.mitandi af óhrcinínd- um. Eg gekk á eftir tveímur ungum mönnum á gófu fyrir skemmstu. báffir voru hárprúð- ir mjög og annar þó sérstak- lega. og sá hafði áreií uilega vanrækt lengur en skyldi að þrífa háriff, því þaff vav einsog gegnvælt í floti. ÉG SÉ EICKERT I>Vf íi! fyrir stöffu að ungir menn gangi meö mikið hár, en þelr verffa að þrífa þaff, og þaff er mikið verk. Þess vegna er hin nýja hártúka karlmanna sem kynnt hefur ver iff' hér aff undanförnu, talsvert þykkur lubbi, en samt settur á hann svipur með klippingu, heppilegur millivegur á milli loðhausa og snoffhausastefnunn ar. Hár Þarf nefnilega aff liirffa einsog alla skapaffa hluti s",vn vel eiga aff fara. og sá sem ekki hirffir sjálfan sig. hirðir senni- lega ekkert annaff. lega sjáist munur á karþmanni og kvennmanni á þeim áruin sem þau eru aff taka út þrosk- ann, aðalhættan er aff strákarn ir villist á sjálfum sér. KynviIIa er aff minnsta kosti ekki í rén- un. Þaff getur enginn orffiff hamingjusamur meff því að vera annaff en þaff sem hann er. Karlmaffur verffur hamingju- samur við aff finna aff hann er karlmannlegur. ÝMIS KONAR TÍZKA gerir stráka líka stelpulegri en þeir þurfa aff vera. Þaff virffist vera í tízku aff tala og syngja meff i’njórri rödd. beinlínis kerlingar- legri rödd. Hermannlegt göngu- lag er ekki fagurt lengur. held- ur skulu menn hengslast áfram hjólbeinóttir og hálfbognir. íþrcttaiffkun vinnur sennilega bezt gegn þessum viffrinisbrag, enda hafa allir ungir menn gott af því viúa- og skapliafnarnrófi sem erfiðar íþróttir veita þeim Fyrrum þurftu allir ungir menn að iðka erfiffisviuiiu; þeir fundu karfmennsku sína vaxa með krafti líkamans og styrk vilj- ans. Þá urffu þeir stundum að þoia vosbúff og vökur og fæstír voru aff krimpa sig yfir því. Ég sé ekki betur í dag en beir ungir menn sem sífeUt eiga nóg á- hugamál. iffka íþróítir og gar.ga rösklega til vinnu séu hamingvi samastir og gefi bezt fyrirlieit ÞÓTT ÉG MÆLI ekki á móti miklu hári útaf fyrir sig, er ég þó ekki hlynntur því aff tízk- an verði aff kalla hin sama fyr- ir pilta og stúlkur. Grínast cr meff aff einhver mvndarlegur strákur hafi aetlaff að taka á löpp lögulega stelmi. en hún reyndist þá vera strákur! Þetta er í rauninni alvarleet mál. Kannski er mest þörf á aff greini urn manndóm. Ungir menn meaa pkki verffn aff væsklum feótt k.iör in séu orffin betri og lífsbarátt- an mildari. S I G V A L I) I LífiS er svefn, ástin draunvjr þess. Hafir þú elskaS, hefir ?ú lifað. Alfred d eMusset Verbmeiri út- flutningur □ Bragi Sigurjónsson, alþm., hefur flutt á Alþin'gi þingsálykt- unartillögu um. rannsóknir á hrognkelsa stofninum fyr- ir Norðurlandi Og athugun á nýtingu han.s. — í tillögunni segir, að ríkis- stjórninni verði falið að láta g'era fiski- fræðilegar rannsóknir á þessum stofni og jafnframt kanna, hvernig gera miegi grásileppu'hrogn sem verðmætust til útflutnings og fiskinn, sem nú er að mestu fleygt, að söluvöru. í greinargerð með tillögunni b'endir Bragi m.a. á, hve grá- sleppuvieiði hafi farið ört vax- andi fyrir austanverðu Norður- l'andi. Þessi veiði. væri svo til eingöngu stunduð vegna grá- sleppuhrognanna og slem dæmi um veiðimagnið mætti nefna, að á s.l. vori hafi við Skjálfanda- flóa einan verið saltaðar 2300 tunnur af brognum. Bragi bendir einnig á að mikl- ar sveiflur hafi orðið á útflutn- ingsverðmæti hrogna undanfar- in ár þannig að mikil veiði hér við land hafi ítrekað þrýst niður h'eimsmarkaðsverðinu. Geti stór- aukin veiði því hvorttveggj a í sienn lækkað vierð hrognanna og stefnt hrognkals'astofninum í hættu. Þurfi því nauðsynlega að setja einhverjar r'eg'lur um veið- arnar. Svo segir Bragi jafnframt, að það sé ekki vánzalaust, að þjóð, sem láti í té meginhluta hráefn- isins í grásleppuhrognskavíar- inn, sem seldur er á erlendum mörkuðum, frei'Sti þess ekki, að taka kavíarframl'eiðslunia í eigin hendur. Sé nauðsynlegt að at- huga rækilega, hvort svo geti ekki orðið jafnframt því, sem. könnun yrði gerð á því hvort ekki væri á einhve'rn hátt hægt að hagnýta fiskinn sjálfan til út- flutnings í stað þess að fleygja miklum hluta bans, eins og nú Andrés & Co. / Háskólabíó „Andrés önd og félagar“ er nafnið á barnaskemmtunum, s;em .haldnar verða í Háskólabíói um næstu hfelgi, þ.e. laugaxdaginn 6. marz kl. 3 e.h. og sunnudaginn 7. marz kl. 1.H5. Sams konar sk'emmtanir voru haldnar í fyrra við mikiar vinsældii'. Það er Lionsklúbburinn Þór, Sem heldur þesisar skemmtanir. Á skemmtunupum Verður Svav- 'ar Gests kynnir og stjórnar hann einnig ýmsum leikjum, spurna- keppni og söng barnanna. Að lofcinni skemmtuninni verður svo börnunum afhentur gjafa- pafcki frá Andrési Önd. Allur ágóði rennur til Barna- heimilisins að Tjaldanesi og Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs. AyiCIH MENNTUN E HÓTELMÁLUM var um að ræða fyrst'a sérskó.la i iðnaði, sem stofnaður var á landinu. Hefur starfsemi skólans verið ómetanlicg lyftistöng í ferða- og hótelmálum á íslandi. Þ&ssu næst gerði Benedikt grein fyrir störfum skólans, og stairfsaðstöðu hans en skólinn starfar nú í þrem deildum, — matsv'einad'eild, framreiðsludeild og námsskeiðsdeild. nekstur fyriftækja er orðinn fyr- Frumvarpið er því ekki aðeins irferðarmikill og stór atvinnu- miðað við þann þátt veitinga- rekstur. Það skipti miklu máli mála einan, er sniertir þjónustu upp á allan' aðbúnað starfsfólks', við ferðafólk, innlent og erlent, að sú starfsémi, sem þar er rek- h-sldur eru í frumvairpinu ek'kert in takist vel. Er því ákvæðið um síður þýðingarmikil ákvæði, er námskeiðshald fyrir matráðls- snerfa da'glegt líf þúsunda lands- konur, sem frumvarpið mælir manna, sagði Benedikt að lokum. fyrir um, mjög þarft nýmæli. — ÁHÆTTAN ÖLL INNANLANDS Á fulltrúafundi Samábyrgðar íslands með bátaábyrgðarfélög- unum, sem nýlega var haldinn, var mjög til umræðu að stofna svonefndar hringfcryiggingar, en þær eru í þeirri mynd, að báta- ábyrgðafélögin taki að sér end- urtryggingar á áhættum hvers annars. Myndi þannig áhætitudi'eifing'- in verða öll innanlands, en nú er hún að 7/8 innanlands, en að 1/8 erlendis. — — Það er rík nauðsyn á, aö j □ semja nú ný lög' um starfslemi j i'yrir áliti Skiólan'S', ;<agði Benediklt jafn- nefndar nieðri deilda ívö mál um útveg til áhafnadeild'ar aflatrygginga- ' frv. vaeri að taka af öll tvímæli sjóðs með því að auka útflutn- j um ákveðín atriði varðandi nýt- ingu mannvinkj'a á haffnarsvæð- framt. Það frumvarp er hér ligg- ur fyrir, færir út starfssvið hans, bætir miög öll starfsskilyrði skól ans og alla hans aðstöðu. í lok ræðu sinnar benti Bene- dikt sérstaklega á það ákvæði í frumvarpinu, sem mælir fyrir um, að skólinn skuli efna . til sérstakra námskeiða fyrir mat- Birgir Finnsson, alþm, mælti sj ávarútviegsmála;- á tvei'm frumvörpum í fundi cleildarinn- ar í gær. Fyrra málið var frum- varp til laga um Aflatrygginga- sjóð sjáva'rútvegs- ins, er komið var frá efri dleild. — ings'gjald á sjávarafurðir úr 1% í 1,5%. Mælti nefndin mieð sam- þyk'kt frumvarpsins. Síðára málið var frumva'rp til hafnarlaga, slem var til annarrar- um. Þeir aðiliatr, sem sjávarút- 1 vegsmálamefnd hJefði leitað til um umsagnir hefðu að vísu talið frv. óþarfft en nefndin teldi þó, að athuguöu máli, að rétt væri að samþykkja það svo enginn Fram'h. á bls. 11. ráðSkonur. í Sagði Birgir, aið frumvarpið væri — Mör-g þúsund manns hér í fflutt til staðfdstingar á bráða- umræðu í dleildinni. Lagði sjávar Reykjavík t.d. neyta hádegis- birgðalögum er siett voru árið j útvegsnefnd til, að það yrði sam- verðctf á vinnustað. Ma^stofu- , 1970 og fjölluðu um tekjuauka l þykkt. Sagði Birgir að aðalefni 4 FIMMTUDAQUR 4. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.