Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 10
 ‘áS&IV BÓLSTRUN-Síminn er 83513 BÓLSTIÍUN JÓNS ÁRNASONAR Hrauníeigi 23 Klæði og geri við bólstruS húsgögn. - Fljót og góð afgreiðsla. Skoða og geri verðíilboð. — Kvöldsíminn 3 33 84. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32. LJÖSASTILLINGAR HJPLÁSIjLL'INCAa MÖTORSriLLINGflR . Láfið -sHlla \ tíma. 1 i ' Fiióf og örugg þiónusfa. I. I GLERTÆKNI H.F. INCÍÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðum ívöfalt einangrunargler og sjáum um ísetnin-gu á öllu gleri. Hctfum einnig allar þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Bíleigendur athugiö Öll viljum við forða bílnum okkar frá ryðskemmdum. Látið Bílaryðvörin h.f. viðh'aMa verðgilcli bílsins. Vömduð vinna, vanir menn. BÍLARYÐVÖRN HF., Skeifunni 17 símar 81390 og 81397 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 TAKIÐ EFTIR ■ TAKIÐ EFTIR Háfuon opnað verzlun á Kiapparstíg 29 undir nafninu HÚSMUNASKÁLINN. Tilganguir verzlunarinnar er að baupa og selja ný og notuð húsgögn oig húsmuni. Þið, sem þurfið að kaupa eða selja hvar sem þið eruð á land- inu, komið eða hringið. Hjá okkiur fáið þið þá beztu þjónustu sem völ ler á. Kaupum huffet skápa, fatastópa, hókaskápa og hillur. Skatthol, gömul málverk og myndir. Ktukkur, spegla, rokka, miirinispeninga o. m. fl. Við borgum úi munina. — Hringið, við komum strax peningarnir á borðið. HÚSMUNASKÁLINN Klapparstíg 29 — Símí 10099. □ í dag er fimmtudagurinn 4. marz. Tungl hæst og á fyrsta kvartil kl. 2.01. Síðdegisflóð í Iteykjavík kl. 24.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8,24 en sólarlag kl. 18.57. LÆKNAR OG LYF__________________ KVöld- og helgarvarzla í Apó- tekunum ‘er sem hér segir vik- una 13.—19. febrúár; Vestur- bæjar Apótek, Háaleitisapótek og Hafnarfjarðarapótek. Kvöld- varzlan stendur til kl. 23, en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Slysavarðstofa Borgnrspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á • mánudagsmorgni. Simi 21230, í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilisiækrös, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla Virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borgir.ni eru gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavíkur, aími 18S88. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðimi, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kL 5—6 e.h. Sími 22411. • Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eíú í ?íma 11100 Apótek Hafnarfjafðar er opið á surinudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusfetnlng fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvei-nd arstöð Reykjavíkiur, á mánudög- um kl. 17 —18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. SÖFNIN Landsbókasafn Islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgárði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum .27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00-—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blcsugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 tíl 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.3Ö—- 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga' frá kl. 1—6 í Breiðfirð- Bókasarn Norræna iiúásins - er opið daglega frá kl. 2—7. SAMGONGUR Skipaúgerð ríkisins; Hekla er á Ausfjarðahöfnum á norðurleið. Herjóifur fer frá Veimatnaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Herðu breið fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. FELAGS9TARF Ég vil, Ég vil .§30 sýning. t Á morgun verður söngleik- inn Ég vil - ég vil, sýndur í 30 iptið í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn gð leiknum hefur verið góð. Éeikur þeirra Bessa Bjarnasonar ðg Sigríðar Þorvaldsdóttur hefir Vakið óskipta athygli og hefur igríði, eins og fyrr hefur verið 'á sagt, verið boðið til Þýzka- lands til þess að leika þetta sama hlutverk þar. Myndin er af Bessa í‘ hlutverki sínu. — Iívenfélagið Bylgjan. Mulaið fundinn í kvöld, kl. 8.30, að Báru götu 11. Sýnikennsla, frú Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæðra kenn- ari. Rauffsokkar: Nýir starfshópar um dagheim- ilismál. skiputegðir á Ásva'tegötu 8. kjallara iföstudagskvöldið 5. marz kl. 8,30. Siggi: Hvað heldurðu að sé mesti tímasparnaður sem til er? Kalli: Ást við fyrstu sýn! FLOKK8STAIIFIÖ □ VESTURLAND. Kjördæmisráð Alþýðuflokks- ins í Vesturlandskjördæmi held ur fund í Borgarnesi næstk. sunnudag 7. marz kl. 2 síðd. Fundarefni: Kosningarnar. — Stjórnin. Aiþýðuflokksfélag Ilafnarfjarðar Aðaífundur Alþýðuflokksfé- lags Hafnarfjarðar verður hald- inp fimmtudaginn 4. marz n.k. klí 20.30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Í Dagskrá: . 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um landsmál. — Frummælandi Bmil Jónsson, ut- anríkisráðherra. Stjórnin. BRIDGE BRIDGE BRIDGE Alþýðuflokksiféla'g Reykj avík- ur spilar Bridge í Iðnó uppi Laug ardaginn 6. marz, kl. 2 e.h. stund- vísiega. Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðss'on. Öllum heimill aðgan'gur. S'kemmtinefndin. ÚTVARP Fimmtudagur 4. marz 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Á frívaktiimi 14.30 Finnska skáldið Rune- berg. Séra Sigurjón Guðjónss. flytur síðara erindi sitt.. 15.00 Fréltir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög TÍ’.OO Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í ifrönsku og spænsku. IÍ'40 Tónlistartími barnanna. 1 lf.00 Iðnaðarmál. 1&15 Tónleikar. Tilkynningar 18V4 5 Veðurfregnir. Dagskrá Býöldsins. 19.0Í) Fréttir. Tilkynningar. ,Í9.30 Mál til meðferðar. 20.15 Leikrit: „Brosið dtilar- fulla” eftir Aldous Huxley. Þýðandi og ieikstjóri; Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurl'regnir. ] Lestur Passíusálma (22). 22.21 Velferðarríkið. 22,45 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 10 flMMTUDAGUR 4. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.