Alþýðublaðið - 08.03.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Qupperneq 1
VEIK MARKVARZLAISLFNDINGA FÆRÐI HEIMSMEISTURUNUM SIGÚRINN C> IÞROTTASIÐA MANUJAGUR 8. MARZ 1971 — 52. ÁRG. — 58. TBL. Sambandsfrysti- húsin á s. I. ári □ „NOKKUÐ SÆMILEG" er einkunnin sem jafkoma Sambantls frystiliúsanna fær hjá Guðjóni B. Ólafssyni, forstöðmrfanni sjávar- □ Bandariska stórblaðið New York Times fjallar um norsku stjómarkreppuna í leiðara í dag og segir, að hinir póli- tísku atburðir, sem leiddu til þess að stjóm Bortens fór frá, sýni styrkleika lýðræðis- ins í Noregi, lýðræðis, sem aðrar þjóðir ættu að taka sér til fyrirmyndar. Undir fyrirsögninni Norsk- ur lærdómur segir blaðið, að norska þjóðin eigi skilið at- hygli blygðunarlausrar ver- aldar, þar sem diplómatar og aðrir opfinberir embættis- menn eru álitnir lygalaupar, sem ljúga í krafti embættis síns. í Osló hófust viðræður um myndun nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar kl. 9 í morgun, mánudagsmorgun, undir handleiðslu Bondeviks ráðherra. Tveir fulltrúar munu verða frá hverjum flokki við viðræðurnar og þeirra á meðal formenn flokkanna. FramhaH á bls. 5. SEGIR NEW YORK TIMES afurðadeildar SÍS í tí.'tiaritinu Sambandsfréttir. Er iþó þar að- eins átt við þau frystihúaanna. er höfðu úr nægilegu hráefni að vinna á vetrarvertíðinni. Frysti- liúsin á norður- og austurlandi, sem útflutningur sjávarafurða haust, áttu við talsverðja erfið- leika að etja. Segir framkvæmdastjórinn að afkoma Sambandsfrystibúsanna á síðasta ári hafi ekki verið eins og eðlilegt hefði mátt telja miðað við hið hagkvæma verð á erlend- um mörkuðum. Svo bág er afkoman lá því ári, sem útflutningur sjávarafurða jókst um 30%. — Heildarumsetning sjávarafurð- ardeildar SÍS var 1.715 milijónir á síðasta ári. og var það 28% aukning frá árinu áður. — □ Stanzlaus löndun á loðnu hef ur verið yfir helgina en erfitt er að gera sér grein fyrir því hversu mikill afli hefin- borizt á land samtals. í Reykjavík hefur kom- ið sa,mtals nálægt 10.000 tonnum að loðnu á land, en þegar Alþýðu- blaðið hafði samband við hafnar- vogina í morgun var annríkið svo mikið, að vigtarmaður hafði vart tíma til að gefa þær upplýsing- ar, sem beðið var um. Sagði hann áð löndun liafi verið stanzlaus frá því á föstudag og fleiri bílar biðu þessa stundina eftir vigtun, þegar blaðið liafði samband við hann í morgun. Frá því í gær hafa u. þ. b. 15—20 bátar landað loðnu í Reykjavík. □ Rétt eftir hádegi í gær fór fram athöfn í anddyri Þjóð- minjasafnsins vegua heim- komu geirfuglsins. • Að við- stöddum forseta íslands, Krist- jáni Eldjárn og frú, afhenti Valdimar Jóhannesson, blaða maður, Gylfa Þ. Gísjasyni, menntamálaráðherra [geirfugl inn fyrir hönd franikvæmda- nefndar geirfúglssöfúunarinn- ar, en að því lóknu afhenti menntamálaráðherra, dr. Finni Guðmundssyni fuglinn til vörzlu í Náttúrugripasafni ís- lands. Mikið f jölmenni var við at- höfnina og bornar voru fram þakkir ölíum þeim, sem lögðu hond á plóginn við söfnunina. ’ ‘ ’ . ' 'i Á meðfylgjandi mynd eru f jármálaráðherra og forseti ís lands að virða íyrir sér þenn- an fræga fugl, sem loksins er kominn heim eftir 150 ára 1 jar veru. — í Þorlákshöfn hefur verið lönd unarstcpp frá því 4. marz en í dag verður aftur tekið á móti loðnu þar. Allar þrær voru orðn- ar fullar þar og búið að aka miklu magni í haga. í Vestmannaeyjum eru öll þró- arrými full og Fiskimjölsverk- smiðjan fengið u,m 28.000 tonn. Lítið hefur verið tekið á jmóti loðnu í nótt í Vestmannaeyjum, því „eyjan er full og lítill áhugi fyrir að yfirfylla liana“, eins og vigtarmaður lijá Fiskimjölsverk- smiðjunni í Eyjum orðaði það. Hjá Einari Sigurðssyni hefur sam ta!s verið tekið' á móti 19.800 tonnuni, en yfir helgina hafa þeir tekið á jmóti 2400 tonnum. Afla- hæsti báturinn, sem landað hef- ur hjá Einari Sigurð’ssyni er Örn inn með 3400 tonn í allt. Á Akranesi var fyrst tekið á móti loðnu 5. marz og þar hafa borizt á land 3500 tonn og þangað streyma bátar og löndun stöðug. Um helgina höfðu borizt um 4000 tonn á Iand í Hafnarfirði og aflahæsti báturinn þar er Eld- borgin. Um helgina landaði hún 1100 tonnum. Bjarni II. landaði 270 og 280 tonnum, LoftUr Bald- vinsson 425 tonnum í tvígang Fífill 320 og 340 tonnu,m, Héðinn 315 og 320 tonnum og Óskar Hall dórsson 310 tonnum. Til Kefiavíkur barst fyrsta ioðn an 4. marz, en síðan Þá hefur alls veriff landað 4.120 tonnum og vitað er um báta sem eru á leið með talsvert magn loðnu og er nú orðiff stutt á miffin fyrir Keflavíkurbáta, því loffnan færist vestur með' landinu og er nú að- allega undan Krísuvíkurbergi. Alþýðublaðinu bárust um helg- ina tölur um loðnuafla, sem á land barst fram til síðustu mán- aðamóta, effa fram til þess fe'ma, er aðalhrotan hófst. En heildar- tölur um loffnuaflann síðustu daga eru væntanlegar í þessari viku. Loðnuaflinn fram til mánaða- Framh. á bls. 4. gar næstum hæítir að taka á móti loðnu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.