Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 2
staðreyndum eins og þeirri, að lífskjör íslendinga séu v'erri nú en þau voru 1958, sem sérhvert mannsbarn vsit, að eru rangar, þá hlýtur þaó að koma þeim í koll, ssm held ur fram slíkri íjar-stæðu. — Hafa Sifskiirin versnai GLERTÆKNI H.F. INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiöum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllú gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. FRAHALD UR OFNU er> þá er einnig tekið tillit til þþevtinga á 1,'engd vinnutímans og á hlutfallinu á milli dag- vinnu og yfirvinnu. Þar eð fleira hefur áhrif á lífskjörin en hæð kaupgj-aldsins, er -einn ig. beitt þeirri aðferð' að taka tillit til breytinga á beinum Sköttum og fjöiskyldu-bótum, og er þá talað um ráðstöfun- a-rtekjur. Breytingar á kró.nu- upphæðum fr-á ári til árs þarf t'iöan að leiðrétta mieð hlið- s.lon af breytingum á verð- Jagi. Til eru tvenns konar vísitölur, sem ætlað er -að’ mæla verðlagsbrieytingar: Vísitala framfærSlukostnáða-r, sem sýnh- meðalverðbreyting- urila á öllum þeim vörum og' allri þjónustu, en. íithugun he-fur sýnt, aið launþegi kaup- ir, og svo vísitala neyzluvöru- verðlags, sem tekur ekki til- lit til breytinga á húsnæðis- -köstn-aði. Til eru opinberar heimildir um allar þessar stærðir. Til eru t.d. vísitölui' um meðal- kauptaxta verka-fólks og iðn- aðarmanna, um atvinn-utekj- ur verka-manna, sjómanna og' iðnaðarm. og um ráðstöfun- art-ekju-r þeirra. Aftan við þessa grein er birt tafla, sem -sýnir þróu-n þessara vísitaílna fré 1958 til 1. febr-uar s.l. og er þá mið-að við meðalvísitölu . áranna. Sé?t þar, að þe-gar 1 1SÍ&0 eru lífskjörin betri en IVHKIL VINNA (5) —pgf---------------------------- stápa viðskiptas-a-mninginn við R/ússa, sem umdi-rritaður var á d'öigumurn. Aiftuir á móti fékk ég þær upplýsingar eftir öðr- um M'ð'.lm, að h-i r h-efð-i ver- ið um að ræða húfur eg peys- -ur, og velaengni vertomíðj- anna uim þessar m-undix vœri ' <að mlestu leyti honum að ! þclkka. Elf -samni-n-s'un- þesisi | Ihidfði ekki komið t.il hefði ekki vterið unnt að lteggi-a í e:ns mikinn kostnað vegm véla- kfl-upa o. fl„ og gert hefur vs-r- ið. HANN GETUR__________________T7) an hátt inn í hlutverkin, h-a-nn er í rauninni alls ekki hann sjálfur þeg-ar hann er að túlka aðra. per-sónu. Raunsæi hans klemur skemmtilega fram þegar ‘h'ann segir frá einhverju mest-a hrósi sem hann hefur fengið. en þá var hann við upptöku í San Quentin fangelsinu og átti ‘hiann mjög auðvelt mieð að lynda yið fangana og þá var það einn lífstíðarfa'nginn se-m sagðist ekki lita á Marvin sem Íeikara hle-ldur emn af föngun- um.“ Þetta vax raunverule-gt kompliment“ segír Lee Marvin. L^e giftist Belty Edeling .árjð 195? 'ög átti mieð h-enni tvo Stráka og tvær stéipur. Hjóna- bandið entist aiveg fram til 1967, en þá töldu þau vissara að skilja, og er Lee ógiftur nú sem stendur. —,. þau höfðu verið 1958. Þau fóru síðan batnandi hröðum Skrefum állt fram til ársins 1966. Þá var kaupmáttur tírna kaupstaxtanna orðinn 28% hærri e.n ha-nn hafði vterið í nóvember 1.958. Atvinnutekj- urnar voru þá í s-ambærile/g- um krónum 58% hærri en 1958, ef miðað er við vísitölu n-eyzluvöruverðsins, en 84% hærri, ef miðað er við vísi- tölu framfærslukostnað-ar. — Þrátt fyrii' erfið-leikan-a árið 1967, er kaupmátlur kaup- t-axtanna þá Htið eitt miei-ri en 1066, þótt atvinnutekjur færu lækkandi. Minnstur r-eynist kaupmátturinn 1969. Síðan hefur þróu.nin snúizt við. Nú er svo komið, að kaupmáttur tímakauptaxtanna er 32,5% hærri en hann var í nóvem- ber .1958 og er bar mieð orð- inn meiri en árið 1967. Kaup- mát.tur iráðistöfunarte-kna er 45% meiri og enn nokkru lægri en hann var 1966. Sá mælikvai’ði ætti a-ð eiga sæmi l;ega við um meðaltekjur, en að því er varðar lægstu at- vinnutpkjur ier frarrífælrslu- vísitfl.lan líklega réttari mæli- kvarði. Míðað við hana eru atvinnu- og ráðstöfunartekj- ur nú um 76—73% hærri en 1958. miö-að við sambærilegar krónur. Þetta er dálítið önnur niður staða en ritstjóri Tím-ans komst að í grein sinni, en kemur þó ársiðanliega mik.lu betur heim við reynslu þjóð- arinnar. Auk þessa má minha á, að margsinni.s hefur verið sýrt fr-am á. að launatekjur hafia hér á landi fyllileiga fylgt þróun þjóðartekna og jafnval hækkað meir. Opinbera-r skvrslur svna einnig. að hag- vöxtur heíur hér veri-ð sam- bærilesrur við það, sem al- miennt hefur gerzt í nálægum. löndum. en hann he-fur nuniið um 5.3% .-á ári til jafn&ðar á liðnum áratug. Öhug?a!ndi er, að nokkur flokkur c°ti hagnazt á mál- flutninei eins og þeim, s'em hér hefur verið gerður. að u-mtal-eiéfni. Ekki er að-eins puðvelt að hrcikja h-a-nn m-eð tölum ein<í og bér hie-fur ve-rið gert. En þe-ffar hamr-að er á ViPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við rr.úrcp: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni. gluggasmiðjan Síðumúla 12 - Sími 38220 Ef bú lítur / alheim ,. or ávaílt TROLOFUNARHRINGAR tFlfót afgreiísiö Sendum gegn póstki'Sftt. QyDAh jáORSTEINSSGK guÚsmlour Bai^astrætl 12. TURKISH & DOMESIIC BLEND CIGAEETTES ÖRVALS TÓBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SÍGARETTUR RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PfPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- OO VATNSLAGNA. ffauuaGaiaa 2 MÁNUDAGUR 8 MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.