Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 11
8 rz Minningarkort Styrktaríélags vangefinna fást á eftirtöldum Btöðum: Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 sími 15941. Flugbjörgimarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32080. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24 TIMARiT Sveitarsijórnarmá'l, 1. tbl. 1971 tflytur grlein um sivieitarstjómir og QiúsnæSi-imlál'iin, éftir Óstear Hall- igrrmsson, fonimann liúis'næðismála istjörnar oig grieinina: Hiviers þarfii ast fólk á iefri órum? eiftiir Jóhann Þonsieinsson, fyrrv. fowttjóra Sól vangs í Hiafna'rfiirði. Björn Árna- son, bæjarvierkfræðingur í Hafn- arfirði, síkrifar uim sorohreinsun og sorpeyðineju. Bslldmir Jchnran, yfirCætenir, forstp-ðrumaðiur -Heil- Ibrigli ' eflMits ríte'sins; skrifar um fráuenn'H oB Edvvvn.r Fred-erik- sen. lirilbrigðisráðuna'i'ltiur, um iskc’ iV.i ?ir-- m í og Jil'- tu-m b?r ium. Ártmi Revnigson fram (kvæimid r’íitjóri, . sfeH-far nm lanci- 'vcoi-d og siveita,rstiórinir. sagt er frá fyrsta áirsfundi H-sfnarsam- bands sveitisrféla-ga og fræðslu- ráðstefnu Saimband's íslenzkra isveitarféíliaigia í nóvember. Foi-u.stu gneinin, Ábyrgðiir sveitarfélaga, er eftir Magcnús E, Guðjónsson, framtovæmdastjóra isambiandsins, ■einnig er f Jmw’ tWmWyafli grsln- in Reyteiisiniewik.oi'ini'i*">-*i'f eftir Gunnar Sveinsson. kaupfél.stj. í Kofl-a'vik, kywnitír e-ru nýráðnir EVeitnr-tÍórar o-g birrteir fréttir frá isveitarstjórnum. Albvðublaðsskálcm Svart: ión Þorsteinsson. GuSmundor S G"ðmundsso» b c d e f g h ' mjj jg.; & A - m ^ í ' * ^ m iswmwm ft. m m a m m m, m «>• b c d e f g b —--------------------------4 Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 22. Ieikur hvíts er He3—f3 56 með, þá getið þér farið heim í leiðinni“, „Já, herra hershöfðingi“. Það var sama hvað mikið liðsforinginn drakk, vínið hafði engin áhrif á hann. Alls staðar sá hann Hans — Hans með þunglyndislega brosið .. . Hans, sem stóð fyrir framan hann, yppti öxlum og brosti. „Taktu þetta ekki svona nærri þér. Ég fékk að minnsta kosti Járnkrossinn. Það var ekki svo afleitt, finnst þér það? Þetta skeði allt saman svo fljótt, að ég vissi eiginlega ekkert af því. En mamma ... Já þú verður að vera nærgætinn við mömmu .. . Imyndaðu þér ekki að það sé þér að kenna. Þú ert nú einu sinni liðsforingi! Þú þekkir þínar skyldur! Þú vildir alltaf verða liðsforingi. Er það ekki, Fritz?“ Fritz Karsten, liðsforing-i var fyrstur til að fara heim; þetta kvöld. En nú, þegar hann heyrði ekki lengur glamrið á falska píanóið, þegar glösum var ekki kastað í vegginn eða von Bodenheim major sagði ekki lélegar gamansögur um gleraugað — þá var allt mikið ömurlegra. Hann náði sér í pappír og byrjaði að skrifa. Hann þurfti að skrifa sjötíu og fimm bréf. Hann var stuttorður og gagn- orður. Hann trúði ekki lengur því sem hann skrifaði. Þetta er lýgi, sagði hann við sjálfan sig. Lýgi, lýgi, lýgi... heim- ur fullur af lygum. Og þetta er skylda mín. Það er skylda mín, að tilkynna mæðrum, að synir þeirra hafi verið drepn- ir .,. fyrir Foringjann, þjóðina og föðurlandið. Við dögun hafði hann aðeins lokið við að skrifa þriðjung bréfanna. Tveim dögum seinna fékk hann heimsókn af ungri stúlku. Andlit hennar var áberandi fölt. Hún virti hann kuldalega fyrir sér þegar hún gekk inn í herbergið. „Jæja, þannig lítið þér út“, sagði hún lágum rómþ Fritz Karsten stóð snöggt á fætur. „Hvers óskið þér?“ Svipur hennar lýsti djúpri fyrirlitningu. „Mig langaði bara til að sjá manninn, sem sendi bróður sinn út í opinn dauðann“. Fritz Karsten kinkaði kolli, settist þyngslalega aftur og sneri teknu andlitinu að henni. „Já“, sagði hann. „Nú sjáið þér hann“. Hún ætlaði að slöngva framan í hann að hann væri morð-i ingi. Hún varð að fá útrás fyrir þjáningu sinni og hyldjúpri sorg. Hún ætlaði að segja honum hve hún hataði hann, hataði sigurvegara Krítar, hataði Þýzkaland . .. En hún gat það ekki, vegna þess að hún fann þjáningu hans og sárs-* auka. Fritz Karsten reis á fætur. Rödd hans var hás. „Þér hafið algjörlega rétt fyrir yður ...“ Og allt í einu æpti hann: „Heyrið þér? Þér hafið rétt fyrir yður! Þér skul- ,ið bara segja, það sem yður býr í brjósti: Ég er morð-i ingi.. . morðingi ... morðingi!“ Cordelia laut höfði. „Hann var hjá mér þessa nótt“, sr.gði hún stillilega. „Ég á sökina“. Hann leit á hana og sá fölt andlitið og augun .. . . „Hans ...“ sagði hann lágt. Hann seig þunglamalega nið- ur á stólinn og faldi andlitið í höndum sér. Hann varð ekki var við þegar hún yfirgaf herbergið. Og nú situr hann hér við hliðina á hershöfðingjanum, sem hefur verið svo samúðarfullur í hans garð. Flugvélin dettur oft meðan flogið er yfir Alpana. I hvert skipti hugs^ ar hann: Hrapaðu! Láttu þessu öllu vera lokið! fram úr stjórnklefanum. „Við höfum meðbyr“, tilkynnir hann. „Við munum lík« lega lenda í Múnchen tveim klukkustundum á undan áætÞ un“. „Prýðilegt“. Hershöfðinginn klappar Karsten á lærið, „Er þetta ekki góðs viti? Vindurinn blæs okkur heim!“ Hálfri klukkustundu síðar lendir flugvélin. Hershöfð- inginn kveður fylgdarlið sitt og fer yfir í áætlunarflugvél, sem bíður hans. Karsten tekur sér leigubíl til járnbrautastöðvarinnar. Hann gengur inn í afgreiðsluna. Fólk nemur staðar og horfir á riddarakrossinn. Unglingarnir hnippa hver í ann-a an. „Sástu riddarakrossinn!" Hvað á ég að gera? hugsar hann. Hvað í ósköpunum á ég að gera? Lestin fer eftir fjörutíu mínútur . .. Fritz Karst-> en er huglaus, í fyrsta skipti síðan stríðið byrjaði. Ég fer FÉLAGASAMTÖK - SKÓLAR Salur okkar er tilvalinn til veizlu og skemmt- anahalda, fyrir minni og stærri hópa. Kaldur eða heitur matur. Árshátíðjn lieppnast ávallt hjá okkur. — Spyrjið þá sem reynt haf a. Uþplýsin'gar gefnar í síma 83590 mánudaga —fös'tudaga kl. 10—13. I LAS VEGAS FORNVERZLUHIN KALLAR: Kaupum eldri gerð husmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgerðar við. FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3 Sími 10059 Hin kunna dansk-norska tfísnasöngkorra (á leiöinni frá tónleik- um í Elisabeth Hall í Lundúnum til tónleika í New York) BIRGITTE GRIMSTAD heldur tvaer sörvgskemmtanir í Norræna Húsinu: þriöjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. marz kl. 20.30. Olíkar efnisskrár. — Eigin gítarundirleikur Úr biaSadómum: „an artist of rare quality" „a very long time cince I qnjoyed a recital so nruch." „a genuine artist'* „she is defiant and hard, she is romantic and warm“ „IWasterful ballad singing" „a whole worid of musicality, wit and humor“ „a truly superior talent“ Aðgöngumiðar á kr. 150 í Norræna Húsinu daglega kl. 9—16. Sími 17030. — Hiartanlega velkomin. NORRíNA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Auglýsingasíminn er 14906 MÁNUDAGUR 8. MARZ 1971 II

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.