Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
allflestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988
JarÖvinna
Tilboð óskast í að fjarlægja 13000 rúmm.
af jarðvegi lír lóð Áburðarver'ksmiðju ríkis-
ins.
Útboðsgögn verða afhent á dkrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á slama stað miðviku-
'diaginn 17. marz 1971, kl. 11.00 f.h.
Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. -14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16-?—2]. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Bókabíll:
Mánudagar
'Árbæjarkiör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
vér. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
B'reiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
ÞriSjudagar
Hlesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
-Álftamýrarskóli 13.30~15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við StakkahUð 18.30
til 20.30.
'Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
lS.OO Dalbraut / Kleppsvegur
lkiOO—21.00.
ófalerízka dýrasafnið er opið
áöa daga frá kl. 1—6 í Breiðíirð-
inrga:bu.ð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
FÉLAGS9TARF
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ.
Á morgun, þriðjudag hefst
handiavinna og föndiuir kl. 2 e.h.
Á miðvikudag er „opið hús.“
Prentarakonur.
Aða’fundur vterður að Hverfis
giötu 21, máxmdaginn 8. marz, kl.
8.30. Aðalí!-!ndarstörf. BINGÓ. —
Stjónnin.
PRENTARAKONUR.
Aðalfundur verðuir að Hverf-
isgötu 21 á mánudag 8. marz
kl. 8,30. Aðalfundarstörf. —
B i n g ó . — Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir fyrir stúlkur og pilta
13 ára og eldri mánudags-
kvöld kl. 8,30. Opið hús frá
kl. 8. — Séra Frank M. Hall-
dórsson.
YMI3LEGT
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thor-
arensen Þórdís Jónsdóttir flug-
freyja og Haukur HjaltaSon.
framkvæmdastjóri. — Heimili
þeirna er í Drápuhlíð 43.
□ Mænusóttarbólusetning fyrir
t'ulloröna fer fram í Heiisuvernd
arstöð Reykj avíkiur, á mánudög-
um kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir bruna.
Minningaspjöld Hallgríms-
kirkju fást á eftir töldum stöð-
um: Bókabúð Braga Brynjóífs-
sonar, Blómabúðinni Eden (Dom
us Medica), Minningabúðinni,
Lajúgavegi 56 og hjá frú Hall-
dóru Ólafsdótur, Grettisgötu 26.
Faðirinn: Athugaðu það, óþekt
arormiurinn þinn, að ég er faðir
Þinn.
Sonurinn (7 ára): Á nú líka að
kenna mér uim það?
í DAG er laugardagur 6. marz
1971. Síðdegisflóð í Reykjavík
ki. 14.52. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 8,24, en sólarlag kl. 18,57.
LÆKNAR OG LYF____________________
Kvöld- og lielgarvai’zla
í Apótekunum er sem hér
segir vikuna 6.—-12. marz: Lauga
vegs Apótek, Holts Apótek og
Ingólfs Apótek. Kvöldvarzlan
stendur til 23, en þá hefst næt-
urvarzla í Stórholti 1.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er opin allan sölafhririginn.
Eirigöngu móltaka slasaðra.
Kvöld- og helgarvarzla lækna
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í l'ög.
regluvarðstofunni í sima 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegj lil
kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heifnilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknáfélaganna í sífna 11510 frá
kl. 8—17 alia vifka daga nema
laugardaga frá 8—13,
Ahnehnar upplýsingar uvn
iækriaþjóriustúna í bOrginfti eru
geftiár í aímsvara Læfaiaíélags
Reykjavíkúf, síiiii 18888.
Tannlæknavakt er 1 Héilsu-
v-erndafstöðlnni, í*ár sem slysa-
varðstófán var, óg er opin laug
afdága og stinnúd. kl. 5—6 edi.
Sími 22411.
Sjúkrabííreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudagum og öðrum tielgi-
dögum kl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
SÚFNIN
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 ög útlánasalur kl. 13—15.
Bórgarbókasafn Reykjavikur
er opið sem hér segir:
ÚIVARP
Mámidagur
13.15 Búnaðarbáttur.
13.30 Við vinnuna.
14.30 Síffdegissagan.
15.00 Fréttir. Tónlikar.
16.15 Veffurfregnir. Endurtekið
efni.
17.00 Fréttir - Að tafli
17.40 BÖrnin skrifa
18.00 Félags- og fundarstörf.
18.25 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Um daginn og veginn,
Sighvatur Björgvinsson
ritstjórl talar.
19.55 Stundarbil.
20.25 Kirkjan að starfi.
20.55 fslenzk tónlist.
21.25 íþróttir
21.40 íslenzkt mál. -'"
22.00Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma. (25).
22.25 Kvöldsagan.
22.50 Illjcimplötusaflnið.
23.40 Fréttir í stuttu jnálí.
SJONVARP
Mánudagur , ^í?;
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Hver er maðurinn
20,40 Markaður hégómans
(Vanity Fair)
Nýr framhaldsmyndaflokkur í
fi,mm þáttum, gerður af BBC
eftir hinni frægu skáldsögu W.
M. Thackerays um yfirstéttina
í Bretlandi á 19. öld.
1. þáttur: Ilún Bekka litla.
Leikstjóri David Giles.
Aðalhlutverk Susan Hampshire
Marilyn Taylerson, Bryan
Jf úlUUlhf i
Marcliall, Dyson Lovell. John
Moffat og Itoy Mardsen.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
21.30 Kransæðastífla — plága
tuttugustu aldarinnar.
Mynd þessi, sem gerð er í til-
efni Hjartaviku Evrópu, fjail-
ar um hæltu þá, sem fólki er
báin af völdum kransæðastíflu,
og greinir frá störfum þeim,
sem nú eru unnin á sjúkraliús-
iþn og rannsóknarstofnunum,
til þess að Iækna, fylgjast með,
og koma í veg fyrir hjartasjúk-
tlóma.
Þessi tíu lönd tóku höndum
saman um gerð myndarinnar:
Belgía, Iloiland, Austurríkí,
Frakkland, Ítalía. írland, Sov-
étríkin, Spánn, Þýzkaland og'
Sviss.
Þýffandi og þuíur Jón O.
Edwald.
(Eurovision —
Svissneska sjónvarpið)
22.20 Dagskrárlok.
10 MÁNUDAGUR 8. MARZ 1971