Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 3
VIUA KJÓSÁ □ Yfirgnæfandi meirihluti brezku þjóðarinnar, eða 79%, vilja að' bjóðaraíkvæði verði látið' skera úr um hvort Bret- ar gang'i í EBE. Kom þetta fram í skoð'anakönnun brezka blaðsins Daily Express í morg- un. FÁ AÐ FARA Rorgarstjóri Vestur-Bcrlínar Kla,us Schuetz, sagði í gær að' góffar horfur væru á því að' páskaheimsóknir austur fyrir yrðu leyfðar. Gorton í klemmu Aströlsku ríkisstjórninni er nú mikill vandi á liöndum, en varnarinálaráðherrann, Malcolm Fraser, hefur sagt sig úr stjórn Johns Gorton. Fraser og Gorton eru sagðir á öndverðum meiði um þátt- töku ástralska hersins í Viet- namstríðinu. Pósthús opnuðu í Bret- landi í morgun eftir tæpra sjö vikna lókun vegna verkfálls. -Fyrsta verkefnið er að af- greiða um það bil 7 0 miLlj- ónir bréfa og böggla, sem Drúgazt höfð'u upp, en að auki þurfa póstmenn nú að átta sig á tugakerfi myntar- innar, því það var tekið upp meffan á verkfallinu stóð og liefur þurft að prenta ný frí- mcrki vegna þess. Verkfall þetta liefur kostað póstþjón- ustuna 27 milljónir sterklings punda. . Þótt ekki sé ár liðib síðan hún fannst við Reykjanes □ Ekki skortir landann fram- j takssemina, þegar á að kaupa vélar eða verksmiffjur til aff vinna gullið úr sjónum. Nærtæk eru dæmin um síldarverksmiffjurnar, sem þutu upp fyrir hálfum ára- tug, eða rétt áður en síldin hvarf. Nú munu, að sögn Guðjóns B. Ólafssonar, framkvæmdastjóra j sjávarafurðadeildar SÍS, vera væntanlegar á Suðurnesin einn- ar sex til átta rækjupillunarvéi- ar, sem hver um sig kostar ekki minna en 3—5 milljónir. Þó er varla ár liffið frá því rækja j fannst fyrst hér við Reykjanes. Stgir Gúðjón í viðtali við Sam bandsfréttir , fréttablað SÍS, aff rannsóknum og skipulagningu á Framhald á bls. 5. Góð og falleg bifreið þarf góðar og hagkvæmar TRYGGENGAR. Tryggið bifreið yðar hjá stóru og traustu fyrirtæki - Tryggið hjá okkur. & •'*>*<». 191> SAMVirVNUTRYOQINGAR ARMÚLA 3 - SiMI 38500 MH SIGRAÐl SKÁKMÓTI □ ifenntaskólinn við Hamra'hláð sigraði í sikákmóti skólann:< ssm lau:k í stðustu vikú. Sigur MH var yfirburðasigur og hlaut sveit skc? ans 32 og V2 vinning ai' 40 mögu- legum. I hraðskákk&ppni í lok mótsins sigraði Menntarkólinn við Hamrafhl'ð ejnnig. Annar í röðinni varð MenntTi- skólinn í Rsykjavík með 22 vinn inga,3. Verzlunarskólihn með 21 og V2 vinning, 4. Tækniskóli- ís- lands. 20 vinninga. 5. Menntaskól inn við Tjörnlna 13 og V2 vinn- ing og 6. Kennaraslkóli íslands með 10 og V2 vinning. Veitt voru bókaiverðlaun fyrir béztan árangur á þrem efstu borð j um, og hlutu þau Júlíus Friðjó:ns son, M.H. og Ólafur Orrason á 1. borði, Magnús Ólafsson, M.R. á 2. borði og Torfi Stefánsson, M. H. á 3. borði. Taflfélag Reykjavíikur sá um undirbúni.ng og framkyæmd keppninnar. Ríkisútvarpi ð gaf veglegan for-andgrip til keppninn- ar, Útvarpsbikarinn. sem nú var keppt um rfyrsta skipti. — j iT Ira landa c □ Dánsk- norska vísnasöngkon an Birgitte Griimstadx dvelur nu hér ádandi í nokkra daga óg.mun halda tvenha tónleika í Nb.-ræna • ■húslnu á þriðjudags- og mi&rikúT ! dagskvöld. Verkcfnaval hennarí er , mjög fjölbreytt. ■ enda sáekir. húá e.fni> sitt út ’uiii áHar*jarðlf ofe alia tíma og 'hefur hlotið frábæra dóma viðast þar sem hún hefur komið fram. B.irgitt’e er fædd í Dapjnörku og er dóttir dans'kg barytonsöngv) arans Aksels Schiötz. H.Jn•■•hefu:-; BA-gráðu í leikihúsfræðum fró Minnesota hásikóla i Ban'tíarðkj-j unum og ennfremur hefur. ,hún kynnt sér framúrstéínutónlýSi við tónlistarháskólann í Lauáanne j Sviss. ( Áður en hún gerðist atVinnu-, söngkona sú hún um bárrft |tóm;» norska-.sjónvanpsms,- en áríð 1967 söng hún fyrst opinberlega og þá við þær viðtökur að hún varð fræg í einu vetvangi. — _ó?TRANDARFERÐIR AUSTUR FYRIR TJALD O Fer®aEikrif.vtcfan Landsýn efn ir í samstairfi við Loftleiðir og Y-u'Soitbars, júgóí'lavnieska ferða- SkrifrLQtfiu., til Júgóslarv'fulferðar fyr ir einstaiklin.ga og hópa á þeatiu éri. Er þetta framlhal'd samstar'fs söm-u aðiíla eir hófst á s.l. s'umri og þóíti takaist v.el. Fyi-ii'ikctmr-llag fierðlanna er þann ig að flogiö er með fluigi Loft- leiða Lil Kaupmanmahafnar en síð an daginm eftir til einihivietrra þeirra þri'glg,ia staða, er flioigið er á 1 Júgóslavíu. Pula, Split eðu Dubrovni'k. Dvalizt er síðan 8 eða 15 daga leftiir vaili á baðslröndun- um á Iistria, Ddl'matiy eða Duhro vinik. Á Istri.a er hægt að veója •im 8 hótiSl á eíftirtöldum st'öðiuim: Porec Puil’a, MeduTM, Rabao eða Opatija, í Dalmatíu er hægt að velja r.im 8 hótel. á .sftirtölidium stöðum: Vedice, SiihDnik, P. im- ostcn e?a eyjunni Hvar. Á Du- brovnik ströndi.nni er hœigt að veiij.a urn 8 hótel á eftirstöildum töStim: Dubrovnik, Plat, Cavt- at, sða Budva. Glírt er ráð fyirir fuiTiu fæði á stöðunium. Dvöl á tveggia rwanna 'herhsigjuim mieð baði miaðan á dvölinni stepdur. Til aðrtoðar á stöðl.lmum v'erffla danskir leiiðsögu- memn. Hægt er að vielja um fjölda - - n'nnsn lunds firá livlei'jum dvalai’stað gegn auka- greiffl 'Tu. Þá er hægt að leigj sér bfíla rneð og án bilstjóra ti skemmiú eð'a lengri tímia og fer ast á eigin viegiuim. Auk þess eri s'kiipiU'lagfflair siglingai' um Adría Ihiafið milli ýmissa staffla inna: lands en einnig til Ítaliíu, sv nio'klkiuffl sé nefnt af því sem 'boðlstólu'm er til kynningar landi og þjóð. Að lokinni dvölinni í Júgóslav íu er fxglð frá sörnl.J flugstöð og kcmið var á og lent í Kaupmanna hiöfn, þair gata farþegar dvalizt um lengxi eða ske.mmri tíma en filcgiff svo síðan með næsta flugi Loftleiffa heim til íslands. MÁNUDAGUR 8. MARl 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.