Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 4
□ Lítill áhugi á kosningunum í vor. □ Tökum viS sjálf okkur ekki nógu alvarlega. □ Aff safna fyrri dauffan fugl effa fyrir fólk. □ Hulduskipið sem steypir eitrinu í sjóinn. □ ÞÓTT EKKI SÉU nema nokkrir inánuðir til kosninga er ekki a‘ð sjá að kosningaund- irbúningi sé langi; komið. Að vísu var farið að auglýsa fram- boð í fyrra, en kosningahríðin er fjarri því að vera hafin. — Hitt er þó meira áberandi að Svo lítur ut enn sem komið er að lamenningur láti sig engu skipta að kosningar eru í vor. Nú hef ég nokkuð lengi fylgzt með kosningabaráttu á nokk- urra ára fresti, í nærfellt ald- arfjórðung sem blaðamaður og þar á undan sem áhugasamur ungur maður um pólitík, en ég hef aldrei orðið var við annað eins áhugaleysi meðal almenn- ings um kosningar þegar aðeins þrír mánuðir eru til stefnu. ( HVAÐ BOÐAK ÞETTA? — Ekki skal ég reyna að svara því. Það er almennt litið svo á að ekki sé að marka nokkum skap aðan hlut sem gert er fyrir kosn ingar hvorki af hálfu stjórnar né stjói’narandstöðu því allt sé það miðað við gengi í kosning- unum. Rétta andlitið komi und- an grímunni þegar dregur frá kosningum. Enn fremur heyrir maður því fleygt að afstaða fari eftir aðstöðu en ekki stefnu. í stjórn passar að hafa þessa skoð un, utan stjórnar hina. Og í þriðja lagi er sagt að stjórnmál séu framabrölt og sport. Það er leiðilegt ef stjómmál njóta ekki lengur virðingar, en áreiðan- lega er ekkert til sem eykur meira á virðingu stjórnmál- anna yfirleitt en einlægir stjórn málamenn. i KANNSKI tökum við okk- ur sjálfa ekki nógu alvarlega? Mundi nokkur forsætisráðheira hafa farið frá á íslandi á því atriði sem látið var verða Per Borten að falli í Noregi? — Kannski eru menn ekki sérlega áhugasamir þótt kosningar séu að koma af þvi að heim finnast stjórnmál of mikið í ætt við grímudansleik eða fegrurðar- samkeppni? ★ OG GEIRFUGLINN KOM. Ég er einn þeirra manna sem gjarnan vildi ná í þenna dauða ham til íslands. En samt get ég ekki orða bundizt um þessa geirfuglssöfnun. — Það er kúltúr að eiga dauðan geirfugl, ekki sízt meðal þeirrar þjóðar sem útrýmdi geirfuglinum al- gerlega, — kúltúr er skurðgoð nútímans. Ef kúltúr er annars vegar vantar ekki peninga, þá opnast allar flóðgáttir og menn gefa af örlæti,þeir sem gefa i kúltúr eru sjálfJr kúltúr- persónur. Afturámóti er ekkert viðkomandi kúltur að lijálpa fólki austur í Ástralíu, og yfir- Icitt hjálpa fólki — þótt það að eignast dauðan fugl hræri Engar vangaveltUR — 2 10 Vi hjörtu manna svo geysilega. ★ ENN ER RÆTT um að liuldu skip það sem siglir norður milli íslands og Noregs og steypir heiíum fanni af eitri í sjóinn. Sú iðja nýtur ekki vinsælda og því eðlilegt að lieldur fari skips menn hljóðlega, varist skipa- umferð og geri ekkert boð á undan sér. Verður ekki komizt hjá að skora á stjórnarvöld ís- Ienzk og annarra landa sem eiga strendur við Norður-At- lantshaf að þau geri gangskör að þvi að rannsaka hvað hér er á seyði og stöðva þenna ófögn uð til fullnustu. Það er úrelt skoðun að unnt sé að nota liafið fyrir sorphaug. Er þetta ekki einmitt á þeim slóðum sem sildin fór um? — SIGVALDI Dauðar eru dauðs marms sakir. íslenzkur málsháttur. ÍÞRÓTTIR_________________j_(9) Viðar, sem mest kom á óvart í þessum leik. Geir var einnig góð ur, sömuleiðis Sigurbergur. Ný- liðarnir 'Stefán og Sigíús voru Mtið áberandi, höfðu hægt um sig. Máirkvarzlan er stóra vandamálið hjá landsliðsnefndinni núna, og væri ekki úr vegi að hún rteyndi Guðmund 'Gunnarsson ÍR, sem hefur staðið s,ig vel í undanförn- um leikjum. Það kom fram í þessum leik, að landsliðsnefndin gerði hárrétt þegar hún valdi sterka varnarleiikmenn í liðið, því ég m'cjn varla eftir ja'fn góðri vörn hjá íslenzku landsliði. Geir skoraði 5 mörk. Viðar 4, Gísli 3, Ólafur 2, Gunnsteinn 2, Sigur- bergur 2. Rúmenska liðið er mjög skemmtiliegt. Þeir lélku hraðan handknattleik, og reyndu að opna vörn fslendingannna með því að nota breidd Vaillarins eins og (þeir mcgulega gátfc'. Þeir beittu ekki mikið blokkeringum, nema þá helzt í hornunum, og skoruðu þannig mörg glæsileg mörk. Kic- sid var langbeztur í liðinu, sífeUt ógnandi og skot hans voru mjög föst og hnibmiðuð. Pena mark- vörður og Samungi (nr. 3). Þá var Gunesch frábær í vörninni. Kicsid gerði fl'est mörk Rúmen- anna, sjö. Dómaráfrnir voru frá Danmörku og dæmdu ágætlega. Þeim urðu að vísu á smámistök, og bitnuðu þau á landanum. — SS LQÐNA~_____________________(1) miuimMn við undirbúa okkur und- ir irueira næsta ár. Sú loðna, sem Norðiirstjarnan frystir tii síðari njðurguðu er karl Á það rætur í þjóðtrú, sem segir, að karlmenn verði náttúrumeiri, ef þeir borði kyenfiskinn af loðnu. Það er Þess vegna, sem tekið er fram í samningum Jap- ana og íslendinga á sölu á loðnu, að eftir því, sean nreira sé af 'hrygnunni, þ\d belTa verð fáist. — AFKOMA__________________(1) móta var þessi eftir stöffum skv. upplýsingum Fiskifélags íslands'. Seyðisfjörffur: 2.224 lestir, — Neskaupstaður 7.321, Eskifjörðiu 5.343, Fáskrúffsfjörður 2.449 lest- ir, Stöðvarfjörðúr 2.245, Djúpi- vogur 2.207, Hornafjörður 4.976, Vestmannaeyjar 22.280, Stokks- eyri 16 lestir, Þorlákshöfn 633, Grindavík 877 lestir. S8,\ntals gera þetta 50.571 lest. — LANDSLEIKUR (9) vegna bess live góður liann er að skora úr hornum, en hornin eru veikur hlekkur í vörn Rúmenanna. Hjalti Ein- arsson leikur sinn 50. lands- leik á morgun, og verffur hann fyrirliði liðsins .Enginn flokka íþróttamaður hefur áffur náð 50 landsleikjum. — LÆKNADEILD (12) og var ákveðið að skipa nefnd í málið, en blaðinu er ekki kunnugt um hvort hún hefui' slálað áliti. í liennl eiga sæti Páll ‘Gíslasón, Jóhann Axels- son fyrir hönd læknadeildar og Hallgrímur Benediktsson fyrii' stúdenta. Að sögn eins stúdents við iæknadeild er hann bjai’tsýnn á farsæla lausn. á þessu máli. —i III1 II )■ ■ « TSSIZ! AUGLÝSINGASÍMI A L Þ ÝÐ UBLAÐSINS E R 14906 f^ur, en þess má gete, as í Japan er ’bryginan vilnsælli, Veggfóður - gólfteppi - gólfdúkar HÖFUM OPNAÐ NÝJA DEILD AÐ KÁRSNESBRA UT 2 ÞAR SEM VIÐ HÖFUM Á BOÐSTÓLUM VEGGFÓÐUR, FTLTGÓLFTEPPI, TEPPAFLÍSAR OG ALLSKONAR GÓLFEFNI. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — iSími 41000. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á miðvikudag verður dregið í 3. flokki. 4000 vinningar að fjárhæð 13.600.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Happdrætti HáskðSa ísiands 3. flokkur. 4 á 500.000 kr. — 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. — 400.000 kr. 160 á 10.000 kr. — 1.600.000 kr. 624 á 5.000 kr. — 3.120.000 kr. 3.200 á 2.000 kr. — 6.400.000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. - 80.000 kr. 4.000 13.600.000 4 MÁNUDAGUR 8. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.