Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 1
BMÐI^ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 52. ÁRG. 57. TBL Strax tekið fyrir □ Almann xtryggingafrum- varpið, var til 1. umr. í gær. Er lög-ð á þaö mikil áherzla, að það nái fram að ganga á þessu þingi, svo hinar miklu bótahækkanir geti örugglega komið til framkv. um áramót. Tryggingamálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, fylgdi frumvarpinu úr hlaði og eru kaflar úr framsöguraeðu hans birtir í opnu í dag. — á Sval- barða □ NTB — 19. marz. Á Sval- barða hafa fundizt rústir af bú- stöðum steinaldarmanna, sem sýna, að fyrir 4000 árum var byggð á eyjunni. Þetta kemur fram í ritgerð' tveggja fornleifa- fræðinga, Poul Simonsen við Minjasafnið í Tromsö Og- Hans Christiansen við Uppsala há- skóla, sem nýlega birtist opin- berlega. Framh. á bls. 4. Fyrsta kakan „Kanntu brsu'J aö' baka, já það kann ég, svo úr því verði kaka?“ Varla, ennþá að minnsta kosti, því það er jú æfingin, sem skapar meistarann, og þótt viíjiún sé fyrir hendi og ein- beitingin týsi sér úr hverjum andlits drætti, þá er þetta einmitt sá aldur, sem venjulega er kenndur viff þaff . ... góffgæti, sem nefnist í daglegu tali - * - — drullukökur. • . "d • : H Nll ER OKUHÆFNIÞIN UNDIR EFTIRLITIH Vagnstjóri komst í hann krappann □ Komið hefur tii tals, a@ Ak- ureyrarspítali verði stæM&^#uj þannig, að hanu verði deildíJokipi ur spítali með 200—240 sjúhra- rómum eða spítali af svipaðri stærð og Landakot er núna. „Eg held, að allir séu sammála um það núna, að Akureyrampít- ali eigi að verða deildarskiptur spítali og eigi að stækka, jtann- ig, að hann geti þjónað Norður- landi og Austurlandi að einhver ju Ieyti“, sagði Páll Sigurðsson, ráðu neytisstjóri í vifftali við Alþýðú- blaðið í gær. Fyrir tveimur árum var bujð að gera teikningar að viffbót við Ak- ureyrarspítala og núna um npkk- urn tíma hefur verið unnið að þessum málum. Húsameistarl rík isins hefur ín. a. unnið að teiltu- ingum. Ástæðan fyrir þv/. að ekkl hef ur veriff haldið meira áfram við Akureyrarspítala er sú, að þar hafa orðið mannaskipti og ullum þótti efflilegt, fyrst nýr maðúr var að taka við spítalanum, að hann tæki þátt í undirbúningnuum. „En það er alveg augl.jóst, að Akureyrarspil'vli verffur hyggðtu* upp sem spítali með svipaða aff- stöðu og möguleika og sjúkrahús in í Reykjavík“, sagði Páll, alH linigur að því að gera spítal- ann á Akureyri að spítala, senj nokkum veginn getur staðið sjálf stætt. Sem fyrr segir, hefur verið talaff um, að þarna kæmi spítali Frainliald á bls. 8. □ Lögreglan hefur nú hafið að- gerðir til að fylgjast betur með hæfni ökumanna, einkum iþeirra, sem farnir «ru að eldast, svo og þeirría sem valda áberandi fleiri tjór.um en aðrir. Er hér verið að framfylgja heimildarákvæði í reglwgerð, að sögn Ásgci-rs Frið- jónssonar. fulltrúa lögreglustjóra. Þetta fer þannig fram, að öku- menn em kvaddir til eins konar ,,skj'ndiprófs“, sem er í rauninni hið sama og venjulegt ökupróf, og þeir ökumenn, sem þannig eru tll kvaddir eru valdir á ýmsa mis munandi vegu, en tll að byrja með er einkum miðaff við þá sem valdið hafa þrem eða þaðfan af fleiri tjónum á siðasta ári. Þannig hafa til þessa tíu manns verið látnir taka „skyndipróf“ hjá bifreiðaeftirlitinu, og munu nokkr ir þeirPa hafa fallið. Hins vegar er sá háttur hafður á, að jþeim er í öllum tilfellum gefinn kostur á að endurtaka prófiff, og er þá veittur misjafnlega langur frest- Firamh. á bls. 2 Heyrt. . Johnson fyrrujm Bandarikja- forseti var að slá sér á dýrasta svínið sem enn hefur verið selt á opinbcru uppboði. Hann gaf 1100 þúsundir fyrir dýrið. .. .og séó Haukur Hauksson □ Útför Hauks Haukssenar blaðamanns var gerð frá Ðóm- kirkjunni í gærmorgun. Mifcið fjölmenni var við jarðarförtna. NORÐMENN FLEYGJA HROGNUNUM o TB-1. imarz. — Niðursuðu- verksmiðjur í Noregi eru hætt- ar að taka á móti hrognum. Þær telja scr ekki fært að taka á ÞEIR SEM TÓKU BÍLPRÓF Á ÞENNAN — ÞEIR MEGA VARA SJG. móti þeim, hvorki til beinnar framleiðslu né til frystingar mcff vinnslu á þeim seinna í huga. Þetta hefur í för með sér, aff ^ökkva verður hrognunum í hafið. Áður var þetta hráefni dýrt og þegar fiskveiðar við Lof oten stóffu sem hæst voru borg aðar 25 krónur íslenzliar fyrir hvem iítra af luognum. Ástæða þess, a'ð niðarsuðú- verksimiðjurnar taka ekki leng- ur á móti hrognum er m. a. sú, að norsk hrogn eru í svipinn seld á 4 krónur íslenzkar hver lítri, sem dýrafóður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.