Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 10
Tilbob óskast í fólksíbifreiðar, sendiíferðabiifreiðar og jeppa- bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 24. marz kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Fósturheimili Félagsmálasíofnun Réykjavíkurborgar vill ráða einkaheimili í borginni til þess að taka böra í gæzlu allan sólarhringinn um skamm- an tíma í senn. Umsóknareyðublöð Mggja frammi á skrif- stofu Félagsmálastof’nunarinnar Vonarstræti 4, en þar eru jafriframlt veittar nánari upp- lýsingar. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REyKJAVÍKURBORGAR Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 'jíj’ Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Ingólfs-Cafe B I N G ó á morgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 SJÓNVARP Laugardagur 20. marz. 15.30 En francais 10.00 Endurtekið efni Einleikur i sjónvarpssal. 16.10 Nátlúran, maðurinn og villidýrið. 16.55 Þjóðlagrastund 17.30 Enska knattspyrnan Derby Sounty gegn Manchester City. 18.15 íþróttir Hlé. 20.00 Fréttir 20,25 Veður og aug-lýsingar. 20.30 S,mart spæjari 20.55 Sögufrægir andstæðingar Mussolini og Selassie Sunnudagur 21. marz 18.00 Á helgum degi. 18.15 Stundin okkar. Sigurlína. Teiknisaga 2l.2t Allt þetta og himininn líka. Hljóðfærin. Einar Vigfússon kynnir celló. Hreinar tennur skemmast ekki Vinirnir Glámur og Skrámur ræða málin. Kór unglingadeildar Hlíðaskóla Fúsi flakkari Kynnir Kristín Ólafsdóttir. 20.00 Fréttir 20.25 Ilvað er í blýhólknum? Leikrit eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Frumsýning. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir Leikendur: Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Guðrún Guð- laugsídóttir, Randver Þorláks- son. Sigurður Karlsson, Sigurð- ur Skúlason og Þórhallur Sig- urðsson. Stjórnandl upptöku: Tage Ammendrup. 21.50 Heilsa og hreyfing. Kvikpiynd og umræðuþáttur. 22.30 Dagskrárlok. □ f dag' er laugardagurinn 20. marz. Tungl á síðasta kvartil kl. 2.30. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 24.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.34 en sólarlag kl. 19.39. □ Kvöld og helgarvarzla í Apó- tekum Reykjavíkur vikuna 20.— 26. marz er í höndum Reykja- víkur Apóteks, Borgar Apóteks og Laugavegs Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11, a.m. þá liefst næturvarzlan að Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í l'ög. regluvarðstofunni í síma 50131 og siökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. í neyðartilfellum, ef ekk; næst til heimilislæknis, er tekið á móti viljunarbeiðnum á skrifstot'u læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá ö—13. Almennar upplýsingar uvn læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 edi. Sími 22411. Sjúkrablfreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog ecru í síma 11100. Apótek Hafnarfjarðar er opiS á sunnitdögum og öírum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vikur Apótek eru opin helgidaga 13—15. SÖFNIN Landsbókasafn fslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. DAGSTUND oooo Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið dagLga frá kl. 2—7. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kj. 1.30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háa.leiuibraut 68 3.00—4,00. Miðbær. Háaiejusbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blcsugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45 Kron við Stakkahlíð 18 30 tiL'20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MESSUR Háteigskirkja: Msssa kl. 2 sr. A.rngrímui' Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Föstuguðs'þjónu'sta kl. 5 sr. Jón Þorvarðsson. Fxíkirkjan Hajnarfirði: Barnasamkoma kl. 11: sr. - ' Bragi Benedi'ktsson. Grensásprestakall: Sunnudagaskóli í safnaðar- heimilinu Miðbæ, kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 sr. Jónaa Gíslason. • Fríkirkjan Reykjavík: Barnasamikoma kl. 10.30. —■ Guðni Gunnarsson. . i Messa kl. 2 sr. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 Barna'samkoma kl. 10.30. sr. Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall: Barnaguðsþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 11. Messa í Árbæjarkirkju kl. 2 sr. Guðmuindur Þorsteinsson. Bústaðaprestakall; Barnasamkoma í Réttarholtls- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukór Víkurkirkju syngur, sr. Ingimaf Ingimarsson flytur messuna. sr. Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðsþjónusta kl. 2 sr. Gunnar Árnason. þ ll.OK tiSSTA BITH Alþýðuflokksfólk í Kópavogi! £©ins og Alþýðublaðið hefur skí’rt frá verður Emil Jónsson uthnrikisráðherra heiðraður sér- staklega á hátíð Alþýðuflokks- félaganna í ReykjaneSkjördæmi láugardaginn 20. þ.m. Alþýðu- flokksfól'k og aðrir í Kópavogi sem hug hafa á að rita nöfn sán á heiðursBkjal sem Emil verður afhenit við þetta tækifæri, geta gert það á skrifstofu Alþýðu- flokksfélagsins í Kópavogi, — Hi-auntungu 18. kl. 20.30—22.30 n.k. fim'mtudagskvöld 18. marz. : Skrifstcfa Alþ.vSufiioldcsféíag: Kópavogs að Hi'auntungu 18 verður opin fyrst um sinn mánudaga og fimmtudaga frá 20.30—22.30. STJÓRNIN. Í1 Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík. Kvenfélag Alþýðuflókksins í Reykjavík heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 23. marz n.k. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. — Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna á fund- inn. — Stjórnin. ÚTVARP Laugardagur 20. marz 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 íslenzkt mál. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 1515 Stanz. Þáttur um umferðar- ,mál. Björn Bergsson stjórnár. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar 18.00 Söngvar f léttum tón. 18,25 Tilkypningar. r 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Fréttir. 19.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Þórarinn Guðnason Iæknir ræður dagskránni. 20«30 „Höldum glefii hátt á Ioft“ . Tryggvi Tryggvp.son og félagar •í;~ syngja þjóðleg lög. 20.50 Smásaga vikunnar: ' Svar við bréfj e-ftir Stefán Jóns son.. Ævar R. Kvaran les. 2Í.15 Kcrnin gjalla. 2L30 1 dag. JökuII Jakcbsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðúrfregnir. Lcstur Passíusálma (34) 22Í25 Útvarpsdans undir góulok “in. í danslögunum leikur hljóm sveit Svavars Gc ts af hljó.m- : -plötum í hálfa klukkustund. 2ÍJ.55 Fréttir í stuttu ,máli. I. 00 Dagskrárlok. Sunnudagjur 21. marz 8,30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. II. 00 Messa í Fáskrúðarbakka- kirkju. 12.15 Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.10 Tónlist á tímamótum. 14.00 Miðdegistónleikar; Frá flæmsku tónlistarhátíðinni í fyrra. 15.20 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Alþjóðadagur fatlaðra. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími 18.00 Stundarkorn með karla- kórnum „Frohsinn“. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svarið? 19.55 Samleikur í útvarpssal: 20.20 Lestur fornrita. 20.45 Þjóðlagaþáttur 21.00 Hundrað ára einangrun. 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfrcgnir. Létt lög. 22.30 Handknattleikur í Laug- ardalshöll. Jón Ásgeirsson lýsir 23.00 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. jST" 10 LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.