Alþýðublaðið - 20.03.1971, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Qupperneq 5
13 nvir flucimenn □ Mánudaginn 15. marz útskrif ; eftir j ól og var kennt í sex grfein- uðu;t 13 ílugneimar sem atvinnu- flugmenn frá Flugskóla Hlelga Jónssonar. Útkoman úr prófinu yar góð, þrátt fyrir þungt próf, og hlaut Jón Erlingsson hæistu einkunn, sem var 87,8 stig af 100 mögulegum og fékk hann nokkra ókeypis flugtíma sem viðurkenn- ingu frá skólanium. Nlámskeið þetta hófst strax Gunnar skipaður D Foriseti fslainds hefur í daig, samkvæmt tillögu mcinntamála- ráðherra, skipað dr. Gunnar Thoroddsen, fv. hæstaréttardóm- ara, prófessor í lagadsild Háskóla íslands frá 15. þ.m. að telja. (Frá menntamáiaráðuneytinu.) um. Kennsla fór fram á kvöldin og á laugardögum, en námskeið- ið tók óvenju stuttan tíma, enda niemendur í góðri þjáifun þar sem þeir tóku flestir einkaflug- manns próf fyrir jól. Ekki er skrefið þó stigið til fulls með þessu prófi, því einnig þarf bhndflugsréttindi til að geta talizt fullgildur flugmaður, en ^ námskeið í blindflugi h'efst hjá Helga Jónssyni strax eftir lielg- ina, og eru nú þegar 16 nemend- ur skráðir á það. Að sögn Egons Sveinssonar, starfsnnanns skólans, hefur félaigs lí-f staðið með miklum blóma í vetur og var msðal annars haldin án-ihátíð snemma í fe-brúar og komu þan-gað margir eldri nem- e-ndur. — Jóna Guöjónsdóftir endurkjörinn for- maður Framsóknar □ AðalfundOír Verkakvennafé- lagsins Framsóknar var haldinn sunnudaginn 7. ma;rz s.l. Formað «r, Jón-a Guðjónsdóttir, flutti skýráti stjómarinn-ar. í u-pithafi fundarins minntist formaður 10 félagskvenna,, se-m Játizt hö-fðu á lárinu. Ein aif þeim Aslaug Jóns- dóttir, se-m var hjeiðiursféVa-gi í V erkakv-ennaf é-laginlai Framsókn og ihafði gegnt mörgum trúnað-ar- störfum um m-argra á-ra skeið, ag VOttuÖU fund-airkoniUi' hinu-m látnu virðing-u sína með því að rísa úr sætum. Að lokinmi skýrslui formanns voru lesnir og skýrðir reikningar félagsi-ns. Úr !sjúkrais.ióði voru veitt á -árinmi 742.580.00 kr.; úi' at- vinnttleysissjjóði kr. 1.189.000,00 og Seltirningar fá sélagsheimili □ Eftir hádegi á laugardag verð ur opnað Félagsheimili Seltjarn- arness. Þess-a daigana er umnið aí kaptti við lokafrágang á húsirau, eem er samtengt íþróttahúsinu þar. i í húsinu er einn stó-r salur, e'e-m getu-r tekið 300 mann-s í sæti og skipta má sa-lnum í tvo mi-nni sali. Þarna er leiksvið og e-r ætl- unin að gei’a leikfélögum utan af iandi kl'eift að, halda leiksýn- inigai’ þar. Þá vei’ðtu’ féiagsheim- ilið einnig leigt út til ráðstefn-a- halds og hafa þegar verið bók- aða-r nokkrai’. Við opnum hussins veirður dag- s-krá, þar sem lúðrasveit leikur, h-úsinu verður lýst, flutt vei’ður opnunarr-æða, féla'ga-r og gesth flytja ræður og að lokum verð- ur sungið. — vegna v-srkfaúsins á s.l. ári voru greiddar kr. 351,900.00. 21 kona fékk greitt úr 1-ífeyri.ssjóði félags ins á árinu. í félaginu -eru nú 1961 kona. Stjórnin-a skipa: Jóna Guðjóns- dóttir, formaður, Þórunn Valdi- m-arsdóttir, vai’aform-a-ður, Guð- t.jörg Þorsteinsdóttir, ritari. Ingi björg Bjarnadóttir, gjaldkieri og Iíelg-a G-uðmiu-ndsdóttir, fj-ármála ritari. Ingibjörg Öirnótedóttk’ sem verið hafði í stiórn und-anfarin- ár baðst eindins-gið tmdan endlua’kjöri. Stjórn Sjúkrasjóðs var endur- kjö-rin, en h-ana skipa: Þórpnn ValdImarsdóttir, fojmaður, Krjst ín Andresdóttir og Jóna Gu-ðjóns dóitir. með-5tjórnendur. Samþykkt var að félagsgjakbð ve.r-ði 1.200,00 kr. fyri-r árið 1971. af því fari 200.00 kr. í varkfaí'iis- sjóð o-g 50,00 kr. í Fræðslu og menningarsjóð. —. □ ,.Eg myndi treysta mér ti! að hafa sumarferðir til út- landa cdýrari en þær eru ef fólk skipuleggði og’ ákvæoi ferðii’nar fyrr á vorin en nú er gert, — og ég er reyndar ákveðlnn í að stefna að því að svo verði,“ sagði Guðni Þórð- arson í Surinu, er við spurðum hann ivn hvort fólk væri mik- ið farið að ákveða livert á að fara og hvenær. ..Reyndar fá þeir sem fyrstir panta hagkvæmustu ferðirnav, því hefur bá úr öllu að velja, en hins vegar er enn of áber asidi hvað íslendingar eru sein ir aö ákvcða sig. Eí til dæmis er borið saman viö Breía, þá hafa þeir yfirleitt ákveðið sig fyrir aprílbyrjun, og i janúar eg f 'brúar birta bloðin leið- beininsar um sumarferðir, og feröáskrifstaíurnar seuda út bækiinga. Og ég vil hvetja bá sém ætla að fara eitthvað að fara að hafa samband við sína ferða- skrifstofu cg fá þar bæklinga c-g verðlista, svo bað geti skoð að þá með gaumgæfni, og ver ið visst um að fá sæti í þeirri ferð, sem það langar mest í.‘‘ f , LAXÁRBÆNDUR FÁ LIÐSAUKAI □ Fjölmen-mir f-urrdm-r .um (Laxár dcihina va-r haldinrt-í Mennt iskól- araum á Akureyri ög meffial fund- argissj,a voru IfermóS-r. GaifffJomds con og Knúun- Ouc:í'd.i. Alþýðu b-l'a-gi-ijiu batst efUrifar-and.i Likeyti- í gacr: ..Fjcjaiennur íundur ne-miénda í Mjmnta!ítoállaEnu-m á •Aku-reyri, h-aldi-n-n 17. marz, lýsir yfir stuffin I in-gi viffi -viðleitni þingieyiskra | bænda til að standa á r-ét-ti sfn- I uiu g-a-gnv-art Laxárviikjuraar- stjórni — Miálíu-ndadieild Hjugins RÁÐSTEFNA um SKÓLAMÁLIN □ Hfekólame-nntiaðir kennai-ar ætl-a affi ræ-ffia. fru-mvarp lii’. lagr um gr-unnskóla og frumvarp .til lag-a um Kenn-araháqkóla íslancV? á ráðiste-fnu, sem fram fer í Loft- lteiðáihóteilinu um þessa helgi. Til þ-áttl’öku er boðið stúdisföl- Vha 1 heimspe&ideild og raunvis- indade.ild, og að a-uiki nokkrum gtegfum. Framsögu um G'-unn'kplafr-vim varpiS mu nhcufa dr. Bra.gi .Tóaefs- sc-n, en Þor-leinn Vilihj'álmajori kenn-ari um Kennaraháskólafn'.m varpið. R’áð'jtKfnian -h.efst kl. 13.30; á lai'Jigardaginn. — SVIPLEGT DAUÐSFALL UNGSBARNS □ Mjög aviplegt dauðisfall varð á Ato-u-reyri í gœr. Tveggja ára ’-iairn var fl-utt á Aku-reyrarspítala ■mieffiyitundarlaust og léztí það skömmu eiftir að það var þangað kcmið. Il.il'ði barnið komi.zt í pillu eú'15 mteð hiartmyieikitöíVtm jog er ta'lið, að þ-að hafi gleypt töJjuytert m-agn a-f þisim. Gætti hjartati-uifl- ana h; ábaminu, þégar' bæð var .panwaafcað! á suít-af.'anu-m, en engri hjál.p varð við komið. I TR hagnaðistum tæpa mi □ Aðalfundur Trésmiðafélags Rie-ykjavíkur var haldinn í Lind- arbæ, laugardaginn 13. m-arz. í skýrslu JóniS Snorra Þorleifs- son, fo-rmanns félagsins kom fr-am m. a. að nú eru samtals 40 félag-menn. trésmiðafélagsins st-arfandi erlendis. Þrátt fyrir, að fjöldi félagsmarma hafi st-arfað erlendis á árinu 1970, var at- vinnuleysi hjá trésmiðum fyrri hluta ársins, og greiddi féla-giS samtal'S 670 þúsund krónur í at- vinnuleysisstyrki. í reikningum fél-aigsins kom fram, að fj ár-hagsleg afkoma þess var góð á árinu 1970. Nam hagn- aður af retostri þees rúmum 900 þúsund krómim og eignaaukning rúmlega 1,2 milljónum króna. G-riedddir voru sjúkrastyrkir að upphæð 550 þúsund krónur, elli- og ekknastyi'idr að upphæð 103 þúsund krónu-r, verkfallrs-tyrkir að upphæð 730 þúsund krónur og styrkir sarnkvæmt sérstökum samþykktum að upphæð 61 þús- und ktr-ónur. Við slðurtu áramót -n-ámu inn- eignir félag'manna Trés-miðafé- lags Reykjavikur i lífeyrissjóði byggingamanna um 60 milljón- um krrw*, e-n sjóðurinn veitti á árinu lán til sjóð-m'eðiima að upphæð 15 mjlljóni-r króna. Á aðalfun jinum var lýst kjöri stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endiu’skoðe-nda, en listi uppstill- inigarnefndar var sjálfkjörinn. ur, Hallgrímur Pétur;.:on, ritari, Stjórn félagsins er þannig skip Grétar Þoiiiteinsson, yapa^itari, u.ð: Jór. Sraorri Þorleifsson, form., I og Ólafur K. GuðntÚ.nfLson, Sigurjón Pétursson, varaformað- : gjaldkeri. — „FILM-FOND" Á ÍSLANDI? m iistrænni kvikmynda □ Aðalfundu-i' í Félaigi kvik- > standa. aff myndagerðarma'nRa var haldinn gerð nýlega og var stjóiin féla-gsins að ( Þá lýsti fundurinn yfir ánægju m'ss-tu end-urk'jörinn. FormaðuJ Isirini með frumf. um liöfunda- félagsins er Þórai’inn G-uðnason. rétt, se-m nú hggur fyrir Alþihgi, Á fundinum va-r m.a. rætt um, þar £,&m m Qg £taríi kvikmynda að félagið beitti sér fyrir stofn- i . , , , t,., r j . ■ f i ,. - gerð-armanin-a er gert jafnhatt un „Fdm-fonds a Islandi, en J glíkir sjóðír eru starfandi víða undir höfði og störfum og ve-ik- um heim og stuðla þeir að og um ainnarra listamanna. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.