Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 3
 ATH: Þvotturinn er aldrei betri ✓ M en nýþveginn - FRA F Ö N N KOMIÐ TIMANLEGA MEÐ PÁSKAÞVOTTINN Sækjum - Sendum □ Bæjarútgerð' HafnEa-fjarðar er fertug um þessar mundir. — Verður afmælisins minnzt á morgun í Skiphóli með athöfn, þar g.em 3 starfsmenn, sem unnið hafa við fyriirtækið frá upphafi, Verða heiðraðir. í tilefni afmælis ins verður einnig sett upp ljós- myndasýniir.ig, sem rekur at- vinnusögu Baej ar útgerðarinnar. Fyrirtækið gerir út einn tog- ara, Maí, og rekur frystihús og salt- og harðfiskverkun. Þá eru fyrirhuguð kaup á einum þeirra, skuttogara, sem í srrúðum eru á Spáni og er han.n væntanlég- ur til landsins haustið 1972. Bæjarútgerð Hafna'.'fjarðair varð til 12. febrúar 1931, ,en á þeim trma var atvinnul'eysi mik- ið, en meginmarkmið; fyrirtæk- isins.. er að stuðia að atvinnu- öryggi. Fyrsti togari útgerðar- innar var Maí og hélt hann tii veiöa daginn eftir stofnunina, 13. febrúar. Skipstjóri í þeirri ferð var Benedikt Ögmundsson. Á ýmsu hefur síðan gengið í sögu útgerðarinnar og um hana hefur ætíð staðið styrr enda hef- ur afkoman verið misjöfn og skipzt á skin og skúrir. Fyrlsti forstjóri fyrirtækisins var Ásgeir G. Stefánsson og var hann það um aldarfjórðungs- skeið. Núverandi forstjó.ri fyrir- tækisins er Einar Sveinsson, en í útgerðarráði eru nú: Kjartan Jóhannsson, formaður. Guðmund ur Guðmundsson, Gunnar Hólm- steinsson, Jón Kr. Gunnarsson og Páll Danielsson. Á síðustu árum hefur rekstrar- afkoma Bæjarútgerðarinnar batnað mjög og tvö siðustu árin hefur fyrirtækið skilað hagnaði. Árið 1970 nam framleiðsla fiskiðjuVarsins um 120 milljón- um aflaverðmæti b/v. Maí 53 milljónir og launa greiðslur til lands og sjávar námu rúmlega. 50 milljónum til 1000 laúnþega, sem þar unnu lengur eða slflom- Framih. ó bls, 2. 1' ......■.... ’.'J.""’"!'." Hérna höi'um viff ntynðir ai' l'yrsía, útgerðarráðinu og fyrsta forstjóra Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar: Tn) ið frá vinstri aff ofan: KjarlV.n Óiafsson, Emil Jónsson, formaðuy, Björn Jóbannesson, Björn Þor- steinsson. porleifur Jónsson pg f ra mkvæmda.st jtrii'.n Ásgej;r Stef'ánssonu — .Myndin hér efra: Maí, fyrsti togari útgerffarinnhp. Heimsaflinn rníjji kar Samkvæmt upplýsingum Land- búnaffar og matvælastofnunar Sameinuffu þjóffanna (IAO) minnkaffi fiskaflinn í heimin- um um tvö prósent á árinu 1969 og er þaff í fyrsta skipti sem slíkt gerist í 25 ár. Aftur á móti var sett met hvaff aflaverffmæti snerti, en þaff var um þaff bil 240 millj- arðar í íslenzkum krónum. — Hækkunin nemur 18 milljörff- um ísl. króna miðaff viff áriff á undan. Tölur FAO um fiskveiffar eru frá 150 löndum Og heildartalan frá þessmn löndum var 56.200,- 000 tonn, en í þessum tölum er ekki Kína, Norffur-Vietnam og Norður -Kórea. Ef Iíína er reikn að' meff væri talan yfir a|lann 63.100.000 tonn. i 4 LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 3;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.