Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Blaðsíða 7
^iíbyðid Sighv. Björgvinsson (áb.) Ritstjóri: Útg. Aiþýðuflokkurinn HANDRITIN KOMA HEIM Það var söguleg stund, er menntamála- ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi neðri deild ar Alþingis í fyrradag og tilkynnti, að nú væri ekkert lengur í vegi fyrir því, að undirbúningur að afhendingu hand- ritanna til fslands yrði hafinn. Hefði honum rétt í þessu borizt skeyti frá Danmörku, þar sem sagði, að hálfri klukkustundu fyrr hefði hæstiréttur ktreðið upp þann dóm, að danska ríkið væri ekki skaðabótaskylt gagnvart stofn \m Árna Magnússonar fyrir afhendingu handritanna til fslands. _ „Málinu er því lögfræðilega og póli- tískt lokið“, sagði Gylfi. „Fregnin mun vekja þjóðarfögnuð á íslandi. Ég þakka þjóðþingi Dana, dönsku ríkisstjórninni og dönsku þjóðinni einstakan höfðing- skap sem hún hefur sýnt í þessu máli og mæli þar fyrir munn allra íslendinga“. Handritamálið, sem nú er formlega til lykta leitt, á sér áratugagamla sögu. Það var tekið upp af fslands hálfu fljót- lega eftir sambandsslitin við Dani. Mála- leitanir íslendinga báru lengi vel ekki ár angur, þótt dönsk stjórnvöld hafi verið velviljuð í málinu. Um miðjan 6. áratug þessarar aldar var undir forystu Bomholts, þáverandi menntamálaráðherra Dana, gerð alvar- leg og einlæg tilraun til að leysa málið, en þá gerðu dönsk stjórnvöld íslend- ingum það tilboð, að íslenzku handritin skyldu vera sameign íslendinga og Dana en varðveitast á íslandi. Þessari hug- mynd höfnuðu íslenzk stjórnvöld að höfðu samráði við Alþingi á lokuðum þingfundi. Síðan lá málið niðri um hríð. Fljótlega eftir að Gylfi Þ. Gíslason tók við embætti menntamálaráðherra tók hann málið upp að nýju við dönsku stjórnina. Fóru árum saman fram samn- ingaviðræður um málið milli hans og Jörgen Jörgensens, þáverandi mennta- málaráðherra Dana. Reyndist hann skiln ingsríkari á sjónarmið íslendinga, en nokkur fyrirrennari hans. Náðist að lok um samkomulag um málið á þeim grund velli, sem lagasetningin frá 1961 var byggð á. Þá fékkst hin pólitíska lausn. Hún fékkst í samningum milli stjórn- málamanna, en vísindamenn danskir reyndust íslendingum yfirleitt andsnún- ir. Nú hefur hin lögfræðilega lausn feng izt. Málið er endanlega til lykta leitt. fslendingar fagna og tjá Dönum einlægt þakklæti fyrir frábæran höfðingsskap. Gylfi Þ. Gíslason hefur aðallega far- ið með þetta mál fyrir íslands hönd. Hann hefur lagt sig fram um lausn þess og er það almennt- viðurkennt meðal danskra stjórnmálamanna, að hann hafi haldið á málstað fslendinga af festu og framsýni. •" , íffiPBÉ □ Á fundi efri deildar Al- iþingis í gær mælti Eggert G-. Þorsteinsson, tryggingamála- ráSherra, fyrir frumvarpi til laga um aimannatryggingar, sem fram var lagt í fyrreriag og Alþýðublaðið hei'ur skýrt frá. í upphafi ræðu sinnar rakti ráðherrann aðdragandann að frumvarpinu, en það vaf- sam- ið af nefnd, sem hann skipaði á s. 1. vori. Vék ráðiherra þessu næst að efnisatniðum frumvarpsins. Heildarbreytingarnar sagði hann vera í stuttu máli þess- air: 1. FRUMVAKPIÐ G’ERIR ráð fyrir að allar bætur al- mannatrygginga hækki um 20 af hundraði frá þvi sem nú er, þó er gert ráð fyrir að barna- lífeyrir verði hækkaður um 40 af hundrcyði og fæðingarstyrk ur um rúmlega 13 af hundraði, en ekki er gert ráð fyrír hækk- un fjöiskyldubóta. 2. LÁGMARKS- ELLI- OG örorkulífeyrir er áætlaður sam kvæmt frumvarpinu 70.560,00 kr., en þó er gert ráð fyrir því, að ávallt komi til uppbót á þennan lífeyri, ef viðkomandi lífeyrisþegi er tekjulaus og nemi sú hækkun þeirri upp- hæð, að heildprtekjur lífeyris þegans verði 84.000,00 kr. á ári. Lífeyrisupphæð til hjóna verður með sama hætti ekki lægri en kr. 151.200,00. 3. LAGT ER TIL AÐ barnalífeyrisaldur verði hækk aður úr 16 árum í 17 ár og að barnalífeyrir vérði greiddur með bami látinnar móður, hvort sem hún Va>r gi'ft éða ógift og án tillits til efnaihags eða annarra ástæðna. 4. GERT ER RÁÐ FYRIR að ekkjubætur verði greiddar í 6 mánuði í stað þriggja nú ef ðkkja er bamlaus og í 12 mán uði til viðbót'ar í stað 9 mán. nú, ef hún hefur fyi-ir barni að sjá. 5. ÞAÐ ER GERT RÁÐ fyrir heimild til greiðslu mæðralauna til fósturmæðra. 6. SAMKVÆMT GILD- andi lögum, þá er aðalreglan sú, að bótaréttur samkv. ákvæð um almannatryggingalaga í líf eyristryggingu er bundinn við íslenzkan ríkisborgararétt. Lagt er til í frumvarpinu að fallið verði frá þessarl kröfu, en þess í stað verði bótarétt- ur bundinn við lögheiimili á- íslandi, en að ellilífeyrir verði samt geiddur þó bótaþegi sé búsettur erlendis. A móti þessu er gert ráð fyrir asð fjárhæð lífeyris skuli vera í hlutfalli - váð dvalar-tíma á íslándi á gjaldskyldualdri. Þessar breytingar eru- lagð- ar til, til samræmis við regl- ur þeirra þjóða, sem íslending ar hafa mest samskipti við og mun hún auðvelda íslepding- um. samskipti við þessar þjóð- dr í tryggingamálum. 7. HEIMILD TIL VEITING- ar örorkustyrkja eru rýmkað- ar frú því sem nú er í lögum. Gert er rúð fyrir að veita megi styrki vegna sérstaks auka- kostnaðar, sem rekja má til örorku, enda þótt viðkomandi hafi eðlileg og venjuleg iauu og ennfremur að styrki m;egj veita vegna bæklunar eða van komi sjúkrasamlag í hverju sýslufélagi og verða þá fram- vegis í landinu aðeins kaup staða- og sýslusjúkrasamlög og er því gert ráð fyrir að í frarn tíðinni verði sjúkúVamlögin 38 að tölu, í stað 223 eins og nú er. 9. í ÞEISSU LAGAFRUM- varpi er gert ráð fyrir að af- nema að fullu ríkisframfærslu fávita, en að dvalir þeirra . heilbrigðisstofnunum verði kostaðar af sjúkrsitryggingum eins og aðrar hælisdvalir og þá af sjúkratryggingadedld Tryggingastofnunar rikisiTis. 10. ÞAÐ ER GERT RÁB fyrir að greiðsluskylda sjúkra tryggingadeildar Trygginga- stofnunar ríkisins verði enn aukin hvað snertir vistun sjúk linga í erlendum sjúkrahúsum Myndin var tekin á fundi efri deiidar Alþingis í 'gær, er Eggert G. Þorsteinsson fylgdi tryggingafru.nvarpinu úr hlaði. þroska barna innan 16 ára, ald urs, ef um er að ræða mikil útgjöld foreldra vegna umönr unar og annars. Hér er um að ræða gjörbreytingu frá þvi sem er í núgildandi lögum þar sem hvérgi héfúr verið hægt að liðsinna foreldrura vegna þessara barna. 8. ÞAÐ ER LAGT TIL AÐ sjúkrasamlögum sé fækkpð mjög verulega. Það er lagt' ííj ; að. hreppasjúkrasamlög ,-v^rði lögð niður, en í st£«ðinn, þá 11. ÞAÐ ER ETNNIG gert ráð fyrir. að heimilt verði að leggja á sjúkratrygginga- deild kostnað, sem verulegur verður vegna veikinda eða slysa utan sj úkra.samlagssvæðú sem að viðkomandi sjúkrasam lag er ekki skyldugt áð greiða þá og er meðal annars héift í huga, kostnaður sem að fólk, sem er á férðalögum eða í styttri dvöl erlendis verður fyrir, þar sem það er ekki siúkratryggt.' 12. SAMKVÆMT GILDANBI lögum, þá fellur niður líféyr- ir bótaþega ;ef hann dvelBt lengur en einn mánuð á stofn- un. þar sem sjúkra<tryggingar greiða fyrir hann. í lagafrum- varpiu er gert ráð fyrir að líf- eyrir falli niður þegar vist e meira en 4 mánuðir á síðústu 24 mánuðum. 13. ALLMIKLAR ENDUR- bætur eru gerðar á slysa- trvggingarkafla lájganna, þann ig er í núgildandi lögum eKlti gert ráð fyrir að slysatrygg- ingar geti tekið til almennra heimilisstarfa, en í frumvarp- ínu er gert ráð fyrdr, að heim- ild verði til að tryggja sTík störf, ef þess er óskað. Á sama hátt þá eru greiðSl- ur slysatrygginga vegna ýmis konar aúkakostnaðar vegna slysa, svo sem ferðakostnaður, verulega a.uknar og fjölmörg ákvæði í sambandi við slysa- bætur gerðar ýtarlegri og skýr ari en nú er. 14. í NÚGILDANÐI IÖGUM, þá er gert ráð fyrir að bótarétt ur falli niður, ef ástand það sem bótaréttur er byggður á, stafar a,f ofdrykkju eða deyfi- lyfjaneyzlu. Lagt er til að fall ið verði frá þiessu sviptingar- ákvæði, enda gert ráð fyrir þvi að hlutaðeigandi fari þá að fullu að læknisráðum og sinni fyrirmælum um þátttöku í þeirrd starfsþjálfun og með- ferð, sem stuðlað gæti að bættri afkomu hans og búið hann undir nýtt starf eða breyt ingu á lífsháttum sínum. 1. KOSTNAÐUR Áætiliaðan kostnað við hækk anir sagði Eggert vera sem bér segir: 1. 20% hækkun lífeyristo’gginpranna annað en fjöl- skyldubætur, fæðingarstyrkir og barnalífeyrir kr. 290,0 millj. 2. Hækkun fæðingarstyrks úr 13.000,00 kr. í kr. 14.700,00 kr- 65 3. Bamalífeyrir, 40% hækkun frá gildandi ákvæðum 24 Vegna fráfalls móður skv. 14. gr. kr. 9,0 ’ Vegna aldurshækkunar til 17 ðra aldurs sbr. 14. gr. 20.0 4. Bótahækkun til ekna skv. 17. og 18. gr. kr. 4,5 5. Trygging 84 þúsund króna árstekna fyrir elli- og örorkulífeyrisþega kr* Þetta samtals 439,0 milljónir króna. millj. millj. ?uillj. millj. millj. millj. allt undiir sama eftirliti og gert er ráð fyrir í núgildandi iög- um, en. með þeirri breytingu sem hér er lagt til, er gert ráð fyrir að einnig verði greiddui kostnaður við dvöl, lyf og láskn ishjálp, sem er nauðsynleg er- lendis að lokinni sjúkrahús- Visti 2. LÍFEYRIS- TRYGGINGAR Þiasisu næst ræddi ráðherra n'ánar 'uim einstaka kiaJla frum varpsins og bótagreiðslurnar. Um líf'eyri stryggi ngai’nar sagði ráðherra m. a. ELLI OG QRORlKULÍFEYRIR í 11. -gr. er gert ráð fyrir þeirri aðalbreytingiui,- aS eUá- lffeyrir ve-rði greiddúr eins og fyrr sagði í hlutfalli við dval- -artíma á, Ííliandi á gjaldskyldu aldri viðkomandi, en fatllið ■verði frá kröíunni urn íslenzk- an ríkisb orgararétt og lífeyi-ir werði greidd-u'r þótt 'lífeyrisþeg inn sé búsettur erlendis. Eins o-g fyrr var ralkið þá auðvieildar þessi b«'eyting ís- lendingum samskipti við aðrar þjóðir í ti-yggingamálum og virðist vera réttíátari en nú- gildandi ákvæði. Hvað bótaupphæðir þessa kalfla varðlar, þá er gert ráð fyr ir að lífsyrir þess, sem byrjar að taka Mfeyri 67 ára, verði kr. 70.560,00, en lífeyri-r þess, sem frestar töku lifeyris fram til 72ja ára áldlulrs vjerði 117,888,00 kr. Um ákvæði réttar til öi-orku lífeyris þá eru þau að mestu samhljóða núgildandi ékvæð- um, nema það að í stiað ríkis- borgararéttar er lagt tiT að skilyrði fyrir rétti örörkulífeyr is verði að bótaþcgi hafi átt lögheimiii á íslandi a. m. k. 3 síðustu ár áðúr en umsókn er Lögð fram eða hafi haft ó- skerta starfsorku þegar hann eignaðist lögheimili á íslandi. Öll ákvæðj um örorkirstig eru óbr,eytt. Hins vegár enui á- kv*æði úm upphæðir örorku- styrkja, sem takmörkuðúst við 10% a!f heildarfjárhæð greidds öroi-kulífeyris numin burfu, en jafnframt geirt ráð fyrir tölu- verðri rýmkun heimiidarinnar, t. d. verður heimilt að gi*eiða styrki vegna basklunar eða van þroska barna innan 16 ára ald urs og er hér um grundvallar- breytingu að ræða eins og fyn- híeifur veriðmirAist á. Upphæð örorkuiSfeyris er sú sama og. lífeyris þess, sem byrjar að taka lífeyrisgreiðsl- ur elílilííeyriS' við 67 ára alöur. í 19. gr. eru óbreytt fyrri heimildiarákvæði um uppbót jelfid og örorkulífeyris, þegar sýnt þykir að Tíífeyri-sþegi geti ekki komist af án hækkumar. Þó ar tekin upp sú skyldu- hækfcun, að þeir elli- og ör- orWulífeyrisþegar, sem hafi lægri tefcjur en kr. 84,000,— samanlagt. vinnutekjur og bæt (ur, skulu fá bætur sínar hækk aðar upp í þá upphæð. Um upphæð hækkunarinnar gildir sama og heimiMarhækkanir saimkv. þessari grein, þ. e. að Tryggingastofnun ríkisins gr-eiðir 3/5 hækkunarinnar, en sVeiltarsjóðir 2/5 BARNALIFEYRIR í 14. gr. er rætt um barna- lífeyri og er þar gert ráð fyr-- ir að greiða barnaliífeyri með börnum yngri en 17 ára í 6tað 16 ára nú. Þó er ekki gert ráð fyrir að gr'eiða barnalífeyri vegna barna sem njóta örorku Tífeyris, þ. e. a. s. þeirra, sem eru öryrkjar frá barnsaldri og sækja um örorkulífeyri þegar við 16 ára aldur. Þá er sú breyting gerð að heimildat-ákvæði það, sem sett var með iögium- nr. 32 1970, um að héimilt skyldi að grieiða börnum ekkiils ailt að fuWum barnal'ífieyri, er feTlt niður, en hins vegar lagt til að það vsrði skylt að gxeiða barnalífeyri með barni Tátinn- ar móður, hvort sem hún var ÞAÐ KUNNA FLEIRI EN BANDARÍKJAMENN AÐ META.ÞETTA REYKTÓBAK PRINCE ALBERT gift eða ógift og án tillits til efnahags eða annarra ástæðna. ■' f MÆBRALAUN 0. FL. “ í 15. gr. er tekið upp heim- ildarákvæði til þess að hæ:gt sé að greiða einstæðum fóst- urmæðrum mseðralaun. þ'egar þannig stendur á. Hér er eink- um haft í huga það tilvik, þegar amma hefur tekið að sér uppeldi barnabarns og móðirin ætti sjálf rétt til mæðralauna, ef hún he-fði barnið. Um greiðslu fæðingar- styrkja samkv. 16. gr., ekkju- bóta skv. 17. gr. og efckjulíf- eyris skv. 18. gr. kemur til greina afnám skilyrðis um rík isborgararétt, ,en, í þess stað sett að skilyrði að konan eigi lögheimili á íslandi. Upphæðir þessara bótp verða nú þannig að árleg mæðra'laun með 3 börnum eða fleiri verða kr. 67.20(0,—, fæðinga'rstyrkur er ráðgerSur kr. 14.700.— og 6 mánaða bæt ur kr. 7.368,— á mánuði og 12 mánaða bætur þar á eftir kr. 5.525,— á mánuði. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að sú breyting verði á ekkjulífeyri, að lagt er til að ekkja fái fullan lífieyri ef húni er 60 ána við fráf'all mak'a, enda hafi hún löghieimili'sdval artíma í landinu a.m.k. 40 ár. Fyrir hvert ár eða brot úr ári, sem vantar á 60 ára aldur, lækkar lífeyririnn um 5% og sé löghieimilistíminn skemmri en 40 ár, gr-eiðist hlutfalMega lægri ekkjulífeyrir. Fullur árlegur ekkjulífeyrir verður samkvæmt frumvarp- inu kr. 70.560.00. 3. SLYSA- TRYGGINGAR Um slysatryggingarnar sagði ráðheri’a m.a. í 30. gr. :er það nýmæli, að þeir, sem stunda heimilisstörf geti tryggt sér rétt til ssilysa- bóta við þessi störf, með því að skrá í skattframtal í byrj- un h-vers árs, ósk þar að lút- andi. 32. gr. frumvarpsihs, sem syarar til 34. gr. laganna, er mjög breytt, bæði að efni og formi. Hér er annars vegar um að ræða ítarlegri ákvæði en áður voru í lögum og hi-ns vegar mjög auk-nar greiðslur ve-gna ferðakostnaðair slas- Framh. á bls. 4. Úr framsöguræðu Eggerts G. Þorsteinssonar í gær 6 LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 7 <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.