Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 1
BL« MIBVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 52. ÁRG. — 60 TBL. »0 ENN BYGGIR HÁSKÓLINN □ Frumhönnun framtíðarhús naeðis fyrir Læknadeild Há- skóla íslands er lokið. Fengn- ir hafa verið m.a. erlendir sér fræðingar tl ráðuneytis um hönnunina og búizt er við þvi að endanlegar niðurstöður liggi fyrir um mitt sumar, en verið er að leggja síðustu hönd á athugun frumtillagn- anna. Hið nýja hús Læknadeildar er áformað að rísi á nýfeng- Framh. á bls. 4. □ Þessar stúlkur heita Helga og Jóhanna. Þær eru þarna á siglingu á ánni Clyde í Skotlandi. Seglbáturinn er af Enterprise-gerð og er reyndar sami báturinn og Mr. Alister Loggie, æskulýðsfull- trúi frá Glasgow-borg, mun afhenda siglingaklúbbunum í Reykjavík og Kópavogi á föstudag. Báturinn er gjöf ÍSLENZKAR SIÚLKUR í GLYDE frá Glasgow-borg til klúbb- anna. Myndin birtist á forsíðu The Glaswegian, sem er æsku lýðsblað frá Giasgow. Hún var tekin í tilefni af heimsókn 26 íslenzkra ungmenna til Glasgow síðastliðið sumar. Að sögn Reynis Karlssonar, framkvæmdastjóra æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, hafa verið töluverð samskipti íslenzkra og skozkra ungmenna og hing að til lands hefur komið skozki ungmennakórinn. Þó er I ráði að endurtaka í sumar heimsókn til Glasgow-borgar. □ Síðdegis í dag keimur George - Bimvn, lávarður, fyrrverandi utanríkisráðhenna Bretlands, hingað til lainds í boði Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur, en hann verður heiðursgestur á árs- hátíð félagsins næstkomandi föstudagskvöld. G-eorge Brown fæddist í South wark, London, í serptember 1914. Hann fékk ungur áhuga á stjórn- málirm og er sagt, að fyrst hafi ha,nn haft afskipti af þeim mál- um átta ára gamaH, er hann dreifði áróðri fyrir frambjóð- anda Verkamannaflokksins í þingkosningum ld22 í North Southwark, Mr. George Isaacs, eem sdðar varð ráðheiva. Átján ára g'amall varð George Brown varaformaður flokksfélags VerkamanTiaflokksins í heima- héraði sinu og var um svipað leyti kosinn í stjórn unghreyfing ar flokksins. Hann vaa- fyrst kosinn á þing í kosningunum 1945 ög hélt þing sæti sínu þangað til í þingkosn- ingunum á síðasta ári. Geörge Brown varð fyrst ráð- hierra 1947. Árið 1951 varð hann atvirmumálaráSberra. George Brown varð varafor- maður brezka verkamarm aflokks ins áirið 1960. Þegar flokfcurinn komst í ríkisstjóm aftur, undii' Frá Þorláks- emni... YFIR10.000 FISK- □ Á síffastliðnu ári voru sam- tals 10.420 tonn af fiski flutt á bílum vestur yfir Iíellisheði frá Þorlákshöfn og var fisk- urinn unninn í Reykjavík og fleiri stöffum á Faxaflóa- svæffinu. Aflamagn þetta, sem þannig er flutt a.m.k. 50—60 kílóme'tra iéið, aSagar hátt f □ Kona var myrt á SeySisfirffi í morgun og hafði hún verið stungin meff hníf ti! hsr.a. Eiginmaffur kon- unnar er grunaffssr ssm verknaffinn og var hann handtekimi strax í moigun, en ekkeit er enn vitaff um hvort hann er morffinginn, því hann er viti sínu fjær og hefur ekkert sagt af viti enn. Ekki voru nein vitni aff atvikinu, en börn konunnar komu fyrst aff henni látinni og sóttu hjálp, en þau hjónin eiga mörg börn. Aff því er fréltzt hefur, var eitt- hvaff athugavert' í fari konunnar í gærkvöldi, en aff öffru leyti er ekki vitaff til að um missætti hafi veriff aff ræffa í hjónabandinu. Eins og fyrr segir var eiginmaffur konunnar tek- inn fastur í morgun. Máliff er í rann- sókn. aff vera jafnmikið og allur afl- ínn, sem barst á land í Reykja- vik á síffasta ári! Þetta kemur fram í yfirliti, sem stjórn Landshafnarinnar í Þorlákshöfn hefur gert um afla og landanir þar eystra á árunum 1969 og 1970. Á síffasta ári bárust á land í Þorlákshöfn samtals 31.800 tonn af fiski og hafði aflamagnið auk- izt um rúmlega 11 þúsund lestir frá árinu 1969, en þá bárust á land í Þorlákshöfn 20.648 tonn af fiski. Framli. á bls. 4. forystu Hairold Wilson ári'ð 1964, varð George Brown efna!hia>gs- málaráðherra. í ágúst 1966 varð hajnn síðan utanríkisráðherra og gegndi því embætti, unz híaain sa'gði af sér Sem ráðheixa í maa-z 1968. Framh. á bls. 4 SAGATSL NÆSTA BÆJAR □ Tom Parker, umboðsmaff- ur Elvis Presley, hefur hafnað sem svar&r lifflega fjórum millj. króna, sem Presley stóff til boffa fyrir eina hljómleika í London. Svar Parkers: „Þetta er ekihi öllu meira en ég tæki i nn- boffslaun“. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.