Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 10
Aðstoðarlæknar
Aðstoðarlækna vantar á lyflæknis- og hand-
læknisdeild Landakotsspítala. Stöðurnar
verða veittar frá 1. maí n.k. til 6 eða 12
mánaða.
Upplýsingar gefa yfirlæknar viðkomandi
dei'lda.
UmSóknir, stílaðar til 'stjórnar spítaláns,
berist fyrir 25. apríl.
MOSFELLSSVEIT I
Auglýsing
UM BYGGINGARLÓÐIR
Hér með tilkynnist öllum jþeim, sem fengu
tilkynningar frá undirrituðum í jarnúar s.l.
um að þeirn stæði til boða byggingarlóðir í
svonefndu „Teigabverfi“, að hafi þeir ekki
vitjað lóðasamninga og greitt gatnagerðar-
gjald samfcvæmt tilkynningarbréfinu, fyrir
7. april n.k. verða lóðirnar leigðar öðrum.
Sveitarstjórinn í Mosfellssveit.
HAFNARFJÖRÐUR
Leigjemdur matjurtagarða eru beðnir að at-
huga, að þeim ber að greiða leiguna fyrir-
fram, fyrir 20. apríl n.k. ella má búast við
að garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
FORNVERZLUNIN KALLAR:
Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna
þó þau þurfi viðgerðar við.
FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3
Sími 10059
f
Þökku,m innilega auðs.vnda samúð eg- vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og lanfföninvu,
HÓLMFRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR
Kofabæ 27
Guðrún Kr. Sigurjónsdóttir, Þórarinn Jónsson,
Hallborg Sigurjónsdóttir, Haraldur Guðmundsson,
Jórunn Anna Sigurjónsdóttir, Kristján J. Ólafsson,
Kristján Sigurjónsson, Arndís Markúsdóttir,
Símon Sigurjónsson, Esther Guðmundsdóttir,
Svanhildur Sigurjónsdóttir og öjmmubörn.
DAGSTUND
•::-v K
0,0 00
19.00-21.00.
í ðog er miðvikud.affurinn 24,
marz. Síðdegisflóð í Reykjavík kl.
16.57. Sólarupprás í Reykjavík kl.
7.34, en sólarlag kl. 19,39.
□ Kvöld ag lielgarvarzla í Apó-
tekum Reykjavíkur vikuna 20.—
26. niarz er í höndum R,eykja-
víkur Apóteks, Borgar Apóteks
og Laugavegs Apóteks. Kvöld-
vörzlunni lýkur kl. II, a.m. þá
hefst næturvarzlan að Stórholti 1.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í l'ög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna f síma 11510 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frí. Ö--13.
Almennar upplýsingar uffl
læknaþjónustuna í borgir.ni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kL 5—6 eJi.
Sími 22411.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
vikur Apótek eru opin helgjdaga
13—15.
SÖFNIN
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16—19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14 — 21.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúii.
Bókasaxn Norræna hússins er
opið daglaga frá kl. 2—7.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bœjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30
Verzlunin Herjóifur 16.15—
17.45 Kron við Stakkahlið 18 30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
Alþýðuflokksfélögin á ísafirði
halda sameiginlegan fund í Krrap
félagssalnum, fimmtudaginn 25.
Minningaspjöld Hallgríms-
kirkju fást á eftir töldum stöð-
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
i sonar, Blómabúðinni Eden (Dom
us Medica), Minningabúðinni,
i Laugavegi 56 og hjá frú Hall-
| dóiu Ólafsdótur, Grettisgötu 26.
ÝMISLEGT
Minningarkort Slyrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
| stöðum: Bókabúð æskunnar, —
Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun-
Fange'lSisstjórinn (við fanga
sem verið er að l'áta IiatiS'an): —
Eg bið yffiur afsökunar. Við höf-
u.m látið yffiur sát'ja in.ni einum
degi of. lengi.
Fanginn: O, það er allt í lagi,
Mundu hara að draga það frá
naest'!
marz n. k- kl. 20.30 Pundarefni
fjárhagsáætlun ísafjarðarkaup-
staðay
Stjcrnirnar,
FLOKKSSTARFIIS
ÚIVARP
Miðvikudagur 24. marz.
13.15 Þáttur um uppeldismál.
Gyða Ragnarsdóttir ræðir við
séra Sigurð Hauk Guðjóns-
son um ferminguna.
13.30 Síðdegissagan: Jens
Munk eftir Th. Hansen.
Jökull Jakobsson les þýðingu
sína.
15,00 Fréttir. Tilk. íslenzk
tónlist.
16.15 Veðurfregnir. — Hið
furðulega Vestris-slys.
Jónas St. Lúðvíksson flytur
frásöguþátt, þýddan og end-
ursagðan.
16,40 Lög leikin á gítar.
17.15 Kennsia í esperanto og
þýzku.
17,40 Litli barnatíminn.
Gyða Ragnarsdóttir sér um
tímann.
19,00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
19,35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttar-
ritari talar.
20,00 Samleikur í Fríkirkjunni
í Reykjavík. w ■
20.15 TJmræður um skólamál:
Innra mái skóla.
Þátttakendur;
Geir Vilhjálmsson, sálfr.,
Haukur Helgason skólastjóri,
Andri ísaksson forstöðum.
21,00 Föstumessa í Laugarnes-
kirkju. Prestur: Séra Garðar
Svavarsson. Organleikari;
Gústaf Jóhannesson.
21,45 Á víð og dreif um upp-
eldismál. — Sesselía Kristj-
ánsdóttir flytur erindi eftir
Ingibjörgu Jóhannsdóttur fv.
skólnstýru frá Löngumýri.
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. — Lestur
Passíusálma.
22,25 Kvöldsagan: Úr endur-
minningum Páls Melsteðs.
Einar Laxness les.
22,00 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson sér um
þáttinn.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
SJÓNVARP
Miðvikudagur 24. marz
18.00 Ur ríki náttúrunnar
18.10 Teiknimyndir
MONTNA LJÓNIÐ og Á
jtr::::
FLÓTTA.
18.25 Skreppur seiðkarl
12. þáttur. SPEKI SALÓ-
MONS.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18.50 Skólasjónvarp
BLÖNDUN VÖKVA 5. þáttur
efflisfræffi fyrir 11 ára nem-
endur.
Leiðbeinandi Óskar Maríusson,
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Dulargervið
Þýðandi Jón Th.or Haraidsson.
20.55 Hnísugildrur
21.10 Babette fer í stríff
(Babette s’en va-t-en guerre)
Frönsk gamanmynd frá árinu
1959. Leikstjóri Christian-
Jaque. Aðalhiutverk Brigiíte
Bardot, Jacuues Charrier og
Hannes Messemer.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótlir.
Mynd þessi, sem látin er gerast
í Iok heimsstyrjaldarinnar síð-
ari, greinir frá franskri veit-
íngastúlku, sem falið er (að inna
af böndum óvenjulegt verkefni
í þágu frönsku andspyrnuhreyf-
ingarinnar.
10 MIOVIKUDAGUR 24. MARZ 1971