Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 11
„Verið tilbúnir, strákar!“ kallar Planck. Hann stendur
upp. þrífur í næsta SS-mann, togar hann upp úr stólnum
og gef ur honum á hann svo hann skellur í vegginn.
Allt fer skikkanlega fram til að byrja með. Þeir boxa bara
hvern annan. Undirforinginn hörfar aftur á bak til veitinga-
mannsins sem er í felum bak við afgreiðsluborðið og hróp^
ar á lögregluna.
Walter Karsten hefm’ náð sér í stafla af diskum og kastar
þeim eins og kringlukastari. En svo fer allt í bál og brand.
Vopnin eru aðallega stólár, tómar flöskur og stígvél. Planck
uppgötvar allt í einu armbandið með áletruninni ,Götz von
Berlichingen‘ og hann öskrar af hlátri.
„Hæ, strákar! Þetta er deildin ,Kysstu mig á bossann‘!“
Hann fær stólfót í höfuðið og rúllar undir borð.
Yfirforinginn, allur blóðugur um munninn, nær taki á
Walter Karsten.
„Komdu hérna, litli minn, þá skaltu fá einn svo um mun-
ar“.
Þá opnast dyrnar. Pfeiffer merkisberi horfir yfir orustu-
völlinn. Nú er gamanið úti ,hugsar Walter.
SS-mennirnir eru einnig dálítið hikandi. En ungi yfir-
maðurinn er kominn í einu stökki að eina heila borðinu og
togar húfuna niður á enni.
„Haldið áfram!“ hrópar hann. „Þetta gengur ekkí sém
verst, en þið kunnið ekki herkænskulistina! Hlustið á mig!“
SS-mennirnir skilja ekkert í fyrstu. En merkisberinn er
þegar búinn að taka að sér að stjórna orustunni. Hann
stendur uppi á borðinu og stjórnar sveitum sínum.
„Áfram með þig Karsten! Taktu drjólann sem er vinstra
megin við þig! En notaðu engin vetlingatök, þarna liggur
stólfótur . . .“
Og nú kemst regla á hlutina. SS-mennirnir eru gripnir,
einn í einu, og settir út á götu. Pfeiffer merkisberi dregur
upp byssuna og skýtur á lampana. Ekkert skotið geigar.
Þegar síðasta peran mölbrotnar, segir hann ánægður:
„Jæja, herrar mínir, þá held ég að við bjóðum góða nótt
og þökkum fyrir“.
Hann sér um að allir mennirnir komist út í tæka tíð.
Þeim, sem ekki komast hjálparlaust, er hjálpað.
Þegar herlögreglan kemur á staðinn, er allt rólegt.
Næsta dag kannar Karsten höfuðsmaður liðið. Margir
mannanna eru með plástur þvers og kruss, glóðarauga, og
kúlur á höfði.
„Er einhverjum ykkar kunnugt urn þessi slagsmál?“ spyr
hann.
„Nei!“ hrópa allir í kór.
„Jæja“. Hann snýr sér að aðstoðarundirforingjanum.
„Þetta er þá uppspuni... Næsta skiptið skuluð þið halda
ykkur burtu frá svona vitleysu“, bætir hann við. Svo snýr
hann í þá bakinu.
|
Herblásturinn hljómar um byggir.guna. Þokuslæða ligg-.
ur yfir flugvellinum. Það er nærri dimmt. Junkervélarnar
éigá að fara í æfingaflug, sem er síðasti liðurinn í kennsl-
unni. Þeir eiga ekki að stökkva, aðeins að æfa sig í viöbún-
aði ,viðbragðsflýti, að setja vopn og vistir um borð. Flug-
maðurinn bölvar. Það er lægð yfir frönsk-ítölsku ölpunum
og þeir þurfa að fara í gegnum hana.
Hinrich ofursti nuddar saman höndunum.
„Svo ykkur leiðist ekki, höfum við gert dálítinn samning
við veðurguðina ...“
Hann veifar hendinni til yfirmannanna, með íburðar-s
mikilli sveiflu. Þeir eru búnir að setja á sig fallhlífarnar.
Karsten höfuðsmaður gengur yfir völlinn, ergilegur í
bragði. Allt í einu nemur hann staðar. Ég get ekki samþykkt
þetta, hugsar hann. Þetta er hreint brjálæði.
Hapn gengur fyrir Hinrich ofursta ...
„Jæja?“ spyr ofurstinn.
„Ég ætla að leyfa mér að tilkynna, að það er ekki hægt
að leggja af stað“.
„Hvað!“
Ofurstinn setur hendina upp að eyranu. Heyrnin er ekki
sem bezt. Það er þó almennt vitað að hann heyrir að
minnsta kosti það sem hann ætti ekki að heyra.
„Nú, þér eigið við veðrið ...“ Hann er 'dálítið nefmælt-
ur. „En þér vitið þó að ég geri mér grein fyrir því. Það er
einmitt svona veðurfar sem ég vil... Sjáið um yðar eigin
mál...“ i
inni Hlín, Skólavö'rðustíg 18, —
Minningabúðinni Laugavegi 56,
Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á
ekrifstofu félagsins Laugavegi 11
sími 15941.
D -Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer tran, fieilsuvernd
arstöð Reykj avíkiur, á mánudög-
um kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Ba-rónsstig ytu nrun;
Félagsstarf eldri borgara
Tónabæ.
Á morgun miðvikudiag, verður
„Opið hús“ frá 1.30—5.30.
Dagskrá Spilað, t'eflt, Jesið,
bókaútlán, upplýsinigaþ j ónusta,
kaffiveitingar, og hljómsveit
Ragnars Bjannasonar leikur fyrir
dansi.
Óháði söfnuðurinn.
Félagsvist næstk. fimmtudag
(25. marz) kl. 8,30 í Kirkju-
bæ. — Góð verðlaun. K'affiveit-
ingar. — Taikið með ykkur
gesti. — Kirkjukórinn.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reyk.javíkur
lAðalfundur Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur verður hald-
inn í matstofu félaigsins, Kirkju-
stræti 8, mánudaginn 29. marz
kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf. Veit-
ingar. — Stjórn NLFR.
Laugarneskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 9. — Ath.
breyttan tírna.
SKiFárERÖÍR
Skipad.eiJ.d S.Í.S.
Ms. Arnarfell fór í gær frá Hull
til Reykjavíkur.
Ms. Jökulfell er væntanlegt til
New Bedford 25. þ. m.
Ms. Dusarfell fer í dag frá Vent
spils til Gdynia og Svend'borgar.
Ms. Litlaíell fór í gær frá Faxa
flóa til Akureyrar.
Ms. Heigafell fór 20. þ. m. frá
Setubal til Fásikrúðsfj'airðar
Ms. Stapafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa.
! i.
Ms. Mælifell er í Reykjavik,
Ms. Sdxtus er í ÞorláUtshöfn.
Ms. Birthe Dania átti að fara
frá Líibeck 22. þ. m, til Svend-
borgar.
Skipaúigerð ríkisins
Ms. Hekla er í ReykjSivtík.
Ms. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Ms. erðubreið fer frá Reykja-
vík í kvöld vestur um land til
Isafjarðar.
Albvðublaðsskákin
Svart: Jón Þorstsinsson,
GuSmundur S. Guamundssoi
abcdefgh
co • Pfyí pfg co
V & " ' m ft tH
CD 1 w t co
m m sn i i'i io
n t' * r pb
co it 'i\ r, m eo
N Sf P! CSJ
H m m m rH
abcdefgh
Hvítt: Júlíus Bogason,
Jón Ingimarsson, Akureyrl
27. 1. svarts er Kg7—g6
GYÐINGAR Í5)
íu. Fyrir skömmu lét Ceaus-
escu forseti til dæmis svo um
mælt að ekki kæmi til grieina
að sendin'efnd rúmenskra
Þjóðverja ferugi að fara til
Vestur-Þýzkala'nds. Landlæg
Gyðingaandúð er ekki með
öllu horfi'n, á sama hátt og
enn má viða finna amdúð gagn
vart bjóðabrotum, sem eru í
algerum minnihluta, til dæmis
Un gverjuim. Opinb’erlega hef-
ur mikil áherzla verið lögð á
þjóðlega einingu að undan-
förnu og því verið lýst yfir
að allir byggju við sömu rétt-
indi.
Átökin í Mið-Aueturfönd-
um hafa ekki haft nein ahrif.
Að undainförnu hsfur B.ucur-
esti gagnrýnt utanríkisstefnu
ísrael af mieiri hörku en áð-
ur, án þess þó að það hafi haft
iniein áhrif á innai.m'íkismálin.
Það ©r mjög erfitt fyrir rúm-
'enska Gyðinga að fá vegábréf
til þess að geta heimsótti ætt-
itngja og vini erlendis, éh við
þá erfiðleika eiga allir -rúm-
enskir borgarar að striða. Þótt
nokkuð hafi verið rýmkað um
þau ákvæði með nýju vega-
bréfalögunum 1969, em þeir
enri Irarla fáir, sem leyft er
að ferðast úr landi.
í Búlgáríu er mjög fátt um
Gyðinga.'Þeir sættu ekki nein-
um ofsóknum í síðari heims-
styrjöldinni, vegna þess að
konungsstjómin, sem þá var
við völd í landinu, neitaði al-
gjörlega að verða við kröfum
Þjóðverja varðandi aðgerðir
gagnvart þeim þjóðflokki.
Eru Búlgaríumenn en>n mjög
Stoltir af þessu, og .ekki hefur
heyrzt um nein vandamál í
sambandi við Gyðinga eftir
júnístyrjöldina, Og andúðar
gegn þeim gætir vart innan
þjóðarinnar.
Eins og allir vita, þá hefur
verið rekinn alllhlarður áróður
gegn ZioniS'tum í Tékkóslóvak
íu eftir atburðíinla 1968. Marg-
ir hiafa óttazt að ekki yrði
látið sitja við áróðurinn, en
blaðamienn frá Vesturlömdum
vita þesfe samt ekki dæmi, að
nokku'i’ hafi vterið sviptur þar
embætti eða starfi, einungis
vegna þess að hann var Gyð-
ingur. Margir Gyðingar flutt-
ust úr landi 1968. Það sem.
gerist svo á næstunni fer
mikið éftir hinni almennu
' pólitísku þróun í landinu. Og
nokkur kvíði er rí'kjandi,
einkum meðal þeirra Gyð-
inga, sem þátt tóku’ í atburð-
unum 1968. Fæstir eim þó
þeirrar skoðunar, að aftur
komi til andgyðinglegra rétt-
arhalda í Prag. í téfkknesku
héruðunum er vart um meilna
Gyðingaandúð að ræða, en í
Slóvakíu gætir heinnar nokk-
uð enn meðal vissra þjóðern-
ishópa. Þar eins og víða ann-
ars staðar er þetta arfur frá
dapurlegri fortíð.
í heild má það kallast, að
Pólla/ndi undanskildu, að ekki
sé því um mein vandamál á
þessu sviði að ræða, hvorki
hvað snertir aðgerðir af hálfu
yfirvaldanma né vegna ein-
dreginnar afstöðu með ísraiels-
mönnum, eins og komið hefur
á daginn meðal vissra hópa í
Sovétrflrjunum.
ÓTTARYNGVASON
héraSsdómslögmatSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Simi 21296
TAKIÐ EFTIR
Br'eytum gömluim kælis'kópium í frystiskópa.
Önnumst aHskonar viðgerðir ó frysti og
kælifekápum.
Fljót og góð þjónusta — Sækjum — Sendum.
^wasívewh
sf.
Reykjavíkurvegi 25 - HafnarfirSi - Sími 50473.
MIÐVIKUÐAGUR 24. MARZ 1971 11.