Alþýðublaðið - 24.03.1971, Page 4

Alþýðublaðið - 24.03.1971, Page 4
□ Einn eftirlaunasjóður fyrir alla landsmenn. □ Ailir fái sömu eftirlaun án tillits tii launa meðan voru í starfi. þeir □ Atvinnuiýðræði. □ Stjórna bankastjórar ráðherrum? ÝMSIR FÆRA í tal viff mig l»á hngmynd að koma upp eftir- launasjóði fyrir alla landsmenn. Menn virðast sammála um að' öllum berí lífvænleg eftirlaun hvaða starf sem þcir hafa stund aff, en einsog sakir standa rík- ir mikiff misrétti. Sumir eiga að baki sér sterka eftirlauna- sjóði, gamla og gróna, aðrir ekki. Og þeim mun hærri laun se,m menn hafa fengið í starfi þeim mun hærri eftirlauna njóta þeir. Þetta er kannski efflilegt miffað við þaff ástand, sem ríkt hefur, en þaff er ekki réttlátt. ÉG IIEF SJÁLFUR mjög á- kveffnar skoðanir á eftirlauna- spursmálinu. Eg tel aff stofna eigi eftirlaunasjóff fyrir alla landsmenn, slengja eftirlauna- sjóffum saman, þó kannski ekki alveg strax, heldur sa,mkvæmt ákveðinni formúlu, og síffan grciffa öllum landsmönnum jöfn eftirlaun, algerlega án tillits til livort beir höfffu viel votrgaff starf áffur fyrr eða ekki. Eliin ætti a«V vera hafin yfir ójöfn- uð. Andstæffingar almannatr.Vgg inga og jafnaffar vilja láta greiffa bætur úr almannatrygg- ingum affeins til þeirra sem ..lnirfa‘‘, einsog komizt er að orffi. Þaff á sem sagt aff endur- vekja gamla sveitarstyrkinn. Ef þeir væru sjálfum sér sam- kvæ,mir viJdu þeir aff ríkum mönnum yrðu ekki greidd eftir laun, en auffvitaff eru þeir ekki sjálfum sér samkvæmir, effli íhalds er aff vera sjálfum sér ósamkvæmt. EN ÉG ER á móti bessu, eins og hver annar óforbetranlegur sósíaldemokrati. Eg vil aff allir fái jafnar bætur án tillits til efnahags (af bví enginn á neitt nenij þaff sem hann eyffir). og eins vil ég að allir fái jöfn eftir- Iaun án tillits til efnahags og' án tillits til þess líka hvort viff- komandi hafffi hlotiff há laun ,meffan hann var í starfi. Önnur eftirlaun en þau sem þannig værn greidd ættu ekl;i að líð- ast. Eg endurtek aff ellin á að vera hafin yfir ójöfnuff, enda er þá sá á næsta leiti sem „jafn- ar allra óff, einnig drottning- anna." Þessari hugmynd er hér með skotiff á fíot og vona ég að tinhver’ir fáist til að ræffa hana í þessum þætti. ÞAÐ ER EINSÝNT aff við eig um eftir aff gera tilraun meff samstarfsnefndir í fyrirtækjum og bví ekki hraffa þeim? Því ekki gera tilraun viff Sements- verksmiðjuna? Hvers vegna þarf aff vera stafffest diúp á ,milli forstjóra og verkamanns? Báffir eru menn. Báffir eru að gera skyldu sína. SIGVALDI Þeir dsgar eru beztir beqar m^ður hlakkar +ii bpfri daga. Ilalldór Laxness (Prjónastofan Sólin) HÁSKÓLINN_______________(1) inni lóð Háskóla íslands sunn an Hringbrautar. Til undir- búnings framkvæmdanna ver ríkissjóður nú árlega tveimui milljónum króna, en húsbygg- ingin hefur þegar verið sett á framkvæmdaáætlun háskólans fyrir næstu ár. Þessar upplýsingar komu m.a. fram í ræffu menntamála ráðherra um læknamál á ís- Iandi, er hann flutti á Alþingi í gær, en nánar segir frá ræff- unni á bls. 3 í Alþýffublaðinu í dag. — RROWN (1) f þingkosningunum á síðast- liðnu ári tapaði George Brown þingsæti sínu, sem hann hafði þá haldið í 25 ár. Að loknum þeim kosnimgum var George Brown sæmdur lá- varðarnafnbót og á n.ú sæti í lávarðadeild brezka þingsin.s, og nú ber hainn nafinið Lord Gteor.ge- Brown. Að undanförnu hefur Lord í George - Brown unnið að því að skrifa tvær bækur, og er ön.nur þeirra sjálfsaevisaga hans, en hin er um sósíaiíska hugmyndafræði (Socialist theory) og bilezka Ve'rkamannaflokkinn. — VESTUR HEIÐI____________íl) Af aflamagninu, sem barst á ■ land í Þorlákshöfn á árinu 1970, voru samtals 21.380 tonn unnin í fiskvinnslustöðvum austan fjalls. Samtals 18-930 tonn voru unriin í Þorlákshöfn, 1.960 tonn vom flutt til Stokksevrar og unn in þar, en 490 tonn voru flutt til Evrarbakka og unnin þar. 10.420 tonn voru flutt með bíjum vertur yfir Hellisheiði til Faxa- flóasvæðisins, þar sem þau voru unnin. Hvað fiskibáta áhrærir urðu komu og legudagar í Þorláks- höfn 4.612 á árinu 1970, en á árinu 1969 voru þeir 3.806. Á árinu 1970 komu 148 fólks- og vöruflutningaskip til Þorláks- hafnar, en voru 121 talsins á ár- inu 1969. — Sjómannablaðið Víkingur 2. tölubl. er komið út. — Efni m.a.: Guðmundur Jensson: Nokkur atriði um sj ávarútvegnnál. Böðv ar Steinbórsson bryti: Hugleið- ingar um fræðslu- og skólamál ejómanna. Htelgi Ha'llvarðsson skipherra: Rætt við Egiil Þorgils- son fyrrv. skipstjóra. Mikhail Kostikov: ..Pi.nro1' og starfsemi hennar. Guðmundur Pétursson: Gunnari Bjarnasyni ár.nað heilla Frá Sigligamálastofnuninni. Dr. Sigfús A. Schopka fiskifræðing- ur: Um hrognkelsi. Ingólfur Stef- ánsron: Félagsmálaopivan. Hall- gi'ímur Jó.n?®on: Ævi.ntýramaður inn Edward Moseby, þýtt. Rann- sóknarstöðin í Lyngby. Fram- haldssagan Mary Deare, Frívakt- in o. fl. 8 MIDVIKUDAGUR 24. FtiARZ 1971 Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ÁRSHÁTÍD ALÞÝDUFLOKKSrÉLAGSINS verður haldin í Leikhúskjallaran um, föstudaginn 26. mafz 1971 kl. 19,30 eg hefst meff horShaldi. BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON, formaður félagsins setur skemmtunina. GYLFI Þ. GÍSLASON, formaður floltksins, flytur stutt ávavp. Þá flytur hejðursgestur félagsins GEORGE BROWN, lávarður, fyrvverandi utanríkisráðherra Breta ræðu. Stúdentakórinn svngur nokkur lög, stjórnandi Atli Heimir Sveinsson, tcnskáld. 1 Þjóðlagaduett, Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson. D A N S, Hljómsveit Leikhúskjallarans. Veizlustjóri verður SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON. Öllit stuSningsfólki flokksins heimil bátttaka. Nauðsynlegt er að menn tilkynni þátttöku sína sem allra fyrst í síma fíokksskrifstofunnar, simar 15020 og 1672 4. *j • Bcrðpantanir í Leikhúskjallaranum í dag og á morgun i ki. 2—4 báða dagana. SKMMTINEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.