Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 5
I 50 búsund ungir menn flúnir frá USA til Kanada □ Andstæðurnar miklu í banda rísfcu iþjóðlxcllagi eru mönnum ekkert undrunar-eíni. Margt hef- ur lengi bent til þess, að á þsssa leið mundi fara. Vegna tækni- þróunarinnar er mörgum ofauk- ið. Við virðum vélina hærra. en mann.'mn, Negrarnir flytja bú- ferlum til borganna í norðumikj unum, svo fleiri keppa um færrri störf og kjör kyniþáttanna verða æ ólíkari. Fáfræði er of al geng. Eittihvað hlaut að geras-t. Ungu negrarnir eru sér meðvitandi um söguna af uppruna sinum og sætta sig ekki við túlkun þeirra hvítu á henni. Þeir vilja ná réíti sínum og beita þá gjarnan of- beldi. Sá, sem talcú-, er bandariskur diplómati af dönskum ættum, S\rend Gotfredsen að nafni, í við tali við Aktuelt. — Bandaríkjamenn eru þjóð, sem er sjálfri sér sundutiþykk. Stríðið í Víetnam hefur skipt þjóðinni í tvo hópa, segir Svend. Það er svo gremjulegt að flækj- ast inn í stríð og geta ekki losað sig frá því aftur. 50.000 ungir Bandaríkjamenn hafa flutzt til Kanada til að komast hjá her- þjónustu og stríðinu í Víetnam. Sagrn endurtekur sig. í gamla daga fóru margir frá Evrópu til Bandaríkjanna til áð komast hjá henþjónustu. Nú fara synir þeirra iil Kanada til að sleppa við stríðið. Þetta er í fyrsta skiptá, sem fimm hundruð þúsund Bánda- ríkjamenn hafa átt í stríði, sem þingið hefur ekki lýst yfir. Þetta er stríð ríkisstjórnarinna'r. Ég er á móti því. Það, sem gerist er ögrun, ssm erfitt er að svara. LýðræðiniU' bandaríska, banda- ríi.ka draumnum uim frelsi, jafh- rétti og bræðráliag, er ógnað af aukinni hernaðanstefnu. Ég starfaði í baridarísku verlca lýðsihreyfingunni í 19 ár en þvi miður hefur sú hreyfing. aldrei átt neinu sjálfstæðu hlutverití að gegna. Hún hefur sætt. sig við tveggja flokka kerfið en enginn flolkkur hefur getað le.yst ame- rísku kreppuna. Einu sinni var sósíaildemókrat ískur flokkur í Bandaríkjunum en hann lognað.ist út af, vegna kommúnistahræðslunnar, þegar ekki var gert upp á milli sósíal- demókrata, kommúnista og' rót- tækrr,. Allt var þefta t'alið sami' grautur í sömu skál. Roosevelt forseti.var nolckurs konar sósíaldemókrati en hann bjárgaði kápítalíska þjóðfélag- iriu, þegar það var í molum. Ma.vgir sögðu, að ekkert gagn væri í áhrifalausum sásíalískum flokkii. Sameinu.mst stórum flokki sögðu menh, og reynum að ná áhrifum þár, reynum að koma sósíalískum hugmyndum inn- í kerfið fneð hjálp stóru fiokkanna. Þegar ég lít til baka, sé ég, að hugmyridin vrp ekki nógu góð. Nú á dögum er verka maðurinn hræddur við tæknina, því áð hann veit ekki, hvaða á- hr'if hun getuf haft. á atvinnu- hor furnar. V.ið höfum mikinn hernaðar- iðnað. Margir ver-ksimenn - eru fylgjandi vopnaframleiðslunni, því að við hana er nóg að starfa. Stríðslok gætu orsakað atvinnu- leysi. En stríð sem atvinnubótar .vinna er fjarstæða. Herinn og hernaðarframleiðslan gleypa ■ 65% skattatekna. Það er byltirig ungs fólks í Bandaríkjunum, ' ekkú býlting lítils' hóps, .heldur. bylting fjöldrnns. En allt erþetta óslkipulagt. Skoðanir' eru skiptar um það, -hvort hægt sé að stolfna Lnýjarí vinstri flofak. Bara að bjóða.fram kostar of fjár. Banda rísk stjórnmál eru fyriv quðkýf- inga. Það er fjöldi vandamála, sem krefjást lausnar. Kapitálskt þj'óð félagið geiur ekki leýst þau, á meðari eins' dauði' er ann?rs brauð. ■ , ÁrrLð 1944 sagði Bpnsevelt: Þessl þjoð hefur ekki ráð á því, að einn þriðji hluti hennar gangi atvinnulaus. einn þriðji h’uti sé vrri.nærður, í slæmum Húsakynn um og án menntunár. Roosevelt hafði rétt fyrir sér, en síðan þettá, var hafa framfarirna): ver- ið litlar. Þess. vegna htefur allur þessi órói ve.rið á seinni árum. En ég trúi ekki á byltinguna. Það y-rði ekltí lengi gert að bæla haná niður. Bylting krefst þess, áð fjöldiinn hafi áhuga á stjórn- málum. Bæði ungir og gamlir eru ei ncjngraðir frá flokikum og verkalýðBbrey>firigu..Og því mið- ur 'er ég ekki bjartsýnn. Veiztú hvers vegna mér þyk- ir vænt um Danmörku? Vegna þess, að hér þurfa börn, gamalt fóik'og sjúklingar ekfcert að ótt- ast. Manni er óihætt að skýra frá skoðunum sirium óttatlaust. Það er tákn siðmenningar. Arin 1964 — 1966 var Svend Gotfj-edsen ynrmaður herferðaránnar gegn fátækt í Chicago. —- Flestir fátæklingaTrilr voru negrar,- segir- hann. Refelari á'iti að vera: hjálp til sjálísþjargar. En þegar le\'st er úr brýnustu n-j ið.synjum, fer fólk 'að hugea og.ekki voru allir jafnh'rifnir af því. Þess vegna varð alílrei m,ilí ið úr fátækra!hjá!pinn>i, það-vai'ð ekiki rnikið úr róttækum aðgerð- um. En það kemur að þaim dblgi, að baifdárískt þjóðíéhig.. verður að borga réiikjijTiginri.,. .•—• INGAR AUSTAN LIFA FLESTI ÁTÖKIN í sambandi við Gyðingana hafa orðið til þess að almenningur hefur frem- ur en áður í-ieynt að gera sér grein fyrir stöðu Gyðinganna meðal þjóðanna austan járn- tjaldsins yfirleitt. Ofsóknitn á hendur Gyðin'gum í Póllandi árið 1968 vakti óhug og skelf- in>gu með almenningi, en að öðru leyti hafa ekki borizt miklar fréttir af Gyðingunum í löndum Auistur-Evrópu, eftir Gyðilnigaofsóknirnar í Rúss- landi á síðustu árum Stalins. Svo er talið að um helm- irugur þeirra, 30 000 Gyðinga, slem heima áti.u í Póllandi fyrir 1963, hafi farið þaðan. Gagnstætt því sem nú er í Sovétríkjunum reyndist ékkl n.einum vandkvæðum bundið fyrir þá, að fá brottfararleyfi. Það leit meira að segja út fyr- ir áð ýmsir áhrifamiklir hóp- ar í landinu hefðu síður en svo á móti því að Gyðingarnir flyttust úr landi. Hvað sniertir þá, sem eftir urðu, hafa að- stæðurnar smám saman færzt' aftur í eðlilegt horf, jafnvel þótt fæstir þeinia hafi fengið aftur þær stöður eða störf, siem þeir gengndu . fyrir grið 1968. Opinberlega er iátið líta svo út sem ráðamsnn harmi atburðina 1968, og, sé þeim kafla þar- með endanlega lok- ið. Þessi mál hafa ekki verið tekin aftur til meðferðar ,e!ftir stjórnarskiptin, jafnvel þótt margir af þeim þjóðernissiinn- um, sem stóðu mjög að of- sókninni á hendur Gyðingum, hafi eflzt mjög' að áh.rifum. Þeir hafa nú einbeitt sér gegin Gomulka-stj órnirimi fyrrver- aridi og b'erjaist fyrir þjóðern- islegri einingu og auknu lýð- ræði á þjóðernislegum grund- velli. Atburðirnir í Póllandi 1.968 völctu forvitni mann'a á hög- um Gyðinga í öðru.m Aust- ur-Evrópulöndum, bæði i. Ungverjalandi, Tékkóslóvaikíu og Austur-Þýzkalandi. En ráðamenn í öllum þess'um löndum fullyrtu við blaða- m:mn. frá Vesturlöndum, að öll ölík vandamál væru óþekkt fyrirbæri í sínu landi. Þeir Gyðingar eru mjög fá- ir, sem enn hafa búsetu í Au.- Þýzkalandi, en þó fyrinfinnst. fámennur Gyðingasöfinuður í . Austur-Berlín, og þar a.ð auki nokkrir Gyðingar, sem eru ,piokk?bundnir kommúnistar og ekki standa í. neinum. trúar- iegum tengslum, og er ekki komið fram við þá meitt frá- brugðið því sem’ um venj.u- lega flokkbTnenn væri að ræða. í þessum hópi eru til dæmis opinberir embættis- menn, meðlimir lögreglu- stot'nunarinnar og í öðrum mikilvægum störfum, og á- hrifiamiiklir framám:nn i .menningarlífi og vísindum, — Þrátt fyrir. eindregnum stuðn- ing við Arabaríkin, hefur al- drei verið á það minmzt ,að Ésraolsmenn eigi sér málsvana í Austur-Þýzkalandi, og þar virðist. gilda sú 'regla,.. bæði í orði og athöfn, að komið sé e'his fram við alla, án tillits til þjóðernis. " Svipað er að segja um Ung- verjaland, enda' þótt viðtekin Gyöingaandúð meðril þjóðar- innar sé ekki með öllu upp- rætt. Kadar hefur sýnt sig mjög andvígan. slíkri hineigð og barizt opinberlega gegn öll um tilraunum í þá átt að halg- nýta sér átökin í Mið-Austur- lön.dum til þess að skapa ein- hvenn g.reinarmun á ungversk- um Gyðingum og öðrum boi’g- urum í landinu. Hið trúarlega viðhorf er látið afikiptalaust, jafnvel þótt baráttunni fyrir . aukinni frihyggju, sem hófst löngu fyrir styrjöldina, sé enn haldið áfram. Ungversku Gyð- iingarnir, einkum í höfuðborg- inni Búda.pest, þar sem þeir hafa .alltaf átt mikilvægu hlut yerki að gegna, mega teljá'st þeir Evrópu-Gyðingar sem hvað bezt hafa samræmzt um hverfi sínu. Miki'fi fjöldi þeirra hólt og lífi á árum sið- ari heimsstyrj aldarainnar, þótt flestir af þeim, .sem bjuggu annarg staðar en í dag starfa margir Gyðingar við ungversku blöðin, takia þátt í menningarlifinu — og skipa embætti án þess sjáan- lega sé um nokkurt vandamál að ræða. Virðast þeir yfirleitt hafa samrýmst. þjóðinni — og . standa í S'terkum tiengslum, bæði við UngV'ei'j'a'Iand og ] Búdapest. Séu þeir hliðhoMir ísraelsmönnum, láta þeir að minnsta kosti ekki á því bera opinb'arliega. í Rúmemíu eru áftur á móti hópar Gyðinga, pem varðveift- h'fflfa öll sín sérkenni, Ivir er meira að sagja starfandi leik- hús Gyðinga, þar sem laikið er á júðsku, en það mál þekkist varlia í Ungverjnlandi. Margt Gyðinga h'tfnr flutzt... þaðnin til ísnael eftir styrjöldina, á stundum við.mjög erfið skil- vrði. Þair hafa bckstsfleaa verið keyptir laríir af ýmsum Ptofriunum Gyðinga 'erlendis, fararleyfi þéirna hi'ifur verið gi’eitt út í hönd í beinhí'rð- um dollurum. Þetta fiapur ' ó'viðfcllid.fia lrurinargja'lds'rjjrii'- bæri á t'yrst og fremst í'sptur sínar ,að rckja-til. hess a.ð;þ.að má heita með öllu ógeijlegl nð flytjast úr landi í Rúrfcn- Fnamh. á b’n. 11. 11....................1111......... : : í MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.