Alþýðublaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 7
ÆDEÍM!
EKSÐlD
útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sigrhv. Björgvinsson (áb.)
NÝR ÁFANGI
Þegar mestu erfiðleikarnir voru í efna-=
Ihagslífi fslendinga og enginn, hvorki
karl né kona, ungur né gamall, komst
hjá því að verða fyrir alvarlegri kjara-
rýmun sakir óviðráðanlegra ytri að-
Stæðna hét Alþýðuflokkurinn því, að
*trax, og birta tæki aftur og bata færi að
gæta í efnahagsmálum þjóðarinnar
Kiyndi hann taka um það forystu. að hlut
lir gamla fólksins og öryrkjanna í trygg-
Ingunum yrði bættur og fengi þetta fólk
fyrst allra að njóta ávaxtanna af batn-
andi þjóðarhag. Þetta loforð hefur Al-
þýðuflokkurinn svikalaust staðið við.
I byrjun ársins 1970 voru trygginga-
bætur hækkaðar um 5,2%. Þá var efna-
hagsbata farið að gæta og þessi hækkun
var fyrsta skrefið til þess að færa gömlu
fólki, öryrkjum, barnafólki og öðrum,
sem trygginga njóta ,aftur hluta af því,
sem glatast hafði á erfiðleikaárunum.
Þessi hækkun var hins vegar lítil. Það
vissu Alþýðuflokksmenn vel, ekkert síð-
ur en aðrir. Og þeir voru hvergi nærri
ánægðir.
Um vorið 1970 voru tryggingabætur
svo aftur hækkaðar um 20%. Sú hækk-
un lagfærði verulega hlut trygginganna
og þess fólks, sem þeirra nýtur, enda var
hún nokkru hærri, en sú almenna launa-
hækkun, sem þá hafði verið samið um.
Gamla fólkið og öryrkjarnir fengu þar
ríflegri úrlausn, en launafólk almennt.
En Alþýðuflokksmenn vildu betur
gera. í ársbyrjun 1971 voru trygginga-
bæturnar enn hækkaðar, og þá um 8,2%.
Frá því í janúar 1970 og til janúarmán-
aðar 1971 höfðu tryggingabæturnar þrí-
vegis verið hækkaðar og nam hækkunin
samtals á tímabilinu 36,5%. Með þessari
hækkun bótanna var kaupmáttur þeirra
orðinn fyllilega eins mikill og hann hafði
mestur verið áður og höfðu bæturnar ver
ið hækkaðar á tímabilinu nokkuð meir,
en almennt kaupgjald í landinu. Á þessu
«na ári hafði tekizt að vinna upp aftur
allt það, sem bótaþegar trygginganna
höfðu glatað á erfiðleikaárunum og bæt-
ur almannatrygginganna voru orðnar
fyllilega jafn háar að verðgildi og þær
voru þegar bezt lét á þeim mestu upp-
gangsárum, sem við höfum átt að fagna.
En Alþýðuflokksmenn vildu ekki láta
staðar numið. Þeir vildu ekki láta það
eitt nægja ,að ná aftur þeim kaupmæt^L
tryggingabótanna, sem mestur hafði orð
ið. Þeir vildu gera enn betur. Þeir vildu
sækja lengra fram og taka stórt skref til
viðbótar.
Því skipaði Alþýðuflokksmaðurinn
Eggert G. Þorsteinsson á s. 1. vori nefnd
til þess að taka almannatryggingalögin
til gagngerðrar endurskoðunar og gera
tillögur um næsta stóra áfanga. Þær til-
lögur hafa nú verið lagðar fram og í jyeim
felst stórkostleg hækkun á bótagreiðsl-
um, — frá 20—42% grunnhækkun. Og
eins og Alþýðuflokkurinn vildi njþta
þeir mestrar hækkunar, sem við erfiðust
lífsskilyrði eiga að búa.
S MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
Sumir eru uppi á morgnana, en aðrir vilja helzt sofa fram á dag.
Þetta þarf ekki at$ vera mismunur á dugnaöi, sumir eru hreinlega þann
ig gerSir aS þeim er betur lagið að vinna seinnipartana og vilja vaka.
OKKTJR fellur það ekki öllum
jafn vel að vera vakin með
lúðraþyt klukkan sex að
morgni, Segir Tollak B. Sirnes
prófessor við háskólann í Ber-
gen, kun/nur sálfræðingur,
verðlaunahöfundur rita um
geðvernd, íhaldssamui' í skoð-
uniam að eigin sögn og tvi-
mælalaust sálf'ræðilegur mál-
svari kennarastéttarinnar. Þeg-
aæ honum barst hið fræga,
rauða kver í hendur, sem eins
og kunnugt er var eins konar
leiðarvisir nemenda í hegðun
iinnan skólaveggjannia og þá
fyrst og fremst hvað snerti af-
stöðu og framkomu til kennar-
anna, varð hann svo reiður, að
hann r.eit bók til andmæla, þá
síðustu, sem komið hefur frá
hans handi, og þar sem h>ann
fór ekki i neinar felur með
skoðanir sínar og afstöðu.
Þar að auki er Tollak B.
Simes sérfræðingurinn, sem
vísað er til, ef mann fýsir að
vita eitthvað um leyndardóma
svefnsins. Og þó fyrst og
friemst hvers vegna við sumir
erum vesailings B-menn, en
aðrir aftur á móti A-menn, sem
sanna með sæmd og prýði hið
forna spakmæli, að morgun-
stund gefi gull i mund.
— f hrfeiniskilni talað, Sinnes
prófessor, hvernig skiptist fól'k
hlutfallslega í þessa flokka?
— Okkur telzt svo til að um
40% séu A-menn, 30% B-menn
og 30% beggja blands, eða
bæði og.
Sirnss, sem ekki hikar við að
viðurkenna að hann sé B-mað-
ur, hefur á reiðum höndum
alls konar línurit, skýringar-
myndir og vlsindaleg Verk,
sem hann vitnar í, þegar hamn
segir frá því, hvað gerist í
rauninni þegar við sofum, og
það er hætt við að ýmsum komi
það á óvart, þegar hann full-
yrðir að það fólk, Sem nær
eðlilegum meðalaldri, hafi eytt
á að gizka samtals Sex árum
af ævi sinni í næturdrauma.
Bókstaflega talað þá skiptist
eðlilegur og endurnærandi
nætursvefn í fjögur drauma-
tímabil eða fimm, svo fremi
sem við fáum að sofa út án
þess að vera vaktir af hrana-
legri hringingu vekjaraklukk-
unnar. Hvert þetta drauma-
tímabil eo- öðru lengra, og það
sem B-maðurinn fer á mis við,
ier ekki hinn skrumauglýsti
/endurnæringarsvefn fyrir mið-
nættið. Hið sanna er að flest-
ir sofa létt fyrstu klukku-
stundimar. Það er síðasta og
lengsta draumatímabillið, sem
B-hópurinn fer á mis við, þeg-
ar hann verður að fara fram
úr áður en svo langt er kom-
ið. Þ-ess vegna verðum við B-
menn morgunúfnir, eða illa
upplagðir -fyrst . á morgnana,-
eins og Sirnes kemst svo hæ-
versklega að orði.
— Hvernig getum við vitað
að svo mikill hluti af ævi okk-
ar fer í næturdrauma, ef okk-
ur gefst herðarlegt tsekifæri
til að njóta þeirra?
Tollak Sirnes hendir á linu-
ritin og vísar á rannsóknir og
athuganir á svefni manna sem
meðal annars hafa v-erið gerð-
ar í Bandaríkjunum. .
Með aðstoð hugvitssamra og
margbrotinna hjálpartækja
hafa hinir sivökulu vísinda-
menn mælt viðbrögð og hátt-
emi heilans í sofandi tilrauna
„dýrum“ sinum — ef svo má
að orði komast — allar hita-
breytingar eru nákvæmlte-ga
mældar og sjónvarps-kvik-
mynd-atökuvélar skráL:ietja fjöld
ann allan af upplýsingum. —
Hraðar augnahreyfingar gefa t.
d: til kynna, að mann dreymi
allt hvað af tekur. Að augun
fylgist með öllu þvi sem við
ber í driaumailandinu á ekki ó-
svipaðan hátt og þegar maður
fylgist með atburðum á kvik-
myndatjaldi. Sé maðurinín þá
vakinn, ma-n hann draumton,
en sofi hann áfram, er hætt
við að ha-n-n gleymi honum.
— Þetta eina draumatíma-
bil, sem B-maðurin-n fer á mis
við, ef hann fær e-kki að sofa
út — hefu-r það ílrauninni svo
rriikla þýðingu?
— Já, réyndar gterir það það,
fullyrðir próíessorinn. í draum
um okkar getum við hagað
okkur eins og okkur sýnist, —
sleppt fi’am af okkur beizlinu
án þess að taka nokkurt tillit
til nokkurs hlutar. Og það er
þ'etta hamsleysi, sem okkur er
svo mikilvægt. Við þörfnumst
þess bókstafltega að sleppa þann
ig fram af okkur beizlinu, ef
við eigum að mæta vandamál-
um og viðfangsefnum dagsins,
hhessir og vel upp lagðir. Lyf,
sem tekin eru í stórum skömmt
um, geta truflað þetta, þau
veita okkur draumlausan svefn.
Og sem sagt, það er fyilst og
frie-mst fyrir það, að við B-
menn förum á mis við þtetta
lengsta draumatímahi-1, sem við
þörfnumst lengri tíma til að
álbtia okkur á mor-gna'na ó@
geta tekizt á við v-erkefni okk-
ar og vandatnál.
B-men-nirnir njóta sín bezt
við störf þegar líður á daginn
og jafnvel langt fram á nætur.
Eins og við í B-hópnum vitum
manna bezt.
— Við getum s-emsagt vitnað
í niðurs-töður vísindamannanna,
ef þeir árrisulu og morgun-
spræku bera okkur á brýn lteti
og annað i þeim dúr?
Sirnes prófessor segir að við
getum það. Að sjálfsögðu verð-
um við allir að sýna að við
getum beitt okkur sjáKsaga,
núið stírumar úr syfjulegum
augunum og aðhæft okkur
starfshrynjandi dagsi-n-s. Fæstir
af okkur í B-hópnum eiga því
láni að fagna að þurfa ekki að
mæta til vinnu fyrr en á há-
degi, eftir að við höfum sofið
út og vaknað sjálfkrafa. En
það getur enginn með sanni
borið okkur á brýn leti og
skort á viljiastyrk, þó að við
séum dálítið svifaseinir og við-
skotaillir fyrst á morgnana-.
— Það eru meira að segja
til þeir visindamienn, sem halda
því fram, að ekki eigi að gera
upps'kurð á B-mönnum
snemma á morgnam-a, vegna
þe-ss að þá hafi þeir minna mót
stöðuafl og lifsþrek, segir þró-
fes-sorinn.
— En hvað um skurðlækna,
sem teljast til B-flokksins, og
verða að skera fólk upp í birt-
ingu? Það er n-aumast þorandi
að hugsa þá hugsun til enda.
— Skurðlæknar beita sjálfa
sig járnhörðum aga, se-gir pró-
fessorinn róandi.
— Hvað þarf fullorðinn mað-
ur mikinn s-vefn, án tillits til
þess hvaða flokk's hann telst
til?
— Við þörfnumst sjö til niu
klukkustunda svefns i sólar-
hring. Fói maður einhverra
hluta vegna ekki nægan næt-
ursvefn, á hann að leggja sig
um miðjan d-aginn. Það er alls
ekki svo s-læm laus-n á þeim
va-nda. Með því móti kvaðst
Churchill geta unnið
stundir á sólarhring. Það eitt
er víst að manni ber að taka
vægt skilyrði fyrir því að allt
fari vel?
En Tollak Sirnes álítur að
það sé þvert á móti. Það er ein-
mitt reglan að sérhver velui-
sér maka ólíkan því, sem ha.n-n
er sjálfur, og leitair þannig ó-
sjálfrátt uppbótar fyrir það
sem hann sjálfan skortir. Og
þa-ð -er ekki einungis ólíkar
svtefnfarir, sem skilur þes-sa tvo
flokka að. Á-maðurinn er oft
harla framtakssamur og auk
inn er ekki svo mikið að hugsa
um þess háttar, enda þótt hann
sé mörgum kostum búinn. Og
Þannig bætir A-maki og B-
maki hvor annan upp. En sé
þannig urn hjón, þá er ráðlegast
að þau sofi sitt í hvoru svefn-
herbergi. Geri þau það ekki er
hætt við að A-makinn komist
ekki nógu snemma í ró á kvöld-
in, og B-makinn fái ekki að
njóta morgunlúrsi-ns.
— Flokkatá'knin, A ög B,
hljóta hálft í hvoru að ve-kja
minnimáttarkennd m!eð B-
mamninum. Að hann sé annars
flokks. Hve-r skyidi annars hafa
fundið upp á þeirri flokkaskipt
ingu?
Sirnes veit það ekki, e-n h'efur
morgunhanana grunaða. Þeir
eru að minnsta kosti í meiri
hluta, og yfii’leitt er það meiri-
hlutinn sem ræður almennings-
álitinu. Reyndar hafa flokkun-
um einnig verið valin önnur
heiti. Sumir tala til dæmis um
„lævirkja“ og „uglur“. Lævirkj
arnir tákna þá að sjálfsögðu
flokk morgunhananna. En við,
sem erum í B-flokknum, skul-
um þá minnast þess, að uglan
er ekki einungis þekkt fyrir
næturgöltur sitt og heldur leiða-
hneigð til að halda vöku fyrin
öðnim. Hún er líka tákn vizk-
unnar. ,
Og Sirnes benti á aðalpei'isón-
una í skáldsögu Sandemose,
okkur B-mönnum til stolts
nokku-rs. Um hann segir Sande-
mose, að hann hafi orðið að
sigra'st á sínurn eigin líkama og
sjálfum sér á hvei-jum morgni
frá því hann var barn, en fyrst
gert sér grein fyrir því full-
orðinn að þannig var það um
fjölda marga; að þeir voru
flokkur manna, sem veittu
hver öðrum ákúru fyrir að vera
eiins og þeir voru sjálfir. Það
lítur sumsé út fyrir/að höfund-
urinn hafi verið einn af oss. —
Unni Rastal.
þreytu alvairleg-a. Þreytan á
jafnoft sök á umferðars-lysum hvað um það — ef báðir mak-
og ölvun við akstur — og einn- arnir eru í A-flókki, þá getur
ig hvað við kemur hjónaskiln- það leitt til blátt áfram smá-
aði. munasemi, hvað þetta snertix*.
— Þegar minnzt er á hjóna- En séu þeir báðir í B-flokki þá
skilnaði, er það að báðir aðil- er hætt við að hlutirnh- landi
arnir séu í A-flokki etóki mikil- í helzt til mikJum ólestri.
þess kröfuharður við sjáltfan
sig og aðr-a hvað það snertir a-ð
átján allt sé í röð og reglu. B-miaðui-
Ef jbií ert morgunsvæfur er afsökun þín sú oð jbú ert B maðui
FLESTIR (3)
íbúar um hvern lækni. í Sviþjóð
væri þessi hlutfallstala 910 íbú-
ar á lækni.
Ef áætlun læknadeilda-r er
fylgt, sagði ráðherra, um að út-
skrifa þurfi 20—25 lækna á ári
og núvterandi hlutfallstala látin
haldast óbreytt, þá vei-ður árið
1978 50 læknum „ofaukið“, o-g
þa'rf þá ekki að útskrifa nema
10 lækna árlega næsta áx'atug
þai' á eftir, svo þetta hlutfall
haldist óbreytt. Ef reiknað er
með að árlega útskrifist að jafn-
aði 24 læknar þá mun árið 1978
verða 1 læknir á hverja 500
íbúa á íslandi auk þeirra ís-
lenzkra lækna, sem erfendi-s
starfa og hefur þá læknafjöld-
inn aukizt um 13% frá því, sem
nú er auk þeSs sem hlutfallið
milli fjölda lækin-a og fjölda íbúa
verður þá orðið mai'gfalt hag-
stæðara hér á landi en í nokkru
nálægu 1-andi.
Tala brautski'áðra lækna skv.
þeim áætlunum, sem fyrir liggja,
er því í fullu samræmi við eðli-
lega læknaþörf í 1-andinu, sagði
ráðhsrra. Læknaskorturinn í
dreifbýlinu vei'ður því ekki
skýrður með læknafæð. Þar k'em
ur arraað til.
Þá x-æddi ráðherra einnig um
mikið umtalaðar takmarkan-h' á
fjölda læknanema í lækn-adleild
HÍ.
— Það enx engar takmarkanir
í gildi um hversu mairgir rriegi
innritast i læknadeild s'a-gði ráð-
- herra, aðrar en þæi', að n'e-mtend-
• ur vei’ða að hafa lokið stúdeints-
1 prófi.
Standist fleiri nemendur 1. ái’fl
prófið, en deildin getur við tekið
til framhaldsnáms e.r henni hi-ns
vegar heimilað -að takmanka
fjölda þeirria, er áfram halda erl
þó rrieð því skilyrði að þeir verði
ald-rei færri en 24. Hinir fá svO
ef þeir óska, að þreyta prófið
aftur næteta ár óg keppa þá við
þá nýstúdenta, sem þá hafa hafið
læknanám.
Þessari takmöi’kun, sem h'eim-
iluð er í reglugerð, hefur aldrei
verið beitt, sagði ráðh-erra. Og
læknadeildin hefur tilkynnt mér,
að henni verði heldur ekki beitt
nú þannig að alli-r þeir læknla-
nemar, sem standast 1. á-ns próf-
ið fá að halda áfram. Er mér það
sérstakt ánægjuefni, að deildin
ekuli hafa tekið þá ákvörðun. —-
HJÁLPAR(3)
htefui’ fuilirúi ráðuneyti'sinis einn-
ig tekið á móti sjúkiiingum á fltug-
vei-li, h-eimsótt þá á sjúkra-hús,
túlkað fyrir þá við hjúkrunarlið
og fylgt þeim aftu-r til filulgval-lar
eftír aðgerð', srigði Eggert.
Eggert vitnaði einnig til þess,
að yfi rlæknar TaugaBjúkdóma-
deildar Landspítrilans hefðu ein-
dregið farið þess á lteit við ráðu-
neytið, að þessi aðstoð og starf-
ræks-la gi'stih-eimilisins yrði hald-
ið áfram, þegar kvisazt hefði, að
ætti að leggja hana niður. Las
hann upp bréf læknanna til í'áðu
neytisins, bar sem þetta er sagt
og einnig óskað eftir Því, að s-vip
aðri aðstöðu yrði komið upp í
London, en þangað fax’a einnig
mjö-g m-argir íslenzkir sjxíiklingar
til afflgsrðai’.
Halfi ráðuneytið að athuguðu
máli því ekki talið fært, að Iteggia
slarfésmina nið.ur og sa-gði ráð-
lieiTann, mynd-.j leggja til við gerð
næstu fjárl-aga, að þessari að-
stoð yrði á.fram baldið og ann-
arri svínaðri komið udp'í London.
Um- laun þessa fuISJtrú-a ráðu-
neýt.i-s-ins í Kaiuipmannahöfn sagði
Fo-gert. að hann- hefði enyin föst
inúri. Vaári honuim greitt skv. mati
hv-erju sinni og hefði kostnaður-
inn aMúir af starfsemirini s.l. ár
numið rös'kum 231 þús-und kr. en
bSr af hefði Tryggrngastofnun
ríkisins endurgi''éitt 60 þiis. kr
Aðdrótturium Magnúsar Kjart-
anssonar riðar í ræðu um, að
rir-na væri Alþýðufiokkurinn að
hvgla - eínum af sínu-m mönnum
svacaði ráðhtej-ra þanmig. að hann
\ræri sannfærðuj' ,um að það starf,
sem fulltrúi ráðuneytisins 1-eysti
þarna af iiöndlum væri mi-kil-vægt
oig þarft eins og fjöim-argir hefð-u
bent á, bæði læknar, sjúklingar
og aðstandendur, og ski-pti það
engu máli um það mat, hver
starfinu gegndi. —
ÍSÖLD (12)
á öliu, en þegar allt kom til alls
vrar það heilt snjóf-lóð sem sleit
samhandið," sagði Guðjón.
Ekki urðu þó neinar skemmdir
á heimahúsum á Munaðarnesi og
rnunu skepnur bóndans allrir
hafa sloppið. Mikil snjókoma hef
ur ve-rið á þessum slóðuim und-
ahfarið og snjóar þar enn í dag
þannig að líkiegt má tel-ja að
fleiri snjóflóða sé þarna von á
næstunni..
Að sögn Guðjóns á Ey-ri enui
til gaml-ar munnmæil'asö-giur, sem
liann veit ekki til að sóu skráðar,
um að bær sem stóð skammit frá
þar sem Munaðai'nies er nú og
hét Miðliús, hafi þurrkazt fu-ll-
komlega iit; í snjóflóði, s-eim in-un
sennilega hafa orðið þar sncmma
á 18. öld og hafi alilt hieimi-lis-
fólk farizt þar utan ein kona,
sem bjai'gaðist á einhverijiu sp-reki
og rak á því þvert yfir fjörðjnn.
Guðjón sa-gði að í seinni
tíð hafi snjóflóð orðið þarna af
og til, en yfirlieitt hiafi Iitlar
skeinmdir orðið enda séu bæirn-
i-i' þannig staðsattir að snjóflóð
eiga ekki að ná til Þeirra. —
MIDVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 7