Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 3
□ Á síðasta ári fór söluverð- I mæti sjávar'afurða til útflutn- j ings i fyrsta skipti yfir tíu millj- : arða. Nemur verðmætisau'kninig- in frá árinu 1969 2.345 milljón- | um króna eða 30.3%. Hér er um ' útflutmngstölur að ræða og er hlutur sjávarútve'gsins í hei'ld- arútflut.ningnum á árinu 1970 78.17%, en ef ál er frá talið var hlutuir 'Sjávarútvegsins 90.1% Á vetrairvertíð varð aflaaukn- ing hjá bátaflotanum um 15.4%, en heildaraflaaukningin varð 5.8%. Veruleig minnkun varð hví síðari hluta ársins og þá aðal- lega á haustmónuðum. Síldv'eiðar í Norðursjó gengu vel sumarmánuðina og var afl- inn aðailaga seldur í Danmörku. milljörðum 208 þúsund 373 krón um. Hins vegar gengu veiðarnar illa síðari hluta ársins og fékkst lágt verð fyrir aflainn vgena þiésis hve síldin valr smá. Alls var seld sild í Danmörku og Þýzkalandi fyrir 475 miQljónir króna. Auk þess vair nokkuð magn selt í Fæheyjum. Árangur af sildveiðum á . hejmamiðum SV-landis varð mjög slæmur og fiskuðust nú aðeins 16.800 lóstir af 50.000 lesta kvóta. H'rfa aflabrögð ekki orðið iakari j annan tíma. . Veiðar'. á. 'h'örpudisjd juklust mikið á árinu og fundust ný fengsæl mið á Br'eiðafirði og víð- ar. Þá fundu't einnig ný og gjöf- ul rækjumið við Eldey á árinu. Söluverð á frámilieiðsluvörum fej ávlarútvegsi'n's irleyndist mjög hagstætt á s.l. ári og fór afúrða- verð frysts fisks og sailtfisks hækkaindi og náði hámarki í árs- lo'k. Mjöl og lýsi eru einnig í háu verði, en aifurðir þassar 'hafa minnkað mikið’ frá því siem vair. Liðlega helmingur af sölu- verðmæti sj ávaraífurða f ékkl-t fyrir fryst fiskflök og aðrar fryst ar aifurðir. Nam verðmætið fimm EN ÞAÐ VAR Á árinu 1970 vair samið um smíði samtals 67 báta, sem eru 3.642 rúmiestir að stærð. Þá vmru keypt eriendis frá 2 notuð skip, 385 rúmlestir og 170 rúmlestir að stærð. — Auk þess hafa verið keypt í byrjun þessa árs fimm skip. Á s.l. ári voru 15 skip af stærðinni 15— 184 rúmlestir striikuð út af skipa skrá. Þær upplýsingar, sem hér bafa komið fram eru fengnar úr grein eftir Kristján Ragnarsson, en hún birtist í 4. tbl. Ægis á þessu ári. í lokaorðum segir Kristján m.a.:, ..Eins o'g fram hefur komið hér að framan hafa tvö s.l. ár verið sjávarútveginum tiltölulega hag- stæð. Er ánægjulegt að sjá, hvað útveigsmenn hafa gstað notað þá möguleika, sem gefizt hafa og látið skip sín stunda þær veiðar hverju sinni, sem ha'gkvæmast- ar hafa reynzt. Ekki á það að fara fram hjá neinum, hvílikur aflgjafi sjávarútveigurinn hefur verið öllu atvinnulífi í landinu. Virðist vera hætta á því nú, að sú gróska sem sjávarútvegurinn •hefur vakið í öðnjm atvinnu- greinum, Jeiði til þenslu í þeim, er -síðsn hitti sjávarútveginn aft- ur eins og svo oft hefur komið fyrir áður.'* — Fiskvinnslus kólarnir vinsælir á Þingi: l □ Tveir nauðgunardómar og báðir felldir um svipað leyti. Anar1 bfna sakí'ellidu Var dæmdur til dauffa, binn fékk fjögra ára fangelsi. 1 fyrra tilfellinu var um að ræða 21 árs gamlan suður-af- ríkanskan kynblending sem hafði nauðgað hvítri stúlku. í hinu hafði 19 ára gamall hvítur lögregluþjónn nauðgað svartri stúlku. Þessir dómar vekja þó enga undmn þar sem þeit' \Voi'u kveðnir upp. Dómararnir höguðu sér ná- kvæmlega eins og við hafði verið búizt. Svona er Súður-Afrika. (Úr Aktnelt). Frumvarp menntamálaráðherra urn stofnun Fiskvinnsluskóla hefur um skamma hríð verið til meff- ferðar hjá sjávarútvegs- neínd neffri deildar Al- þingis. Hafa nefndar- 1 menn augljós- lega haft mik- inn áhuga fyrir fram- gangi málsins, því þeir hafa afgreitt frumvarp- ið frá sér á nokkrum dögnm þrátt fyrir mikið annríki hjá öllum þingnefndum þessa síðustu daga. Á fundi nsðri deildar Alþing- is í gær fylgdi Birgir Fin*is®on, alþm., úr hlaði- áliti nefndariinn- ar við frumvarpið, en nefndin leggur til að það verði sam- þykkt, að gerðum nokkrum brleytingum. í fyrsta lagi, saigði Birgir. l'eggur nefndi-n til, að tekin verði af öll tvímæli um, að fis'kvinnslu skólinn eigi að efna til námis'keiðs í meðferð sj ávarafla fyrir nem- endur Stýrimannaskólanis. í öðru latgi le.ggur nefndin einnig tdl, að þegar eftir samþykkt frv. verði hafinn undirbúningur að stofnun fiskvinnslus'kóla í Veist- mainnaeyjum, og verði sá skóli eins upp byggður og sá, sem frum varpið gerir ráð fyrir, að stofn- aður verði í Reykjavík. í þriðja tegi leggur n'efndin cvo til. að hafinn verði undir- búningur að stofnun fiBkviinnslu- skóla á Suðumesjum og í öðr- um landshlutum, gem tekið gætu þeinra frmrikvæman 1 eg, á árun- um frá 1972 til 1975. til starfa, reyndist stofnun Birgir gerði eininig í ræðu sinni grein fjnir þörfinni á fisk vionslu'Skóla fyrir fiskiðniaðinn í landinu. Lagði hann m. a. sér- staka áherzlu á, að skólinn yrði ekki einvörðungu fyrir fólk, en hyggðist sérmiennta sig til stjóm uinarstarfa með náminu í fisk- 1 slem vildi afla sér verk'kun.náttiJ vinnsluskólanum, hiettdur einnig i með þvi að sækja námskeið fyrir vinmandi fólk í fiskverkun, , við skólann. ADALFUNDUR KVENFÉLAGS ALÞÝÐUFLOKKSINSI RVÍK □ Aðalfundur Kvieniféla'gs Al- þýðiiiflokksins' í Reyikjiaivík var haldinn í fyrr'akvöld, Dagskrá fundarins vonu venjuleg aðalfund arstörf, aiuk fyrri umræðu um 'ijgabreytinigiar. Frú Svanlivít Thorlacius biaSst undan endLirkosningu sem for- maðUT og í hemnar stað var kos- •in frú Kristín Guðimiundsdóttir. Aðrar í stjóm eru, Aldís Kristján'sdóttir, varaformaður HeCga Eimrsd'óttia’ ritari, Rost Miarie Cbristiansen, gialdikeri Hervöi Jónasdóttir, fjármálaritari Meðstjórnendur Aldís Benedikí? dóttir. Varastjórn: Halldóra Jóns- dóttir og Áslaug Jóhannsdóttir. Vorúi frú Svantoviti Thorlaciu* þökkuð vel unnin störf í Kven- félaginu og aftoentur blómvönd.ui að gjöf frá féJa.gskoniam. Ertgin erlend leiguskip hjá Eimskip □ Á þessu ári hafa engin er- iend leiguskip verið í förum á vegum Eimskipaféliagsins. Til samanburðar má geta þess að á sama tíma á s.l. ári, höfðu 3 leiguskip farið 5 ferðir milli Eimskipafélaginu 2 ný. skip landa á vegum félagsins. — i skipastólinn, m.s. „Goöafos&“ og' Að leiguskípa hefui- e'kki ver- [m.s. „Dettifoss“. Nú enj alís -15 ið þörf að þessu sinni er þvi að jökip í förum hjá Eimskipafélag- þakka, að á árinu 1970 bættust! inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.