Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 10
KAPUDEILD SKOLAVORÐUSTIG: 2 2S ’ FERMIN G ARK APUR ☆ KÁPUR MEÐ SLÁ OG/EÐA HETTU ☆ KÁPUR MEÐ OG ÁN SKINNA ☆ BLÁIR HETTUFRAKKAR ☆ PEYSUR, STUTTAR OG SÍÐAR ME'Ð OG ÁN RÚLLUKRAGA ☆ BLÚSSUR OG UNDIRFATNAÐUR í FJ ÖLBREITTU ÚRVALI ☆ FESTAR, HÁLSMEN OG ÝMSAR FLEIRI GJAFAVÖRUR. BÓLSTRUN-Síminn er 83513 BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 Kiæffi og geri við bólstruff húsgögn. - Fljót og góð afgreiffsla. Skoía og geri verStiíboS. — Kvöldsíminn 3 33 84. FORNVERZLUNIN KALLAR: Kaupuan eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þcu þurfi viðgerðar við. FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3 Sími 10059 í dag er fimmtudagnrinn 25. ,marz. Boðunardagur Maríu. Maríumessa á föstu. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 17,39. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 7,34, en sólariag kl. 19.39. □ Kvöld og helg-arvarzla í Apó-1 tekum Reykjavíkur vikuna 20.— 26. marz er í höndum Reykja- víkur Apóteks, Borgar Apóteks og Laugavegs Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11, a.m. þá hefst næturvarzlan að Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar; í iög. regluvarðstofunni í síma 50131 [ og slökkvistöðinni í síma 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Sirai 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis. er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstöfu læknaféiaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga neirra laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar u® læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kL 5—6 eih. Sími 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100 Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudi'jgum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. SÖFNIN Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Sorgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasaín Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. BókabíH: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaléitisbraut 4.45—6.15. BreiSholtskj ör, BreiSholtsh verf i 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæiarkjör 16.00 — 18.00. tSelás, Árbæjarhverri 19.00—21.00. Mjðvikudayar Álftamýrarskóli 13.30—-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45 Kron við Stakkahiíð 18.30 til 20.30. Fimmíudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Minningaspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftix töldum stöð- •um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Blómabúðmni Eden (Dom us Medica), Minningabúðinni, Laugavegi 56 og hjá frú Hall- dóru Ólafsdótur, Ga'sttisgötu 26. YMISLEGT Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- uí, Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — .Viinningabúðinni Laugavegi 56. Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 sími 15941. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. GengiS inn frá Ba-rónsstíg j'fír bruna eitrið ____________________m Sjðustu árin ihefur þannig veriö komið fyrir í hafinu austur af íslanði 12090 tunnum ár- lega af úrgangsefnum, sem ekki er taíið óliætt að grafa í jörð, I þar sem það er talið munu | eitra jarðvatnið. j Megnið af þessum úrgangs- efnum kemur frá v.-þýeka- stór- S fyrirfækinu BASF (Badische j anilin- und sodafabrik) í Lud- | wigshafen. Vildi talsmaður þess í fyrirtækis ekkert um málið segja í gær. Norska fréttasiofan NTB, sem skýrði frá þessu í gær, hafðj tal af forstöðumanni norsku haf- ran nsókna rstofnunari n nar, Kjell Baalsmd, sem sagði að það væru fiskar og annað líf alls staðar í hafinu, og engin leið að fullyrða að kem. úrgangs efni myndu ekki liafa álirif á lífið í sjónúm, þótt þeim væri sökkt á 2000 metra dýpi. .Sjórinn er ailtaf á hreyfingu,“ sagði Baalsrud, „og fyrr eða síðar munu þessi úrgangsefni koma upp á yfirborðið. Mörg þessara úrgangsefna era þeirrar náttúru að geta eitrað út frá sér þótt langur tími kunni að líða þang-að til þau komast úr tunnunum." Sagði hann að ef þessi efnl spilli jarðvatni, þá muni þau að sama skapi eitra sjóinn. SKREIÐIN__________________(1) lega. Nú Iiggja í landinu 5500 tonn af skreið og þar af eru 3500 tonn á Nígeríumarkaðinn. Á síðast- Iiðnu ári voru flutt út 3814 tonn af skreið að verðmæti rúmar 240 milljónir króna. Frá þvi stríðinu í Nígeríu lauk fyrir rúmu ári, hefur engin skreið verið seld þangað að und- anteknum nokkrum söluin til mmmmmsm AlþýSuflokksfélögin á ísafirði [ marz n. k. kl. halda sameiginlegan fund í Kriup | fjúrhagsáætlun félagssalnum, fim-mtudaginn 25. staðaa- 20.30 Fundarefni ísafjarðarkaup- Stjórnirnar. t Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞÓRÐUR ÁSMUNDSSON Suðurgötu 38, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju, laugardaginn 27. marz M. 2 e.h. — Þeim, sem vilja .minnast hans, ler hent á Sjúkrahús Akraness Sigríður Halldórsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn ÚTVARP FIMMTUDAGUR 25. m a r z . 13,00 Á frívaktinni. Eydfe Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14,30 BrotasiKur. — Ilrafn Gunnlaugsson sér um 5 þátt"-, inn. 15,00 Fréttir. — Tónlist eftir Robert Shumann. 16.15 Veðurfnegnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. — Tónleifcar. 17.15 Keomsla í frömskiu og ‘í spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um tim- ann. 18,00 Tómieikar. — Tilk. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19,30 Sónata op. 7 í e-moll eftir Edvard Grieg. Liv Glaser lei’kur á píanó. 19.50 Leikrit: „Sjaldan lýgur 'almannarómur“, útvarpsleik- rit eftir Cteude Marais og Carlos d’Aguila. Torfey Steinsdóttir þýðir. Leikstjói-i: Gíisiii Alfiieðsson. Leikendur: Sigr. Þorv., 'Rúrik Har., Róbert Anntf. Þóra Frið- riksd., Rríet Héðimsd. Anna Guðmundsd. Baldvin Hatfid., Ævar R. Kvaran, Gunnar Eyj., Guðm. Magn., Valur Gíslason, Sigrún Bjönn’sd og Guðbj öng Þorbjarnardóttir. 21,00 Tónleifear Sinfóniuhljóm- sveitar ísfands í Hásikólabíói. 21,50 Töf. — Baldur Ragnars- son les úr nýrri Ijóðabók sinni. j 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfnegmlr. — Lestur Passíusálma. 22.25 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá, 22,40 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 10 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.