Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 8
BIB ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SVARTFUGL Þriðja sýning í kvöld kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL 35. sýniing föstudag kl. 20. LITLl KLÁUS OG STÓRI KLÁIIS sýning laugardag kl. 15 sýning sunniudag kl. 15 SVARTFUGL Fjórðá sýning laugardag kl. 20 FÁST sýning sunnudag ki. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JÖRUNOUR í kvö'ld kl. 20.30 JÖRUNBUR föstudag - 92. sýning Fáar sýningar eftir HITABYLGJA iauigardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ þriðjudag Aðgöngurniðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sími 18936 ÁSTFANGINN LÆRLINGÚR (Enter lauiglhing) Éslenzkur texti Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: CARL REINER. Aðalhlutverk: Jose Ferrer - Shelley Winters Elaine May - Janet Margolin Jack Gilford sýnd kí. 5, 7 og 9. Laugarásbío Sími 38150 KONAN I SANDINUM Frábær japönsk gullverðlauna- mynd frá Cannes. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára íslenzkur texti. TROLOFUNARHRlNGAR | Fljót efgréiðsla 1 Sendum gegn póstkr'ofd. OUDM ÞORSTEINSSQN gullsmiður GanícéstréétT 12., Sími 221-40 BRÆDRALAGIO prho hrnther'hood) Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga sem rfkir hjá Mafíunni, austan háfs og vest- an. Framleiðandi: Kirk Dougías Leikstjóri: Mortin Ritt Aðalhlutverk: Kirk Bouglas Alex Cord Irene Pgpas íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Tánieikar kl. 9- Sími 31182 fslenzkur texti f NÆTURHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og sniildar vel gerð og leikin, ný, a,merísk stór- mynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm Osearsverðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga í Morgunhlaðinu. Sidney Poitier - Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 12 ára rfj rðarbíó Sfmi 50249 MABURINN FRÁ NAZARET (The Gkieatest Story Ever Told) Ógleymanleg stórmynd í litum íslenzkur texti Aðalhlutverk: Alax von Sydow Charlton Heston Svnd kl. 9. Síðasta sinn. Kópavogsbíó Sími 41985 ÓGN HINS ÓKUNNA > Óhugnanleg og spennandi ný, brezík mynd í litum. Sagan i fjallar um ófyrirsjáanlegar af- | leiðingar, sem mikil vísinda- - afrek geta haft í för með sér. ! Mary Peach Bryant Haliday Norman Wooland ! Sýnd kl. 5,15 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSVAKAN Dagskrá Leikfélags Kópavogs UM AÐSTÖÐUGJALD í REYKJAVÍK Ákveðið er að iraiheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1971 samkvæmt heiinild í IIL. kafla laga nr. 51/1964 ura tekjustofna sveitárfétaga og reglu- gerð nr. 81/1962 uim aðsitöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfaran di gjaidskrá: 0,2% Rekstur fiskiskipa. 0,5% Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun í smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Land- húnaður. Vátryggingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun óí.a, Iðnaður ót.a. 1,5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull-og silfursmíði hattasaumur, rakara- og hárgreiðslusíofur, leirkerasmíði. Ljósmynd- un, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, hljcðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmynaahús. Fjölritun. 2,0% Skartgripa- og skrautmunaverzlun tóbaks- og sælgætisverzlun, sölu- turnar, blómaverzlun, umboðsv rzluu. minjagripaverzlun. Listmuna- gerð. Barar. Billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skírsfeotun til framangreindlra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandii: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskötts, en eru að- stöðugjaldssikyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstákt framtal til að-: stöðugjaldis, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðu gjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélogum, þurfa að senda skatt- stjój-anum í Reykjavíik, sundurliðun, er sýni, hvað af útgjölduim þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. áfcvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir. sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að síkila til sfcattstjór- ans i því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöMl sín vegná starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fíeiri en eins gj'aldflökks, samkvæmt ofangreindri gj'aldlskrá, þurfa að eenda fuHlnægj'andi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverj- um einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinínar. Framangreind gögn ber að s’enda til skattstjóra fyrir 7. apríl n.k. að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skiptjng i gjaldfQbkka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim g'jald- flokki, sem hæstur er. Reykja-s’ík, 24. marz 1971. SKATTSTJ ÓRINN í REYKJAVÍK VÍSNAÞÁTTUR (5) Meiri en Héffinn hetja frökk hálu á Markarfljóti, fjórtán álnir eitt sirtn stökk afrekskempu nóti. milda og fríffa fyrir þjóff, , frábær sláttumaffur. ÍSþáé*! 1 ! Nokkuff þótti níffkvæffinn, nafnfræg sig- í kringum og hér viff slcáldin harð- Gaman dylja gáfna hér gimstein hafffi í næffi. Fyrir skilja alla er ei hans djúpu kvæði. Sízt ég veit livar sálin hans sveimaði heims úr vési, kl. 9. Snilldar víffa veggi lilóff, verka misjafnt hraðpr. leikinn, helzt meff afffinningum. «n leifar fúnar líkamans liggja á Fagranesi. 8 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.