Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 9
EFTIH að dómur fél'l í hæsta-
rétti Danmerilcur . um skaða-
’bótakröiu Árnasaíns V©gna
afhendingar. handi'itanna til
ísla-nds er Ijóst, að hingað
koma þau. En þar með er sag-
an eteki öll, því eftir er að
komast að samkomulagi um
hvaða hancLrit veirða send,
hvenær þau verða send,
hvernig þau verða send. Þá
má einnig vænta þess, að gera
þurfi breytingu á lögum
vegna afhendingu handrit-
anna, þar- sfeim segir í dönsku
afhendingarlögunum, að þau
skuli a.íhent Háskóla íslands,
en ekki Handritaistofnun ís-
lamis, þó ljóst sé að sjálfsögðu,
að þar verði þau varðveitt og
þar verði unnið við þau. —
Handritageymslur Handrita-
stofnunarinnar bíða nú auðar,
en ef að líkum laetur verður
afnendingunni hraðað sem
mest.
í dönsku lögunum um af-
hendingu handritanna er
kvéðið svo á, að skipuð skuli
fjögurria manna nefnd með
tveimur fuilti'úum frá Iíáskóla
íslands og tveimur fr'á Hafn-
arháskóla, sem viinna á að því,
að velja þau handrit, sem ís-
lendingar fá heim.
Að sögn Jónasar Kristjáns-
sonar, forstöðumannis Hand-
ritastofnunarinnar er það há-
skólaráð, sem á að vielja full-
trúia i þessa nefnd, ein það
hefur ekki verið gert fönn.
End a er reikniað mieð, að til-
mæli eigi fyrst að koma frá
Danmörku um skipun í n'éfnd-
ina.
1. apríl næstk. eiga að fara
fram skipti á afhendingar-
skjölum eða fullgildingar-
skjölum um lafhendinguna og
mun menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslaison, fara til
Kaupmannahafinar í því skyni.
Fullgildingarskjöl þ.essi víerða
undirrituð af þjóðhöfðingjum
beggja landa, þ. e. forseta ís-
lands oig konunginum í Dan-
mörku.
Ástæða þeri, að ekki er
ge.ri ráð fyrir því, að handrit-
i.n verði afhent Handritastofn-
un íslands heldur Háskóla ís-
lands mun vera sú, að þ.egar
MiaaMÆaiait'agMiBimBBaiiaa
dönsku lögin um afhendingu
handritanna voru '-amin var
Handritastofnun íslands ©kki
til. Jónas Kristján'son tevað
slíkt eðlUegt, en aftur á móti
tók hann fram, að alltaf hsfði
verið gert ráð fyrir, að Hand-
ritastofnunin fenigi handritin
til vörzlu, enda ler tekið fram
um það í grieinargerð m,eð lög-
unum. Hann sagði jafnframt,
að ekki væri ákveðið í hvern-
ig formi það gerðist, en það
gæti t. d. orðið samningur
milli háskólans og handrita-
stofnunarinnar, en „mér
þætti eðlilegra, að geirðar
yrðu smábreytingar á lögun-
um um Ha.ndritastofnunina.“
Aöspurður um hvort sfcarfs-
menn stofnunarimnar væru
farnir að búa sig undir heim-
komu handritanna, saigði Jcn-
as, að varla væri hægt að
síegja þaðj en þeir væru til-
búnir. Hillur í hsn.drita-
gsymslu væru auðar og þegar
væri fylgzt m.eð hit.astigi í
geym-lunni, enda eitt skinn-
handrit í geym-.iunni. Sagði
Jcnas, aíð á hvsrjum degi
væri fylgzt með rakasti'gi í
geym:lunni og væru starfs-
mtnn stofnunarinimar í sam-
bandi við veðurfræðinga á
veðurstofuuni svo og verk-
fræði”ginn, sem teikirjaði hita-
ksrfið í Árrog'arð.
Ekki hsfur verið enn á-
kveðið hvcvni'g flutningi hand-
ritflnna verður háttað, eni
Jónas sagði, að venja hefði
verið, að senda handrit, s.em
hingað koma frá Kaupmanna-
höfn, með skipum. Þá væri
ljóst, að handritin verða ekki
send í stórum skömmtum,
sagði hann að lokum.
En þá stendur eftir spurn-
ingin um, hvaða handrit við
fáum? í dönsku lögunum um
afhendingu.ma er aðeins tekið
fram um afhendingu tveggja
nafngreindra handrita', þ. e.
Flateyrartiók og Codex i-egius
Á myndinni stendur Jónas Kristj-
ánsson, forstöðumaður Handrita
stofnunar íslands fyrir framan
hiih.irnar í handritaseymslu stofn
!;«’3íinnar á fvrstu hæS Árnasafns.
Á geymslunni eru engir gluggar,
af Sæmundar-Eddu. Fróðir
teija, að harðastar deilur muni
verða um afhendingu kristi-
legra handrita og jafnframt
vafasamast um þau að dærna.
Er þarna um þýðingair að
ræða. Þykir ljóst, að yfMeitt
er enginn vafi á því hvort
handrit er s'krifað í Noregi
eða á íslandi og kemur mönn-
um yfirleitt saman um það.
Hitt er umdeildara hvort
frumgerð handritanna er
norsk eða ekki.
Ef fjögurra manna nefnd-
in kemur sér ekki saman um
hvaða handrit á að afhenda
íslendingum er það forsætis-
ráðherra Danmérkur s:em á að
sker'a úr um það, en það þýð-
ir i sjálfu sér, að til verði
kvaddur sérfræðingur frá
einhverju öðru landi en ís-
laindi og Danmörku.
geymslan er varin fyrir flóði, hill-
urnar eru úr plastefni, sem vart
getur hrunniS og dyrnar aS ’geymsl
unni er eins konar „bankahurð“,
rammger og trygg fyrir þjófum.
LFA LEIÐ
ur um málið, áður en að lögum ' Nokkrar u.mræður urðu um
verður. Afgreiddi neðri deiid
□ Það má segja, að Kennara-
Iháskólinn sé nú tál orðinn að háifu
leyti. í gær samiþykkti neðri deild
Aiþingis írumvarpið um nýskip-
an kennaramenn.tuna'rinnar frá
sér til efri deildar, en þar þurfa
að fara fram aðrar þrjár umræð-
írumvarpið að lokinni 3. umræðu
með no’kkrum breytingum, sem
menntatnálanefnd deildarinnar
hafði lagt til og . Alþýðublaðið
hefur áður skýrt frá.
frumvarpið við 3. umræðuna Og
nokku.rra eíasemda gætti hjá
einsta'ka þirmönnum um sum
smærri atriði írumvarpsins. -
ÞAð er eðlilegt, að svo sé. ságði
Benedikt Gröndal, framsögumað-
ur menntamálanefndar deildar-
mál og hér um ræðir er að tefla.
Þá er eðlilegt, að þingmenn hafi
uppi einhverjar efesemdir um
smærri atriðá, en þar mun reynsl-
an skera úr og er þá auðvelt að
ist þörf. Aðalatriðið er vitaskuld
það ,að aliir þingmenn mun.u
ssimmála um öll meginatriði frum
varpsins eins og i'ram hefur kom-
ið við, meðíerð málsins hér á Al-
þingi. —
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 9