Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 6
í « I s M 3 4 *»■*****;■*.■ i- ATfRYÐlD BIATÐJtS Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) GEORGE-BROWN ■MBSBBBKnHHHnBinBHBHnBHD A ÍSLANDI í gær kom hingað til lands í boði Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur George-Brown, lávarður, fyrrum varaformaður brezka tVerkamannaflokksins og utani’íkisráð- herra í stjórn Harold Wilsons. George-Brown er Lundúnabúi, eins og Albert Carthy, fyrrum framkvæmda- stjóri Alþjóðasambands jafnaðarmanna. sem kom hingað til lands, sem gestur Al- þýðuflokksins, á hálfrar aldar afmæli fiokksins. Brown fæddist í London í september 1914 og var ekki gamall, er hann fyrst hóf afskipti af stjórnmálum. Hófst hann skjótt til metorða í stjórn- málúm, — var fyrst kosinn á þing 1945 og hélt þingsæti sínu þangað til í þing- kosningunum á s. 1. ári. Ráðherra varð Brown fyrst árið 1947, *- tveim árum eftir að hann var kjörinn þingmaður. Varaformaður Verkamanna- flokksins brezka var hann kjörinn árið 1960 og þegar flokkurinn komst til valda árið 1964 var Brown gerður að efnahags- málaráðherra í .stjórn Wilsons. 1966 tók Brown við embætti utanrík- isráðherra og gegndi því um tveggja ára skeið. 1 því embætti mæddi mikið á Brown. Þá gerðu Bretar tilraun til þess að ná aðildarsamningum við Efnahags- bandalagslöndin og lentu þá í deilum við Frakka undir stjórn De Gaulle, eins og Wienn muna. Kom það í hlut Brown sem utanríkisráðherra, að bera hitann og þungann af samningaviðræðunum af hálfu Breta, bæði heima fyrir og er- lendis. I marz 1968 sagði Brown af sér utan- ríkisráðherraembættinu, og vakti sú af- sögn mikla athygli. Hann var þó áfram í forystuliði brezka verkamannaflokks- ins og tók afar mikinn þátt í kosninga- baráttu hans um allt land á s. 1. ári. Fram lag hans þar varð til þess, að honum gafst ekki nægur tími til þess að sinna sínu eigin kjördæmi og telja stjórn- málamenn, að sú hjálp, er Brown veitti þá öðrum frambjóðendum flokksins í kjördæmum þeirra hafi orðið til þess, að hann tapaði sjálfur sínu kjördæmi. Að loknum þessum kosningum var George Brown sæmdur lávarðsnafnbót og tók sæti í lávarðadeild brezka þings- ins. Nú er þessi mikilhæfi stjórnmálaleið togi kominn til íslands til þess að sitja árshátíð reykvískra Alþýðuflokksmanna. Býðiir Alþýðublaðið hann einlæglega vel komínn. íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþrottir - íþróttir - tir EIGA LEIKIRNIR AÐ VERA □ Loiksins sýndu FH-ingar sann kallaðan meistaraleák, og það þegar mest lá við. Vöm iþeirra ‘hefur afdrei verið ibetri, og jafn aðist alveg á við ihina frábæru Valsvörn. En munur liðanna lá í sókninni, sem að vísu var í slakara lagi hjá báðum liðum, en þó öllu meir hjá Val, sem nú vei;ður að bíta í þla’ð súra epli að verða í öðru sæti bæði í Reykja víkur- og íslandsmótinu. En svona eru oft örlög beztu lið- anna, og þau sárgrætileg fyrir Val, sem í dag er tvímælalaust okkar jafnbeztai handlknattleiiks- lið. Greinilegur taugaspenningur var hjá báðum. liðum i byrjun, svo jafnvel leikreyndustu menn áttu erfitt með að grípa boltann. Fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir 4 mínú tur, og var Geir Hall steánsson þar að verki með fa|l- legu uppstökki. Ólafur ‘bætir við marki á svipaðan hátt, en. síðan 'koma 4 Valsmörk í röð, flest rnjög falleg.. Nú kom langur kafli þar sem hvorugt liðið i'ann' leið iria aí marki, enda varnirnar mjög sterkar. Þá koma 3 mörk í röð frá FH, og: kómust' þeir yfir '5:4. Eitt þessara marka var sérlega fal- • legt, — Jönas brauzt í gegnum Valsvörnina á sinn sérstæða hátt og sendi Ólfejf markvörð í öfuga átt. TVö síðustu mörk hálfleiks- ins gerði Valur, Hermann úr hornínu og Ólafur Jónsson al línu. Valur hóf seinni hálfleikinn. og áður en mínúta var liðin, hafði Valur tryggt sér tveggja marka forystu ■ með vítakasti Bergs. Örn minnk^r aðeins mun inn með fallegu lágskoti þegar 5 mínútur eru liðnar af hálíleikn- um. Geir fær guliið tækifæri til að jafna úr hraðaupphlaupi, en var of mikið með hugann við ljósmyndarana, svo það nýtt ist ekki. FH skorar þrjú næstu mörk, þaraf tvö frá Kristjáni, sem lek þarna einn sinn bezta leik, bæði í vörn og sókn. Þegar 10 mínútur voru til leiks Wb. jafnar Hermann úr víti. Stuttu seinna fengu svo Vals- menn tæikifæri til þess að ná yfirhömdinni, en eins og svo oft í l'eiknum misBtiu þeir bolt- ann í liendur FH-inga, og Kristj- án brunar uPP völlinn O'g fær dæmt víti, síem Birgir skorar úr. Og tveiim mínútuim síðar er Kriisitján enn á ferðinni, og g'er- ir út um leikinn með marki af línu, 11:9. Nú voru aðeins 5 mínjútur eftir, og Valsmenn reyndu allt sem þeir gátu til að jafna og Ólafur minnkar muninn i eitt mark. En Jónas gerði svo endanlega út um leikinn jncð marki sem hann skoraði á ná- kvæmlega sama hátt og fyrr i leiknum. Lokatöiurnar urðu þannig 12:10, óvenjulega lág markatala, sem gefur til kynna góðan varnarleik, og þó eink- um góffa markvörzlu Birgis og Ólafs, sem stóffu í ,marki nær allan tímann. FH-liðið lék nú sinn bezta leik í vetur, og þá einkum vörn in, sieim borin var uppi af þeim Auðunni, Gils og Kristjáni. Var eÍTis og Birgir markvörður tví- efldist við þessa sterku vörn. Sóknin var bitl'ausari en oftast áðuir, og mfcinar þar mestu um HÆTTUNNI BÆGT FRÁ í FYRRI IIÁLFLEIK. JÓN KARLSSON STEKKUR UPP OG SKÝTUR AÐ MARKI FH, EN KRISTJÁN STEF- ÁNSSON NÆR AÐ HINDRA HANN — OG ÞAÐ ER DÆMT AUKAKAST Á FH. MYNDIN TIL HÆGRI. FRÁ I VERÐLAUNAAFHEND INGUNNI: (F.v.) BIRGIR BJÖRNSSON, RYRIRLIÐI F. H. ’TEKUR VIÐ SIGURLAUNUNUM ÚR HENDI VALGEIRS ÁRSÆLSSONAR Geir, sem ógnaði nú mikið minna en venjulega, En hann var sem fyrr undirstaðan í spili FH. Kristján átti mjög' góðan lieik, sömuleiðis Jónas. Öm og Ólafur voru mjög mistækir i skotunum, eins og glöggt keanur fraim á töfliunni annars staffar í opnunni. FH-ingiarniir reyndu a‘ð blókktera fyrir skyttur sínar í bessum teik, en slíkt: virffist liæpið fyrirtæki þegar islenzkii; dómarar eiga í hillut. Valsliðiff lék langt undir getu í leiknum. Vörnin stóð sig vel eins og oftast áður, en sóknin var bitlaús. Þá var áberandi hve Valismennim'ir voru miklu óör- uggári en FH-ingarnir, enda lið- ið miklu yngra og rieynisf'J- minna. Ólafur Benediktsson maiikvörður var bezti maður liðs ins. Ólafur 02 Stefán voru góðr ir að vanda. Mörk FH: Kristján 3. Geir 2, Jónas 2, Birgir 2 (1 víti), Ólafur, Þorvaldur og Örn eitt hver. Mörk Va'ls: Bergur 3 (öll víti). Ólafur 2, Ágúst 2, Hermann 2 (1 víti), Bjarni 1. Þrátt fyrir að Birni Kristj- ánssyni og Kanli Jóhannssyni tækist að haldia leiknum atveg niðri, bá gætti nokkurs ós.am- ræmis í dómum þeirra, séi-stak- leg:a hjá Birni. — SS. LEIKURINN í TÖLUM cn tk o FH: LEIKMENK: Biigir Björnsson Geir Halisteinssori 8 Kristján Stefánss. 5 ÓSafnr Einarsson 5 Jónas Magnússon 2 Örn Hallsteinsson 7 Auðitnn Óskarsson 0 Þorvaldur 4 3 P 2 2 3 1 2 1 0 1 < ía cr' O oÁ o* H+S c4- O Hí 3 Hs < OI 1 Q- P P t_>. 2 p 3 Ö5' Or 0 5 0 2 0 6 0 3 0 2 0 1 0 0 0 0 ð 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 1 1 Gils stóð sig vel í vöin, þó ekki hafi kveðið mikið að honum í sókn. Birgir stóð í markinu ahan tímann, stóð sig mjög vel og varði eitt víti- VALUR: LEIKMENN: o mark < P ‘ o* :&■ 3 ' 3 < g ■ oi- s. . 3 p' - ’Ul c+ Q: p CTQ bolta tapaö 3’ ctq OA s, Gunnsteinn 1 0 0 0 0 1 0 2 Bergur Gttðnason 8 3 3 2 0 0 2 0 Ófafar Jónsson 7 2. 4 1 0 0 1 2 Stefán Gunnarsson 9 6 0 0 0 0 0 1 Bjarni Jónsson 4 1 1 1 0 1 1 0 Ágúst Ögmundsson 2 r- / 0 0 0 0 1 0 Hermann Gunnarsson 9 w 2 0 0 1 0 1 0 Jón Karlsson 2 0 1 1 0 0 1 G Ölafur Benediktsson var maiklnu þar til fimm m'ínútur voru eftir og stóð sig eins og hetja. Valsmenn áttu margar velheppnaðar línusendingar. EIGA MÓTIN AÐ VERA □ Fyrstu deildarkeppnin í handknattleik, sem lauk í gær- kvöldi, er án efa sú skemmti- legasta s«m nokkru sinni hef- ur farið fram. Hvert leik- kvöld var hlaffið spennu, því liffin voru þaff jöfn aff styrk- leika aff fyrirfram var ómögu- legt aff segja meff vissu um úrslit. Enda lauk flestum leikj- unum meff litlum ,111111, os fimm þeirra meff jafntefli. — Spennandi og vel leiknir leik- ir drógru svo aff sér áhorfend- ur í stórum stíl, þannig aff á- horfendafjöldi margfaldaffist ef miðaff er viff síffasta keppnís- tímabil. Fleiri áhorf endur sköpuffu meiri stemningru á á- horfendapöllum svo helzt líkt- ist því se,m tíðkaðist á úrslita- leikjum í Hálogalandi i gamla daga. Þó er ótalið eitt atriffi og ekki þaff þýffingarminnsta. Útvarpslýsingar Jóns Ásgeirs- sonar hafa flutt keppnina inn á hvert heimiii, svo fólk sem hvorki veit haus né sporff á íþróttinni, fylgdist meff af miklum áhuga. Og aðrir fjöl- mifflar veittu meira rúm und- ir handknattleik en ; nokkru sinni fyrr. Mótið hófst í endaðnn nóv- embsr með leik Fi-am.og Vals. sem lauk með naunwm sigri Vafls, Sama kvöldið var einn- ig leikur ÍR óg llaoiksa, og yár sigur Hauka einn af fáum stór sigrnm þessa móts. — Strax næsta leikkvöld er spennam í hiámarki, þegar FH sigraði Vík ing með emu marki, eftir að Víkingur bafði leitt mestan hluta leíksins. Og næsta leik- kvöjd var ekki síður spenn- andi, tveir jafntefllisilieikir, ■— Fram—FH 23:23 og Víkingur —ÍR 21:21. Á fýrsta leikkvöldi þessa. árs stöðvaði FH sigargöngu Vals; 16:13, en það hafði ekki meiri áhrif á Val en það, aff félagið vann ÍR stórt þrem dögum . 'síðar; Hafði ÍR bá nýlega sigr að.Fram með níu marka mun, og vakti sá sigur feikna athygli. Ekki sízt fyrir bær sakir að Gunnlaugi Hjálmarssyni var vikið úr þjálfarastarfi hjá Fram á sama tíma, og tók liann við þjálfun hjá ÍR. í byrjun fsbrúar er mótið rétt hálfnað, og er þá auðisýnt að hverjiu stefnir, FH og Val- ur slf.ingu hrleinlíega aðra fcepp endur af, svo það sem eftir var mótsins, stóð baráttan um efsta sætið einungis milli þess- ara aðijia. Og miðvikudaginn 17. febrúar mættuist svo ri'sarn- ir fyrir framan 3.500 áhorfend- ur. nærri helmingur þess áhorf endafjölda, sem kom á al’t íslandsmótið í fyrra! Og ölL um á óvart sigraði Valur stórt, 21:15. Á undan þessum leik vovju bomliðin á ferðinni. — Ja.fnteíílisleikur Víkings og ÍR. Og í þetta skipti voiu Víking- arnir heppnir, Jón HjaltaHn s'koraði jöfnunarmarkið úr víta kasti að leiktíma ioknum. t Næstu tvö leikkvöld voru þau síðustu fyrir lands'lieikina við Rúmena, og enn 'hélt spennan áfram. Fyrra kvöidið vann Fram ÍR 20:19, og Vík- ingur og Haukar gerðu jafn- téfli. Og seinna kvöldið gerð- . ist „sensation<‘ þessia móts. ÍR v&nii Val 24:15, einmi'tt Liiegar ekkert virtist geta stöðvað sig- urgöngu Vailts. í seinni leikn- um þetta kvöld, kvað Víking- ur sinn eigin dapðadóm í dieiid inni, þjakað taugaspennu sýndi liðið hörmulegan leik á móti Fram, og tapaði 25:17. Þannig ‘la'Uík baráttunni á botninum. Nri var komið að lokiasitigi mótsins. FH náði með nauimind um jafntefli við Hauka, og sama kvöld kvaddi Víkingiur deiidina án glæsibra'gs, tapaði fyrir Val 24:17. FH þurfli því að vinria ÍR ti'l að fá þennan aukale.ik um titi’inn í kvöld, og það tókst þeim, en ekki án haráthUi og heppni. Hvernig fannst jbér? Hjörleifur Þórðarson, landsliðsnefndarmaSur: Þetta var ágætur leikur, og varnirnar mun betri en sókn- in. Eftir gangi leiksins átti FH skilið að vinna. Jónas Magnússon FH Leikurinn var talsvert spenn- andi, sérstaklega fyrri hálfleik ur. Harka áberandi mikil, en dómararnir héldu leiknum niðri. Skiiið að vinna? Ja, hverjir settu fleiri rrvörk! Bjarni Jónsson Val: Þetta var mjög jafn leikur, og hefði getað farið á hvorn veg inn sem var. Örugglega bezti leikur FH í vetur, og áttu þeir skilið að vinna leikinn, því við vorum mjög lélegir. Dómararn- ir voru góðir. Bergur Guðnason Val: Ég get ekki annað en verið óánægður með úrslit leiksins. Það er aðallega þrennt sem gerði út um leikinn. í fyrsta iagi slæmar sendingar hjá okk- ar liði, í öðru lagi voru dæmd af okkur tvö mörk af línunni, og síðast en ekki sízt, þá hefur FH alltaf heppnina meö sér. Við áttum að vera búnir að virrna mótið fyrir löngu. Dr. Ingimar Jónsson, þjálfari FH: Þetta hetur verið erfiður vet- ur fyrir okkur, og ég tel að í þessum leik hafi liðið virki- lega sýnt hvað í því býr. Ann- ars var leikurinn vel leikinn, en harður, og varnirnar voru betri hluti liðanna. Valsvörnin var hörð, og við svöruðum í sömu mynt. Líklega bezti leik- ur FH í vetur. 6 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 197T 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.