Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 11
hernaðaryfirvalda í Nigreríu. Erfiðleikar skreiðarframleiðsl- unnar hafa verið mjög1 miklir. Við setningu gengisfcllingarlag- anna 15. nóvember 1968 var á- kveðið, að fé sem inn kæmi vegna sölu skreiðar skyldi lagt til hliðar á sérstakan reikning í Seðlabankanum og áttu þessar reglur að gilda um skreið fram- leidda 1967 og 1968, sem til var í birgðum 15. nóv 1968. Nú hef- ur Seðlabankinn liins vegar gert upp þennan reikning og greitt samtals 107 milljnóir króna vegna verðfellingar upp í geymslukostnað. — LQfiNAN______________ (1) Skýrði Jakob frá því, að um borð í Árna Friðrikssyni væri verið að rannsaka líkurnar á nýrri göngu, en veður hefði ver- ið afleitt undanfarið, og því ekk- ert komið fram sem gæfi áþreif- anlega til kynna hvort svo yrði eða ekki. llins vegar væri rétt að bíða átekta. — TÝNDTST_______________(12) gerði og G'arði hófu leit nokkru seima og um miðnætti kom hjálparsveit skáta frá Hafnar- firði með sporhund, en nú í morgun fcættist, hiálpareveit ■síkáta í E'eykjavík í hópinn og undir hádegi var von á þyrlu la n dh si g i sgæ z 1 uren'ar til að leita fjörur. Þsss má geta að fjaran þarna er mjög stórgrýtt og getur verið vauasöm þar sem: steinair og nihbur eru hál af sjávarlöðri og gróðri. AlbvðublaOssVákin Svart: Jón Þorsteinsson, Guðmundur S. GuSmundssoa *>— ---------<i 'f abcdefgh co ppgj f' ;. co l> vin m ii t> CD CO to liD V i i it t i cc t J '<H n tM \ ' > ’ v r ' tM rH m m n m, rH abcdefgh Hvftt: Júiíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyrl 27. 1. svarts er Kg7—g6 SKip3tlTG£RÐ BIKIS'INS M.S. BALDUR fer til Snæfeliteiniess- og Breiða fjarðaiih'aÆiniar mániudagi'nn 29. marz. VBrumóttaika í dag. 70 Höfuðsmaðurinn réttir úr sér. Daufur roði færist yfir andlit hans. „Herra ofursti. . . öryggi hermannanna ...“ Hann kemst ekki lengra. Hinrich virðir hann kuldalega fyrir sér. „Einmitt það. . . öryggi hermannanna .. .“ Það syngur í nefinu þegar hann andar. „Segið mér, Karsten, eruð þér vel frískur? Hugsuðuð þér um ,öryggi‘ yðar þegar þér fenguð þetta?“ Ofurstinn bendir á riddarakrossinn. „Þér eruð fall- hlífahermaður, ef mér skjátlast ekki. Ekki stelpukrakkiT'Ög þetta er fallhlífaskóli. Ekki kvennaskóli. Komið yður af stað!“ Aftur leggja níu vélar af stað. Karsten situr frammi hjá flugmanninum og er í yondu skapi. Mennirnir tóku eftir þvi áður en lagt var af stað. Hann öskraði til þeirra alveg eins og þegar hann áleit að dýrmætustu eiginleikar yfirmanns væri að hafa sterka rödd. Walter bróðir hans var ekki í betra skapi. „Drottinn minn, en sá hernaðarbjálfi“, sagði hann við fé- lagana. „Látið hann bara rausa“. Höfuðsmaðurinn heyrði þetta, en lét sem hann hefði ekk- ert heyrt. Hann var niðursokkinn í sínar eigin hugsanir, Þetta var í fyrsta skipti sem hann hafði neitað að hlýða fyr- irskipunum. Flugvélin ruggar í gegnum þokuna. Það er ekkert skyggni. svo þeir verða að fljúga blindflug. Loftskeytamaðurinn sér um að hafa nóg bil á milli vélanna. Afturí er kátt á hjalla. Walter Kai'sten hefur tekizt að smygla tveim brennivínsflöskum með. Paschen kiprar augi un þegar hann sýpur á flöskunni. Þeir verða syfjaðir af víninu. Þeir eru lausir við óttann. Þeir þurfa ekki að stökkva. Það er eiginlega aðeins flug- maðurinn sem fær tækifæri til að prófa hæfni sína. Þeir eru búnir að vera tvær klukkustundir á flugi. Rétt í þessu lendir Junkervélin í loftrúmi og dettur. Hún dettur lengra og lengra. Þó piltarnir hafi öryggisbelti, kastast þeir fram og aftur. „Þetta er meira veðrið!“ segir langi Maier. Flugmaðurinn hristir höfuðið. „Satt að segja er þetta hrein vitleysa!“ Vindurinn hefur aukizt og þeir eru bersýnilega inn í miðju lágþrýstisvæðinu. Þeir fljúga meðfram Ölpunum, en fyrir neðan þá er ekkert að sjá nema þokuna. „Ég verð að hækka flugið til að komast yfir f jöllin“, segir flugmaðurinn. -Karsten höfuðsmaður á í baráttu við sjálfan sig. Svo segir hann allt í einu: „Tilkynning til allra vélanna. Snúið við. Ég tek ábyrgðina á mig“. En skipunin kemur of seint. Á næsta augnabliki finnst honum eins og ólarnar ætli að rífa af honum axlirnar. Hann grípur andann á lofti og mag- inn lyftist upp. Út! hugsar hann . .. Flugmaðurinn grettir sig og togar í hæðarstýrið af öllum kröftum til að reyna að rétta flugvélina við, sem er á hraðri leið niður. En kraftar hans megna lítið á móti loftrúmunij stormi og hagli. „Við stökkvum!“ öskrar Karsten höfuðsmaður. „Þýðir ekki“, tautar flugmaðurinn. Nálin á hæðarmælin^ um færist neðar. Sjóndeildarhringurinn sveiflast eins og barnaróla. Mælirinn sýnir 1900 metra .. . 1800 ... 1700 .. 1500... 1400... Út! hugsar Karsten. Það er betra að hætta á að stökkva heldur en að hrapa með flugvélinni. 1300 . .. 1250 .. . 1200 . .. Á næsta augnabliki munu þeir brotlenda. Lægstu f jalla-i topparnir eru 1500 metrar á hæð. Á næsta andartaki mun svört f jallshlíðin gapa við þeim og þá verður ekki einu sinni tími til að segja amen. Karsten höfuðsmaður er fjúkandi reiður. Nú situr þessi f jandans ofursti í makindum og tottar sveran vindil... Flugvélin snýr nefinu niður o^Karsten mjakar sér aftdr á bak. En allt í einu skýzt hann eins og flugeldi milli her^ manna, vopna og útbúnaðar og skellur í vegginn. » Hann berst við að komast inn í stjórnklefann aftur. Flug-i maðurinn er náfölur. „Sjáið“, segir hann þegar Karsten þrífur í handlegg hans; Skýin þjóta hjá. Fyrir neðan sést í gráa og grýtta jörðn uái~ct-4 ■ - m mm m « n NVHRll í '1 MMJB fT, - l*LMMU II r . ■ □ OÞien í Nathan og Olsen var alltaf að taka út bílinn, þeg air ég gefck Laugarásvegilnin á leiðitmni í Miðhæjarharnasfcól- ann á morgniana. Það var svart ur Zodiac, gljáfægður 'alla morgna, og þe-gar hann rann af stað, Olsen með stóran vind- il undir stýri, þá sá ég eitthvað riegluleiga fínt og ég hugsaði msð mér, að ef ég einhvern tíma ei'gnaðist bíl, þá skyldi hann veria eins og bíllinn hans Otóens. Ég var átoafle'ga borg- anal'eigur krakki. Ég bef gert mér ljóst fyrir lömgu síðan, að la.m.k. belming- ur bílaflota íslendinga er al- gjörlega ónauðsynlsgur. Hér hggja skrjóðarnir á stæðunum frá morgni til fevölds, engum til gagns en óhemju dýrir bæði einstaklingum og þjóðfélag- inu. Það er sagt; að bileigend- ur hreyfi sig ekki. Þá dieyja 'þeir fyrr en skyldi. Bilarnir mieng’a á við tuttugu álverk- smiðjur og allir vita hvað það þýðir. Svo eiru þeir alls...staðar fyrir. Ef í?aimalt hus btennúr eða er rifið í nágrenní miðbæj- 'ariins, þá eæ þaa- komið bílástæði fyrr en varir. Einu sinni átti að byggja bíla geym'slu undir Ingólfi Arnar- syni. Hugsið ykkur br'efckui'nar við Lækjargötíuna. Þar væri nú áldéilis hægt að geyma bíla undh’ grasiinu. Bílarnir á götunum eru kafli út af fyrir sig. Ósköp eru þeir fótg.angandi fólki til mikilla leiðinda. f minni persónul'egu ba.ráttu við bílana eru Zeíþra- beltiin mín eiima hug.gun. Þótt varla sé hægt að greina þau um þetta leyti . árs, nema með sterlrum gleraugum, þá sfeálma ég hiklaust út á þau, hverni'g, sem. á stendur. Þeir skulu svo bar.a reynia að drepa mig á Zehrahelti. 'Ég fór að velta þesisu fyrir mér um bilana út af grein í. síðasta- hefti Samvinnu'nmar, skástu Samvinnu, sem ég htef séð í lengTi tíma. Þar er talað um stefnu íslendinga í bílamál- um. Mér hafði aldrtei dottið í hug, að slík stefna væri til en hitt rifjaðist upp fyrir .mér, að ihún Barbara Castte, sem var |samgiijn|gum:álaráf|'le)it'ia L(reta fyrir nokkrum árum, beitti sér mjög fyrir hagræðingu á þessu sviði. Stefna hennár var sú, að bætt ia'lmenningsvag.niakerfi kaemi að miklu teyti í stað einkabíla þjóðarbúinu og lands mönnum til þæginda og sparn- aðar. Sem ábyrgur þjóðféla'gsþegn held ég, að ég sleppi Zodiaen- um. Það er líka vafasamt, að ég bafi ráð á honum. □ Ég var að henda gömlum blöðum í gær, þegair ég rak augun í útsíður Moggans frá nítjánda marz. Það eru svo lj ómatndi viðkunnanlegir kum- baildar úr Gri'ndavík á bak- síðunni en á forsíðu er mynd af Árnagarði. Sjálfsagt er Áma- garður ekki verri né ljótari bygging en önnur íslenzk stór- hýsi, sem reist hafa verið á 'steilnni árum. Hann er hvorki ljótur né falliegur og er að því leyti dæmigerður fyi'ir ftest stórhýsin, sem miestan svip munu setja á Reykjavík um ó- komi'nn tíma. Stórhýsin ljótu verða kannski öllu viðkunnanlegri en hin.Það verður alltaf hægt að hneyksl- ast á þeim. Fáum 'getur staðið á sama um Hallgrímskirkju. H. K. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Revnið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.